Fara í efni

Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd

22. fundur
30. maí 2011 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
735 Nýja hjúkrunarheimilið á Eskifirði
Málsnúmer 1105067
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagðir fram aðaluppdrættir, ásamt umsókn um byggingarleyfi, dagsett 23. maí 2011. Uppdrættir unnir af Studio Strik ehf., undirritaðir af Sigríði Ólafsdóttur arkitekt.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin fór yfir uppdrætti og felur byggingarfulltrúa afgreiðslu byggingarleyfis þegar staðfesting Skipulagsstofnunar á deiliskipulaginu að Dalbraut 1, 730 Fjarðabyggð liggur fyrir.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
2.
730 Vallagerði 9 - stækkun farfuglaheimilis
Málsnúmer 1105128
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram fyrirspurn og uppdrættir, dagsettir 19. maí sl. frá VA arkitektum ehf. af viðbyggingu við Vallargerði 9, 730 Fjarðabyggð fyrir hönd Bandalags Íslenskra Farfugla. Óskað er eftir afstöðu eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar til tillögunnar. Tillagan gengur út á stækkun á farfuglaheimilinu. Viðbygging á tveimur hæðum sem er um 249 fermetra og 745 rúmmetra.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin gerir ekki athugasemdir við framlagðar tillögu en gerir fyrirvara með að framkvæmdin fari í grenndarkynningu áður en gefið verður út byggingarleyfi. Grenndarkynning skal ná til allra húsa í Vallargerði.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
3.
Tilboð til Fjarðabyggðar um kaup á lóð - Austurvegur 23 730
Málsnúmer 1105020
<DIV><DIV><DIV><FONT face=Calibri><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><FONT face="Times New Roman"><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Framhald frá síðasta fundi. Agli Þórólfssyni umboðsmanni lóðareiganda hefur verið boðin stækkun lóðar til samræmis við skráða lóðarstærð í fasteignamati. Auk þess hafa möguleikar á kaupum á lóðinni verið ræddir.</SPAN><SPAN style="mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-theme-font: minor-fareast"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></FONT></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><o:p><FONT face="Times New Roman"> </FONT></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT face="Times New Roman">Egill er tilbúinn að samþykkja stækkun lóðar samkvæmt lóðablaði ef Fjarðabyggð komi að uppsteypu stoðveggjar milli Austurvegar 21 og 23 og að heimilað verði að setja bílastæði frá Austurvegi utan við húsið.<o:p></o:p></FONT></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT face="Times New Roman">Boðin hafa verið lóðakaup með þeim hætti að Fjarðabyggð eignist lóðina og húseigandi greiði ekki fyrir lóðaleigu í fasteignagjöldum í ákveðin árafjölda eftir að nýr lóðaleigusamningur yrði gerður.<o:p></o:p></FONT></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT face="Times New Roman"> <o:p></o:p></FONT></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin felur eigna- og skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram, en er aðeins tilbúinn að bæta lóðarhafa minnkun lóðar með stækkun lóðarinnar til austurs. Einnig tekur nefndin vel í þá hugmynd að Fjarðabyggð eignist lóðina með samningi um niðurfellingu á lóðarleigu til næstu 20 ára.</SPAN></FONT></P></DIV></DIV></DIV>
4.
Deiliskipulag vegna jarðarinnar Fannardals
Málsnúmer 1103156
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram kynningar eftirfarandi gögn:<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><UL type=disc><LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">bréf, dagsett 22. mars sl. frá Guðröði Hákonarsyni eiganda jarðarinnar Fannardals <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>í Norðfirði. <o:p></o:p></SPAN></LI><LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">minnisblað, dagsett 9. maí frá Sókn lögmannsstofu, unnið af Hilmari Gunnlaugssyni hrl. <o:p></o:p></SPAN></LI><LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">svarbréf, dagsett 26. maí frá mannvirkjastjóra.<o:p></o:p></SPAN></LI></UL><P>Málið hefur áður verið til umfjöllunar á fundum bæjarráðs nr. 239 og nr. 246. </P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB>Nefndin fór yfir gögnin.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
5.
