Bæjarstjórn
88. fundur
17. febrúar 2011 kl. 16:00 - 18:00
í Molanum fundarherbergi 1 og 2
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson ritari bæjarstjórnar
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 232
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerðir bæjarráðs teknar saman til umræðu og afgreiðslu.</DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Jens Garðar Helgason, Elvar Jónsson, Óskar Þór Hallgrímsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Eiður Ragnarsson, Stefán Már Guðmundsson, Sævar Guðjónsson, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir.</DIV&gt;<DIV&gt;Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Bæjarráð - 233
<DIV&gt;Fundargerðir bæjarráðs teknar saman til umræðu og afgreiðslu.</DIV&gt;<DIV&gt;Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV&gt;
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 13
<DIV&gt;Til máls tóku: Eiður Ragnarsson, Sævar Guðjónsson, Óskar þór Hallgrímsson, Jens Garðar Helgason, Stefán Már Guðmundsson, Jón Björn Hákonarson.</DIV&gt;<DIV&gt;Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV&gt;
4.
Hafnarstjórn - 80
<DIV&gt;Til máls tóku: Sævar Guðjónsson, Óskar Þór Hallgrímsson.</DIV&gt;<DIV&gt;Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV&gt;
5.
Fræðslu- og frístundanefnd - 10
<DIV&gt;Til máls tóku: Páll Björgvin Guðmundsson, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, Jón Björn Hákonarson, Elvar Jónsson, Óskar Þór Hallgrímsson, Stefán Már Guðmundsson, Jens Garðar Helgason, Eydís Ásbjörnsdóttir, Sævar Guðjónsso.</DIV&gt;<DIV&gt;Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV&gt;
6.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;Enginn tók til máls.</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð samþykkt með 9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Endurskoðun á umferðasamþykkt, fyrri umræða.
<DIV&gt;<DIV&gt;Forseti kynnti málið.</DIV&gt;<DIV&gt;Eiður Ragnarsson fylgdi umferðarsamþykktinni úr hlaði með skýringum.</DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku:&nbsp; Óskar Þór Hallgrímsson, Sævar Guðjónsson, Stefán Már Guðmundsson, Jón Björn Hákonarson, Eiður Ragnarsson, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa umferðarsamþykktinni til síðari umræðu í bæjarstjórn og frekari vinnslu í eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar vegna framkominna athugasemda á bæjarstjórnarfundi.</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Þriggja ára áætlun 2012 - 2014, síðari umræða.
<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjóri fylgdi fjárhagsáætluninni úr hlaði og gerði grein fyrir breytingum milli umræðna sem grein er gerð fyrir í greinargerð fjármálastjóra.</DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: Jens Garðar Helgason, Elvar Jónsson, Páll Björgvin Guðmundsson,&nbsp;Jón Björn Hákonarson. </DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkir þriggja ára áætlun fyrir&nbsp;Fjarðabyggð og stofnanir&nbsp;með 9 atkvæðum. </DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 14
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð tekin inn með afbrigðum, 4. dagskrárliður.</DIV&gt;</DIV&gt;