Fara í efni

Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd

1. fundur
5. júlí 2010 kl. 16:30 - 18:30
í Molanum fundarherbergi 3
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Úttektir á götum í Fjarðabyggð 2010
Málsnúmer 1006040
<DIV><DIV><DIV><DIV>Lögð fram til kynningar úttektarskýrsla, dagsett 2. júní 2010, sem unnin var af Hlaðbæ Colas fyrir Fjarðabyggð. Þar kemur fram að viðhaldskostnaður næstu 5 ári á verðlagi dagsins í dag er um 690 milljónir. Árlegur meðalkostnaður á hvern íbúa í Fjarðabyggð er því um 30 þúsund krónur, en til viðmiðunar þá er algengt að þessi kostnaður sé um 10 til 20 þúsund krónur á hvern íbúa. Nefndin vísar skýrslunni til fjárhagsáætlunargerðar. </DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Umferðaröryggi í Fjarðabyggð
Málsnúmer 1006204
<DIV><DIV><DIV><DIV>Lagt fram bréf frá stjórn og umferðarnefnd vélhjólaklúbbsins Dreka á Austurlandi til að minna á að nú er sá tími sem mest er af reið- og mótorhjólum á götum Fjarðabyggðar. Nefndin fagnar bréfinu og þakkar góðar ábendingar.</DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
740 Nesbakki 17 - kauptilboð
Málsnúmer 1007024
<DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold"><FONT size=3 face="Times New Roman">Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að leggja til við bæjarráð að íbúð að Nesbakka 17, fastanúmer 216-9540, verði seld hæstbjóðanda. Tilboð hæstbjóðanda hljóðar upp á 8,9 milljónir.</FONT></SPAN><SPAN style="COLOR: black"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P></DIV></DIV></DIV></DIV>
4.
Sala á Hlíðargötu 53, 750
Málsnúmer 1006192
<DIV><DIV><DIV><DIV>Lagt fram bréf frá fjármálaráðuneytinu, dagsett 9. júní, um að ráðuneytið hafi falið Ríkiskaupum að leita eftir tilboðum í læknisbústaðinn á Fáskrúðsfirði að Hlíðargötu 53. Fjarðabyggð á 15 % eignarhlut í fasteigninni. Nefndin samþykkir að fela Ríkiskaupum að auglýsa eignina til sölu.</DIV></DIV></DIV></DIV>
5.
Valhöll - uppsögn leigu
Málsnúmer 1005258
<DIV><DIV><DIV><DIV>Lagt fram bréf frá rekstraraðila Valhallar á Eskifirði, dagsett 31. maí 2010, en þar er samningi um rekstri félagsheimilisins sagt upp með samningsbundnum fyrirvara, sem er 3 mánuðir. Nefndin ræddi hlutverk félagsheimila og leggur til að auglýst verði á heimasíðu Fjarðabyggðar eftir rekstraraðila fyrir þau félagsheimili sem ekki hafa rekstraraðila nú þegar. </DIV></DIV></DIV></DIV>
6.
Tilkynning um verðbreytingar maí 2010
Málsnúmer 1006135
<DIV><DIV><DIV>Lagt fram bréf frá Landsvirkjun um hækkanir á 7 og 12 ára heildsölusamningum og grunnorkusamningum milli Rafveitu Reyðarfjarðar og Landsvirkjunar. Hækkanir tóku gildi þann 1. júlí síðastliðinn.</DIV></DIV></DIV>
7.
Breyting á sölugjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar
Málsnúmer 1007018
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><FONT size=3><FONT face="Times New Roman"><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold">Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir eftirfarandi breytingar á sölugjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar, 8,0 % hækkun á forgangsorku og 5,0 % hækkun á ótryggðri orku. Nefndin vísar gjaldskrábreytingu til staðfestingar bæjarráðs.</SPAN><SPAN style="COLOR: black"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></FONT></FONT></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><B><SPAN style="COLOR: black"><o:p><FONT size=3 face="Times New Roman"> </FONT></o:p></SPAN></B></P><P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-layout-grid-align: none" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black; mso-fareast-language: IS"><o:p><FONT size=3 face="Times New Roman"> </FONT></o:p></SPAN></P><P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-layout-grid-align: none" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black; mso-fareast-language: IS"><FONT size=3></FONT></SPAN></P></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
8.
