Fara í efni

Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd

10. fundur
13. desember 2010 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Starfsáætlun eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar 2011
Málsnúmer 1012081
<DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lögð fram starfsáætlun eigna-, skipulags- og umhverfissviðs. Nefndin fór yfir áætlunina og samþykkti.</SPAN></DIV></DIV>
2.
Deiliskipulag fyrir Ósinn á Fáskrúðsfirði
Málsnúmer 1007031
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Athugasemdarfrestur vegna auglýsingar deiliskipulagsins "fyrir aðkomu í Fáskrúðsfjörð vestan megin - Ósinn" rann út þann 7. nóvember síðastliðinn. Athugasemdir bárust frá þremur aðilum. Einnig lagt fram minnisblað mannvirkja- og umhverfissviðs, dagsett 13. desember þar sem farið er yfir framkomnar athugasemdir. Nefndin þakkar ábendingar sem fram koma í athugasemdum. Nefndin samþykkir deiliskipulagið og felur skipulagsfulltrúa að gera þær lagfæringar sem fram koma í minnisblaði mannvirkja- og umhverfissviðs. Jafnframt vísar nefndin skipulaginu til bæjarstjórnar til staðfestingar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
3.
Deiliskipulag Nes 1, óveruleg breyting vegna skiptingu lóðar 23
Málsnúmer 1012058
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lögð fram tillaga að óverulegri breytingu á deiliskipulagi Nes 1, 730 Fjarðabyggð. Lagt er til að lóð 23 sé breytt þannig að stærð hennar sé 4000 m2. Fyrir liggur umsókn frá Plastiðjunni Yl ehf. um umrædda lóð, en fyrirtækið gerir ráð fyrir að reisa steypustöð á lóðinni. Nefndin samþykkir framlagða tillögu og felur skipulagsfulltrúa að auglýsa breytingu.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
4.
735 Deiliskipulag innan Bleiksá að Norðfjarðarvegi
Málsnúmer 1011197
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT size=3><FONT face="Times New Roman">Lögð fram tillaga mannvirkjastjóra að hefja vinnu við gerð deiliskipulags fyrir svæðið sem afmarkar lóð Dalbrautar 1, 735 Fjarðabyggð. Lóðin afmarkast af Norðfjarðarvegi í vestur, Dalbraut í norður, Bleiksá í austur og leirunni í suður. Jafnframt er lagður fram samningur við hönnuði að nýju Hjúkrunarheimili í Fjarðabyggð, Studio-Strik ehf. um gerð deiliskipulagsins. Nefndin samþykkir að hefja vinnu við gerð deiliskipulagsins og framlagðan samning og felur mannvirkjastjóra að klára málið. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><o:p><FONT size=3 face="Times New Roman"> </FONT></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Valur Sveinsson vék af fundi.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
5.
735 Tillaga að frágangi fjöru frá frystihúsbryggju út fyrir sýsluskrifstofu.
Málsnúmer 1011214
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lögð fram tillaga fyrir nefndina að göngustíg og frágangi strandar neðan lóða nr. 46 a, b og c til 52 við Strandgötu, 735 Fjarðabyggð. Þessi tillaga er skref í áttina að þeirri hugmynd að opna gönguleið með ströndinni sbr. greinargerð aðalskipulags (9.3.9 Samgöngur). Um leið væri ströndin grjótvarin og búið til rými til að sameina frárennslislagnir. Núverandi strönd er öll manngerð og því ekki um neina breytingu að ræða hvað það varðar. Í tillögu er gert ráð fyrir göngubrú yfir Lambeyrará, einnig er gert ráð fyrir hreinsivirki fráveitu sunnan bílastæða skóla og sýsluskrifstofu, hreinsivirkið væri neðanjarðar. Nefndin leggur til að leitað verði eftir samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða áður en farið verði í fyrirhugaðar framkvæmdir. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
6.
Egilsbraut 9 - sundlaug Norðfjarðar
Málsnúmer 0906071
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Mannvirkjastjóri fór yfir stöðu málsins.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
7.
Kynning á þjónustu fyrirtækisins Plan 21 ehf
Málsnúmer 1011220
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagt fram til kynningar bréf, dagsett 26. nóvember 2010 frá Plan  21 ehf., arkitekta og skipulagsráðgjöfum.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
8.
Fundur 1.desember 2010 - fundagerð
Málsnúmer 1012072
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Fundargerð, dagsett 1. desember, Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
9.
Skýrsla um starfsemi nefndarinnar 2002-2008
Málsnúmer 1010128
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lögð fram til kynningar skýrsla um starfsemi ofanflóðanefndar fyrir árin 2002 til 2008.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
10.
