Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
24. fundur
10. ágúst 2011 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Ónýttur jarðhitaleitastyrkur sérstaks átaks 2008
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagt fram til kynningar bréf frá Orkusjóði, dagsett 14. júní 2011, einnig lagt fram svarbréf mannvirkjastjóra, dagsett 28. júní sl. Þar kemur fram að Fjarðabyggð áætli að nýta jarðhitaleitarstyrkinn sem úthlutað var árið 2008 og að gerður verði verksamningur við Jarðfræðistofuna Stapa ehf. um framkvæmdina, en Ómar Bjarki Smárason jarðfræðingur mun stýra verkinu.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Jarðhitaleit í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagður fram til samþykktar verksamningur um jarðhitaleit 2011 í Fjarðabyggð milli Fjarðabyggðar og Jarðfræðistofunnar Stapa ehf. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir samninginn og felur mannvirkjastjóra að undirrita hann.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Uppsögn Landsvirkjunar á samningum sem snúa að ótryggri orku
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf frá Landsvirkjun, dagsett 26. maí annarsvegar og svo bréf frá Orkusölunni, dagsett 1. júní sl. vegna uppsagnar á samningum um sölu á ótryggðri orku. Landsvirkjun hefur undanfarið unnið að breytingum á söluskilmálum fyrir ótryggðra orku. Mál áður tekið fyrir í bæjarráði og var þar vísað til&nbsp; mannvirkja- og umhverfissviðs til úrvinnslu.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Uppsögn samninga miðast við 1. júlí 2011, þannig að stefnt er að því að nýir samningar taki gildi 1. janúar 2012.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Hækkun á ótryggðri orku frá 1.september 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagt fram bréf til kynningar frá Landsvirkjun vegna verðbreytinga á ótryggðri orku, en einingarverð á ótryggðri orku hækkar um 9 % frá og með 1. september nk. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Gjaldskrá fyrir ótryggða orku
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillögu mannvirkjastjóra, dagsetta 5. ágúst sl., hækkun á sölugjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar fyrir ótryggða orku um 9 % og vísar henni til staðfestingar bæjarráðs. Gjaldskráhækkun kemur í kjölfar hækkunar Landsvirkjunar á samningum um ótryggða orku. Ný gjaldskrá tekur gildi 1. september 2011.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Breyting á gjaldskrá fjarvarmaveitu
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold"&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-weight: bold; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillögu mannvirkjastjóra, dagsett 3. ágúst sl.,&nbsp;að hækka gjaldskrá Hitaveitu Fjarðabyggðar, fjarvarmaveitur um 15 % frá og með 1. september <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;næstkomandi. Hækkunin kemur í kjölfar hækkunar Landsvirkjunar á sölusamningum ótryggðar orku frá 1. september 2011. Tillögu vísað til staðfestingar í bæjarráði.</SPAN&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Ósk um greinargerð um stöðu mála og framtíðaráform í fráveitumálum
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf frá HAUST, dagsett 3. júlí sl., vegna stöðu fráveitumála í sveitarfélaginu. Á fundi Heilbrigðisnefndar Austurlands ,sem haldinn var þann 8. júní 2011, var fjallað um fráveitumál sveitarfélaga og m.a. tekið fyrir bréf, dagsett 25 .maí 2011 sem Umhverfisstofnun sendi heilbrigðisnefndum. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Með bréfinu óskar HAUST&nbsp;eftir upplýsingum um stöðu fráveitumála í sveitarfélögunum og tímasettum áætlunum um framkvæmdir til að koma fráveitumálum í það horf að það uppfylli ákvæði laga / reglugerðar um fráveitur og skólp. Einnig er óskað upplýsinga um áform sveitarfélaganna. &nbsp;Óskað er eftir upplýsingum um á hvaða hátt sveitarstjórnir hyggjast uppfylla kröfur skilyrði reglugerðar nr. 798/1999 um fráveitur og skólp og hvaða tímamörk sveitarfélögin hafa sett sér í málaflokknum. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Farið er fram á að&nbsp;stöðuskýrslan og upplýsingar um framtíðaráform verði send Heilbrigðiseftirliti Austurlands í tölvupósti fyrir 10. október 2011.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd fór yfir málið og felur mannvirkjastjóra að vinna málið áfram og leggja fyrir nefndina.