Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
13. fundur
31. janúar 2011 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Gjaldskrá fyrir félagsheimili Fjarðabyggðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Valur Sveinsson fasteigna- og framkvæmdafulltrúi sat þennan lið. Lagt fram minnisblað fasteigna- og framkvæmdafulltrúa, dagsett 31. janúar 2011,&nbsp;um núverandi gjaldskrá fyrir félagsheimilin og <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;tillaga að nýrri gjaldskrá fyrir hvert félagsheimili. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin fór yfir tillöguna og vill bæta inn leiguverði fyrir kvöldleigu fyrir minni fundi. Einnig leggur nefndin til að félagasamtök sem stóðu að uppbyggingu félagsheimilanna fá frían aðgang til innrastarfs s.s. fundarhalda. Nefndin vísar gjaldskrá til samþykktar hjá bæjarráði.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Samantekt á sorphirðu v/grænu tunnunnar 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram skýrsla, dagsett janúar 2011,&nbsp;frá Íslenska Gámafélaginu um magn heimilissorps í Fjarðabyggð árið 2010. Þar er farið yfir þann árangur sem náðst hefur með innleiðingu ?grænu tunnunnar? en meðaltal&nbsp;sorps í ?grænu tunnuna? er 13 % á tímabilinu 1. ágúst til 31. desember í öllu sveitarfélaginu. Ljóst er að hlutfall endurvinnanlegs hráefnis mætti vera hærra eða um 25 til 30 % af heildarmagni. Árangurinn í Fjarðabyggð er misjafn á milli staða, en skiptingin er eftirfarandi:<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<UL type=disc&gt;<LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Norðfjörður 12 % <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;<LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Eskifjörður 9 % <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;<LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Reyðarfjörður 15 % <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;<LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Fáskrúðsfjörður 19 % <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;<LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Stöðvarfjörður 13 %<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;</UL&gt;<P&gt;Nefndin tekur undir með skýrslu höfundum að nauðsynlegt sé að auka fræðslu til að ná þeim árangri sem stefnt var að með innleiðingu á ?grænu tunnunni?.&nbsp;Markmið innleiðingarinnar var að draga úr urðun sem næmi 25 til 30 % af heildarmagni heimilissorps í Fjarðabyggð.<o:p&gt;</o:p&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd felur umhverfisfulltrúa að vinna fyrir nefndina, <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;með Íslenska Gámafélaginu, tillögu&nbsp;um hvernig verði staðið að aukinni fræðslu þannig að markmið Fjarðabyggðar náist. Tillagan verði lögð fyrir nefndina á næsta fundi.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Þriggja ára áætlun 2012 - 2014
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Valur Sveinsson fasteigna- og framkvæmdafulltrúi sat þennan lið. Farið yfir drög að fjárfestingaráætlun fyrir árin 2012 til 2014. Nefndin fór yfir áætlunina og sendir hana til afgreiðslu bæjarráðs. Nefndin óskar eftir <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;að&nbsp;fá að fara betur&nbsp;yfir áætlunina milli umræðna í bæjarstjórn og koma þá með breytingartillögur.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Endurskoðun á umferðasamþykkt
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram umferðasamþykkt til afgreiðslu nefndarinnar. Nefndin fór yfir&nbsp;samþykktina og þær breytingar sem búið er að gera frá síðasta fundi. Einnig fór nefndin&nbsp;yfir minnisblað frá Mannvit þar sem farið er yfir ákveðna þætti í samþykktinni. Þar var skoðaður sérstaklega umferðahraði, hraðatakmarkanir, staðsetning gangbrauta, hraðahindrana og stoppistöðva. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Niðurstaða Mannvits er að með innleiðingu á 40 km/klst hraða í öllum þéttbýliskjörnum sé Fjarðabyggð að&nbsp;skapa aðlaðandi samfélag fyrir alla íbúa með áherslu á aðgengi, öryggi, umhverfi og heilsu. Mælt er með því að kannaðar verði forsendur fyrir uppsetningu á 30 km/klst við alla skóla í Fjarðabyggð og annarra svæða þar sem aðstæður eru varhugaverðar. <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;Þá er einnig þýðingarmikið að huga að því að hafa ávallt óvarða vegfarendur í forgangi þegar ökutæki og óvarðir koma saman t.d. í íbúðabyggð, við skóla og íþróttamannvirki og í miðbæjarumhverfi. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Einnig bendir Mannvit á að huga þarf gaumgæfilega að staðsetningu gangbrauta yfir götur/vegi í þéttbýli og&nbsp;mæla ekki með gangbrautum yfir götur sem eingöngu eru merktar og málaðar (án upphækkana, þrenginga eða miðeyju) og staðsettar fjarri gatnamótum. Rannsóknir hafa sýnt fram á að slíkar gangbrautir geti í raun aukið tíðni umferðaróhappa þar sem þær geta gefið vegfarendum falska öryggistilfinningu.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Stoppistöðvar í þéttbýli Fjarðabyggðar virðast eðlilega staðsettar, en þó vekur Mannvit athygli á því að við staðsetningu stoppistöðva þarf almennt að huga vel að aðstæðum fyrir óvarða vegfarendur, sérstaklega ef stoppistöðin liggur nálægt gatnamótum eða í beygjum þar sem sjónlengdir eru skertar.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Nefndin tekur undir niðurstöðu Mannvits og leggur til að umferðarhraði við skóla verði tekinn niður í 30km/klst. Einnig beinir nefndin því til skólastjórnanda að þeir standi fyrir því að götur næst skólunum verði málaðar/skreytar smekklega til að vekja athygli á umferð barna. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin vísar nýrri umferðasamþykkt til afgreiðslu bæjarstjórnar. </SPAN&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Þéttbýlissamningar fyrir árið 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lögð fram drög að nýjum samningum við Vegagerðina vegna þjónustu við þjóðvegi í þéttbýli fyrir árið 2011. Nefndin fór yfir samningana og felur mannvirkjastjóra að halda áfram viðræðum við Vegagerðina og leggja að því loknu <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;samninga fram til samþykktar í nefndinni.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
3.stjórnarfundur Nátturustofu Austurlands 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Fundargerð 3. stjórnarfundar Náttúrustofu Austurlands frá 19. nóvember 2010&nbsp; lögð fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
735 Deiliskipulag innan Bleiksá að Norðfjarðarvegi
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Valur Sveinsson fasteigna- og framkvæmdafulltrúi sat þennan lið. Lögð fram tillaga að deiliskipulagi fyrir Dalbraut 1, 735 Fjarðabyggð ásamt greinargerð. Tillagan er unnin af&nbsp;Hermanni Georg Gunnlaussyni fyrir&nbsp; Studio-Strik Arkitekta og Teiknistofuna Storð ehf.. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin fór yfir tillöguna og vísar henni til afgreiðslu bæjarstjórnar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Göngustígar í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Stefán Már spyr hvort að til séu kort af göngustígum í Fjarðabyggð og hvort að þau séu aðgengileg íbúum. Mannvirkjastjóra falið að kanna málið.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Norðfjarðarár breyting á ós
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Valur Sveinsson fasteigna- og framkvæmdafulltrúi sat þennan lið. Mannvirkja- og umhverfissvið í samvinnu við Hafnarsjóð er að láta skoða breytingar á Norðfjarðará, þ.e ós hennar. Fyrir liggur að byggst hefur upp sandrif utan við ósinn þannig að Norðfjarðará rennur nú beint inn í Norðfjarðarhöfn. Verið er að skoða tvo möguleika til að breyta ósnum þannig að komið verði í veg fyrir að áin renni inn í höfnina. Allar breytingar verða bornar <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;undir Veiðifélag Norðfjarðarár og Veiðimálastofnun. Nefndinni líst vel á framkomnar hugmyndir og felur sviðinu að halda undirbúningi áfram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Úttekt á Norðfjarðará, Eskifjarðará og Sléttuár í Reyðarfirði.