740 Kauptilboð, Nesbakki 19, íbúð 0202
Málsnúmer 1012016
<DIV><DIV><DIV><P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold"><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-weight: bold; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tilboð í Nesbakka 19, íbúð 0202 frá Jarolaw Czesalaw Jucha og Eizbieta María Orlowska Jucha. Kauptilboðið er upp á 6,5 milljón sem er það sama og verðmat fasteignarsala. Nefndin samþykkti tilboð áður í tölvupósti þann 2. desember síðastliðin. Bæjarráð staðfesti samþykki nefndarinnar 6. desember síðastliðinn.</SPAN></SPAN></P></DIV></DIV></DIV>
11.
Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð_2011
Málsnúmer 1012079
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lögð fram ný samþykkt um ?meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð?. Einnig lögð fram umsögn, dagsett 12. desember frá Heilbrigðiseftirliti Austurlands. Nefndin fór yfir samþykktina og vísar henni til staðfestingar bæjarstjórnar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
12.
Gjaldskrá Sorpmiðstöðvar fyrir árið 2011
Málsnúmer 1011011
<DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram tillaga að breytingu á áður samþykktri gjaldskrá fyrir Sorpmiðstöð Fjarðabyggðar árið 2011. Við nánari skoðun og yfirferð á tillögu á gjaldskrá er þá lagt til við eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd að álagningu sé breytt á eftirfarandi hátt. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-theme-font: minor-fareast"><o:p> </o:p></SPAN></P><P style="TEXT-INDENT: -0.25in; MARGIN: 0in 0in 0pt 0.5in" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Wingdings; mso-fareast-font-family: Wingdings; mso-bidi-font-family: Wingdings; mso-ansi-language: IS">ü</SPAN><SPAN style="FONT-SIZE: 7pt; mso-fareast-font-family: Wingdings; mso-bidi-font-family: Wingdings; mso-ansi-language: IS; mso-ascii-font-family: Wingdings">?</SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: Wingdings; FONT-SIZE: 7pt; mso-fareast-font-family: Wingdings; mso-bidi-font-family: Wingdings; mso-ansi-language: IS"> </SPAN><B style="mso-bidi-font-weight: normal"><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Sorphreinsunargjald</SPAN></B><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>verði kr. 23.778 en gert var ráð fyrir að það væri kr. 26.858.- á hverja sorptunnu, þ.e. fyrir almenna tunnu.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><o:p> </o:p></SPAN></P><P style="TEXT-INDENT: -0.25in; MARGIN: 0in 0in 0pt 0.5in" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Wingdings; mso-fareast-font-family: Wingdings; mso-bidi-font-family: Wingdings; mso-ansi-language: IS">ü</SPAN><SPAN style="FONT-SIZE: 7pt; mso-fareast-font-family: Wingdings; mso-bidi-font-family: Wingdings; mso-ansi-language: IS; mso-ascii-font-family: Wingdings">?</SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: Wingdings; FONT-SIZE: 7pt; mso-fareast-font-family: Wingdings; mso-bidi-font-family: Wingdings; mso-ansi-language: IS"> </SPAN><B style="mso-bidi-font-weight: normal"><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Sorpförgunargjald </SPAN></B><SPAN style="mso-ansi-language: IS">verði kr.<B style="mso-bidi-font-weight: normal"> </B>10.168 en gert var ráð fyrir að það væri kr. 7.087.- á hverja sorptunnu, þ.e. fyrir almenna tunnu.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><o:p> </o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Með breytingu er ekki verið að breyta heildargjaldinu, en það verður flutningur á milli hreinsunar- og förgunargjalda. Jafnframt er lögð fram umsögn, dagsett 12. desember, Heilbrigðiseftirlits Austurlands um gjaldskrá.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin samþykkir framlagða breytingu og vísar henni til afgreiðslu bæjarráðs.</SPAN></DIV></DIV>
13.
Íbúsamtök Eskifjarðar - Fyrirspurnir til bæjarráðs í nóvember 2010
Málsnúmer 1011115
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagt fram til kynningar minnisblað mannvirkjastjóra, dagsett 3. desember sem var tekið saman vegna fyrirspurna íbúasamtaka Eskifjarðar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
14.
Jarðhitaleitarstyrkir 2010
Málsnúmer 1011222
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT size=3><FONT face="Times New Roman">Orkusjóður hefur auglýst styrki til jarðhitaleitar á köldum svæðum 2010. Heildarfjárveiting að þessu sinni eru 25 milljónir og er umsóknarfrestur 31. desember 2010.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin leggur til við bæjarráð að sótt verði um styrk til jarðhitaleitar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
15.
