Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
149. fundur
21. júlí 2016 kl. 09:00 - 00:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson Formaður
Ragnar Sigurðsson Varaformaður
Svanhvít Yngvadóttir Aðalmaður
Einar Már Sigurðarson Aðalmaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir Aðalmaður
Valur Sveinsson Embættismaður
Marinó Stefánsson Embættismaður
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Valur Sveinsson Skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá
1.
740 Aðalskipulag Fjarðabyggðar 2007-2027 breyting - stækkun reits O5 á Kirkjubólseyrum í Norðfirð
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir, fyrir sitt leyti, tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027, breyting vegna stækkunar reits O5 á Kirkjubólseyrum í Norðfirði til auglýsingar. Tillagan er sett fram á uppdrætti og greinargerð dagsett 13. júní 2016. Tillagan verði auglýst í samræmi við 31. gr. skipulagslaga.
Endanlegri afgreiðslu er vísað til bæjarstjórnar.
Endanlegri afgreiðslu er vísað til bæjarstjórnar.
2.
740 - Deiliskipulag Kirkjuból, hesthúsa og búfjársvæði
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir fyrir sitt leyti tillögu að deiliskipulagi Kirkjubóls, hesthúsa og búfjársvæði, skipulagsuppdráttur og greinargerð, dagsett 13. júní 2016, til auglýsingar.
Málsmeðferð verði í samræmi við 41. gr. skipulagslaga.
Endanlegri afgreiðslu er vísað til bæjarstjórnar.
Málsmeðferð verði í samræmi við 41. gr. skipulagslaga.
Endanlegri afgreiðslu er vísað til bæjarstjórnar.
3.
735 - Deiliskipulag Hlíðarenda
Lagt fram til kynningar ódagsett bréf Sjóminjasafns Austurlands.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að leitað verði álits eiganda Strandgötu 88, 94, 98a og 98b á hugmyndum um staðsetningu Gömlu-búðar og Jensenshúss utan við Strandgötu 98b. Tillagan verði tekin fyrir að nýju þegar umsögn hefur borist.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að leitað verði álits eiganda Strandgötu 88, 94, 98a og 98b á hugmyndum um staðsetningu Gömlu-búðar og Jensenshúss utan við Strandgötu 98b. Tillagan verði tekin fyrir að nýju þegar umsögn hefur borist.
4.
Umsókn um lóðir að Fagradalsbraut 10 og 12 fyrir hesthús með reiðaðstöðu
Lögð fram lóðarumsókn Stefáns Hrafnkelssonar, dagsett 18. júlí 2016, þar sem sótt er um lóðirnar við Fagradalsbraut 10 og 12 á Reyðarfirð til að byggja hesthús. Fyrirhugaða notkun er í samræmi við deiliskipulag svæðisins.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir, fyrir sitt leyti, að úthluta lóðunum að Fagradalsbraut 8 og 10 og vísar umsókninni til bæjarráðs til endanlegrar afgreiðslu.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir, fyrir sitt leyti, að úthluta lóðunum að Fagradalsbraut 8 og 10 og vísar umsókninni til bæjarráðs til endanlegrar afgreiðslu.
5.
730 Heiðarvegur 13 - endurnýjun á lóðaleigusamningi
Lagður fram tölvupóstur Sigríðar Helgu Aðalsteinsdóttur, dagsettur 10 maí 2016, þar sem óskað er eftir endurnýjun lóðarleigusamnings lóðar hennar að Heiðarvegi 13 á Reyðarfirði. Lögð fram tillaga að lóðarblaði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að lóðarleigusamningur verði endurnýjaður í samræmi við lóðarblað.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að lóðarleigusamningur verði endurnýjaður í samræmi við lóðarblað.
6.
735 - Leirubakki 7 - Umsókn um nýbyggingu sjódælustöðvar
Lögð fram ódagsett byggingarleyfisumsókn Andra Martins Sigurðssonar fh. Eskju hf þar sem sótt er um leyfi til byggja 163,4 m2 og 922,7 m3 sjódælustöð að Leirubakka 7 á Eskifirði. Aðalhönnuður er Gunnar Larsson hjá Mannvit. Byggingarstjóri er Pálmi Benediktsson.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir byggingaráformin og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út leyfi þegar öll tilskilin gögn liggja fyrir.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir byggingaráformin og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út leyfi þegar öll tilskilin gögn liggja fyrir.
