Fara í efni

Bæjarstjórn

97. fundur
1. september 2011 kl. 16:00 - 18:00
í Molanum fundarherbergi 1 og 2
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson ritari bæjarstjórnar
Dagskrá
1.
Skýrslan "Austurland - Austfirzk eining"
Málsnúmer 1107005
<DIV><DIV>Forseti bæjarstjórnar fylgdi skýrslunni úr hlaði og lagði fram sameiginlega bókun bæjarstjórnar.</DIV><DIV> </DIV><DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoNormal><FONT face=Calibri>Bæjarstjórn Fjarðabyggðar fagnar framkominni skýrslu frá starfshópi SSA, Austurland-Austfirzk Eining enda dregið margt fram í henni af kostum og göllum við sameiningu Austurlands í eitt sveitarfélag. Bæjarstjórn Fjarðabyggðar telur þó rétt á þessum tímapunkti að frekari vinna við hugmynd um sameinað Austurland <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>í eitt sveitarfélag verði lögð til hliðar nú <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>enda virðist áhugi við við slíka sameiningu vera misjafn hjá sveitarfélögum hér austanlands og einnig hjá ríkisvaldinu. Ljóst var strax í upphafi þessarar hugmyndar að ef hún ætti að verða að veruleika þyrfti ríkisvaldið að koma að henni með afgerandi hætti með samgöngubótum og flutningum verkefna. </FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoNormal><FONT face=Calibri>Reynsla hins sameinaða sveitarfélags Fjarðabyggðar af efndum samgöngubóta í kjölfar sameiningar<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>árin 1998 og 2006 er ekki sú að ástæða sé til að fara í frekari sameiningu nú á jafnstóru landsvæði og Austurland er. Enda er grundvallarforsenda slíkrar sameiningar víðtækar samgöngubætur.</FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoNormal><FONT face=Calibri><SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Bæjarstjórn Fjarðabyggðar telur þó mikilvægt að <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>sveitarfélögin á Austurlandi hafi áfram með sér gott samstarf og samvinnu á sem flestum sviðum og er SSA grundvöllur slíks samstarfs áfram. </FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoNormal><FONT face=Calibri>Bæjarstjórn Fjarðabyggðar mun því vísa til álits þessa við afgreiðslu skýrslunar á komandi aðalfundi SSA sem haldinn verður 30.sept -1.október næstkomandi.</FONT></P></DIV><DIV>Til máls tóku:  Elvar Jónsson, Valdimar O Hermannsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Jens Garðar Helgason, Jón Björn Hákonarson, Guðmundur Þorgrímsson.</DIV><DIV> </DIV></DIV>
2.
740-Deiliskipulag fyrir sumarbústaði, Skuggahlíð.
Málsnúmer 2004-08-20-1043
<DIV><DIV>Bæjarstjóri fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði.</DIV><DIV>Deiliskipulagið er til endanlegrar staðfestingar.</DIV><DIV>Til máls tóku:  Valdimar O Hermannsson, Jón Björn Hákonarson.</DIV><DIV>Staðfest af bæjarstjórn með 8 atkvæðum.  Jón Björn Hákonarson situr hjá við afgreiðslu.</DIV></DIV>
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 25
Málsnúmer 1108009F
<DIV>Enginn tók til máls.</DIV><DIV>Fundargerðin er staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV>
4.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2011, fundur nr. 15 frá 23.8.2011
Málsnúmer 1101153
<DIV><DIV>Enginn tók til máls.</DIV><DIV>Fundargerð staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
5.
Bæjarráð - 250
Málsnúmer 1106012F
<DIV><DIV><DIV>Fundargerðir bæjarráðs teknar saman til umfjöllunar og kynningar en bæjarráði var falið umboð bæjarstjórnar meðan á sumarleyfi bæjarstjórnar stóð.</DIV><DIV>Til máls tóku:  Valdimar O Hermannsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Elvar Jónsson, Jón Björn Hákonarson.</DIV></DIV></DIV>
6.
Bæjarráð - 251
Málsnúmer 1107001F
<DIV><DIV><DIV>Fundargerðir bæjarráðs teknar saman til umfjöllunar og kynningar.</DIV></DIV></DIV>
7.
Bæjarráð - 252
Málsnúmer 1107002F
<DIV><DIV><DIV>Fundargerðir bæjarráðs teknar saman til umfjöllunar og kynningar.</DIV></DIV></DIV>
8.
Bæjarráð - 253
Málsnúmer 1107005F
<DIV><DIV><DIV>Fundargerðir bæjarráðs teknar saman til umfjöllunar og kynningar.</DIV></DIV></DIV>
9.
Bæjarráð - 254
Málsnúmer 1108004F
<DIV><DIV><DIV>Fundargerðir bæjarráðs teknar saman til umfjöllunar og kynningar.</DIV></DIV></DIV>
10.
Bæjarráð - 255
Málsnúmer 1108006F
<DIV><DIV><DIV>Fundargerðir bæjarráðs teknar saman til umfjöllunar og kynningar.</DIV></DIV></DIV>
11.
Bæjarráð - 256
Málsnúmer 1108008F
<DIV><DIV><DIV>Fundargerðir bæjarráðs teknar saman til umfjöllunar og kynningar.</DIV></DIV></DIV>
12.
Bæjarráð - 257
Málsnúmer 1108013F
<DIV>Fundargerðir bæjarráðs teknar saman til umfjöllunar og kynningar.</DIV>