Bæjarstjórn
71. fundur
6. maí 2010 kl. 16:00 - 19:00
í Molanum fundarherbergi 1 og 2
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson ritari bæjarstjórnar
Dagskrá
1.
Ársreikningur Fjarðabyggðar 2009, síðari umræða
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku Helga Jónsdóttir, Valdimar O. Hermannsson og&nbsp;Guðmundur Rafnkell Gíslason, </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bókun Sjálfstæðisflokks vegna afgreiðslu á ársreikningi Fjarðabyggðar 2009 við síðari umræðu 6.maí 2010:</DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNoSpacing&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-US 10pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;&gt;Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins vilja vekja sérstaka athygli á þeirri alvarlegu stöðu fjármála, sem fram kemur í ársreikningi Fjarðabyggðar 2009 og Endurskoðunarskýrslu KPMG frá því í apríl 2010. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNoSpacing&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-US 10pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;&gt;Hvort sem litið er á samantekna neikvæða afkomu A og B hluta á árinu 2009, heildarskuldir og skuldbindingar í árslok, neikvætt eigið fé í árslok eða eiginfjárhlutfall, þá er staðan óásættanleg.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNoSpacing&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-US 10pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;&gt;Þrátt fyrir hagræðingaraðgerðir á síðastliðnu ári, sem virðast ekki hafa skilað sér að fullu, er ljóst að skuldastaða sveitarfélagsins <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;er afar erfið með hliðsjón af eiginfjárstöðu og greiðslugetu. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNoSpacing&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-US 10pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;&gt;Þrátt fyrir þá staðreynd að fjárhagslegir framtíðarmöguleikar Fjarðabyggðar séu almennt taldir góðir, er<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;mjög mikilvægt<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;að leita allra leiða til þess að lækka skulda- og afborgunarbyrði sveitarfélagsins<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;til lengri tíma, svo hægt sé að halda uppi ásættanlegu framkvæmdastigi. </SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-US 10pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;&gt;Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins munu áfram vinna að því, af ábyrgð og festu, að snúa við þeim neikvæðu niðurstöðum sem birtast íí ársreikningi Fjarðabyggðar fyrir árið 2009.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNoSpacing&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-US 10pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;&gt;Þannig lagt fram á 71. fundi bæjarstjórnar Fjarðabyggðar, 6. maí 2010. </SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNoSpacing&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-US 10pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;&gt;Valdimar O. Hermannsson (sign) Jóhanna Hallgrímsdóttir (sign)&nbsp; Jens Garðar Helgason (sign)</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNoSpacing&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-US 10pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</P&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Ársreikningur Fjarðabyggðar 2009 samþykktur með&nbsp;sex atkvæðum fulltrúa meirihluta - Fulltrúar Sjálfstæðisflokks sitja hjá. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Bæjarráð - 196
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku Jens Garðar Helgason, Valdimar O. Hermannsson, Helga Jónsdóttir, Íris Valsdóttir og&nbsp;Þorbergur Hauksson.</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð samþykkt með 9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Fræðslunefnd - 29
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Enginn tók til máls.</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð samþykkt&nbsp;með 9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Fundagerð yfirkjörstjórnar 29.apríl 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Enginn tók til máls.</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð samþykkt með 9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;