Jarðahitaleit í Fjarðabyggð, Reyðarfirði
Málsnúmer 1011112
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram drög að samningi við landeiganda um heimild til jarðhitarannsókna og hagnýtingar á heitu vatni í landi Sléttu, 730 Fjaðrabyggð og kaup Fjarðabyggðar á vatnshitaréttindum Sléttu, landnúmer 158-204. Einnig lögð fram hagkvæmisathugun unnin af Mannviti, dagsett desember 2010 fyrir byggingu á nýrri Hitaveitu á Reyðarfirði.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Nefndin er sammála því að sækja um að sameina alla styrki sem Fjarðabyggð á hjá Orkusjóði til ýtarlegri leitar í landi Sléttu, málinu vísað afgreiðslu bæjarráðs.<o:p></o:p></SPAN></P></DIV><P style="TEXT-ALIGN: center; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal align=center><SPAN style="FONT-SIZE: 14pt"><o:p></o:p></SPAN></P><P style="TEXT-ALIGN: center; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal align=center><SPAN style="FONT-SIZE: 14pt"><o:p></o:p></SPAN></P><P style="TEXT-ALIGN: center; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal align=center><SPAN style="FONT-SIZE: 14pt"><o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-SIZE: 14pt"><o:p></o:p></SPAN></DIV></DIV>
16.
Niðurfelling hundaleyfisgjalda v/minkaveiðihunda
Málsnúmer 1011108
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold"><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS"><FONT size=3 face="Times New Roman">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að fella niður hundaleyfisgjald vegna minkaveiðihunda fyrir samningsbundna veiðimenn við Fjarðabyggð skv. 12 gr. samþykkt um hundahald í Fjarðabyggð. </FONT><A name=OLE_LINK6></A><A name=OLE_LINK5><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK6"><FONT size=3 face="Times New Roman">Samkvæmt 12. grein í nýrri samþykkt um hundahald í Fjarðabyggð getur Fjarðabyggð fellt niður eða ákveðið lægra gjald vegna hunda sem notaðir eru í löggæslu- eða björgunarstarfa og minkahunda. Ósk hefur komið frá veiðimönnum um að þetta gjald sé fellt niður og endurgreitt vegna þessa árs þar sem innheimta hefur þegar farið fram vegna 2010.</FONT></SPAN></A></SPAN><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK5"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK6"><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-theme-font: minor-fareast"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></SPAN></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK5"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK6"><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-weight: bold; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Um er að ræða 2 til 4 veiðimenn hvert ár sem eru samningsbundnir sveitarfélaginu.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Hundaleyfisgjald vegna 2010 er 12.653 kr.</SPAN></SPAN></SPAN></SPAN></P></DIV></DIV></DIV>
17.
Fjarðaál Gámur við 570 - stöðuleyf
Málsnúmer 1012031
<DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Alcoa Fjarðaál sækir um stöðuleyfi fyrir skrifstofugám við byggingu 570 á Hrauni 1. Nefndin samþykkir stöðuleyfi fyrir gáminn í 1 ár og að Alcoa þurfi að sækja um endurnýjun á stöðuleyfi að þeim tíma liðnum. Nefndin áréttar það að stöðuleyfi eru aðeins gefin út til eins árs og eru hugsuð sem bráðabirgðaúrræði.</SPAN></DIV></DIV>
18.
Rekstur í kjallara Strandgötu 25 735
Málsnúmer 1012032
<DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Friðrik Jón Ottósson sækir um leyfi til að opna Pizza rekstur við Strandgötu 25 á Eskifirði. Frekar þröng aðstaða er á staðnum, en lóðin er með möguleika fyrir bílastæði. Nefndin felur byggingarfulltrúa að setja málið í grenndarkynningu.</SPAN></DIV></DIV>
19.
Umsókn stöðuleyfi fyrir vegaskilti
Málsnúmer 1011204
<DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Sótt er um að setja upp auglýsingaskilti fyrir gistiheimili við Stekkholt 20 á Fáskrúðsfirði, umsækjandi er Gestur Valgeir Gestsson. Erindið áður tekið fyrir á fundi atvinnu- og menningarnefndar þann 9. desember síðastliðinn, þar sem afgreiðslu var frestað. Atvinnu- og menningarnefnd er að vinna að stefnu um uppsetningu á auglýsinga- og þjónustuskilta fyrir Fjarðabyggð. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd hafnar erindinu, þar sem umrætt svæði er á veghelgunarsvæði Vegagerðarinnar. Einnig er spurt hvort að leyfi þurfi til að merkja húsnæði gistiheimilisins. Húsráðandi þarf að sækja um leyfi til byggingarfulltrúa fyrir þeirri merkingu.</SPAN></DIV></DIV>
20.
755 Fjarðarbraut 41 - Breytt notkun
Málsnúmer 1011019
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Fasteignafélagið Kirkjuból sækir um leyfi, dagsett 2. nóvember, til að breyta notkun á húsnæðinu við Fjarðabraut 41, úr verslunar- og skrifstofuhúsnæði í kaffihús og samkomusal. Breyting er í samræmi við gildandi aðalskipulag Fjarðabyggðar. Nefndin samþykkir breytinguna og fagnar þessu framtaki.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
21.
Afgreiðslur byggingafulltrúa - 14
Málsnúmer 1012006F
<DIV>Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd staðfestir afgreiðslur byggingarfulltrúa.</DIV>