Fara í efni

Bæjarstjórn

84. fundur
21. desember 2010 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson ritari bæjarstjórnar
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 224
Málsnúmer 1011019F
<DIV><DIV><DIV>Fundargerðir bæjarráðs teknar saman til umræðu og afgreiðslu.</DIV><DIV>Til máls tóku:  Jón Björn Hákonarson, Jens Garðar Helgason, Valdimar O Hermannsson, Elvar Jónsson, Sævar Guðjónsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Stefán Már Guðmundsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Guðmundur Þorgrímsson, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir.</DIV><DIV>Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.  </DIV></DIV></DIV>
2.
Bæjarráð - 225
Málsnúmer 1012003F
<DIV>Fundargerðir bæjarráðs teknar saman til umræðu og afgreiðslu.</DIV><DIV>Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV>
3.
Bæjarráð - 226
Málsnúmer 1012009F
<DIV><DIV>Fundargerðir bæjarráðs teknar saman til umræðu og afgreiðslu.</DIV><DIV>Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
4.
Hafnarstjórn - 78
Málsnúmer 1011017F
<DIV>Til máls tóku:  Sævar Guðjónsson, Stefán Már Guðmundsson, Guðmundur Þorgrímsson.</DIV><DIV>Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV>
5.
Fræðslu- og frístundanefnd - 8
Málsnúmer 1012001F
<DIV>Til máls tóku:  Eydís Ásbjörnsdóttir. </DIV><DIV>Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum. </DIV>
6.
Atvinnu- og menningarnefnd - 7
Málsnúmer 1011013F
<DIV>Til máls tóku:  Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, Jens Garðar Helgason, Stefán Már Guðmundsson, Jón Björn Hákonarson, Elvar Jónsson. </DIV><DIV>Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV>
7.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 10
Málsnúmer 1012004F
<DIV>Enginn tók til máls.</DIV><DIV>Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV>
8.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2010
Málsnúmer 1011072
<DIV><DIV>Fundargerðir nr. 5 og 6 teknar til umræðu og afgreiðslu saman.</DIV><DIV>Enginn tók til máls.</DIV><DIV>Fundargerðir samþykktar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
9.
Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð_2011
Málsnúmer 1012079
<DIV><DIV>Enginn tók til máls.</DIV><DIV>Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
10.
Reglur um fjárhagsaðstoð
Málsnúmer 1009112
<DIV><DIV>Forseti fylgdi reglunum úr hlaði.</DIV><DIV>Enginn tók til máls.</DIV><DIV>Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
11.
Reglur um heimaþjónustu
Málsnúmer 1011149
<DIV><DIV><DIV><DIV>Forseti fylgdi reglunum úr hlaði.</DIV><DIV>Enginn tók til máls.</DIV><DIV>Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV>
12.
Reglur um daggæslu barna í heimahúsum
Málsnúmer 1011152
<DIV><DIV><DIV><DIV>Forseti fylgdi reglunum úr hlaði.</DIV><DIV>Enginn tók til máls.</DIV><DIV>Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV>
13.
Reglur um sérstakar húsaleigubætur
Málsnúmer 1011151
<DIV><DIV><DIV><DIV>Forseti fylgdi reglunum úr hlaði.</DIV><DIV>Enginn tók til máls.</DIV><DIV>Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV>
14.
Deiliskipulag fyrir Ósinn á Fáskrúðsfirði
Málsnúmer 1007031
<DIV><DIV><DIV><DIV>Forseti fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði.</DIV><DIV>Enginn tók til máls.</DIV><DIV>Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV>
15.