7.
730 - Hæðargerði 14 - Umsókn um breytta notkun húsnæðis
Lögð fram byggingarleyfisumsókn Svavars V. Valtýssonar, dagsett 11. júlí 2016, þar sem sótt er um leyfi til að breyta notkun fasteignar hans að Hæðargerði 14 úr íbúð í gistihús.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að grenndarkynna umsóknina. Grenndarkynning nái til Hæðargerðis 12 og 14.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að grenndarkynna umsóknina. Grenndarkynning nái til Hæðargerðis 12 og 14.
8.
730 Vallargerði 7 - umsókn um byggingarleyfi, breytt notkun
Lögð fram byggingarleyfisumsókn Marleen Önnu Meirlaen fh. Bakkagerðis ehf, dagsett 18. júlí 2016, þar sem sótt er um leyfi til að breyta notkun fasteignar fyrirtækisins að Vallargerði 7 úr íbúð í gistihús.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að grenndarkynna umsóknina. Grenndarkynning nái til Vallargerðis 1, 3, 8, 10, 12, 14, 15 og 17.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að grenndarkynna umsóknina. Grenndarkynning nái til Vallargerðis 1, 3, 8, 10, 12, 14, 15 og 17.
9.
750 Skólavegur 12 -Byggingarleyfi- sólpallur og skjólveggur
Grenndarkynningu, vegna byggingarleyfisumsóknar Heimis Hjálmarssonar, dagsett 13. júní 2016, þar sem sótt var um leyfi til að byggja pall við hús hans að Skólavegi 12 á Fáskrúðsfirð með 1,4 m hárri skjólgirðingu á austur, vestur og suðurhlið, er lokið.
Athugasemd barst frá eiganda Skólavegar 14. Lagt fram bréf KRST Lögmanna, dagsett 30. júní 2016. Lögð fram umsögn skipulags- og byggingarfulltrúa vegna athugasemda, dagsett 18. júlí 2016.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd telur að athugasemdir lóðarhafa Skólavegar 14 séu ekki þess eðlis að hafna beri byggingarleyfisumsókn lóðarhafa Skólavegar 12.
Endanlegri afgreiðslu vegna grenndarkynningar er vísað til bæjarstjórnar.
Athugasemd barst frá eiganda Skólavegar 14. Lagt fram bréf KRST Lögmanna, dagsett 30. júní 2016. Lögð fram umsögn skipulags- og byggingarfulltrúa vegna athugasemda, dagsett 18. júlí 2016.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd telur að athugasemdir lóðarhafa Skólavegar 14 séu ekki þess eðlis að hafna beri byggingarleyfisumsókn lóðarhafa Skólavegar 12.
Endanlegri afgreiðslu vegna grenndarkynningar er vísað til bæjarstjórnar.
10.
730 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir sólpall að Stekkjarbrekku 5 Reyðarfirði
Lögð fram byggingarleyfisumsókn Ragnars Sigurðssonar, dagsett 4. júlí 2016, þar sem sótt er um leyfi til að byggja pall og 1,4 m háa skjólgirðingu við hús hans að Stekkjarbrekku 5 á Reyðarfirði. Samþykki nágranna liggur fyrir
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út leyfi þegar öll tilskilin gögn liggja fyrir.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út leyfi þegar öll tilskilin gögn liggja fyrir.
11.
740 Nesgata 32 - byggingarleyfi, skráning tveggja íbúða, br. stærð lóðar
Lögð fram tillaga að lóðarblaði Nesgötu 32 á Norðfirði vegna endurnýjunar á lóðarleigusamningi og eignaskiptayfirlýsingar.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að lóðarleigusamningur verði endurnýjaður í samræmi við lóðarblað.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að lóðarleigusamningur verði endurnýjaður í samræmi við lóðarblað.
12.