Gjaldskrá sorpstöðvar
Málsnúmer 1007020
<DIV><DIV><DIV><DIV><P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><FONT size=3><FONT face="Times New Roman">Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd <SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold">samþykkir tillögu umhverfisfulltrúa um gjaldskrá sorpstöðvar og hvetur íbúa og fyrirtæki til þess að draga úr úrgangi til urðunar og lengja þar með líftíma urðunarstaða og stuðla að hagkvæmari meðhöndlun úrgangs í sveitarfélaginu. Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd vísar tillögu til samþykktar bæjarráðs.</SPAN></FONT></FONT><SPAN style="COLOR: black"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P></DIV></DIV></DIV></DIV>
9.
740 - Leyfi til að gera geymsluplan
Málsnúmer 1005180
<DIV><DIV><DIV><DIV>Lagt fram bréf, dagsett 19. maí 2010, frá Haka ehf. um geymsluplan upp á gömlu haugunum á Norðfirði. Nefndin felur mannvirkjastjóra að ganga frá samkomulagi við Haka og leggja fyrir nefndina til samþykktar.</DIV></DIV></DIV></DIV>
10.
Umsögn um umhverfisskýrslu vegna tillögu að breytingu - Norðfjarðarvegur
Málsnúmer 1006285
<DIV><DIV><DIV><DIV>Lagt fram bréf, dagsett 28. júní, frá Skipulagsstofnun en þar kemur fram að stofnunin gerir ekki athugasemdir við umhverfisskýrsluna, en mun yfirfara málsgögn að loknu skipulagsferlinu skv. skipulags- og byggingarlögum.</DIV></DIV></DIV></DIV>
11.
Athugsemdir vegna breyttrar legu Norðfjarðarvegar
Málsnúmer 1002121
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Athugasemdafrestur vegna breytinga á aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007 til 2027 vegna breyttrar legu Norðfjarðavegar um Fannardal rann út 2. júlí síðastliðinn. Tvær athugasemdir bárust, önnur frá ábúanda Kirkjubóls og eiganda Skálateigs, en sú athugasemd lýtur aðallega að því að reiðvegur verður norðan verðandi Norðfjarðarvegar. Hin athugasemdin er frá stjórn hestamannafélagsins Blæs þar sem vegstæðinu er mótmælt. Nefndin samþykkir afgreiðslu umhverfisstjóra eins og hún kemur fram í minnisblaði hans og felur honum að afgreiða málið.</DIV><DIV> </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
12.
Smábátahöfn Reyðarfirði
Málsnúmer 1001100
<DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto" class=MsoNormal><FONT size=3 face="Times New Roman">Á 42. fundi Umhverfis- og skipulagsnefndar samþykkti nefndin að senda tillögu um breytingar við smábátahöfnina á Reyðarfirði í grenndarkynningu með vísan í 7.mgr. </FONT><A href="http://43.gr/" target=_blank><FONT size=3 face="Times New Roman">43.gr</FONT></A><FONT size=3 face="Times New Roman">. skipulags- og byggingarlaga. Athugasemdafrestur rennur út 7. júlí </FONT>og hafa allir hagsmunaaðilar samþykkt breytingartillögu nema einn sem þó hefur ekki gert athugasemdir. Nefndin felur skipulagsfulltrúa að afgreiða deiliskipulagið til bæjarráðs.</P></DIV></DIV></DIV></DIV>
13.
