Fara í efni

Bæjarstjórn

83. fundur
16. desember 2010 kl. 16:00 - 19:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson ritari bæjarstjórnar
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 225
Málsnúmer 1012003F
<DIV></DIV>
2.
Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð_2011
Málsnúmer 1012079
<DIV><DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face="Times New Roman">Til máls tóku Valdimar O Hermannsson,<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Jón Björn Hákonarson.</FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face="Times New Roman">Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa samþykktinni til síðari umræðu í bæjarstjórn.</FONT></P></DIV></DIV>
3.
Endurskoðaður samningur um hlutverk Skólaskrifstofu Austurlands
Málsnúmer 1011099
<DIV><DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face="Times New Roman">Til máls tóku:<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Valdimar O Hermannsson, Jón Björn Hákonarson.</FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3><FONT face="Times New Roman">Tillaga:<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN></FONT></FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face="Times New Roman">Bæjarstjórn samþykkir að Páll Björgvin Guðmundsson verði fulltrúi Fjarðabyggðar í stjórn Skólaskrifstofu Austurlands og Gunnar Jónsson varamaður hans.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Gunnari Jónssyni falið umboð til að undirrita samninga um Skólaskrifstofuna,<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Samningur um Skólaskrifstofu Austurlands og hlutverk hennar varðandi málefni fatlaðs fólks auk Samnings um sameiginlegt þjónustusvæði Austurlands um þjónustu við fatlaða </FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face="Times New Roman">Tillaga samþykkt samhljóða.</FONT></P></DIV></DIV>