Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
14. fundur
14. febrúar 2011 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
730 Hraun - Stöðuleyfi Eimskip
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf, dagsett 7. febrúar um aðstöðumál Eimskipafélags Íslands við Mjóeyrarhöfn. Málið var tekið fyrir á síðasta fundi nefndarinnar <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;þar sem nefndin óskaði eftir áætlun frá fyrirtækinu um varanlega lausn þess í húsnæðismálum á hafnarsvæði Mjóeyrarhafnar. Fram kemur&nbsp;í bréfinu að Eimskip ráðgerir að byggja upp aðstöðu við Mjóeyrarhöfn og að því verði lokið&nbsp;á árinu 2012.&nbsp;Þar af leiðandi óskar fyrirtækið eftir því að fá áframhaldandi stöðuleyfi til 30. júní 2012 fyrir gámahúsunum sem standa utan við lóð 9, á Hrauni.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin fagnar því að fyrirtækið sé að fara í uppbyggingu á svæðinu og felst á framlengingu stöðuleyfis til 6 mánaða.&nbsp;&nbsp;Jafnframt óskar nefndin eftir því að á þeim tíma verði lagt fyrir&nbsp;hana tímasetta áætlun um framtíðaráætlanir fyrirtækisins.&nbsp;&nbsp;</SPAN&gt;&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Umsókn um stöðuleyfi - Hraun 9
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf, dagsett 4. febrúar um aðstöðumál&nbsp;Gámaþjónustunnar við Mjóeyrarhöfn. Málið var tekið fyrir á síðasta fundi nefndarinnar, þar sem nefndin óskaði eftir áætlun frá fyrirtækinu um varanlega lausn þess í húsnæðismálum á hafnarsvæði Mjóeyrarhafnar. Fram kemur&nbsp;í bréfinu að&nbsp;Gámaþjónustan er að skoða fjóra möguleika til að leysa aðstöðumál sín á hafnarsvæði Mjóeyrarhafnar.&nbsp;Óskar fyrirtækið eftir&nbsp;áframhaldandi stöðuleyfi til eins árs fyrir gámahúsunum sem standa&nbsp;á lóð 9,&nbsp;við Hraun.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin&nbsp;krefst þess að fyrirtækið leiti lausna á sínum málum&nbsp;og vill fá að sjá nánar hvaða úrræði fyrirtækið ætlar að fara í. Þar af leiðandi samþykkir nefndin stöðuleyfi aðeins til næstu 6 mánaða og óskar eftir því að á þeim tíma verði lagt fyrir nefndina tímasett áætlun um framtíðaráætlanir fyrirtækisins.&nbsp;&nbsp;</SPAN&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Suðufjarðavegur ný veglína
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram teikning frá Vegagerð ríkisins með breytta veglínu Suðurfjarðarvegar um botn Reyðarfjarðar. Vegagerðin er að vinna frumhönnun veglínu og óskar eftir afstöðu Fjarðabyggðar um það hvort veglína sé í samræmi við aðalskipulag Fjarðabyggðar 2007 til 2027. Einnig snertir veglínan deiliskipulag iðnaðarsvæðisins að Nesi 1 í Reyðarfirði, þ.e. tengingar þess við Suðurfjarðarveg. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Nefndin telur að veglína sé í samræmi við aðalskipulag Fjarðabyggðar og felur eigna- og skipulagsfulltrúa að skoða breytingar á deiliskipulagi Nesi 1 og leggja fyrir nefndina.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Þriggja ára áætlun 2012 - 2014
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram fjárfestingaráætlun næstu þriggja ára, þ.e. 2012 til 2014. Þriggja ára áætlunin er búin að fara í eina umræðu í bæjarstjórn.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Nefndin fór yfir áætlunina og leggur áherslu á að leitað verði allra leiða til að hægt verði að byrja framkvæmdir við nýjan leikskóla á Norðfirði á næsta ári.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Valur Sveinsson vék af fundi.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Snjóflóðavarnir í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagt fram bréf mannvirkjastjóra, dagsett 7. febrúar, til Ofanflóðasjóðs, þar sem farið er yfir stöðu ofanflóðamála í Fjarðabyggð. Bréfið var tekið fyrir á fundi Ofanflóðasjóðs þann 9. febrúar síðastliðin og beðið er eftir formlegu svari frá sjóðnum. