Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
21. fundur
12. maí 2011 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
730 Fjarðabyggð, Ægisgata 6
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf stílað á bæjarráð frá Birni Kristinssyni dagsett 9. maí sl. fyrir hönd Machinery ehf. varðandi eignina að Ægisgötu 6, 730 Fjarðabyggð. Þar er farið fram á viðræður við sveitarfélagið vegna kröfu þess að framkvæmdir sem heimilaðar voru árið 2005 verði fjarlægðar og færðar í fyrra horf.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin leggur til&nbsp; við bæjarráð að mannvirkjastjóra verði falið að fylgja eftir fyrri ákvörðun nefndarinnar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Leikvöllur við Stekkjabrekku 730
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 24. apríl 2011 frá Margréti Þorvaldsdóttur vegna leikvallar sem staðsettur er milli Stekkjarbrekku og Stekkjargrundar, 730 Fjarðabyggð. Leiktækin á vellinum eru ekki í góðu ástandi og þarfnast endurnýjunar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Nefndin fjallaði um umrætt leiksvæði á 7. fundi sínum, þar sem ákveðið var að fjarlægja tæki en setja upp fótboltamörk í staðinn, þar sem ekki væru fjármunir til endurnýjunar leiktækja í ár.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin ítrekar fyrri afstöðu og felur mannvirkjastjóra að láta vinna verkið.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
730-Deiliskipulag iðnaðarsvæðisins Nes 1, breytingartillaga
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi iðnaðarsvæðisins Nes 1 á Reyðarfirði ásamt uppfærðri greinargerð. Kynningarfundur um breytingarnar var haldinn 12.05.2011 samkvæmt 43. gr skipulagslaga nr. 123/2010.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin fór yfir tillöguna og vísar henni til afgreiðslu bæjarstjórnar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
750 - Breyting deiliskipulags hafnarsvæðis 05 á Fáskrúðsfirði, vegna staðsetningar franska spítalans
<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi hafnarsvæðis 05 á Fáskrúðsfirði ásamt uppfærðri greinagerð. Breyting og stækkun deiliskipulagsins er tilkomin vegna staðsetningar franska spítalans og bygginga honum tengdum.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin fór yfir tillöguna og vísar henni til afgreiðslu bæjarstjórnar. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
750 Skólavegur 36a-Umsókn um breytingu á lóð
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Erindi frá Óðni Þórissyni er varðar lóðarstækkun vegna aðgengismála við Skólavegi 36a á Fáskrúðsfirði. Einnig er sótt um að taka lóð nr.11 við Hlíðargötu í fóstur.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir að veita leyfi til að lóðin verður tekin í fóstur, en vekur athygli á að lóðin verður að fara aftur til Fjarðabyggðs ef byggingarlóðinni verður úthlutað. Einnig felur nefndin eigna- og skipulagsfulltrúa að setja tillögu að lóðarstækkun í grenndarkynningu. Grenndarkynning skal ná til Skólavegar 38a, 38b og 34.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Bílastæði við Þiljuvelli 19 - 21
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagður fram tölvupóstur , dagsettur 26. apríl sl. frá íbúum við Þiljuvelli 19 og 21, 740 Fjarðabyggð vegna bílastæðismála. Eigendur óska eftir aðstoð mannvirkja- og umhverfissviðs við hönnun á bílastæðum.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Stefán Már vék af fundi undir þessum lið.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin felur sviðinu að skipuleggja bílastæði umræddra lóða í samvinnu við&nbsp;húseigendur.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Tilboð til Fjarðabyggðar um kaup á lóð - Austurvegur 23 730
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf, dagsett 2. maí sl. frá&nbsp;Agli Þórólfssyni fyrir hönd lóðareiganda Þórólfs Jóns Egilssonar, varðandi eignarlóðina að Austurvegi 23.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin felur mannvirkja- og umhverfissviði að vinna málið áfram og koma með tillögu að lausn á málinu fyrir næsta fund nefndarinnar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Staðsetning á skilti á Reyðarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Erindi frá Andrési Elíssyni er varðar leyfi fyrir auglýsingaskilti við Strandgötu 1, 730 Fjarðabyggð.&nbsp;Lóðin er í eigu Álskemmunnar ehf.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir uppsetningu á skilti innan lóðar á Strandgötu 1, endanleg staðsetning skal ákveðin í samvinnu við byggingarfulltrúa.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Auglýsingarskilti við Eskifjarðarvöll
