Bæjarstjórn
78. fundur
7. október 2010 kl. 16:00 - 19:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 213
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerðir bæjarráðs nr. 213 og nr. 214 teknar fyrir saman. </DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku Elvar Jónsson, Valdimar O. Hermannsson, Jens Garðar Helgason, Páll Björgvin Guðmundsson og Jón Björn Hákonarson. <BR&gt;Fundargerð samþykkt af bæjarstjórn með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Bæjarráð - 214
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerðir bæjarráðs nr. 213 og nr. 214 teknar fyrir saman. </DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku Elvar Jónsson, Valdimar O. Hermannsson, Jens Garðar Helgason,&nbsp;Páll Björgvin Guðmundsson og Jón Björn Hákonarson. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Ályktun bæjarstjórnar Fjarðabyggðar og stærstu fyrirtækja sveitarfélagsins gegn áformum um stórfelldan niðurskurð í helibrigðismálum á Austurlandi. </DIV&gt;<DIV&gt;<FONT size=3 face="Times New Roman"&gt;Bæjarstjórn Fjarðabyggðar og fyrirtæki innan sveitarfélagsins, Alcoa-Fjarðaál, Síldarvinnslan, Loðnuvinnslan, Eskja, Launafl og&nbsp;VHE mótmæla harðlega boðuðum&nbsp;niðurskurðaráformum stjórnvalda, er varða Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA), eins og þau koma fram í framlögðu frumvarpi til fjárlaga 2011. Boðaður er 22,1 % &nbsp;niðurskurður á heildarframlögum til HSA og þar af <B&gt;52 %</B&gt; niðurskurður á sjúkrasviði stofnunarinnar sem koma mun mjög&nbsp;harkalega niður á starfsemi Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað (FSN) og lama starfsemi þess. <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;Í Fjarðabyggð verður til fjórðungur gjaldeyristekna þjóðarinnar innan hinna sterku fyrirtækja í iðnaði og sjávarútvegi<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;en <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;taka verður tillit til þessarar miklu starfsemi og öryggis starfsmanna þeirra. Eitt af lykilatriðum í þeirri ákvörðun Alcoa <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;að reisa álver sitt á Reyðarfirði var nálægð við sjúkrahúsið í Neskaupstað og öflug heilsugæsla í fjórðungnum. <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;Verði af þessum aðgerðum ber að hafa í huga þær vegalengdir sem íbúar Austurlands munu þurfa að leggja á sig til að sækja sjúkrahúsþjónustu til Akureyrar og Reykjavíkur en þær munu <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;veikja verulega öryggissjónarmið innan fjórðungsins að ótöldum þeim hundruðum sjómanna sem stunda veiðar út af Austurlandi..&nbsp;Þá&nbsp;sé horft til náttúruhamfara sem, eins og dæmin sýna, <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;hafa skollið á byggðarlögum. Má í því sambandi nefna snjóflóðin í Neskaupstað 1974. <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;Niðurskurðaráform stjórnvalda munu án nokkurs vafa leiða til aukins atvinnuleysis á Austurlandi, meðal annars í kvennastörfum sem skortur er á hér um slóðir, og fýsileiki svæðisins til búsetu og atvinnurekstrar minnkar til muna.&nbsp;&nbsp;</FONT&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<FONT size=3 face="Times New Roman"&gt;Því skora áðurnefndir aðilar&nbsp;á heilbrigðisráðherra að endurskoða boðuð niðurskurðaráform.&nbsp;Alþingismenn Norðausturkjördæmis eru hvattir til að beita sér fyrir endurskoðun á fjárheimildum til HSA eins og þau liggja nú fyrir.</FONT&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;&nbsp;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;Ályktun samþykkt með 9 atkvæðum. </P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;&nbsp;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<FONT size=3 face="Times New Roman"&gt;Liður 2.17. - Ráðningarsamningur við bæjarstjóra - borinn upp sérstaklega og samþykktur með 9 atkvæðum. </FONT&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;<FONT size=3 face="Times New Roman"&gt;Fundargerð samþykkt að öðru leyti af bæjarstjórn með&nbsp;9 atkvæðum.</FONT&gt;</o:p&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 4
<DIV&gt;<DIV&gt;Enginn&nbsp;tók til máls.</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð samþykkt af bæjarstjórn með 9 atkvæðum. </DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Atvinnu- og menningarnefnd - 3
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók Páll Björgvin Guðmundsson. </DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð samþykkt af bæjarstjórn með 9&nbsp;atkvæðum. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Félagsmálanefnd - 2
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Enginn tók til&nbsp;máls.</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð samþykkt af bæjarstjórn með 9 atkvæðum. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Hafnarstjórn - 74
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Enginn&nbsp;tók til máls.</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð samþykkt af bæjarstjórn með 9&nbsp;atkvæðum. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Barnaverndarnefnd - fundur nr. 2
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Enginn tók til máls. </DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð samþykkt af bæjarstjórn með 9&nbsp;atkvæðum. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;