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Göngustígar í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Á síðasta fundi nefndarinnar var fyrirspurn frá Stefáni Má um göngustíga í Fjarðabyggð og upplýsingakost um þá. Mannvirkjastjóri upplýsir nefndina um teikningar sem gerðar voru af nokkrum leiðum út frá sundlaugum og/eða íþróttahúsum Fjarðabyggðar. Teikningarnar voru hugsaðar sem upplýsingar til íbúa um fjarlægðir og mögulegar leiðir til hreyfingar. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin leggur til að uppdrættir verði gerðir aðgengilegir íbúum og ferðamönnum.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Samantekt á sorphirðu v/grænu tunnunnar 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram minnisblað umhverfisfulltrúa, dagsett 12. febrúar um fræðsluáætlun vegna innleiðingar á "grænu tunnunni" sem nefndin óskaði eftir á síðasta fundi sínum. Það helsta sem gert verður á næstu mánuðum til að auka flokkun er eftirfarandi:<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<UL style="MARGIN-TOP: 0in" type=disc&gt;<LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Vikuna 28.febrúar - 4.mars fara starfsmenn Íslenska Gámafélagsins í heimsókn í alla grunnskóla Fjarðabyggðar og verða með "umhverfisdag".<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Farið verður í alla bekki og verið með kynningar, fræðslu og kennslu í flokkun.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Reynt verður að fá kennara í samstarf til þess að fylgja eftir verkefninu.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;&nbsp; </SPAN&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;<LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Í mars- apríl&nbsp;mun Íslenska Gámafélagið skrifa grein í austfirska fjölmiðla s.s. Austurgluggann, agl.is um verkefnin sem þeir eru með hér á Austurlandi og kynna árangur af sínu starfi og einnig kynna skólaheimsóknirnar. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;<LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Apríl/maí í kringum vorhreinsun Fjarðabyggðar stefnir Fjarðabyggð á að gefa út upplýsingablað um flokkun, úrgangsmál og önnur umhverfismál í Fjarðabyggð. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;<LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Stefnt verður á að birta árangur flokkunar, þ.e. hlutfall, a.m.k. ársfjórðungslega á heimasíðu Fjarðabyggðar.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;</UL&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt 0.25in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin lýsir yfir ánægju sinni með áætlunina.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Tillaga um lækkun húshitunarkostnaðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lögð fram til kynningar tillaga til þingsályktunar um lækkun húshitunarkostnaðar á köldum svæðum.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
377. mál til umsagnar um fjöleignarhús(leiðsöguhundar ofl.)
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " Linotype?,?serif? Palatino&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<FONT size=3 face="Times New Roman"&gt;Beiðni frá félags- og tryggingamálanefnd<SPAN style="COLOR: red"&gt; A</SPAN&gt;lþingis um&nbsp;umsögn um frumvarp til laga um </FONT&gt;<A href="http://www.althingi.is/dba-bin/ferill.pl?ltg=139&amp;mnr=377"&gt;<SPAN style="COLOR: windowtext; TEXT-DECORATION: none; text-underline: none"&gt;<FONT size=3 face="Times New Roman"&gt;fjöleignarhús</FONT&gt;</SPAN&gt;</A&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt; (leiðsöguhundar o.fl.), 377. mál.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin gerir ekki athugasemdir við frumvarpið.</SPAN&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Endurskoðun á umferðasamþykkt
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagðar fram teikningar sem búið er að vinna upp úr tillögu að umferðasamþykkt Fjarðabyggðar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;