Fara í efni

Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd

15. fundur
28. febrúar 2011 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
735-Breyting á aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007 til 2027, Eskifjörður, reitur V1/A1
Málsnúmer 1102139
<DIV><DIV><DIV><DIV><FONT face=Calibri><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT face="Times New Roman">Eigna,- skipulags- og umhverfisnefnd Fjarðabyggðar samþykkir tillögu að  óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027, þéttbýlisuppdráttur fyrir Eskifjörð, reitur V1/A1, Dalbraut 1. Til þess að skapa svigrúm fyrir byggingu hjúkrunarheimilis á lóðinni Dalbraut 1 er lagt til að landnotkun á henni verði breytt í svæði fyrir þjónustustofnanir. Landnotkun á öðrum hlutum reits V1/A1 verði óbreytt.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></FONT></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT face="Times New Roman"> <o:p></o:p></FONT></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT face="Times New Roman">Nefndin vísar tillögu til afgreiðslu bæjarstjórnar í auglýsingu, en tillagan verður auglýst samkvæmt 31. gr skipulagslaga 123/2010.<o:p></o:p></FONT></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal></FONT><FONT face=Calibri></FONT> </P></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
735-Deiliskipulag Dalbraut 1, Eskifirði
Málsnúmer 1011197
<DIV><DIV><DIV><FONT face=Calibri><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT face="Times New Roman">Eigna,- skipulags- og umhverfisnefnd Fjarðabyggðar samþykkir tillögu að deiliskipulagi við Dalbraut 1 á Eskifirði. Lýsing á skipulagsverkefninu var samkvæmt 1. mgr. 40. gr skipulagslaga 123/2010 dags. 23.02.2011. Tillagan er sett fram á uppdráttum og í greinagerð dags. 28.02.2011 sem sýna lóð hjúkrunarheimilis ásamt nánasta umhverfi. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></FONT></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT face="Times New Roman"> <o:p></o:p></FONT></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT face="Times New Roman">Kynningarfundur um deiliskipulagstillöguna var haldinn á bæjarskrifstofu Fjarðabyggðar 28. febrúar 2011, klukkan 16. Einnig er ráðgerður kynningarfundur í félagsaðstöðu eldri borgara á Eskifirði, 1. mars, klukkan 15.<o:p></o:p></FONT></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT face="Times New Roman"> <o:p></o:p></FONT></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT face="Times New Roman">Nefndin vísar tillögu til afgreiðslu bæjarstjórnar í auglýsingu, en tillagan verður auglýst samkvæmt 41. gr skipulagslaga 123/2010.<o:p></o:p></FONT></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal></FONT><FONT face=Calibri></FONT> </P></DIV></DIV></DIV>
3.
730-Grendarkynning, göngustígur frá Árgötu upp á Tungumel
Málsnúmer 1102179
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lögð fram tillaga að göngustíg frá Árgötu upp á Tungumel. Nefndin fór yfir tillöguna og felur eigna- og skipulagsfulltrúa að grenndarkynna breytinguna. Grenndarkynning skal ná til Árgötu 1, 3, 5 og 7, einnig skal kynna legu stígsins fyrir íbúum í Brekkugötu 11 og 13.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
4.
Hættumat fyrir Oddsskarð
Málsnúmer 1009201
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram til kynningar hættumatsskýrsla fyrir skíðasvæðið í Oddsskarði, dagsett desember 2010. Niðurstaða hættumatsins er sú að efri hluti barnalyftu í Sólskinsbrekku er á C-svæði og stenst því ekki viðmið <A href="http://www.reglugerd.is/interpro/dkm/WebGuard.nsf/aa0d47377abc977400256a090053ff91/44393df693ea49f800257619003f41de?OpenDocument&Highlight=0,skíðasvæði"><SPAN style="COLOR: windowtext; TEXT-DECORATION: none; mso-ansi-language: EN-GB; text-underline: none" lang=EN-GB>reglugerðar 636/2009</SPAN></A> um skíðasvæðahættumat. Snjóflóð hafa fallið yfir efsta hluta lyftunnar og tilheyrandi skíðaleiðir. Skíðaskálinn er á B-svæði en á slíkum svæðum er heimilt að reisa skíðaskála án næturgistingar. Diskalyfturnar tvær eru fremur vel staðsettar með tilliti til snjóflóðahættu og upphafsstöðvar þeirra beggja ásamt tilheyrandi raðasvæðum eru utan C-svæðis. Undir Magnúsartindi eru snjóflóð tíð niður á troðna skíðaleið. Einnig má búast við flóðum niður á skíðaleiðir undir Sellátrafjalli og Goðatindi við óvenjulegar aðstæður.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Samkvæmt reglugerð 636/2009 er það sveitarstjórn sem auglýsir hættumatið og skal það liggja fram á skrifstofu sveitarfélagsins í 4 vikur. Hættumat skíðasvæðisins skal svo staðfest af umhverfisráðherra og tekur gildi við birtingu í Stjórnartíðindum. <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin vísar hættumatinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu í auglýsingu, jafnframt leggur nefndin til að skýrslan verði látinn liggja frammi til kynningar í skíðaskálanum í Oddsskarði, á bæjarskrifstofu og í öllum þjónustugáttum Fjarðabyggðar.</SPAN></SPAN><SPAN style="mso-ansi-language: IS"></P></SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
5.
