Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
12. fundur
17. janúar 2011 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Samkomulag um framlög til Varasjóðs húsnæðislmála
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram til kynningar bréf, dagsett 21. desember 2010, frá Varasjóði Húsnæðismála. Þar er kynnt nýtt samkomulag um framlög til Varasjóðs húsnæðismála sem felur í sér það meginverkefni Varasjóðsins á árunum 2010 og 2011 að taka þátt í uppgreiðslu áhvílandi lána félagslegra eignar- og leiguíbúða við sölu þeirra á almennum markaði í þeim tilfellum þegar innlausnarverð íbúða stendur ekki undir uppgreiðslu áhvílandi lána. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-language: EN-US; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Málið rætt.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
735 Deiliskipulag innan Bleiksá að Norðfjarðarvegi
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-language: EN-US; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lögð fram til kynningar drög að deiliskipulagi fyrir Dalbraut 1 ásamt greinargerð. Deiliskipulag er unnið af Studio-Strik Arkitektar og Teiknistofunni Storð ehf. Nefndin fór yfir drögin. Endanleg tillaga verður lögð fyrir nefndina á næsta fundi.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Nýtt hjúkrunarheimili á Eskifirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-language: EN-US; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lögð fram til kynningar möguleg staðsetning fyrir bensínafgreiðslu N1 á Eskifirði, í stað núverandi staðsetningar. Fyrir liggur samkomulag um að Fjarðabyggð hafi svæði til taks undir bensínafgreiðslu í stað þess svæðis sem fer undir nýtt hjúkrunarheimili. Nefndin felur mannvirkjastjóra að vinna málið áfram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Áhrif nýrra mannvirkjalaga á umboð byggingarnefnda
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf, dagsett 14. janúar 2011, frá Guðjóni Bragasyni lögfræðingi Sambands íslenskra sveitarfélaga um&nbsp; áhrif nýrra mannvirkjalaga 160/2010 á umboð byggingarnefndar og fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa. Lögin tóku gildi 1. janúar sl. Sveitarstjórnir eru hvattar til þess að taka sem fyrst ákvörðun um það fyrirkomulag sem þær telja henta sínum aðstæðum. Jafnframt telur sambandið mikilvægt að sveitarstjórnir, byggingarnefndir og byggingarfulltrúar komist að sameiginlegri niðurstöðu um verklag þar til ákvörðun um fyrirkomulag stjórnsýslu liggur fyrir<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;svo forðast megi tímabundna óvissu um valdheimildir byggingarfulltrúa og starfandi byggingarnefnda.Miðað við samantekt bréfsins þá er fyrirkomulag Fjarðabyggðar í takt við nýju lögin, en þó verður að endurskoða samþykkt Fjarðabyggðar um afgreiðslu byggingarfulltrúa frá 2003. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-language: EN-US; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin felur sviðstjóra og byggingarfulltrúa að leggja fyrir nefndina tillögur að breyttri samþykkt fyrir afgreiðslur byggingarfulltrúa.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
750 Franski spítalinn - Byggingarleyfi
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;<FONT size=3 face="Times New Roman"&gt;Lagðir fram aðaluppdrættir af Franska spítalanum, læknishúsinu og tengdum húsum á Fáskrúðsfirði, unnir af Argos ehf. arkitektum. Meðfylgjandi er&nbsp;umsókn um byggingarleyfi frá Minjavernd hf. <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;Búið er að afgreiða bæði aðalskipulags- og deiliskipulagsbreytingar vegna fyrirhugaðra framkvæmda. <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;Fyrir liggur jákvæð umsögn Húsafriðunarnefndar til verkefnisins.</FONT&gt;</P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-language: EN-US; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Nefndin felur byggingarfulltrúa af afgreiða byggingarleyfið.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Rekstur í kjallara Strandgötu 25 735
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Friðrik Jón Ottósson sótti um rekstur pizzastaðs við Strandgötu 25 á Eskifirði. Málið var áður tekið fyrir á 10. fundi nefndarinnar, þar sem byggingarfulltrúa var falið að setja málið í grenndarkynningu. Grenndarkynningu er nú lokið með samþykki allra nágranna.<BR&gt;Nefndin samþykkir umsókn um breytta notkun húsnæðis á þessum stað, fyrir sitt leyti, og felur byggingarfulltrúa afgreiðslu málsins.</P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Byggingarfulltrúi og fasteigna- og framkvæmdarfulltrúi viku af fundi.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Samningur um rekstur knattspyrnuvalla á Eskifirði og Reyðarfirði fyrir árið 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-language: EN-US; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lögð fram drög að samningi við Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar um rekstur knattspyrnusvæðanna á Eskifirði og Reyðarfirði fyrir árið 2011. <BR&gt;Nefndin felur mannvirkjastjóra að klára samninga og leggja fyrir næsta fund nefndarinnar til samþykktar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Samningur um rekstur knattspyrnuvallar á Fáskrúðsfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-language: EN-US; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lögð fram drög að samningi við Ungmennafélagið Leiknir um rekstur Búðagrundar árið 2011. <BR&gt;Nefndin felur mannvirkjastjóra að klára samning og leggja fyrir næsta fund nefndarinnar til samþykktar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Endurskoðun á umferðasamþykkt
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-language: EN-US; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Farið yfir umsagnir Vegagerðar og lögreglu. Sviðsstjóra falið að vinna úr ábendingum og leggja fyrir næsta fund nefndarinnar sem mun afgreiða samþykkt til bæjarstjórnar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Umferðaröryggisáætlun fyrir Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Lagt fram minnisblað, dagsett 17. desember 2010,&nbsp;frá Mannviti verkfræðistofu vegna vinnu við umferðaröryggisáætlun fyrir Fjarðabyggð. Þar er farið yfir áætlaðan ráðgjafakostnað vegna gerðar umferðaröryggis-áætlunar fyrir allt sveitarfélagið.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-language: EN-US; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin felur sviðstjóra að fá úttekt á drögum að umferðasamþykkt Fjarðabyggðar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Snjóflóðavarnir Tröllagili Norðfirði.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-language: EN-US; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagt fram minnisblað mannvirkjastjóra, dagsett 13. janúar 2011, vegna framkvæmda við snjóflóðavarnir neðan Tröllagilja í Norðfirði. Nefndin felur mannvirkjastjóra að gefa út framkvæmdarleyfi.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Refa -og minkaveiði fyrikomulag 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-language: EN-US; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lögð fram tillaga landbúnaðarnefndar vegna fyrirkomulags minka- og refaveiða fyrir árið 2011. Meðfylgjandi er tillaga umhverfisfulltrúa til landbúnaðarnefndar.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillögu landbúnaðarnefndar og vísar henni til staðfestingar bæjarráðs.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Sauðfjárveikivarnarlína í Reyðarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-language: EN-US; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lögð fram umsögn landbúnaðarnefndar, dagsett 14. janúar 2011, til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar vegna sauðfjárveikivarnarlínu í botni Reyðarfjarðar. Málið áður fengið umfjöllun á 221. fundi bæjarráðs og svo 3. fundi landbúnaðarnefndar. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd vísar umsögn til bæjarráðs og tekur undir með landbúnaðarnefnd að bæjarráð hlutist til um að sauðfjárveikvarnarlínan verði færð í norður landamörk Áreyja eða að öðrum kosti verði línan gerð að huglægri línu. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Landbúnaðarnefnd - 3
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-language: EN-US; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd staðfestir fundargerð landbúnaðarnefndar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;