Bæjarstjórn
391. fundur
6. febrúar 2025 kl. 16:00 - 16:52
í fjarfundi
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar
Þuríður Lillý Sigurðardóttir aðalmaður
Elís Pétur Elísson aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir 2. varaforseti bæjarstjórnar
Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður
Ragnar Sigurðsson aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson aðalmaður
Þórdís Mjöll Benediktsdóttir 1. varaforseti bæjarstjórnar
Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
Jóna Árný Þórðardóttir bæjarstjóri
Gunnar Jónsson embættismaður
Haraldur Líndal Haraldsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson bæjarritari
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 879
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Ragnar Sigurðsson og Stefán Þór Eysteinsson.
Bókun Fjarðalistans vegna liðar 8.
Leikskólamál eru ein af grunnstoðum samfélagsins. Þau snúa ekki eingöngu að menntun og umönnun yngstu íbúa okkar heldur einnig að jafnrétti, atvinnuþátttöku foreldra og efnahagslegu öryggi barnafjölskyldna.
Fjarðalistinn harmar að meirihluti bæjarstjórnar hafi ekki tekið tillit til meginþorra athugasemda sem gerðar hafa verið varðandi nýja gjaldskrá leikskóla Fjarðabyggðar. Áður samþykkt hækkun felur í sér miklar álögur á fjölskyldur sem þurfa á fullri vistun að halda, sem mun hafa neikvæð áhrif á fjárhagsstöðu heimila og jafnrétti á vinnumarkaði og möguleika foreldra, sérstaklega mæðra, til atvinnuþátttöku. Því ítrekum við fyrri bókanir og tillögu um 2,5% gjaldskrárhækkun og biðlum til meirihlutans að endurskoða breytingarnar og vinna þær að nýju í nánu samráði við foreldra og starfsfólk, með gagnsæi og ábyrgð að leiðarljósi.
Fundargerð bæjarráðs frá 20. janúar utan liðar 4 er staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tóku: Ragnar Sigurðsson og Stefán Þór Eysteinsson.
Bókun Fjarðalistans vegna liðar 8.
Leikskólamál eru ein af grunnstoðum samfélagsins. Þau snúa ekki eingöngu að menntun og umönnun yngstu íbúa okkar heldur einnig að jafnrétti, atvinnuþátttöku foreldra og efnahagslegu öryggi barnafjölskyldna.
Fjarðalistinn harmar að meirihluti bæjarstjórnar hafi ekki tekið tillit til meginþorra athugasemda sem gerðar hafa verið varðandi nýja gjaldskrá leikskóla Fjarðabyggðar. Áður samþykkt hækkun felur í sér miklar álögur á fjölskyldur sem þurfa á fullri vistun að halda, sem mun hafa neikvæð áhrif á fjárhagsstöðu heimila og jafnrétti á vinnumarkaði og möguleika foreldra, sérstaklega mæðra, til atvinnuþátttöku. Því ítrekum við fyrri bókanir og tillögu um 2,5% gjaldskrárhækkun og biðlum til meirihlutans að endurskoða breytingarnar og vinna þær að nýju í nánu samráði við foreldra og starfsfólk, með gagnsæi og ábyrgð að leiðarljósi.
Fundargerð bæjarráðs frá 20. janúar utan liðar 4 er staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 880
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 27. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 27. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Bæjarráð - 881
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 3. febrúar staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 3. febrúar staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Fjölskyldunefnd - 23
Fundargerðir fjölskyldunefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tók Jóhanna Sigfúsdóttir.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 20. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tók Jóhanna Sigfúsdóttir.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 20. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Fjölskyldunefnd - 24
Fundargerðir fjölskyldunefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 27. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 27. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Skipulags- og framkvæmdanefnd - 25
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 29. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 29. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Hafnarstjórn - 321
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 20. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 20. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
8.
Öldungaráð - 14
Enginn tók til máls.
Fundargerð öldungaráðs frá 2. desember staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð öldungaráðs frá 2. desember staðfest með 9 atkvæðum.
9.
Aðalskipulag breyting tjaldsvæði Eskifirði
Forseti bæjarstjórnar lagði fram tillögu um að vísa skipulags- og matslýsingunni til skipulags- og framkvæmdanefndar til umfjöllunar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum tillögu forseta bæjarstjórnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum tillögu forseta bæjarstjórnar.
10.
Húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar 2025 - síðari umræða
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir húsnæðisáætlun.
Vísað til síðari umræðu bæjarstjórnar endurskoðaðri húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar en ný áætlun er fyrir árin 2025 til 2034.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar.
Vísað til síðari umræðu bæjarstjórnar endurskoðaðri húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar en ný áætlun er fyrir árin 2025 til 2034.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar.
11.
Reglur um stuðningsþjónustu 2025
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir uppfærðum reglum.
Vísað frá bæjarráð til afgreiðslu bæjarstjórnar breyttum reglum um stuðningsþjónustu í Fjarðabyggð samhliða nýjum samningi við Heilbrigðisstofnun Austurlands um verkefnið gott að eldast.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum uppfærðar reglur um stuðningsþjónustu í Fjarðabyggð.
Vísað frá bæjarráð til afgreiðslu bæjarstjórnar breyttum reglum um stuðningsþjónustu í Fjarðabyggð samhliða nýjum samningi við Heilbrigðisstofnun Austurlands um verkefnið gott að eldast.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum uppfærðar reglur um stuðningsþjónustu í Fjarðabyggð.
12.
Frístundastyrkur Fjarðabyggðar 2025
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir uppfærðum reglum.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar uppfærðum reglum um frístundastyrk Fjarðabyggðar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum uppfærðar reglur um frístundastyrk Fjarðabyggðar.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar uppfærðum reglum um frístundastyrk Fjarðabyggðar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum uppfærðar reglur um frístundastyrk Fjarðabyggðar.
13.
Skammtímafjármögnun 2025
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir samning um yfirdráttarheimild.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar tillögu um heimild til framlengingar á samning um yfirdráttarheimild hjá Íslandsbanka að fjárhæð 200 m.kr. með möguleika um 300 m.kr. viðbótarheimild.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að framlengja samning um yfirdráttarheimild hjá Íslandsbanka að fjárhæð 200 m.kr. ásamt viðbótarheimildinni og felur bæjarstjóra undirritun skjala þar um.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar tillögu um heimild til framlengingar á samning um yfirdráttarheimild hjá Íslandsbanka að fjárhæð 200 m.kr. með möguleika um 300 m.kr. viðbótarheimild.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að framlengja samning um yfirdráttarheimild hjá Íslandsbanka að fjárhæð 200 m.kr. ásamt viðbótarheimildinni og felur bæjarstjóra undirritun skjala þar um.
14.
Gott að eldast-samþætting þjónustu Fjarðabyggð og HSA
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir samningi.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar drögum að samningi Fjarðabyggðar og Heilbrigðisstofnunar Austurlands um samþættingu stuðningsþjónustu aðila í verkefninu gott að eldast.
Til máls tóku: Stefán Þór Eysteinsson og Ragnar Sigurðsson.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum samninginn og felur bæjarstjóra undirritun hans.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar drögum að samningi Fjarðabyggðar og Heilbrigðisstofnunar Austurlands um samþættingu stuðningsþjónustu aðila í verkefninu gott að eldast.
Til máls tóku: Stefán Þór Eysteinsson og Ragnar Sigurðsson.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum samninginn og felur bæjarstjóra undirritun hans.