</SPAN&gt;<FONT face=Arial&gt;</FONT&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Úthlutun úr styrkvegasjóði fyrir árið 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf frá Vegagerðinni, dagsett 23. júní 2011, vegna úthlutunar úr styrkvegasjóði fyrir árið 2011. Fjarðabyggð fékk úthlutað úr sjóðnum 1,5 m. kr. vegna styrkvega. Úthlutunin er ekki skilgreind á verkefni eins og verið hefur. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Fjarðabyggð sótti um styrki í tvö verkefni, lagfæringar á vegi inn Eskifjarðardal að norðanverðu og svo í lagfæringar á brú í Seldal í Norðfirði. Samtals var sótt um styrki að upphæð 3,7 m. kr., þannig að ljóst er að ekki verður farið í verkin eins og gert var ráð fyrir, heldur verður að forgangsraða þeim.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd felur mannvirkjastjóra að ræða útfærslu á verkefnunum, þannig að eitthvað verði framkvæmt á báðum stöðum.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
730 - Grenndarkynning, Kvíagilslækur
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Grenndarkynningu vegna fyrirhugaðra breytinga á Kvíagilslæk er lokið. Engar athugsemdir bárust.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin felur mannvirkjastjóra að ljúka undirbúningi fyrir framkvæmdir.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
730 - Grenndarkynning, Rafstöðvarlækur
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Grenndarkynningu vegna fyrirhugaðra breytinga á Rafstöðvarlæk er lokið. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Ein athugasemd barst og ein ábending frá aðila sem ekki fékk tilkynningu um grenndarkynninguna. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Ábendingin snýr að þremur jurtum sem teljast merkilegar á þessu svæði og beðið um að&nbsp;þeim verði hlíft&nbsp;við stígagerðina.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Athugsemdin snýr að legu stígsins en bréfritari telur hann betur kominn vestan við lækinn neðan Bakkagerðis þannig að gilinu sé hlíft og milli lækjar og trjáreits ofan Bakkagerðis ef stíg þarf þar á annað borð. Eins telur bréfritari að þessi staðsetning stígsins sé mun ódýrari í framkvæmd&nbsp;en hin og að auðvelt ætti að vera að þjónusta lækinn og flúðina í honum&nbsp;af vestari bakkanum.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin &nbsp;tekur undir ábendingu er varðar jurtir á svæðinu og mun reyna að verja þær í framkvæmdinni. Athugasemdir er varða legu stígsins felst nefndin ekki á. Nefndin telur að betra verði að þjónusta flúðir austan læks og að jafnframt fari lega stígsins betur þar með tilliti til útivistar og tengingar við núverandi stíga.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
735 - Grenndarkynning, lækur innan við fótboltavöll
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Grenndarkynningu vegna fyrirhugaðra breytinga á læk innan við Eskifjarðarvöll er lokið.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Ein athugsemd barst.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Athugasemdin snýr að staðsetningu settjarnar í læknum en bréfritari telur rétt að færa hana til suðurs eða neðan lóðanna við Ystadal 5 og 7.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin fellst á að færa settjörnina til suðurs og felur mannvirkjastjóra að ljúka undirbúningi fyrir framkvæmdir.</SPAN&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
735 Grenndarkynning vallarhúss íþróttarvallar
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Grenndarkynningu vegna fyrirhugaðrar staðsetningar vallarhúss og stúku á Eskifjarðarvelli er lokið.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Engar athugasemdir bárust.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin felur mannvirkjastjóra að ljúka undirbúningi fyrir framkvæmdir.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Viðbygging vegna Hafnargötu 1 - grenndarkynning
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Grenndarkynningu vegna stækkunar byggingarreits til vesturs að lóðarmörkum að Hafnargötu 1 á Reyðarfirði er lokið. Lóðarhafi hefur skilað inn samþykki allra nágranna fyrir stækkun byggingarreits.</SPAN&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Byggingarleyfi - garðhús
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Erindi frá Júlíusi A. Albertssyni er varðar bygging 36 m2 garðhúsi við Heiðarvegi 6 á Reyðarfirði.&nbsp;Garðhúsið er 12 x 3 m og 2,8 m að hæð.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir að farið verði með húsið í grenndarkynningu og felur byggingarfulltrúa að grenndarkynna bygginguna fyrir lóðarhöfum að Heiðarvegi 8 og 4 og Sunnugerði 3.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
15.