Umsókn um lóð við flugvöllinn á Norðfirði
Málsnúmer 1105156
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram bréf, dagsett 23. maí 2011 frá Einari Jóni Axelssyni og Ragnari Jónssyni vegna lóðarmál í kringum geymsluhúsnæði á Norðfjarðarflugvelli. Óska bréfritarar eftir því að fá lóð undir geymsluhúsnæðið til næstu þriggja til fimm ára, en að þeim tíma liðnum væri húsið flutt. Umrætt húsnæði stendur á skilgreindu flugvallarsvæði Norðfjarðarflugvallar. Fyrirliggur afstaða Isavia ohf. en hún er ?<SPAN style="COLOR: #1f497d">Isavia ohf samþykkir að umrætt hús fái að standa á lóðinni næstu 5 ár. Húskaupandi kostar að girða lóð sem húsið fær til afnota sem og að húsið verði fjarlægt eftir 5 ár og girðing fjarlægð.? </SPAN><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin getur ekki orðið við beiðni um lóð á umræddu svæði. Til að svo gæti orðið þyrfti að breyta aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007 til 2027 og svo gera deiliskipulag af svæðinu. Ljóst er að umtalsverður kostnaður liggur í þeirri vinnu.  </SPAN></DIV></DIV></DIV>
6.
Umsókn um frárennslis og vatnsveituteinginu og lagningu nýs aðkomustígs
Málsnúmer 1008018
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram umsókn frá Guðmundi Pálssyni vegna endurnýjunar á fráveitu- og vatnsveituheimæðum við Kollaleiru, 730 Fjarðabyggð. Einnig er sótt um breytingu á heimkeyrslu að Kollaleirubænum, samanber uppdrátt sem unninn er af Helga Hafliðasyni arkitekt. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin samþykkir að lóðarhafi endurnýi vatnsheimæð en getur ekki orðið við beiðni um fráveitutengingu, svo lóðarhafi verður að setja niður rotþró. Varðandi breytingu á heimreið þá samþykkir nefndin framlagða teikningu.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
7.
umsókn um ræktunarland
Málsnúmer 2008-07-24-1240
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram umsókn frá Guðmundi Pálssyni eiganda gamla bæjarins á Kollaleiru um ræktunarland, meðfylgjandi er uppdráttur unnin af Helga Hafliðasyni arkitekt. Um er að ræða 12.750 fermetra sem afmarkast af Kollaleirulæk í austur, læk í gilinu vestan við bæjarhólinn, skurði norðan við núverandi trjágróður og af lækjarmótum í suðri, en afmörkun er einnig hnitasett á uppdrætti. Óskað er eftir leigusamning um landið til saman tíma og lóðarleigusamningur fyrir húsin er, eða til 50 ára.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin samþykkir að gerður verði ræktunarsamningur um svæðið en að aðgengi almennings að svæðinu verði tryggt og svæðið ekki girt af.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
8.
Girðing utan um Kolfreyjustaðarkirkjugarð
Málsnúmer 0911094
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram bréf, dagsett 20. maí 2011 frá sr. Jónu Kristínu Þorvaldsdóttur sóknarpresti í Kolfreyjustaðarprestakalli vegna aðkomu sveitarfélagsins að kostnaði við girðingu í kringum kirkjugarðinn á Kolfreyjustað. Erindinu var vísað til nefndarinnar frá bæjarráði. Sóknarnefnd býðst til að fjármagna girðingarkaupin í ár fallist Fjarðabyggð á að hún verði greidd á næsta ári. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin samþykkir að girðingarkaupin verði sett inn á fjárfestingaráætlun fyrir árið 2012. En vísar í "Viðmiðunarreglur Kirkjugarðaráðs og sambands íslenskara sveitarfélaga um kirkjustæði og fleira" um val á girðingarefni. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
9.
Samgönguáætlun og sóknaráætlanir landshluta
Málsnúmer 1105077
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Mannvirkjastjóri fór yfir helstu áherslur sem koma fram í drögum að Samgönguáætlun  2011 til 2022. En samgönguþing var haldið þann 19. maí sl. og fór mannvirkjastjóri á þingið fyrir Fjarðabyggð. Nánari upplýsingar um Samgönguáætlunina má finna á vef Innanríkisráðuneytisins á slóðinni <A href="http://www.innanrikisraduneyti.is/verkefni/malaflokkar/samgonguaaetlun/"><FONT color=#800080>http://www.innanrikisraduneyti.is/verkefni/malaflokkar/samgonguaaetlun/</FONT></A>.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
10.
