Fara í efni

Bæjarstjórn

82. fundur
2. desember 2010 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson ritari bæjarstjórnar
Dagskrá
1.
Fjárhagsáætlun 2011
Málsnúmer 1009099
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal>Bæjarstjóri fylgdi áætluninni úr hlaði með greinargerð. </P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal>Til máls tóku Jón Björn Hákonarson, Elvar Jónsson, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, Guðmundur Þorgrímsson og Páll Björgvin Guðmundsson. </P><DIV>Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa fjárhagsáætlun 2011 fyrir Fjarðabyggð og stofnanir til síðari umræðu 16.desember.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Bæjarráð - 223
Málsnúmer 1011014F
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku Jón Björn Hákonarson, Elvar Jónsson, Páll Björgvin Guðmundsson og Guðmundur Þorgrímsson. </DIV><DIV>Bókun Fjarðalistans varðandi 4.lið fundargerðar bæjarráðs nr. 223.</DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 10pt" class=MsoNormal><SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " IS? mso-ansi-language: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>"Bæjarfulltrúar Fjarðalistans styðja ákvörðun bæjarráðs þess efnis að veita ekki þann styrk til<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN><SPAN style="mso-bidi-font-weight: bold">Ungmenna og íþróttasambands Austurlands</SPAN></SPAN><SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " lang=EN-US 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; bold? mso-bidi-font-weight:> (ÚÍA) </SPAN><SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " IS? mso-ansi-language: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>sem beðið er um í 4.lið í fundargerð 223. fundar bæjarráðs. Við leggjum þó áherslu á mikilvægi íþróttastarfs og horfum þar m.a. til forvarnagildis þess en ekki síður mikilvægi þeirrar starfsemi varðandi ímynd og markaðssetningu Fjarðabyggðar. Þess vegna teljum við mikilvægara að þeir fjármunir sem veittir eru í þennan málaflokk fari óskiptir til starfsemi íþróttafélaga innan Fjarðabyggðar. ÚÍA er ekki með lögheimili í Fjarðabyggð og við viljum sjá starfsemi sambandsins með skýrari hætti hér í Fjarðabyggð áður en við tökum þátt í að veita þann styrk sem beðið er um"   </SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 10pt" class=MsoNormal><SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " IS? mso-ansi-language: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;></SPAN>Fundargerð bæjarráðs frá 29.nóvember samþykkt með 9 atkvæðum. </P></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Fræðslu- og frístundanefnd - 7
Málsnúmer 1011015F
<DIV><DIV><DIV>Enginn tók til máls. </DIV><DIV>Fundargerð fræðslu- og frístundanefndar frá 24.nóvember samþykkt með 9 atkvæðum. </DIV></DIV></DIV>
4.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2010
Málsnúmer 1011073
<DIV><DIV><DIV>Enginn tók til máls. </DIV><DIV>Fundargerð félagsmálanefndar frá 22.nóvember samþykkt með 9 atkvæðum. </DIV></DIV></DIV>