Bæjarstjórn
66. fundur
4. febrúar 2010 kl. 16:00 - 19:00
í Molanum fundarherbergi 1 og 2
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson ritari bæjarstjórnar
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 179
<DIV&gt;Til máls tóku: Svanhvít Aradóttir, Sigrún Birna Björnsdóttir, Valdimar O Hermannsson, Helga Jónsdóttir, Guðmundur Þorgrímsson, Jens Garðar Helgason.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bókun:&nbsp; Undirrituð er alfarið á móti því að ráðið sé í störf innan stjórnsýslu Fjarðabyggðar án auglýsingar hvort sem er nú eða áður og getur því ekki samþykkt lið nr. 8 í fundargerð bæjarráðs nr. 183.&nbsp; Skal þess þó getið að þessi afstaða er með öllu óháð persónum þeim sem í þau störf hafa ráðist.&nbsp; Svanhvít Aradóttir (sign)</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV&gt;
2.
Bæjarráð - 180
Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.
3.
Bæjarráð - 181
Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.
4.
Bæjarráð - 182
Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.
5.
Bæjarráð - 183
<DIV&gt;<DIV&gt;Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Menningar-, íþrótta- og ferðamálanefnd - 31
<DIV&gt;Enginn tók til máls.</DIV&gt;<DIV&gt;Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV&gt;
7.
Menningar-, íþrótta- og ferðamálanefnd - 32
<DIV&gt;Enginn tók til máls.</DIV&gt;<DIV&gt;Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV&gt;
8.
Mannvirkjanefnd - 28
<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: Jens Garðar Helgason, Helga Jónsdóttir, Valdimar O Hermannsson.</DIV&gt;<DIV&gt;Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Mannvirkjanefnd - 29
Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.
10.
Fundargerð hafnarstjórnar nr.66
<DIV&gt;Til máls tóku: Smári Geirsson, Jens Garðar Helgason, Guðmundur Þorgrímsson.</DIV&gt;<DIV&gt;Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV&gt;
11.
28.fundur félagsmálanefndar
<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: Sigrún Birna Björnsdóttir, Guðmundur Rafnkell Gíslason.</DIV&gt;<DIV&gt;Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Fræðslunefnd - 26
<DIV&gt;Enginn tók til máls.</DIV&gt;<DIV&gt;Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV&gt;
13.
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 39
<DIV&gt;Til máls tóku: Jens Garðar Helgason, Íris Valsdóttir, Helga Jónsdóttir</DIV&gt;<DIV&gt;Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV&gt;