Endurskoðun á umferðarsamþykkt
Málsnúmer 1009017
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram bréf, dagsett 16. maí sl. frá Innanríkisráðuneytinu vegna beiðni nefndarinnar um breytingu á reglugerð nr. 930/2006 um sektir og viðurlög við umferðarlagabrotum. Fram kemur í bréfinu að endurskoðun stendur fyrir dyrum í ráðuneytinu, þá í samvinnu við embætti ríkissaksóknara og vonast ráðuneytið eftir því að þessari vinnu ljúki fyrir lok júní mánaðar. Verður þá beiðni nefndarinnar tekinn sérstaklega fyrir, en samskonar beiðni hefur einnig borist frá Vegagerðinni.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin ákveður að bíða niðurstöðu ráðuneytis.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
11.
Umferð gangandi vegfarenda og bíla við menntastofnanir við Heiðarveg 730
Málsnúmer 1105157
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram bréf, dagsett 20. maí sl. Hörpu Vilbergsdóttur fyrir hönd slysavarnardeildar Ársóls Reyðarfirði. En þar lýsir deildin því yfir að hún sækist eftir góðu samstarfi við fyrirtæki og stofnanir í Fjarðabyggð til að auka öryggi íbúa. Sérstaklega er vikið að umferðarmálum í kringum leik- og grunnskólann á Reyðarfirði og er óskað eftir svörum frá nefndinni við nokkrum spurningum. Þá sér í lagi tengdum gangbrautum, merkingum þeirra og staðsetningu og svo bílastæðum við skólasel grunnskólans.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin fór yfir bréfið og felur mannvirkjastjóra að svara bréfinu.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
12.
Ósk um vallarsamning vegna blakvallar í Neskaupstað
Málsnúmer 1105098
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram bréf frá Blakdeild Þróttar, dagsett 14. maí 2011 þar sem óskað er eftir því að Fjarðabyggð geri vallarsamning við deildina vegna strandblaksvallar á Norðfirði, líkt og gert hefur verið við KFF vegna umhirðu fótboltavalla. Strandsblakvöllurinn er staðsettur ofan við tjaldsvæðið á Norðfirði. Deildin lýsir einnig yfir þeim áhuga að inni í samning fælist umhirða / sláttur á tjaldsvæði og því útivistarsvæði sem umlykur strandblakssvæðið.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin sér ekki ástæðu til að gera samning um umhirðu svæðisins og felur mannvirkjastjóra að svara erindinu.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
13.
Tillaga að breytingu á leiguverði íbúða Fjarðabyggðar
Málsnúmer 1102171
<DIV><DIV><DIV><FONT face=Calibri><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><FONT face="Times New Roman"><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Frestað mál frá 16. fundi eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar.</SPAN><SPAN style="mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-theme-font: minor-fareast"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></FONT></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT face="Times New Roman">Nokkrar breytingar til batnaðar hafa verið á útleigu stærri leiguíbúða Fjarðabyggðar á undanförnum vikum en í dag er ein stór íbúð laus á Reyðarfirði en þrjár á Eskifirði. Fyrirspurnir hafa verið um stórar íbúðir á báðum stöðum. Allar íbúðir á Norðfirði eru í útleigu. <o:p></o:p></FONT></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT face="Times New Roman"> <o:p></o:p></FONT></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin ákveður að breyta ekki leiguverði á stærri íbúðum að svo komnu máli.</SPAN></FONT></P></DIV></DIV></DIV>
14.
Uppsögn á samningum um ótryggða orku
Málsnúmer 1105190
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagt fram bréf til kynningar, dagsett 26. maí 2011 frá Landsvirkjun vegna uppsagnar samnings Landsvirkjunar við Rafveitu Reyðarfjarðar um ótryggðaorku. En samningunum er sagt upp frá og með 1. júlí 2011 og gerður verður nýr samningur sem mun gilda frá 1. janúar 2011.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
15.