Aðgengismál við sundlaug Norðfjarðar
Málsnúmer 0906071
<DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " 10pt? FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?;>Á 39. fundi Umhverfis- og skipulagsnefndar samþykkti nefndin að senda tillögu um breytingar við Norðfjarðarsundlaug í grenndarkynningu með vísan í 7 mgr. 43 gr. skipulags- og byggingarlaga.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P>Grenndarkynningu er lokið og barst ein athugasemd frá Pétri Óskarssyni og Kristínu Brynjarsdóttur. Nefndin fellst ekki á framkomnar athugasemdir og felur skipulagsfulltrúa að svara þeim. Afgreiðslu deiliskipulagsins er vísað til bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV></DIV>
14.
Breyta svæði í kringum hafnarvog á Norðfirði í vinnusvæði- Deiluskipulag
Málsnúmer 1007028
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold"><FONT size=3 face="Times New Roman">Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að fela skipulagsfulltrúa að vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi á hafnarsvæði Norðfjarðar. </FONT></SPAN></P></DIV></DIV></DIV>
15.
Tillaga um að gert verði deiliskipulag við Ósinn á Fáskrúðsfirði
Málsnúmer 1007031
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold"><FONT size=3 face="Times New Roman">Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að fela skipulagsfulltrúa að vinna tillögu að deiliskipulagi í kringum Ósinn á Fáskrúðsfirði. Lagt er til að náið samstarf verði haft við hagsmunaraðila.</FONT></SPAN><SPAN style="COLOR: black"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P></DIV></DIV></DIV>
16.
Lóðin að Fossgötu 3 Eskifirði
Málsnúmer 1003113
<DIV><DIV><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0in 0in 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: IS? mso-fareast-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; Roman?,?serif?; Times>Lagt fram erindi, dagsett 23. mars 2010 frá Einari Birgi Kristjánssyni vegna lóðarinnar að Fossgötu 3, 735 Fjarðabyggð. Erindið hefur áður fengið umfjöllun í bæjarráði þar sem eftirfarandi bókun var gerð "<SPAN style="COLOR: black">Erindi Einars Birgis Kristjánssonar frá 23.mars þar sem lóðin að Fossgötu 3 er boðin Fjarðabyggð til kaups. Framlagt minnisblað byggingarfulltrúa frá 29.mars. Bæjarráð vísar málinu til umhverfis- og skipulagsnefndar með ósk um afstöðu og framtíðarsýn nefndarinnar vegna kaupa á eignarlóðum. " Nefndin telur ekki þörf á að kaupa umrædda lóð. Nefndin óskar eftir upplýsingum um fjölda eignarlóða í sveitarfélaginu. </SPAN></SPAN></P></DIV></DIV>
17.
735,Strandgata 50,byggingarleyfi
Málsnúmer 0909133
<DIV><DIV><DIV>Lagðar fram teikningar unnar af Sigurði Einarssyni arkitekt vegna fyrirhugaðra breytinga á Strandgötu 50, 735 Fjarðabyggð. Nefndin samþykkir framlagðar teikningar.</DIV></DIV></DIV>
18.
Skatepark á Eskifirði
Málsnúmer 1005109
<DIV><DIV><DIV>Frestað til næsta fundar.</DIV></DIV></DIV>
19.
Umsagnarbeiðni til laga um verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða
Málsnúmer 1007009
<DIV>Lagt fram til kynningar.</DIV>
20.
Ósk um hundasvæði á Norðfirði
Málsnúmer 1004150
<DIV><DIV><DIV>Lagt fram bréf frá Hundafélagi Norðfjarðar, dagsett 2. júní síðastliðinn. Þar kemur fram beiðni félagsins um svæði til að girða af úthólf fyrir hunda. Nefndin felur umhverfissviði að koma með tillögur að staðsetningu og skilgreiningu á stærðum. Nefndin leggur áherslu á að haft verði samráð við aðra hagsmunaaðila en hundaeigendur.</DIV></DIV></DIV>