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagður fram tölvupóstur frá Knattspyrnufélagi Fjarðabyggðar, dagsettur 26. apríl 2011 vegna uppsetningar á skiltum við Eskifjarðarvöll. Félagið óskar eftir leyfi til að setja upp auglýsingaskilti meðfram Norðfjarðarvegi, skiltin yrðu&nbsp;úr dúk og hengd á girðingu.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir uppsetningu á skiltum.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Vegaframkvæmd við Fjörð í Mjóafirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<FONT face=Calibri&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Erindi frá Ólafi Arnari Sveinssyni fyrir hönd Sveins Benediktssonar vegna óskar um framkvæmdaleyfi vegna veglagningar í landi Fjarðar í Mjóafirði.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<o:p&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Vegurinn var lagður í september 2007 &nbsp;frá Mjóafjarðarvegi upp með læknum Beljanda að byggingum á jörðinni. Áður en vegurinn var lagður var ekið upp tún á jörðinni til að komast að byggingunum.<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<o:p&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Í 1. tölulið ákvæða til bráðabirgða í skipulagslögum nr. 123/2010 kemur fram að sveitastjórn getur án þess að fyrir liggi staðfest aðal- eða svæðisskipulag eða samþykkt deiliskipulag og að fengnum meðmælum Skipulagsstofnunar leyft einstakar framkvæmdir sem kann að vera sótt um. <o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<o:p&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Fjarðabyggð hefur með óformlegum hætti leitað umsagnar/meðmæla Skipulagsstofnunar vegna vegagerðar í landi Fjarðar í Mjóafirði.<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<o:p&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Skipulagsstofnun er ekki tilbúin að gefa meðmæli með veglagningu sem nú þegar hefur farið fram og þar að auki hafi Fjarðabyggð með bréfi til Önnu Benediktsdóttur 20. desember 2010 sagt að líklegast hefði sveitarfélagið aldrei gefið út framkvæmdaleyfi fyrir veglagningu á þessum stað þar sem vegurinn er minna en 50 metra frá Beljanda. Eins kemur fram í svari Skipulagsstofnunar að samþykki allra landeiganda þurfi að liggja fyrir áður en framkvæmdaleyfi yrði gefið út.<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<o:p&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Skipulagsstofnun telur að hér sé um óleyfisframkvæmd að ræða sem falli undir 53. gr. skipulagslaga en í 3. mgr. þessarar greinar segir að skipulagsfulltrúi geti krafist þess að hin ólöglega framkvæmd sé fjarlægð.<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin getur ekki gefið út framkvæmdarleyfi nema fyrir liggi samþykki allra landeiganda. Að öðrum kosti&nbsp;þurfa landeigendur&nbsp;að fjarlægja veginn.</SPAN&gt;</FONT&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Vinnubúðir vegna byggingar snjóflóðagarða - Umsókn um byggingarleyfi
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Fyrir liggur umsókn frá Héraðsverk ehf., dagsett 27. apríl 2011 um uppsetningu á vinnubúðum vegna snjóflóðavarna neðan Tröllagilja, einnig er lögð fram grunnmynd búða, dagsett 12. maí 2011.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir umsókn um stöðuleyfi með fyrirvara um skilgreiningu laga um ofanflóðavarnir.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Viðbygging vegna Hafnargötu 1 - fyrirspurn
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Grenndarkynning vegna stækkunar byggingarreits til vesturs að lóðarmörkum að Hafnargötu 1 á Reyðarfirði.&nbsp;Nefndin samþykkir að farið verði með framkvæmdina í grenndarkynningu. Skal hún ná til Hafnargötu 2, 3 og 5 og Búðareyrar 1.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir að farið verði með stækkun byggingarreits á lóð í grenndarkynningu.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
735 Nýja hjúkrunarheimilið á Eskifirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Teikningar af nýju hjúkrunarheimili í Fjarðabyggð lagðar fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
740 Urðarteigur 28 - viðbygging
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Erindi frá Ireneusz Aleksander Dowgier um viðbygging við Urðarteig 28 á Norðfirði. Erindinu var frestað á fundi nefndarinnar þann 28. mars 2011. Húsið er á snjóflóðahættusvæði C, en á svæði þar sem bygging nýs varnargarðar hefur áhrif á hættumatið til framtíðar. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir viðbyggingu á grundvelli reglugerð 505/2000 gr. 19 þar sem heimild er til að breyta íbúðarhúsnæði þannig að heildaráhætta aukist ekki með fjölgum íbúða. Málinu er vísað til byggingarfulltrúa til endanlegrar afgreiðslu.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;