Tilkynning um verðbreytingar Landsvirkjunar 2011
Málsnúmer 1105164
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram bréf, dagsett 24. maí 2011 frá Landsvirkjun vegna hækkunar á heildsöluverðskrá. En heildsölusamningar Rafveitu Reyðarfjarðar til 7 og 12 ára hækka um 2,8 % frá og með 1. júlí næstkomandi. Breyting verðskrár tekur mið af breytingu á vísitölu neysluverðs frá apríl 2010 til apríl 2011.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin felur mannvirkjastjóra að gera tillögu til bæjarráðs að gjaldskrábreytingu í samræmi við breytingu á heildsöluverði Landsvirkjunar til Rafveitu Reyðarfjarðar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
16.
Rannsókn á gasmyndun á urðunarstað Fjarðabyggðar í Þernunesi
Málsnúmer 1003112
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram til kynningar skýrsla " Hauggasrannsóknir á urðunarstöðum á Íslandi" dagsett maí 2011. Skýrslan er unnin af Atla Geir Júlíussyni sem meistaraverkefni í umhverfisverkfræði við Háskóla Íslands. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Samkvæmt reglugerð nr.738/2003 um meðhöndlun úrgangs eiga urðunarstaðir sem urða lífrænan úrgang að safna því hauggasi sem myndast og nýta það eða brenna. Urðunarstaðirnir sóttu um og fengu undanþágu til tveggja ára, fram til 16. júní 2011, frá gassöfnunarákvæði reglugerðarinnar, gegn því að rannsókn yrði gerð á hauggasmyndun í urðunarstöðum á Íslandi. <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Samband íslenskra sveitarfélaga stofnaði til þessa rannsóknarverkefnis um hauggasmyndun á urðunarstöðum með myndun rannsóknarteymis eftirfarandi aðila: <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">1. Lúðvík E. Gústafsson, Samband íslenskra sveitarfélaga. <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">2. Atli Geir Júlíusson, nemi við umhverfis- og byggingarverkfræðideild. <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">3. Jónas Elíasson, prófessor. Faglegur leiðbeinandi Atla Geirs. <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">4. Hrund Ólöf Andradóttir, dósent. Umsjónarkennari Atla Geirs <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">5. Helga Jóhanna Bjarnadóttir, Jón Haukur Steingrímsson, Verkfræðistofan EFLA. <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">6. Guðmundur B. Ingvarsson, Umhverfisstofnun. <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><o:p> </o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Í þessari rannsókn var hauggasmyndun tíu urðunarstaða á Íslandi rannsökuð meðal annars með tilliti til þess hvort að hauggasmyndunin sé með því móti að tæknilega fýsilegt gæti verið að safna því eða að minnsta kosti brenna það.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Fjarðabyggð tók þátt í þessu verkefni og var urðunarstaðurinn í Þernunesi rannsakaður. Helstu niðurstöður fyrir Þernunes er að staðurinn þykir ekki hagkvæmur til söfnunar á gasi.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><o:p> </o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin felur mannvirkjastjóra að vinna málið áfram í samvinnu við umhverfisfulltrúa.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
17.
Skil gagna um magn og tegundir úrgangs sem móttekinn var árið 2010
Málsnúmer 1104075
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagðar fram upplýsingar um magn úrgangs er urðaður var í Þernunesi árið 2010, einnig lagðar fram upplýsingar fyrir árið 2009 til samanburðar, en heildarmagn til urðunar dróst saman um 1.259 tonn sem aðallega kemur til vegna þess að hætt var að urða sorp frá Fljótdalshéraði, Seyðisfjarðarkaupstað og Fljótsdalshrepp, en þaðan kom 1.027 tonn árið 2009. Ljóst er þó að magn sorps frá heimilum er að minnka með tilkomu frekari flokkunar og í heildina er úrgangur til urðunar frá Fjarðabyggð að dragast saman um 230 tonn.</SPAN> </DIV></DIV></DIV>
18.
Afgreiðslur byggingafulltrúa - 20
Málsnúmer 1105011F
<DIV>Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd staðfestir afgreiðslur byggingarfulltrúa.</DIV>