Alcoa Fjarðarál, umsókn um stöðuleyfi við byggingu 620.
Málsnúmer 1102180
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram umsókn frá Alcoa Fjarðaáli um stöðuleyfi fyrir kennslustofur, starfsmannaaðstöðu, búningsklefa og tengibyggingu við 620-bygginguna. Einnig lagðir fram uppdrættir.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin frestar afgreiðslu og óskar eftir frekari gögnum frá Alcoa, t.d. tímasetningu um varanlega lausn. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
6.
Snjóflóðavarnir í Fjarðabyggð
Málsnúmer 1101234
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Mannvirkjastjóri gerði fundarmönnum grein fyrir fundi sem hann átti með Ofanflóðasjóð, þ.e. Hafsteini Pálssyni starfsmanni sjóðsins og Magnúsi Jóhannessyni ráðuneytisstjóra umhverfisráðuneytis og formanni Ofanflóðasjóðs. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Fram kom á fundinum að Ofanflóðasjóður muni fara í frumathugun á vörnum fyrir Nýjarbæjarlæk á næstu vikum og mánuðum í samvinnu við Fjarðabyggð. Framkvæmdaráætlun sjóðsins mun svo vera rædd í samhengi við öll verkefni sjóðsins, en sjóðurinn gerir ekki ráð fyrir auknu fjármagni til framkvæmda fyrr en árið 2013.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin lýsir ánægju með frumathugunina en leggur áherslu á að vinnu við framkvæmdaráætlun sjóðsins verði flýtt eins og kostur er til að eyða óvissu íbúa.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
7.
Jarðhitaleit í Fjarðabyggð, Reyðarfirði
Málsnúmer 1011112
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram umsókn Fjarðabyggðar, dagsett 2. febrúar 2011 til Orkusjóðs með beiðni um sameiningu styrkja til heitavatnsleitar. Einnig lagt fram svarbréf frá Orkusjóði, ásamt greinargerð bæði dagsett 21. febrúar 2011. Framkemur í  svarbréfi að Orkuráð hafni erindi Fjarðabyggðar þar sem það fellur ekki að úthlutunarreglum sjóðsins.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin fór yfir málið.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
8.
Tillaga að breytingu á leiguverði íbúða Fjarðabyggðar
Málsnúmer 1102171
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram tillaga eigna- og skipulagsfulltrúa um breytingu á leiguverði fyrir stærstu íbúðir Fjarðabyggðar, þ.e. íbúðir stærri en 100 m2. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Nefndin fór yfir tillöguna og frestar afgreiðslu til næsta fundar.<o:p></o:p></SPAN></P> </DIV></DIV></DIV>
9.
Samningur um rekstur knattspyrnuvalla á Eskifirði og Reyðarfirði fyrir árið 2011
Málsnúmer 1012101
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram drög að samningi við KFF um rekstur og umsjón með knattspyrnusvæðunum á Eskifirði og Reyðarfirði.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin fór yfir samninginn og samþykkir að vísa honum til staðfestingar bæjarráðs. Einnig leggur nefndin til að hann verði kynntur í fræðslu- og frístundarnefnd.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
10.
Samningur um rekstur knattspyrnuvallar á Fáskrúðsfirði
Málsnúmer 1101122
<DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram drög að samningi við Leiknir um rekstur og umsjón með Búðargrund á Fáskrúðsfirði.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin fór yfir samninginn og samþykkir að vísa honum til staðfestingar bæjarráðs. Einnig leggur nefndin til að hann verði kynntur í fræðslu- og frístundarnefnd.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
11.
Hunda- og kattahald að Heiðmörk 13 755
Málsnúmer 1102103
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram bréf mannvirkjastjóra, dagsett 15. febrúar, og bréf frá HAUST með sömu dagsetningu, en bæði bréf voru send á málsaðila, Agnesi Klöru. Einnig lagt fram bréf frá málsaðila, dagsett 23. febrúar. Einnig lögð fram umsögn frá HAUST vegna málsins. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Málsatvik eru að málsaðili er kominn með 4 hunda og einn kött á heimili sitt í Heiðmörk 13, 755 Fjarðabyggð, en hefur aðeins leyfi fyrir tveimur hundum. Búið að skila inn umsóknum fyrir tveimur hundum í viðbót og kettinum. Jafnframt hefur málsaðili skilað inn umsókn eða beiðni til<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar um að fá undanþágu frá samþykkt um hundahald í Fjarðabyggð, þ.e. þeirri grein er kveður á um fjölda dýra á heimili. Málsaðili ráðgerir ræktun á hundum fáist leyfi til þess.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin fór yfir málið en getur ekki fallist á undaþágu frá samþykkt um hundahald og er því beiðni hafnað. Mannvirkjastjóra er falið að fylgja málinu eftir og sjá til þess að farið verði eftir samþykkt.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
12.