730 Búðargata 3 - pallur
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Erindi frá Starfsmannfélaginu Sóma er varðar lóðamál við Búðareyri 3. Núverandi lóð er 678 m2 að stærð, og óskar Sómi eftir að taka lóðina að sunnan í fóstur þannig að lóðin verður um 980 m2 að stærð. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir að félagið fái lóðina í fóstur og felur byggingarfulltrúa að ganga frá samningi um það.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
16.
740 Sæbakki 20 - beiðni um breytingu á lóðaskipulagi
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Erindi dagsett 19.11.2010 frá Jóni Grétari Guðgeirssyni er varðar breytt lóðarskipulag við Sæbakka 20 og 18 í Neskaupstað.&nbsp;Breytingin felst í því að lóðin við Sæbakka 20 stækkar til norðurs og minnkar þar með lóðina við Sæbakka 18.&nbsp;Samþykki frá nágrönnum við Sæbakka 18, 22 og 24 liggur fyrir. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Erindið er samþykkt og er byggingarfulltrúa falið að ganga frá nýjum lóðarsamningum við lóðarhafa.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
17.
740 Skálateigur - Sumarhús Dalland
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Eiríkur Sören Guðnason óskar eftir að byggja eitt frístundahús á jörðinni Efri Skálateig, landnr. 191580. Jörðin, eða það svæði sem fyrirhugað er undir frístundahúsið, er ekki deiluskipulagt.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir að byggt verði eitt frístundahús á jörðinni án þess að fyrir liggi deiliskipulag og að fengnum meðmælum Skipulagsstofnunar í samræmi við 1. lið ákvæða til bráðabirgða í skipulagslögum 123/2010.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
18.
735 Fjarðabyggð, lóðarmál að Helgafelli 5
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf frá Karl S. Lauritzsyni, dagsett 26. júlí 2011, fyrir hönd Jóhönnu V. Lauritsdóttur vegna lóðarmála að Helgarfelli 5, Eskifirði. En þar er um að ræða mikið jarðvatn eða uppsprettu vatns&nbsp;innan lóðarmarka, því er lóðin er mjög blaut og einnig flæðir vatn inn í kjallara hússins. Hefur þetta vandamál verið viðvarandi í nokkur ár, en mjög áberandi frá árinu 2009. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Hvorki Fjarðabyggð né&nbsp;Vegagerðinni hafa verið í framkvæmdum ofan við umrædda lóð í mörg ár, þannig að ekki er gott að segja til um hvað&nbsp;hefur valdið þessum breytingum.&nbsp;Fjarðabyggð hefur&nbsp;látið mynda rör læks er rennur utan við húsið og þar komu ekki neinir gallar fram, einnig hefur verið prufað að stífla umræddan læk, þannig að hann renni í Lambeyraránna, en það breytti engu.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Almennt er gert ráð fyrir að lóðarhafar dreni sína lóðir og safni saman því jarðvatni sem í þær kemur. Aftur á móti hefur Fjarðabyggð lagt í kostnað að beina yfirborðsvatni frá hverfum.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd felur mannvirkjastjóra að svara erindi í samræmi við það verklag er tíðkast hefur.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
19.
Ágangur vatns á lóð í Árdal.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagt fram til kynningar bréf lóðarhafa Árdals 5, dagsett 19. júlí sl., ásamt umsögn mannvirkjastjóra, dagsett 4. ágúst 2011. Málið var áður á dagskrá bæjarráðs á 252. fundi.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
20.
Fyrirspurn um umhverfismál á Reyðarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf frá Ásmundi Ásmundssyni, dagsett 24. júní 2011, en bréfið var áður tekið fyrir á fundi bæjarráðs og vísað til mannvirkjastjóra og til umfjöllunar í eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd. &nbsp;<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Bréfritari fer yfir hvað búið er að gera í umhverfismálum meðfram Ægisgötu og þakkar það sem vel hefur verið gert og bendir jafnframt á það sem hann telur að betur megi fara. Einnig er bréfritari með fyrirspurn um hvað hefur eða hyggst Fjarðabyggð gera varðandi umhverfismál meðfram Ægisgötu að norðanverðu frá hringtorgi að brú yfir Búðará.&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags-&nbsp; og umhverfisnefnd þakkar fyrir ábendinguna og mun áfram leitast eftir því að fegra umhverfi Fjarðabyggðar, þar á meðal norðan Ægisgötu eins og fjármagn leyfir.&nbsp; Nefndin mun núna í framhaldinu senda lóðarhöfum norðan Ægisgötu bréf og óska eftir að lóðarhafar bæti ásýnd sinna lóða í samvinnu við Fjarðabyggð.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
21.
