Fara í efni

Bæjarstjórn

403. fundur
9. október 2025 kl. 16:00 - 17:05
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar
Þuríður Lillý Sigurðardóttir aðalmaður
Birgir Jónsson aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir 2. varaforseti bæjarstjórnar
Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður
Ragnar Sigurðsson aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson aðalmaður
Þórdís Mjöll Benediktsdóttir 1. varaforseti bæjarstjórnar
Sigurjón Rúnarsson varamaður
Starfsmenn
Gunnar Jónsson embættismaður
Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður
Haraldur Líndal Haraldsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson bæjarritari
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 912
Málsnúmer 2509021F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Ragnar Sigurðsson, Stefán Þór Eysteinsson, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 22. september staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 913
Málsnúmer 2509027F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 29. september staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Bæjarráð - 914
Málsnúmer 2510001F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 6. október staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Skipulags- og framkvæmdanefnd - 41
Málsnúmer 2509024F
Fundargerðir skipulags- og framkvæmdanefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Þuríður Lillý Sigurðardóttir,
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 22. september staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Skipulags- og framkvæmdanefnd - 42
Málsnúmer 2509030F
Fundargerðir skipulags- og framkvæmdanefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 1. október utan liðar 9 sem vísað er til bæjarráðs er staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Hafnarstjórn - 330
Málsnúmer 2509023F
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson og Ragnar Sigurðsson.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 22. september staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Fjölskyldunefnd - 39
Málsnúmer 2509014F
Fundargerðir fjölskyldunefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tók Stefán Þór Eysteinsson, Ragnar Sigurðsson og Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 22. september staðfest með 9 atkvæðum.
8.
Fjölskyldunefnd - 40
Málsnúmer 2509029F
Fundargerðir fjölskyldunefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 29. september staðfest með 9 atkvæðum.
9.
Stjórn menningarstofu - 22
Málsnúmer 2509022F
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð stjórnar menningarstofu frá 22. september staðfest með 9 atkvæðum.
10.
Fjölmenningarráð - 3
Málsnúmer 2509009F
Enginn tók til máls.
Fundargerð fjölmenningarráðs frá 16. september staðfest með 9 atkvæðum.
11.
Fjallskilanefnd - 7
Málsnúmer 2508011F
Til máls tók Þuríður Lillý Sigurðardóttir.
Fundargerð fjallskilanefndar frá 21. ágúst staðfest með 9 atkvæðum.
12.
Öldungaráð - 18
Málsnúmer 2506007F
Fundargerðir öldungaráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Enginn tók til máls.
Fundargerð öldungaráðs frá 12. júní staðfest með 9 atkvæðum.
13.
Öldungaráð - 19
Málsnúmer 2509002F
Fundargerðir öldungaráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð öldungaráðs frá 22. september staðfest með 9 atkvæðum.
14.
Breyting á aðalskipulagi Sævarendi 2
Málsnúmer 2507014
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir skipulagslýsingu.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd skipulagslýsingu fyrir breytingu á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2020-2040 og breytingu á Deiliskipulagi Hafnarsvæðis á Stöðvarfirði vegna lóðar fyrir þjónustu við fiskeldi. Skipulögin verði unnin áfram í samræmi við 30. og 40. gr. skipulagslaga nr. 123/20
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum skipulagslýsingu fyrir breytingu á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2020-2040 og breytingu á Deiliskipulagi Hafnarsvæðis á Stöðvarfirði
15.
Breytingar á aðalskipulagi Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2020-2040 - reitur AT-301 á Reyðarfirði.
Málsnúmer 2410182
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir tillögu að auglýsingu vegna breytingar á aðalskipulagi.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd tillögu að auglýsingu á breytingu á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2020-2040 sem heimilar íbúðir og þjónustu á hluta af reit AT-301 á Reyðarfirði. Málsferill í samræmi við 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, að undangenginni athugun Skipulagsstofnunar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum tillögu að auglýsingu vegna breytinga á aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2020-2040 vegna hluta reitar AT-301 á Reyðarfirði.