Umsókn um styrk til úrbóta á ferðamannastöðum fyrir árið 2011
Málsnúmer 1012137
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram svar frá Ferðamálastofu vegna umsókna um styrki vegna uppbyggingar á ferðamannaaðstöðu í Fjarðabyggð. Sótti Fjarðabyggð um styrki vegna þriggja staða:<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Helgustaðarnámu, Hólmaness og Söxu, samtals um 8 milljónir. Nú liggur fyrir úthlutun Ferðamálastofu og fékk Fjarðabyggð að þessu sinni 500 þúsund krónur til hönnunar gönguleiða í Hólmanesi.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Einnig er lagt fram minnisblað frá ferða- og menningarfulltrúa um mikilvægi þessara staða vegna væntanlegrar komu skemmtiferðaskipa og er þá sérstaklega horft til Helgustaðarnámunnar, þar sem ráðgert er að skipin muni leggja að landi á Eskifirði.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin þakkar ferða- og menningarfulltrúa fyrir minnisblaðið og tekur undir það sem fram kemur þar. Nefndin mun halda áfram að leita leiða til að fá fjármagn í verkefnin þó að þau hafi ekki hlotið náð fyrir augum Ferðamálastofu að þessu sinni.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
13.
95.fundur heilbrigðisnefndar Austurlands
Málsnúmer 1102135
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Fundargerð 95. fundar Heilbrigðiseftirlits Austurlands lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
14.
Fundagerð stjórnar Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum
Málsnúmer 1102137
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Fundargerð stjórnar Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum frá 15. febrúar 2011 lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
15.
Endurskoðun vegaáætlun 2011
Málsnúmer 1102191
<DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarráð eftirfarandi forgangsröðun vegaframkvæmda í Fjarðabyggð, vegna endurskoðunar á vegaáætlun:<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="TEXT-INDENT: -0.25in; MARGIN: 0in 0in 0pt 1in; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoListParagraph><SPAN style="mso-list: Ignore">1.<SPAN style="FONT: 7pt "Times New Roman"">      </SPAN></SPAN>Ný Norðfjarðargöng.</P><P style="TEXT-INDENT: -0.25in; MARGIN: 0in 0in 0pt 1in; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoListParagraph><SPAN style="mso-list: Ignore">2.<SPAN style="FONT: 7pt "Times New Roman"">      </SPAN></SPAN>Breyting á þjóðvegi í botni Reyðarfjarðar með því að afleggja einbreiða brú yfir Sléttuá. Breyting felur í sér tæplega 2 km. styttingu frá Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði inn á Reyðarfjörð.</P><P style="TEXT-INDENT: -0.25in; MARGIN: 0in 0in 0pt 1in; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoListParagraph><SPAN style="mso-list: Ignore">3.<SPAN style="FONT: 7pt "Times New Roman"">      </SPAN></SPAN>Breyting á þjóðvegi í botni Fáskrúðsfjarðar. Um er að ræða nauðsynlega breytingu vegna umferðaröryggis, en á kaflanum er tvær hættulegar einbreiðar brýr, yfir Dalsá og Tunguá.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Fjarlægð frá Stöðvarfirði til Reyðarfjarðar styttist einnig.</P><P style="TEXT-INDENT: -0.25in; MARGIN: 0in 0in 0pt 1in; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoListParagraph><SPAN style="mso-list: Ignore">4.<SPAN style="FONT: 7pt "Times New Roman"">      </SPAN></SPAN>Breyting á suðurströnd Fáskrúðsfjarðar, en um er að ræða ein hættulegasta kafla Suðurfjarðavegar, framkvæmd sem nær yfir um 10 km. kafla.</P><P style="TEXT-INDENT: -0.25in; MARGIN: 0in 0in 0pt 1in; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoListParagraph><SPAN style="mso-list: Ignore">5.<SPAN style="FONT: 7pt "Times New Roman"">      </SPAN></SPAN>Breyting á veginum í botni Stöðvarfjarðar, breyting á veglínu og bygging á nýrri brú.</P><P style="TEXT-INDENT: -0.25in; MARGIN: 0in 0in 0pt 1in; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoListParagraph><SPAN style="mso-list: Ignore">6.<SPAN style="FONT: 7pt "Times New Roman"">      </SPAN></SPAN>Uppbygging á veginum yfir í Mjóafjörð. Mikilvægt vegna möguleika á frekari uppbyggingu í ferðaþjónustu.</P><P style="TEXT-INDENT: -0.25in; MARGIN: 0in 0in 0pt 1in; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoListParagraph>7.   <SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB>Lýsing á þjóðvegi í gegnum Reyðarfjörð, svokölluð "hjáleið".</SPAN></P></DIV>