Beiðni um að styrkja leiðbeinendanámskeið Vistverndar í verki
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf frá Landvernd, dagsett 11. júlí 2011, vegna beiðni um að styrkja leiðbeinendanámskeið Vistverndar í verki, sem verður 18. til 20. ágúst næst komandi. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Beiðni Landverndar er að sveitarfélagið greiði götu íbúa sem hafa áhuga á að sækja námskeiðið með fjárstuðningi að upphæð 25.000 kr. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Engir umsækjendur hafa sótt um styrk til Fjarðabyggðar og mun nefndin þar af leiðandi ekki veita styrk í verkið í ár.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
22.
Þátttaka ungmenna í VII. Umhverfisþingi 14.október 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagt fram bréf til kynningar frá Umhverfisráðherra, dagsett 30. júní 2011 vegna þátttöku ungmenna í VII. Umhverfisþingi 14. október 2011 næstkomandi. Bréfið var áður tekið fyrir á fundi bæjarráðs og var því vísað til fræðslu- og frístundanefndar og til kynningar í eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
23.
Vinna við gerð nýrrar byggingarreglugerðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Byggingarfulltrúi fór yfir drög af nýrri byggingarreglugerð, en athugasemdum þarf að skila fyrir 15. ágúst næstkomandi. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags og umhverfisnefnd mótmælir hvað tími til umsagnar er stuttur og að hann sé settur á sumarfrístíma. Jafnframt bendir nefndin á að reglugerðin sé á margan hátt mjög íþyngjandi fyrir einstaklinga, lítil og meðalstór fyrirtæki og að ekkert virðist vera tekið tillit til sérstöðu minni sveitarfélaga.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
24.
Vinna við gerð nýrrar reglugerðar um framkvæmdaleyfi
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Eigna- og skipulagsfulltrúi benti á að umsagnartími&nbsp;reglugerðar um framkvæmdarleyfi&nbsp;renni út 15. ágúst næstkomandi. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags og umhverfisnefnd mótmælir hvað tími til umsagnar er stuttur og að hann sé settur á sumarfrístíma.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
25.
Gerð nýrrar skipulagsreglugerðar - Landskipulagsstefna
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Eigna- og skipulagsfulltrúi benti á að umsagnartími&nbsp;landsskipulagsstefnu renni út 15. ágúst næstkomandi. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags og umhverfisnefnd mótmælir hvað tími til umsagnar er stuttur og að hann sé settur á sumarfrístíma.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
26.
735 Hátún 3 - stöðuleyfi
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Tómas Valdimarsson sækir um stöðuleyfi fyrir gám fram&nbsp;á sumarið 2012 við Hátúni 3 á Eskifirði.&nbsp;Gámurinn er ætlaður sem geymsluhúsnæði vegna framkvæmdir við íbúðarhúsið við Hátúni 3.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til 30. apríl 2012. Nefndin gerir þá kröfu að gámur verði færður nær lóð og snúið þannig að hann opnist ekki út í götu.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
27.
735 Hátún 3 - stöðuleyfi
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Erindi frá Tómasi Valdimarssyni er varðar byggingu garðhúss, 9,8 m2 að stærð og stoðvegg sem er&nbsp;1,5 -1,7 m að hæð meðfram Hátúni 3 á Eskifirði. Samþykki nágranna við Hátúni 5 liggur fyrir vegna garðhýsis í lóðarmörkum.&nbsp;Einnig liggja allar teikningar fyrir.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd frestar afgreiðslu til næsta fundar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
28.
Afgreiðslur byggingafulltrúa - 21
<DIV&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd staðfestir afgreiðslur byggingarfulltrúa.</DIV&gt;