Bæjarstjórn
394. fundur
27. mars 2025 kl. 16:00 - 17:02
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Pálína Margeirsdóttir varamaður
Þuríður Lillý Sigurðardóttir aðalmaður
Elís Pétur Elísson aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir 2. varaforseti bæjarstjórnar
Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður
Ragnar Sigurðsson aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson aðalmaður
Þórdís Mjöll Benediktsdóttir 1. varaforseti bæjarstjórnar
Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
Jóna Árný Þórðardóttir bæjarstjóri
Gunnar Jónsson embættismaður
Haraldur Líndal Haraldsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson bæjarritari
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 886
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Ragnar Sigurðsson, Stefán Þór Eysteinsson, Elís Pétur Elísson, Jóna Árný Þórðardóttir.
Fundargerð bæjarráðs frá 10. mars staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tóku: Ragnar Sigurðsson, Stefán Þór Eysteinsson, Elís Pétur Elísson, Jóna Árný Þórðardóttir.
Fundargerð bæjarráðs frá 10. mars staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 887
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 17. mars staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 17. mars staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Bæjarráð - 888
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 24. mars staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 24. mars staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Skipulags- og framkvæmdanefnd - 28
Til máls tóku Þuríður Lillý Sigurðardóttir og Elís Pétur Elísson.
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 18. mars staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 18. mars staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Fjölskyldunefnd - 28
Fundargerðir fjölskyldunefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tók Jóhanna Sigfúsdóttir og Stefán Þór Eysteinsson.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 10. mars staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tók Jóhanna Sigfúsdóttir og Stefán Þór Eysteinsson.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 10. mars staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Fjölskyldunefnd - 29
Fundargerðir fjölskyldunefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 17. mars staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 17. mars staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Hafnarstjórn - 323
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 10. mars staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 10. mars staðfest með 9 atkvæðum.
8.
Stjórn menningarstofu - 15
Enginn tók til máls.
Fundargerð stjórnar menningarstofu frá 10. mars staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð stjórnar menningarstofu frá 10. mars staðfest með 9 atkvæðum.
9.
Fjölmenningarráð - 1
Til máls tók Ragnar Sigurðsson.
Fundargerð fjölmenningarráðs frá 1. mars staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð fjölmenningarráðs frá 1. mars staðfest með 9 atkvæðum.
10.
Umgengnisreglur íþróttavalla og Fjarðabyggðarhallarinnar
Fyrsti varaforseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar drögum að umgengnisreglum íþróttavalla Fjarðabyggðar og Fjarðabyggðarhallarinnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum reglur um umgengni íþróttavalla og Fjarðabyggðarhallarinnar.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar drögum að umgengnisreglum íþróttavalla Fjarðabyggðar og Fjarðabyggðarhallarinnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum reglur um umgengni íþróttavalla og Fjarðabyggðarhallarinnar.
11.
Fjárhagsáætlun 2024 - viðauki 5
Fyrsti varaforseti bæjarstjórnar mælti fyrir viðauka.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar viðauka nr. 5 við fjárhagsáætlun ársins 2024.
Viðauki 5 við fjárhagsáætlun 2024 vegna áhrifa kjarasamninga, úthlutun fjárveitinga til veikindalauna, símenntunar, námsstyrkja af óráðstöfuðu.
a)
Úthlutun fjármagns vegna kjarasamninga til deilda í a- og b- hluta að fjárhæð 49,9 m.kr. af sameiginlegum kostnaði, fjárliður 21690.
b)
Úthlutun fjármagns vegna veikindalauna til deilda í a- hluta að fjárhæð 33,6 m.kr. af sameiginlegum kostnaði, fjárliður 21690.
c)
Úthlutun fjármagns vegna símenntunar starfsmanna til deilda í a- hluta að fjárhæð 10,6 m.kr. af sameiginlegum kostnaði, fjárliður 21600.
d)
Úthlutun fjármagns vegna námstyrkja starfsmanna til deilda í a- hluta að fjárhæð 2,3 m.kr. af sameiginlegum kostnaði, fjárliður 21600.
e)
Úthlutun fjármagns vegna tilfallandi ófyrirséðs kostnaðar til deila í a- hluta að fjárhæð 6 m.kr. af sameiginlegum kostnaði, fjárliður 21690
Breytingar á fjárhagsáætlun ársins 2024 eru að rekstrarniðurstaða a- hluta batnar um 4,7 m.kr. en versnar sem nemur sömu fjárhæð í b- hluta en niðurstaða samstæðu er óbreytt. Sjóðstaða samstæðu Fjarðabyggðar í árslok verði um 238 m.kr.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum viðauka 5 við fjárhagsáætlun 2025.
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar viðauka nr. 5 við fjárhagsáætlun ársins 2024.
Viðauki 5 við fjárhagsáætlun 2024 vegna áhrifa kjarasamninga, úthlutun fjárveitinga til veikindalauna, símenntunar, námsstyrkja af óráðstöfuðu.
a)
Úthlutun fjármagns vegna kjarasamninga til deilda í a- og b- hluta að fjárhæð 49,9 m.kr. af sameiginlegum kostnaði, fjárliður 21690.
b)
Úthlutun fjármagns vegna veikindalauna til deilda í a- hluta að fjárhæð 33,6 m.kr. af sameiginlegum kostnaði, fjárliður 21690.
c)
Úthlutun fjármagns vegna símenntunar starfsmanna til deilda í a- hluta að fjárhæð 10,6 m.kr. af sameiginlegum kostnaði, fjárliður 21600.
d)
Úthlutun fjármagns vegna námstyrkja starfsmanna til deilda í a- hluta að fjárhæð 2,3 m.kr. af sameiginlegum kostnaði, fjárliður 21600.
e)
Úthlutun fjármagns vegna tilfallandi ófyrirséðs kostnaðar til deila í a- hluta að fjárhæð 6 m.kr. af sameiginlegum kostnaði, fjárliður 21690
Breytingar á fjárhagsáætlun ársins 2024 eru að rekstrarniðurstaða a- hluta batnar um 4,7 m.kr. en versnar sem nemur sömu fjárhæð í b- hluta en niðurstaða samstæðu er óbreytt. Sjóðstaða samstæðu Fjarðabyggðar í árslok verði um 238 m.kr.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum viðauka 5 við fjárhagsáætlun 2025.
12.
Málstefna - fyrri umræða
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir stefnu.
Vísað frá bæjarráði til fyrri umræðu bæjarstjórnar málstefnu fyrir Fjarðabyggð.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa stefnunni til síðari umræðu bæjarstjórnar.
Vísað frá bæjarráði til fyrri umræðu bæjarstjórnar málstefnu fyrir Fjarðabyggð.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa stefnunni til síðari umræðu bæjarstjórnar.