735 - Strandgata 86b - Beiðni um breytingar á húsnæði Sjósportsklúbbs Eskifjarðar
Lagt fram bréf Kristins Þórs Jónassonar fh. Sjósportsklúbbs Austurlands, dagsett 18. júlí 2016 þar sem sótt er um leyfi breyta útliti og innra skipulagi hússins að Strandgötu 86b á Eskifirði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út leyfi þegar öll tilskilin gögn liggja fyrir.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út leyfi þegar öll tilskilin gögn liggja fyrir.
13.
730 - Kollaleira 3 - Umsókn um leyfi til að rífa húsið
Lögð fram byggingarleyfisumsókn Guðmundar Pálssonar, dagsett í júlí 2016, þar sem sótt er um leyfi til að rífa hús hans að Kollaleiru 3 á Reyðarfirði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina að fenginni jákvæðri umsögn Minjastofnunar Íslands og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út leyfi þegar önnur tilskilin gögn liggja fyrir.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina að fenginni jákvæðri umsögn Minjastofnunar Íslands og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út leyfi þegar önnur tilskilin gögn liggja fyrir.
14.
730 - Kollaleira 3 - Umsókn um leyfi til að endurbyggja húsið
Lögð fram byggingarleyfisumsókn Guðmundar Pálssonar, dagsett í júlí 2016, þar sem sótt er um leyfi til að endurbyggja húsið að Kollaleiru 3 á Reyðarfirði í sem upprunalegasta útliti. Húsið verður
151,8 m2 og 387,7 m3. Aðalhönnuður er Gunnar Larsson hjá Mannvit. Byggingarstjóri er Andri Martin Sigurðsson.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina að fenginni jákvæðri umsögn Minjastofnunar Íslands og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út leyfi þegar önnur tilskilin gögn liggja fyrir.
151,8 m2 og 387,7 m3. Aðalhönnuður er Gunnar Larsson hjá Mannvit. Byggingarstjóri er Andri Martin Sigurðsson.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsóknina að fenginni jákvæðri umsögn Minjastofnunar Íslands og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út leyfi þegar önnur tilskilin gögn liggja fyrir.
15.
Landsskipulagsstefna 2015 - 2026
Lagt fram til kynningar bréf Skipulagsstofnunar, dagsett 16. júní 2016, þar sem farið er yfir viðfángsefni Landsskipulagsstefnu 2015-2026.
16.
Skipulagning og þróun verndarsvæða í byggð
Erindi Minjastofnunar Íslands er varðar styrki vegna þróunar verndarsvæða í byggð. Vísað til kynningar frá bæjarráði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd felur skipulags- og byggignarfulltrúa að skoða að senda inn umsókn vegna útbæjar Eskifjarðar.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd felur skipulags- og byggignarfulltrúa að skoða að senda inn umsókn vegna útbæjar Eskifjarðar.
17.
Styrkvegir 2016
Lagt fram til kynningar bréf Vegagerðarinnar vegna úthlutunar til styrkvega 2016.
18.
Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Austurlands árið 2016
Lögð fram til kynningar fundargerð 130. fundar Heilbrigðiseftirlits Austurlands.
19.
Verkáætlun Stapa er varðar neysluvatn, varmadælur og jarðhita fyrri hluta árs 2016
Framlögð verkáætlun Stapa er varðar neysluvatn, varmadælur og jarðhita fyrri hluta árs 2016.
Lagt er til að á þessu ári verði unnið í málefnum vatnsveitunnar á Eskifirði og Fáskrúðsfirði og hitaveitunnar á Eskifirði. á árinu 2017 verði skoðaðar þær fjarvarmaborholur sem hafa verið boraðar á Norðfirði og Stöðvarfirði með nýtingu á þeim í huga.
Lagt er til að á þessu ári verði unnið í málefnum vatnsveitunnar á Eskifirði og Fáskrúðsfirði og hitaveitunnar á Eskifirði. á árinu 2017 verði skoðaðar þær fjarvarmaborholur sem hafa verið boraðar á Norðfirði og Stöðvarfirði með nýtingu á þeim í huga.
20.
Afgreiðslur byggingafulltrúa - 73
Samþykkt