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Lögð fram úttekt, dagsett 29. júlí 2010, unnin af Þórólfi Antonssyni, fiskifræðingi hjá Veiðimálastofnun&nbsp;að beiðni umhverfisstjóra.&nbsp;Helstu niðurstöður&nbsp;eru að nauðsynlegt er fyrir Fjarðabyggð að ná utan um efnistökur&nbsp;í öllum umræddum ám. Með því&nbsp;væri hægt að&nbsp;stýra efnistöku þannig að sem minnstur skaði hljótist af fyrir lífríki ánna. Að því sögðu <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;er ljóst að búið er að ganga nokkuð nærri ánum með núverandi efnistöku.<BR&gt;Nefndin felur umhverfisstjóra að vinna málið áfram.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Kynningarfundir um ný skipulags- og mannvirkjalög
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Gert er ráð fyrir að Skipulagsstofnun, Mannvirkjastofnun og umhverfisráðuneyti verði með kynningarfund um ný skipulagslög, ný mannvirkjalög og drög að&nbsp;nýjum reglugerðum <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;á Egilsstöðum 4. mars næstkomandi.&nbsp;&nbsp;<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Einnig heldur Skipulagsstofnun námskeið um skipulagsgerð sveitarfélaga á Akureyri fyrir kjörna fulltrúa. Formaður nefndarinnar ásamt mannvirkjastjóra, skipulagsfulltrúa og byggingafulltrúa munu sækja námskeiðið.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Snjóflóðavarnir á Fáskrúðsfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Mál áður á dagskrá bæjarráðs þann 25. janúar síðastliðin. Máli vísað til eigna- skipulags- og umhverfisnefndar til umfjöllunar og afgreiðslu. Lagt fram minnisblað mannvirkjastjóra, dagsett 24. janúar, um stöðu ofanflóðamála, bæði á Fáskrúðsfirði, Eskifirði og Norðfirði.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin felur mannvirkjastjóra að óska eftir viðræðum við Ofanflóðasjóð um framkvæmdaáætlun sjóðsins, þannig að eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd geti klárað aðgerðaáætlun sveitarfélagsins fyrir öll skilgreind hættusvæði innan þess.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Upplýsingar um miltisbrunastað í Reyðarfirðir
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 9. júlí 2010,&nbsp;frá Sigurði Sigurðarsyni dýralækni á Selfossi um miltisbrunastað í landi Hólma í Reyðarfirði en framkomnar eru upplýsingar um svín sem drapst úr miltisbruna og var í landi Hólma <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;1937 eða 1938. Dýralæknir mun láta merkja staðinn með varanlegu merki við fyrsta hentugleika og greina frá honum í skýrslu sem unnið er að. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin felur umhverfisstjóra að fylgja eftir málinu þannig að tryggt sé að þessi staður verði merktur.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Umsókn um stöðuleyfi - Hraun 9
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lulu Munk byggingarfulltrúi sat þennan lið. Gámaþjónusta Austurlands - Sjónarás ehf sækir um framlengingu á stöðuleyfi við Hraun 9. Um er að ræða gámaeiningar sem eru notaðar sem skrifstofur. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin frestar afgreiðslu og vill fá frá fyrirtækinu áætlun um varanlega lausn á húsnæðismálum þess á svæðinu og telur óeðlilegt að fyrirtæki sé í mörg ár í gámum. Óskað er eftir&nbsp;að áætlunin liggi fyrir á næsta fundi nefndarinnar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
15.
730 Hraun - Stöðuleyfi Eimskip
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lulu Munk byggingarfulltrúi sat þennan lið. Eimskip sækir um framlengingu á stöðuleyfi við Hraun. Um er að ræða gámaeiningar sem eru notaðar sem skrifstofur. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin frestar afgreiðslur og vill fá frá fyrirtækinu áætlun um varanlega lausn á húsnæðismálum þess á svæðinu og telur óeðlilegt að fyrirtæki sé í mörg ár í gámum. Óskað er eftir&nbsp;að áætlunin liggi fyrir á næsta fundi nefndarinnar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
16.
Stöðuleyfi fyrir gáma við kjallara Steypuskál
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Lulu Munk byggingarfulltrúi sat þennan lið fundarins. Alcoa Fjarðaál sækir um stöðuleyfi fyrir geymslugáma fyrir neðan steypuskála. Um er að ræða fjóra samliggjandi 40 feta gáma. Leyfi frá Eimskip liggur fyrir, en Eimskip er umráðandi lóðarinnar. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin veitir stöðuleyfi til eins árs á meðan unnið er að framtíðarlausn.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
17.
Afgreiðslur byggingafulltrúa - 16
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Lulu Munk byggingarfulltrúi sat þennan lið. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd staðfestir afgreiðslu byggingarfulltrúa.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;