Fara í efni

Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd

20. fundur
2. maí 2011 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Olíubirgðastöð í Reyðarfirði
Málsnúmer 2009-02-13-215
<DIV><DIV><DIV><DIV><FONT face=Calibri><SPAN style="mso-ansi-language: EN-US" lang=EN-US><FONT size=3><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT face="Times New Roman">Lagt fram bréf, dagsett 20. apríl sl. frá Mannvit hf. Einnig komu fulltrúar Mannvits hf., <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Haukur Óskarsson og Valgeir Kjartansson á fundi og kynntu verkefnið. Mannvit hf. hefur verið að undirbúa og skoða að koma á fót 450.000 rúmmetra olíubrigðarstöð við Eyri í Reyðarfirði. Jafnframt óskar Mannvit hf. eftir því að Fjarðabyggð verði aðili að áformayfirlýsingu sem væri á milli Mannvits hf., Fjarðabyggðar og landeigenda Eyrar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></FONT></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT face="Times New Roman"> <o:p></o:p></FONT></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT face="Times New Roman">Mannvirkjastjóri vék af fundi undir þessum lið.<o:p></o:p></FONT></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT face="Times New Roman"> <o:p></o:p></FONT></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar fagnar þeim áhuga sem er til staðar á frekari uppbyggingu hafnsækinnar starfsemi og atvinnutækifæra í Fjarðabyggð, enda er það í samræmi við aðalskipulag Fjarðabyggðar 2007 til 2027, eins og kemur fram í 5. kafla greinargerðar aðalskipulags, þá sérstaklega kafla 5.3 Flutningar.  Nefndin hvetur bæjarstjórn jafnframt til að vinna að málinu með hlutaðeigandi aðilum. Þá meðal annars með það fyrir augum að sjá hvort af þessu geti orðið og eins með hvaða hætti aðkoma sveitarfélagsins yrði að skipulags og lóðamálum.</SPAN></FONT></SPAN></FONT><FONT face=Calibri><SPAN style="FONT-SIZE: 11.5pt; mso-ansi-language: EN-US" lang=EN-US><o:p></o:p></SPAN></FONT> </P></DIV><DIV> </DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Sjókvíaeldi í Reyðarfirði
Málsnúmer 1103025
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN style="mso-ansi-language: EN-US" lang=EN-US><FONT face=Calibri><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><FONT face="Times New Roman"><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Bæjarráð vísaði á fundum sínum nr. 241 þann 12. apríl og nr. 242 þann 26. apríl sl.  til umsagnar hjá eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd erindi frá Löxum ehf., dagsett 11. apríl 2011 og bréfi Skipulagsstofnunar dags. 15. apríl 2011. Óskað er eftir umsögn hafnarstjórnar, eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar og atvinnu- og menningarnefndar vegna tilkynningar um eldi á 6000 tonnum af laxi í sjókvíum í Reyðarfirði.  </SPAN><SPAN style="mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-theme-font: minor-fareast"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></FONT></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><o:p><FONT face="Times New Roman"> </FONT></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT face="Times New Roman">Lögð fram tillaga að umsögn Fjarðabyggðar til skipulagsstofnunar ásamt drögum af yfirlýsingu frá Laxar ehf.. Umsögnin tekin til umfjöllunar. <o:p></o:p></FONT></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT face="Times New Roman"> <o:p></o:p></FONT></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin samþykkir umsögnina og vísar henni til afgreiðslu bæjarráðs.</SPAN></FONT></SPAN></P></DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
720. mál til umsagna um vatnalög og rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu (tímalengd nýtingarleyfa og forgangsréttur),
Málsnúmer 1104108
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 15. apríl sl. frá nefndarsviði Alþingis, með beiðni frá iðnaðarnefnd um umsögn á frumvarp laga um <A href="http://www.althingi.is/dba-bin/ferill.pl?ltg=139&mnr=720"><SPAN style="COLOR: windowtext; TEXT-DECORATION: none; text-underline: none">vatnalög og rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu</SPAN></A> (tímalengd nýtingarleyfa og forgangsréttur), 720. mál.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin mun fylgjast með umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
4.
Endurskoðun á umferðarsamþykkt
Málsnúmer 1009017
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Drög að umferðarsamþykkt Fjarðabyggðar var send á Austfjarðarleið og Tanna Travel til umsagnar. Bæði fyrirtæki fóru yfir drögin, Tanni Travel hafði engar athugasemdir en Austfjarðarleið sendi inn athugasemdir.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin fór yfir athugasemdir, en frestaði afgreiðslu þar til að svar frá ráðuneyti liggur fyrir varðandi umferðarhraða, þ.e. breytingu á reglugerð 930/2006.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
5.