Fjárhagsáætlun 2011
Málsnúmer 1009099
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Bæjarstjóri fylgdi áætluninni úr hlaði og gerði grein fyrir breytingum skv. greinargerð fjármálastjóra sem gerðar hafa verið á fjárhagsáætluninni milli umræðna.</DIV><DIV>Til máls tóku:  Elvar Jónsson, Jens Garðar Helgason, Jón Björn Hákonarson, Guðmundur Þorgrímsson, </DIV><DIV> </DIV><DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoNormal><FONT face=Calibri><SPAN>Bókun Fjarðalistans varðandi 84. fundar bæjarstjórnar. <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Almenn mál 2, liður 15<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT face=Calibri>"Eitt helsta eðli stjórnmála eru málamiðlanir.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Við, bæjarfulltrúar Fjarðalistans,<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>höfum<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>verið <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>með í ráðum allt fjárhagsáætlunarferlið og sjónarmið okkar verið tekin til greina.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Við viljum taka þátt í því að taka á fjárhagslegri stöðu sveitarfélagsins af ábyrgð og raunsæi. <o:p></o:p></FONT></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT face=Calibri>Það er oft þunn lína á milli þess að skera niður þjónustu og hagræða. Er það mat okkar að hér sé fyrst og fremst um hagræðingu að ræða þar sem lögbundinni grunnþjónustu er hlíft. Einnig viljum við sérstaklega geta þess að hluti af hagræðingarkröfunni í íþrótta-, tómstunda og fræðslumálum er sett inn í vinnuhóp sem á að koma með tillögur að einstaka aðgerðum. Þessar aðgerðir koma svo til afgreiðslu og þá munum við taka afstöðu til þeirra eins og aðrir bæjarfulltrúar. <o:p></o:p></FONT></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT face=Calibri>Varðandi gjaldskrárhækkanir var m.a samstaða um að hækka ekki gjaldskrár leik- og grunnskóla og að <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>b-hluta fyrirtækin séu ekki rekin með tapi. <o:p></o:p></FONT></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT face=Calibri>Einnig viljum við minna á það að bæjarstjórn er fjölskipað stjórnvald og því hefur það litla þýðingu að sitja hjá þó það sé vissulega valmöguleiki. <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Í ljósi þessa þá samþykkja bæjarfulltrúar Fjarðalistans frumvarp að <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>fjárhagsáætlun árið 2011 en <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>vitnum að öðru leiti til málflutnings okkar í umræðum um fjárhagsáætlun hér á vettvangi bæjarstjórnar. </FONT></SPAN><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><o:p><FONT face=Calibri> "</FONT></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT face=Calibri>Elvar Jónsson, </FONT></SPAN><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT face=Calibri>Eydís Ásbjörnsdóttir, </FONT></SPAN><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT face=Calibri>Stefán Már Guðmundsson (sign)</FONT></SPAN></P></DIV><DIV> </DIV><DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " Roman?? New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: black; COLOR: Tahoma?,?sans-serif?;>Bókun frá bæjarfulltrúum Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks</SPAN><SPAN style="mso-fareast-font-family: " Roman?? New Times><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-fareast-font-family: " Roman?? New Times><FONT face=Calibri> <o:p></o:p></FONT></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " Roman?? New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Tahoma?,?sans-serif?;>"Bæjarfulltrúar Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks fagna þeirri samstöðu sem ríkt hefur á milli stjórnmálaflokkanna sem fulltrúa eiga í bæjarstjórn Fjarðabyggðar við gerð fjárhagsáætlunar sveitarfélagsins fyrir árið 2011. Hafa flokkarnir unnið að því verki sem enginn væri meiri- eða minnihluti sem er mikill styrkur þegar unnið er að gerð fjárhagsáætlunar í því árferði sem nú ríkir í íslensku samfélagi. Þá er þessi samvinna í takt við þá kröfu samfélagsins til kjörinna fulltrúa í dag að menn leggi til hliðar átakastjórnmál og vinni að heilindum og samvinnu við stjórn sveitarfélagsins að kosningum loknum."</SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: " Roman?? New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Tahoma?,?sans-serif?;></SPAN><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN lang=EN-GB><FONT size=3 face="Times New Roman">Jón Björn Hákonarson, Jens Garðar Helgason, Sævar Guðjónsson, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, Valdimar O Hermannsson, Guðmundur Þorgrímsson.</FONT></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal> <SPAN style="mso-fareast-font-family: " Roman?? New Times><o:p> </o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-fareast-font-family: " Roman?? New Times><o:p> </P><DIV></DIV><DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt">Niðurstöður fjárhagsáætlunar 2011 fyrir Fjarðabyggð og stofnanir með áorðnum breytingum sbr. greinargerð fjármálastjóra.</DIV><DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"> </DIV><DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt">Tölur í þús. kr. Rekstrar-niðurstaða Fjárfesting Afborganir lána* Sala eigna Langtíma-lántaka<BR>Samst.A-hluta     13.533       95.000      389.151     30.000      100.000<BR>Samst.B-hluta   196.343     191.500     212.413               0                 0</DIV><DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt">Samst.AogB hluta 209.876 286.500      601.564     30.000      100.000</DIV><DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt">*afborganir langtímalána og leiguskulda</DIV><DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"> </DIV><DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt">Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana samþykkt með 9 atkvæðum.<BR></DIV></o:p></SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>