Fara í efni

Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd

16. fundur
14. mars 2011 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Suðurfjarðarvegur ný veglína um Fáskrúðsfjarðarbotn
Málsnúmer 1103069
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram teikning frá Vegagerðinni með breyttri veglínu Suðurfjarðarvegar um botn Fáskrúðsfjarðar. Vegagerðin er að vinna frumhönnun veglínu og óskar eftir afstöðu Fjarðabyggðar um hvort að veglína sé í samræmi við aðalskipulag Fjarðabyggðar 2007 til 2027. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin telur að veglínan sé í samræmi við aðalskipulag Fjarðabyggðar 2007 til 2027.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
2.
Stöllun brekkunnar á Búðagrund á Fáskrúðsfirði
Málsnúmer 1102194
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagður fram tölvupóstur, frá 25. febrúar, frá Hildi Einarsdóttur og Sigrúnu Evu Grétarsdóttur með beiðni um að fá að stalla brekkurnar innan við Búðargrund á Fáskrúðsfirði, vegna hátíðarhalda í tengslum við Franska daga. Einnig hafa þær stöllur sótt um styrk til Alcoa vegna verkefnisins í sjóð sem kallast ?Leggjum hönd á plóg?<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin samþykkir að brekkan verði stölluð, en setur skilyrði um að það verði gert í samráði við mannvirkja- og umhverfissviðs.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
3.
Tillaga að breytingu á leiguverði íbúða Fjarðabyggðar
Málsnúmer 1102171
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram tillaga eigna- og skipulagsfulltrúa, dagsett 25. febrúar 2011, um breytt leiguverð á íbúðum Fjarðabyggðar þ.e. íbúðum stærri en 100 fermetrar. Málið var á dagskrá <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>á síðasta fundi nefndarinnar. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin frestar afgreiðslu og mun taka málið aftur fyrir í maí.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
4.
Alcoa Fjarðarál, umsókn um stöðuleyfi við byggingu 620.
Málsnúmer 1102180
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram ný umsókn um stöðuleyfi fyrir vinnubúðir, dagsett 11. mars 2011, frá Alcoa Fjarðaáli. Sótt er um stöðuleyfi fyrir kennslustofur, starfsmannaaðstöðu, búningsklefa og tengibyggingu við 620-byggingu. Málið var áður tekið fyrir á síðasta fundi nefndarinnar og þá var afgreiðslu frestað og óskað eftir frekari gögnum. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Meðfylgjandi umsókn er bréf frá Alcoa Fjarðaáli, undirritað af Jóhanni Helgasyni, framkvæmdastjóra fjárfestinga. <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin fór yfir málið og samþykkir að veita stöðuleyfi fyrir vinnubúðir til 6 mánaða, meðan að Alcoa Fjarðaál er að vinna áætlun um framtíðarplön fyrirtækisins.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
5.
730 Austurvegur 21 - Stöðuleyfi
Málsnúmer 1102120
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram umsókn um stöðuleyfi frá Fjarðaveitingum ehf. fyrir einn frystigám við Austurveg 21, 730 Fjarðabyggð. Um er að ræða tímabundna lausn fyrirtækisins vegna flutnings þess frá Hafnargötu að Austurvegi. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin samþykkir stöðuleyfi til eins árs.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
6.
Vinnuskóli og sumarvinna 2011 - fyrirkomulag
Málsnúmer 1103084
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram drög að áætlun um fyrirkomulag vinnuskóla Fjarðabyggðar fyrir árið 2011. Einnig farið yfir auglýsingu á sumarstöfum, þ.e. fyrir flokkstjóra og almenn sumarstörf.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin samþykkir fyrirkomulagið og felur umhverfisfulltrúa að auglýsa sumarstörfin.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
7.
Sumarstörf fyrir námsmenn og atvinnuleitendur sumarið 2011.- Sérátak
Málsnúmer 1103075
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagður fram tölvupóstur frá Vinnumálastofnun, dagsettur 9. mars 2011, þar sem farið er yfir ákvörðun ríkisstjórnarinnar um sérátak í atvinnumálum fyrir sumarið 2011. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">?Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra um átak til að fjölga tímabundnum störfum fyrir námsmenn og atvinnuleitendur næsta sumar með líkum hætti og gera var sl. sumar. Áætlað er að verja allt að 370 milljónum króna til verkefnisins. Vinnumálastofnun mun stýra átakinu sem efnt er til í samvinnu við stofnanir ríkisins og sveitarfélög. <BR>Stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs hefur samþykkt að verja allt að 250 milljónum króna til verkefnisins og ríkisstjórnin að veita 116 milljóna króna mótframlag úr ríkissjóði. Veittir verða styrkir úr Atvinnuleysistryggingasjóði sem nema að hámarki fjárhæð atvinnuleysisbóta fyrir hvern einstakling en mótframlagi ríkisins er ætlað að mæta viðbótarkostnaði opinberra stofnana svo að þeim sé unnt að greiða laun samkvæmt kjarasamningum. <BR>Viðbótarkostnaði sveitarfélaganna verða þau að mæta sjálf. <BR>Af framlagi ríkisins eru 10 milljónir króna ætlaðar til verkefna sem hljóta styrki úr Nýsköpunarsjóði námsmanna og eru á vegum ráðuneyta eða opinberra stofnana. Mennta- og menningarmálaráðuneytið annast umsýslu og kynningu vegna þessara verkefna.<BR>Vinnumálastofnun hvetur nú stofnanir ríkisins og sveitarfélög til að hefja undirbúning þessa átaks og móta störf og verkefni sem fallið geta að því. Vonir standa til að með átakinu verði til 850 - 900 tímabundin störf í sumar fyrir námsmenn og atvinnuleitendur. Stefnt er að því að ljúka undirbúningi átaksins tímanlega í vor þannig að unnt verði að auglýsa störfin í byrjun apríl svo að í seinni hluta apríl liggi fyrir fjöldi starfa hjá hverjum umsóknaraðila og að þeir geti þá gengið frá ráðningum. Störfin verða auglýst á heimasíðu <A href="http://www.vinnumalastofnun.is/"><SPAN style="COLOR: windowtext; TEXT-DECORATION: none; text-underline: none">Vinnumálastofnunar</SPAN></A> og etv. víðar og geta námsmenn og atvinnuleitendur sem eru á skrá hjá stofnuninni sótt um með rafrænum hætti líkt og í fyrra?<BR> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin felur mannvirkjastjóra að senda öllum félagasamtökum bréf þar sem þeim verður boðið að taka þátt í verkefninu en <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>verkefnið verður einnig kynnt á heimasíðu bæjarins <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>og haldinn fundur um málið. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
8.
