Fara í efni

Bæjarstjórn

75. fundur
22. júlí 2010 kl. 16:00 - 18:00
í Molanum
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson ritari bæjarstjórnar
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 202
Málsnúmer 1007001F
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: Helga Jónsdóttir, Valdimar O Hermannsson, Jón Björn Hákonarson, Elvar Jónsson, Jens Garðar Helgason, Eydís Ásbjörnsdóttir, Eiður Ragnarsson.</DIV><DIV>Fundargerð samþykkt með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Bæjarráð - 203
Málsnúmer 1007003F
<DIV><DIV><DIV>Fundargerð samþykkt með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
3.
Bæjarráð - 204
Málsnúmer 1007007F
<DIV><DIV><DIV>Umsóknir um starf bæjarstjóra Fjarðabyggðar.</DIV><DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " 12.0pt? mso-bidi-font-size: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Ræddar voru umsóknir um starf bæjarstjóra í Fjarðabyggð.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " 12.0pt? mso-bidi-font-size: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Fram kom að ekki hefði náðs full samstaða um neinn umsækjendanna.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Með hliðsjón af því að mörg stór og vandmeðfarin verkefni verða á dagskránni næsta kjörtímabil telur bæjarráð nauðsynlegt að þverpólitísk samstaða náist um þann einstakling sem velst til starfsins.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Slík samstaða um nýjan bæjarstjóra var markmið sem bæjarráð og bæjarstjórn Fjarðabyggðar settu sér í upphafi.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Því leggur bæjarráð til við bæjarstjórn að bæjarráði verði falið að leita að umsækjanda sem full samstaða geti skapast um.</SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " 12.0pt? mso-bidi-font-size: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;></SPAN> </P><SPAN style="FONT-FAMILY: " 12.0pt? mso-bidi-font-size: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " 12.0pt? mso-bidi-font-size: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Bókun Fjarðalistans varðandi fundargerð 204. bæjarráðsfundar<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " 12.0pt? mso-bidi-font-size: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Bæjarfulltrúar Fjarðalistans lögðu fram bókun á 74. fundi bæjarstjórnar varðandi stefnu listans í ráðningu bæjarstjóra.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Nokkrir af umsækjendum um starfið féllu vel að stefnu listans, m.a. allir þeir sem boðaðir voru í viðtöl hjá bæjarráði.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Hefði listinn því stutt þá alla til starfsins ef meirihlutinn hefði gert tillögu um einhvern þeirra.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Þar sem stór þáttur í okkar stefnu er að þverpólitísk sátt verði um nýjan bæjarstjóra og hún hefur ekki náðs, styðjum við það að öllum umsækjendum sé hafnað og ráðningunni vísað til bæjarráðs í trausti þess að þar verði samið við aðila sem full sátt er um í bæjarstjórn.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " 12.0pt? mso-bidi-font-size: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;><o:p> </o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " 12.0pt? mso-bidi-font-size: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Við viljum þó gera nokkrar athugasemdir varðandi ráðningarsamning við nýjan bæjarstjóra.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Í fyrsta lagi að samningurinn sé opinber og bæði íbúum sveitarfélagsins og fjölmiðlum gefinn kostur að skoða hann.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Í öðru lagi felst í starfinu mikil vinna og ábyrgð og teljum við launakjör eiga að vera í samræmi við það.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Við leggjum jafnframt áherslu á að samningurinn sé einfaldur og gegnsær og byggist fyrst og fremst á grunnlaunum og fastri yfirvinnu en ekki ýmis konar viðbótar launaliðum.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Í þriðja lagi óskum við eftir því að samningurinn taki mið af almennum kjarasamningum eins og kostur er, t.d. með 3ja mánaða biðlaunarétti í stað 6 mánaða eins og tíðkast hefur víða í ráðningarsamningum bæjarstjóra.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " 12.0pt? mso-bidi-font-size: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Elvar Jónsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Esther Ösp Gunnarsdóttir (sign)<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal> </P></SPAN><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " 12.0pt? mso-bidi-font-size: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Fundargerð samþykkt með 9 atkvæðum.</P><o:p></o:p></SPAN></DIV></DIV></DIV>
4.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 1
Málsnúmer 1007002F
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku:  Eydís Ásbjörnsdóttir, Jens Garðar Helgason, Eiður Ragnarsson, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, Jón Björn Hákonarson.</DIV><DIV>Fundargerð samþykkt með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
5.
Tillaga um ráðningu bæjarstjóra.
Málsnúmer 1007201
<DIV><DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal>Tillaga:</P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal>Bæjarstjórn Fjarðabyggðar felur bæjarráði að ganga til viðræðna og samninga við Pál Björgvin Guðmundsson um að  hann taki við starfi bæjarstjóra í Fjarðabyggð til næstu 4 ára.</P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal>Jón Björn Hákonarson, Jens Garðar Helgason, Elvar Jónsson (sign)</P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal>Tillaga samþykkt með 9 atkvæðum.</P></DIV></DIV>
6.
Hafnarstjórn - 71
Málsnúmer 1006006F
<DIV><DIV><DIV>Enginn tók til máls</DIV><DIV>Fundargerð samþykkt með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
7.
Breytingar á stjórnkerfi og stjórnskipulagi Fjarðabyggðar
Málsnúmer 1006231
<DIV><DIV>Til máls tóku: Eiður Ragnarsson, Helga Jónsdóttir, Jón Björn Hákonarson, Jens Garðar Helgason, Valdimar O Hermannsson.</DIV><DIV>Tillögur að breytingum á samþykktum barnaverndarnefndar, félagsmálanefndar, atvinnu- og menningarnefndar og eigna- skipulags- og umhverfisnefnd samþykktar með 9 atkvæðum.</DIV><DIV>Samþykktir fyrir nefndir Fjarðabyggðar, síðari umræða, samþykktar með 9 atkvæðum.   </DIV></DIV>
8.
Umsögn Skipulagsstofnunar um umhverfisskýrslu vegna tillögu að breytingu - Norðfjarðarvegur
Málsnúmer 1006285
<DIV><DIV>Til máls tóku:  Helga Jónsdóttir.</DIV><DIV>Breyting á legu Norðfjarðarvegar samþykktar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
9.
Athugsemdir vegna breyttrar legu Norðfjarðarvegar
Málsnúmer 1002121
<DIV><DIV><DIV>Bæjarstjórn hafnar athugasemdum með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
10.
Aðgengismál við sundlaug Norðfjarðar
Málsnúmer 0906071
<DIV><DIV>Til máls tók Jón Björn Hákonarson.</DIV><DIV>Tillaga að breyttri aðkomu að sundlaug Norðfjarðar samþykkt með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
11.
Tillaga um sumarfrí bæjarstjórnar.
Málsnúmer 1007200
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face="Times New Roman">Tillaga forseta bæjarstjórnar.</FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face="Times New Roman">Lagt er til að bæjarstjórn komi saman að nýju eftir sumarfrí fimmtudaginn 2. september 2010.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Einnig er lagt til að bæjarráði verði falið ákvörðunarvald og fullnaðarafgreiðsla mála bæjarstjórnar meðan á sumarfríi hennar stendur sbr. heimild í 15. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998.</FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face="Times New Roman">Tillagan samþykkt með 9 atkvæðum.</FONT></P></DIV></DIV></DIV>