Kynningarfundur um framkvæmdir við snjóflóðavarnir
Málsnúmer 1104172
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagt fram til kynningar drög að bréfi til íbúa á Norðfirði vegna framkvæmda við snjóflóðavarnir neðan og í Tröllagiljum. En fyrirhugað er að haldinn verði kynningarfundur fyrir íbúa í næstu viku, en dagsetning fundarins verður auglýst sérstaklega.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
6.
Upplýsingaskilti
Málsnúmer 0906062
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram bréf frá Ferðafélagi Fjarðamanna vegna uppsetningar á upplýsingarskiltum, en félagið óskar eftir að fá að setja skilti á eftirfarandi staði:<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><UL type=disc><LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">á Karlsskála í Reyðarfirði <o:p></o:p></SPAN></LI><LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">við leið upp á Valahjalla undir Sauðatindi í Reyðarfirði <o:p></o:p></SPAN></LI><LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">á Kirkjubóli í Vöðlavík <o:p></o:p></SPAN></LI><LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">við Karlsstaði í Vöðlavík, við skála félagsins<o:p></o:p></SPAN></LI></UL><P>Einnig er sótt um að fá að stika leið milli Karlsskála í Reyðarfirði og Karlsstaða í Vöðlavík með tréstikum. Jafnfram er sótt um leyfi til að merkja hluta leiða með málun, þá er aðallega horft til brattra fjallaskarða og gilja, er þetta ráðlagt til að auka öryggi göngufólks á þessum stöðum.</P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin samþykkir að félagið setji upp skiltin, en fer fram á að það verði gert í samráði við landeigendur eins og fram kemur í bréfinu. Einnig veitir nefndin leyfi til að félagið máli steina í stað þess að setja upp stikur á ákveðnum stöðum.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
7.
Axarvegur, Hringvegur í Skriðdal og Hringvegur um Berufjarðarbotn - Frummatsskýrsla
Málsnúmer 1012182
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagt fram til kynningar bréf Skipulagsstofnunnar dagsett 19. apríl sl. ásamt meðfylgjandi áliti stofnunninnar dagsett 15. apríl sl. vegna mats á umhverfisáhrifum Axarvegar og hringvegarins um Skriðdal og Berufjarðarbotns.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
8.
735-Deiliskipulag Dalbraut 1, Eskifirði
Málsnúmer 1011197
<DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Deiliskipulag Dalbraut 1, Eskifirði. Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkti 4. mars 2011 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Dalbraut 1 á Eskifirði. Deiliskipulagstillagan var auglýst frá 8. mars 2011 til 19 apríl 2011. Athugsemdafrestur var til sama tíma. Engar athugasemdir bárust.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin felur eigna-, og skipulagsfulltrúa að afgreiða skipulagið til Skipulagsstofnunnar og þaðan í auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
9.
Leirupollur - lokafrágangur
Málsnúmer 1103172
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagðar fram tvær tillögur að skipulagi fyrir innkeyrslu og tjaldsvæði í botni Reyðarfjarðar, en þar er bæði gert ráð fyrir hólma og ekki. Í báðum er gert ráð fyrir vatnsuppistöðu milli Búðareyrar og Ægisgötu.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin felur eigna-, skipulagsfulltrúa að klára skipulag sem er í samræmi við núverandi frágang á svæðinu.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
10.
730 Fjarðabyggð, Ægisgata 6
Málsnúmer 1103085
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Mannvirkjastjóri gerði nefndinni grein fyrir stöðu sveitarfélagsins og viðræðum þess við Arion banka vegna fasteigna við Ægisgötu 6, í miðbæ Reyðarfjarðar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
11.
Endurnýjun á umsókn um lóð - Hraun 12
Málsnúmer 1104070
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt?><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram bréf frá Eimskipafélagi Íslands dagsett 7. apríl 2011 þar sem félagið endurnýjar umsókn sína um lóð nr. 12 við Mjóeyrarhöfn. </SPAN></SPAN><SPAN style="mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-theme-font: minor-fareast"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"><SPAN Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt?>Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir fyrir sitt leiti að endurúthluta lóð nr. 12 við Hraun til Eimskipafélagsins og vísar erindinu til afgreiðslu hjá bæjarráði.</SPAN></SPAN></SPAN></P></DIV></DIV></DIV>
12.
Viðbygging vegna Hafnargötu 1 - fyrirspurn
Málsnúmer 1104173
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Fyrirspurn frá Arkitektastofunni Form ehf. vegna viðbyggingar við Hafnargötu 1, 730 Fjarðabyggð, en þar er ráðgert að opna bakarí. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin tekur vel í erindið og felur sviðinu að vinna málið áfram með Form ehf.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
13.
Afgreiðslur byggingafulltrúa - 19
Málsnúmer 1104015F
<DIV>Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd staðfestir afgreiðslur byggingarfulltrúa.</DIV>