Endurskoðun á umferðasamþykkt
Málsnúmer 1009017
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Bæjarstjórn fjallaði um umferðasamþykkt Fjarðabyggðar á 88. fundi sínum þann  17. febrúar síðastliðin og afgreiddi málið eftirfarandi:<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">?Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa umferðarsamþykktinni til síðari umræðu í bæjarstjórn og frekari vinnslu í eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar vegna framkominna athugasemda á bæjarstjórnarfundi?<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Í framhaldi af umræðu var umferðasamþykktin send Lögreglu og Vegagerð aftur til yfirferðar. <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð er fram umsögn Lögreglu og Vegagerðar. <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin fjallaði um málið. Ákveðið að funda sérstaklega um málið 5.apríl næstkomandi.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
9.
Frumvarp til laga um Vegagerðina - umsögn SIS um frumvarp
Málsnúmer 1103064
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lögð fram til kynningar umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um frumvarp um Vegagerðina.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
10.
Snjóflóðavarnir í Fjarðabyggð
Málsnúmer 1101234
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagt fram til kynningar bréf frá Ofanflóðasjóði, dagsett 8. mars, vegna bréfs Fjarðabyggðar frá 7. febrúar. Eins og kom fram á síðasta fundi nefndarinnar kemur fram í bréfinu að Ofanflóðasjóður er tilbúinn til viðræðu um framkvæmdaráætlun sjóðsins og að jafnframt hafi verið ákveðið að hefja vinnu við frumathugun vegna varna við Nýjarbæjarlæk á Fáskrúðsfirði.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
11.
Orkusparnaðarátak 2011
Málsnúmer 1103001
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagður fram tölvupóstur dagsettur 1. mars frá Magnúsi Karel Hannessyni, sviðsstjóra rekstrar- og útgáfusviðs Sambands íslenskara sveitarfélaga. Fram kemur í póstinum að Orkustofnun og Orkusetur efna til fundaherferðar í rafhituðum sveitarfélögum í apríl nk. þar sem kynntar verða leiðir til þess að lækka orkureikninga íbúa á köldum svæðum. Iðnaðarráðuneytið hefur leitað eftir samstarfi við Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum um undirbúning fundanna og hefur stjórn SSKS samþykkt að leita eftir því við aðildarsveitarfélögin að þau aðstoði við þessa fundaherferð. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Orkusetur óskar jafnframt eftir því að sveitarfélögin útvegi fundaraðstöðu á hverjum stað og auglýsi fundina með viðeigandi hætti. Samkvæmt meðfylgjandi dagskrá þá er ráðgert að hafa fundi á Reyðarfirði og Norðfirði, hádegis- og kvöldfund. </SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><o:p></o:p></SPAN> </P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin fagnar frumkvæði Orkustofnunar og Orkuseturs og felur mannvirkjastjóra að auglýsa fundina, þegar dagsetningar liggja fyrir, í samvinnu við Orkusetur.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
12.
Hunda- og kattahald að Heiðmörk 13 755
Málsnúmer 1102103
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram ódagsett bréf frá Agnesi Klöru Jónsdóttur og Pétri Viðarssyni vegna hundahalds í Fjarðabyggð. Bréf kemur í framhaldi af höfnun nefndarinnar frá síðasta fundi á undanþágu frá samþykkt nr. 704/2010 um hundahald í Fjarðabyggð. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin fór yfir bréfið og er staðföst í fyrri ákvörðun sinni og telur ekki forsendur fyrir að víkja frá samþykkt um hundahald í Fjarðabyggð nr. 704/2010 og felur mannvirkjastjóra að fylgja ákvörðuninni eftir.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
13.
Land Grænaness í Norðfjarðarsveit.
Málsnúmer 2008-09-15-1465
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT size=3><FONT face="Times New Roman"><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram bréf, dagsett 21. febrúar 2011 frá Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti þar sem ráðuneytið býðst til að selja Fjarðabyggð landsspildu 1,82 ha úr landi Grænanesi fyrir 520.000 kr.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin fór yfir málið og lýsir yfir vilja til að kaupa landið. Kaup spildunnar rúmast ekki innan fjárheimilda nefndarinnar og vísar nefndin því málinu til bæjarráðs.</SPAN></FONT></FONT></SPAN></P></DIV></DIV></DIV>