Fara í efni

Bæjarstjórn

70. fundur
29. apríl 2010 kl. 16:00 - 19:00
í Molanum fundarherbergi 1 og 2
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson ritari bæjarstjórnar
Dagskrá
1.
Ársreikningur Fjarðabyggðar 2009, fyrri umræða
Málsnúmer 1004016
<DIV><DIV><DIV><DIV>Jafnframt sátu Björgvin Valdimarsson forstöðumaður fjármála og Magnús Jónsson endurskoðandi þennan lið dagskrár.</DIV><DIV>Bæjarstjóri fylgdi ársreikningi úr hlaði með greinargerð.  Björgvin Valdimarsson og Magnús Jónsson greindu frá niðurstöðu reikningsins.</DIV><DIV>Til máls tóku: Valdimar O Hermannsson, Smári Geirsson, Guðmundur Rafnkell Gíslason, Guðmundur Þorgrímsson.</DIV><DIV>Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa ársreikningi 2009 til síðari umræðu í bæjarstjórn.</DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Bæjarráð - 193
Málsnúmer 1004002F
<DIV><DIV>Til máls tók Valdimar O Hermannsson. </DIV><DIV>Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
3.
Bæjarráð - 194
Málsnúmer 1004006F
<DIV>Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV>
4.
Bæjarráð - 195
Málsnúmer 1004010F
Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.
5.
Hafnarstjórn - 69
Málsnúmer 1004003F
<DIV>Enginn tók til máls.</DIV><DIV>Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV>
6.
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 42
Málsnúmer 1004005F
<DIV>Til máls tók Helga Jónsdóttir.</DIV><DIV>Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV>
7.
Mannvirkjanefnd - 32
Málsnúmer 1004007F
<DIV>Til máls tóku: Smári Geirsson, Valdimar O Hermannsson, Jens Garðar Helgason.</DIV><DIV>Liður 3. samþykktur með 8 atkvæðum, Sævar Guðjónsson tekur ekki þátt í atkvæðagreiðslu.</DIV><DIV>Fundargerð að öðru leyti staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV>
8.
Menningar-, íþrótta- og ferðamálanefnd - 35
Málsnúmer 1004008F
<DIV>Til máls tók Valdimar O  Hermannsson. </DIV><DIV>Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV>
9.
Breytingar 2010 á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027 - lega Norðfjarðarvegar við Kirkjuból.
Málsnúmer 1002077
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku Íris Valsdóttir. </DIV><DIV>Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að aðalskipulagsbreyting verði auglýst.</DIV></DIV></DIV>
10.
Breytingar á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007 - 2027, Fáskrúðsfjörður.
Málsnúmer 1003046
<DIV><DIV><DIV>Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að aðalskipulagsbreyting verði auglýst ásamt deiliskipulagi fyrir svæði við Hafnargötu.</DIV></DIV></DIV>