Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
11. fundur
3. janúar 2011 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Axarvegur, Hringvegur í Skriðdal og Hringvegur um Berufjarðarbotn - Frummatsskýrsla
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Farið yfir frummatsskýrslu vegna Axarvegar, hringsvegs í Skriðdal og hringsvegs um Berufjarðarbotn. Athugasemdarfrestur vegna skýrslunnar er til 7. janúar 2011. Málið rætt og sviðstjóra falið að koma&nbsp;áherslum nefndarinnar&nbsp;til skipulagsstofnunnar. </SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Gamli bæjarkjarninn í Búðarþorpi á Fáskrúðsfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lögð fram tillaga eiganda Kaupvangs á Fáskrúðsfirði&nbsp;" Byggðin við Krókinn" þeirra Bærings Bjarnar Jónssonar og Birnu Baldursdóttur. Tillagan hefur áður fengið umfjöllun í bæjarráði 14. desember síðastliðin og var vísað til umfjöllunar í eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd. Nefndin fagnar frumkvæði tillöguhöfunda og felur sviðstjóra að halda áfram með málið, í samvinnu við hagsmunaaðila, svo sem tillöguhöfunda, íbúasamtökin, Loðnuvinnsluna og Minjavernd. Lagt er til að tillagan verði skoðuð með hliðsjón af flutningi á Franska spítalanum.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Umsókn um styrk til úrbóta á ferðamannastöðum fyrir árið 2011
<DIV align=left&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagðar fram til kynningar umsóknir til Ferðamálastofu, en umsóknar frestur var 20. desember síðastliðin. Sótt var um styrki til uppbyggingu ferðamannastaðanna við Helgustaðarnámu, Hólmanesi og Söxu.</SPAN&gt;&nbsp;</DIV&gt;
4.
Gjaldskrár Rafveitu Reyðarfjarðar fyrir árið 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold"&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að vísa tillögu að nýrri dreifigjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar til afgreiðslu bæjarráðs. Ný gjaldskrá mun taka gildi 1. febrúar 2010. </SPAN&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-theme-font: minor-fareast"&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<B&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-ansi-language: IS"&gt;<o:p&gt;<FONT size=3 face="Times New Roman"&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</B&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Þann 26. nóvember síðastliðinn var sótt um heimild Orkustofnunnar til að hækka gjaldskrá dreifingar um 3 % til að nýta tekjumörk Rafveitu Reyðarfjarðar. Fyrir liggur samþykki Orkustofnunnar. Við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2011 var gert ráð fyrir umræddri hækkun.</SPAN&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
94.fundur Heilbrigðiseftirlit Austurlands
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Fundargerð 94. fundar Heilbrigðiseftirlits Austurlands lögð fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Heimildarlausar framkvæmdir í landi Fjarðar 1 í Mjóafirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Lulu Munk byggingarfulltrúi kom inn á fundinn.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<o:p&gt;<FONT size=3 face="Times New Roman"&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Farið yfir framkvæmdir í landi Fjarðar 1 í Mjóafirði. Lagt fram svarbréf byggingarfulltrúa, dagsett 20. desember, ásamt bréfi landeiganda, dagsett 29. desember síðastliðinn. Nefndin fór yfir málið og felur byggingafulltrúa að svara bréfi landeiganda.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Umgengismál á Stöðvarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagt fram bréf til kynningar, dagsett 11. nóvember&nbsp;frá Garðari Harðarsyni um umgengnismál á Stöðvarfirði. Nefndin fór yfir bréfið.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Afgreiðslur byggingafulltrúa - 15
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd staðfestir afgreiðslu byggingarfulltrúa.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;