Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
18. fundur
5. apríl 2011 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Endurskoðun á umferðasamþykkt
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Farið var yfir athugasemdir og ábendingar&nbsp;lögreglunnar í Fjarðabyggð, ásamt umsögn Vegagerðarinnar. Varðandi ábendingar lögreglu um umferðarhraða þá er ákveðið að senda innanríkisráðuneytinu bréf þess efnis að refsiheimild fyrir umferðarhraða 40 km/klst verði bætt inn í reglugerð 930/2006 í samræmi við kröfur lögreglu. Umferðarsamþykkt er klár að öðru leiti, þ.e. fyrir utan endanlega útfærslu&nbsp;á umferðarhraða.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin frestar afgreiðslu þar til að afstaða ráðuneytisins liggur fyrir.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;