Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
25. fundur
22. ágúst 2011 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Fjármál 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagt fram til kynningar minnisblað, dagsett 18. ágúst 2011, vegna frávika frá fj</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;árhagsáætlun 2011 fyrir fyrstu 6</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt; mánuði ársins. </SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Fjárhagsáætlun 2012 - Eigna-,skipulags,- og umhverfisnefnd
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Fyrir liggja tillögur að dagsetningum í fjárhagsáætlunarferli og drög að ferli og framsetningu fjárhagsáætlunar í Fjarðabyggð. Gert er ráð fyrir að fjárhagsrammar verði sendir út&nbsp;til nefnda 31. ágúst og þann 11. október verði fundur bæjarráðs með nefndum.&nbsp;Áætlað er&nbsp;sviðstjórar skili frá sér starfs- og fjárhagsáætlun til bæjarráðs 21. október. </SPAN&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;</SPAN&gt;<SPAN AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;<SPAN AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Nefndin fór yfir tillögur.</SPAN&gt;</SPAN&gt;</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Þakviðgerðir á Nesbakka 1-11 740
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf, dagsett 10. júlí 2011, frá húsfélagi Nesbakka 1 til 11.&nbsp;Þar er farið&nbsp;yfir lekavandamál sem eru á þaki húsnæðisins. Einnig lagt fram minnisblað&nbsp;eigna- og skipulagsfulltrúa, dagsett 15. ágúst 2011, vegna sama máls. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillögu er fram kemur í minnisblaði eigna- og skipulagsfulltrúa og felur fulltrúa svara erindi.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Vélhjólaíþróttaklúbburinn í Fjarðabyggð frestun á hljóðmælingu
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 19. ágúst 2011, frá Vélhjólaíþróttaklúbbnum &nbsp;í Fjarðabyggð.&nbsp;Þar er farið fram á að klúbburinn fái frest til að gera&nbsp;umbeðnar hljóðmælingar. En þær framkvæmdir er klúbburinn ætlaði í&nbsp;hafa ekki gengið eftir vegna hrunsins og fleiri þátta. Tímaramminn&nbsp;sem klúbburinn fékk til að skila inn niðurstöðum hljóðmælinga rann út 25. ágúst 2009.&nbsp;</P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að veita klúbbnum áframhaldandi frest til 25. ágúst 2012.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
730 Vallagerði 9 - stækkun farfuglaheimilis
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd ákvað á 22. fundi sínum að grenndarkynna stækkun á farfuglaheimili að Vallargerði 9, Reyðarfirði. Grenndarkynningu er lokið án athugasemda. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir framkvæmdin fyrir sitt leiti og felur byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi þegar öllum gögnum hefur verið skilað inn.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Bréf frá formanni íþróttafélagsins Þróttar, Neskaupstað
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagður fram tölupóstur, dagsettur 5. ágúst sl., stílaður á bæjarráð. Málið var tekið fyrir á 254. fundi bæjarráð og var vísað þar til umfjöllunar í fræðslu- og frístundarnefnd og eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd fór yfir bréfið og felur sviðsstjóra að funda með formanni Þróttar um þau atriði sem snúa að nefndinni, þá sérstaklega aðstöðumálin.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Lagfæring á leikvelli við Dalbraut og Bogahlíð 735
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagður fram undirskriftarlisti frá íbúum á Eskifirði, dags. í júlí 2011, vegna leikvallarins við gatnamót Dalbrautar og Bogahlíðar. Þar er bent á að leikvöllurinn sé mikið sóttur af börnum á Eskifirði og farið fram á að leikvöllurinn verði endurgerður. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd fór yfir bréfið. Nefndin mun vinna að forgangsröðun og flokkun leiksvæða í haust í tengslum við fjárhagsáætlunarvinnu, bréfriturum mun verða haldið upplýstum um framvindu.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Göngustígur og gangbraut við Þiljuvelli
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagður fram tölvupóstur, dags. 2. ágúst 2011, frá Hafþóri Eiríkssyni, íbúa við Þiljuvelli 26, Norðfirði. Í tölvupóstinum eru tvær spurningar / hugmyndir:<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<UL type=disc&gt;<LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;að lækur er rennur milli Þiljuvalla og Miðstrætis verði opnaður og leyft að renna ofanjarðar og um leið verði gerður göngustígur meðfram honum. Í dag liggur göngustígur ofan á stokk sem lækurinn rennur í. Stokkurinn er orðin mjög lélegur, reglulega koma&nbsp;göt á hann þannig að stígurinn verður hættulegur. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;<LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;hvort standi til að setja gangbraut við Þiljuvelli. Eins og staðan er í dag <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;gengur fólk í umferðinni, þar sem ekki er afmörkuð gangbraut.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;</UL&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd felur sviðstjóra að láta gera bráðabirgða viðgerðir á stíg, þannig að hann verði ekki hættulegur. Varðandi gangstétt við Þiljuvelli, þá&nbsp;</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;er ekki pláss fyrir hana nema allir lóðarhafar</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt; útbúi bílastæði á lóðum</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt; </SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;sínum. Nefndin felur sviðinu að skrifa íbúum bréf þar sem allir íbúar verði hvattir til að útbúa bílastæði innan sinnar lóðar.&nbsp;Með&nbsp;</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;samstilltu</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt; átaki væri hægt að skapa&nbsp;pláss fyrir gangstétt.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
740-Deiliskipulag fyrir sumarbústaði, Skuggahlíð.
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Auglýsingar- og athugasemdarfrestur er liðinn fyrir deiliskipulag frístundabyggðar í Skuggahlíðarhálsi, 740 Fjarðabyggð.&nbsp; Ein athugsemd barst. Umsögn eigna- og skipulagsfulltrúa, dagsett 21. ágúst 2011, lögð fram þar sem mælt er með að lóð E 15 verði stækkuð til vestur í upphaflega úthlutaða stærð.&nbsp;</P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna,- skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að vísa deiliskipulagi frístundabyggðar í Skuggahlíðarhálsi með breytingum í samræmi við umsögn eigna- og skipulagsfulltrúa til bæjarstjórnar til staðfestingar.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
735 Hátún 3 - stoðveggur
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<FONT face=Calibri&gt;<P&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Leyfisumsókn frá Tómasi Valdimarssyni dagsett 05.júlí 2011 þar sem sótt er um að reisa stoðvegg 1,5&nbsp;til 1,7 m að hæð á lóðarmörkum &nbsp;meðfram veginum við Hátúni 3 á Eskifirði. </FONT&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að reistur verður stoðveggur á lóðarmörkum, endanlega staðsetning og útfærsla verði ákveðin í samráði við mannvirkjastjóra.</SPAN&gt;</FONT&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Umsókn um stöðuleyfi - Kollaleira
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Erindi frá Guðmundi Pálssyni þar sem sótt er um stöðuleyfi fyrir vinnubúðir vegna vinna við íbúðarhúsið við Kollaleira 3 á Reyðarfirði. Um er að ræða þrjár húseiningar 3x9 m að lengd. Málið var áður tekið fyrir á fundi eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar þann 29. maí 2009 og var hafnað.&nbsp;Staðsetning gáma hefur verið færð miðað við upphaflega umsókn. </P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir stöðuleyfi til eins árs, til lok ágúst 2012.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Umsókn um stöðuleyfi - Hraun 9
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Lagt fram bréf, dagsett 16. ágúst 2011, frá&nbsp;Gámaþjónustu Austurlands ehf, þar sem sótt er um áframhaldandi stöðuleyfi fyrir gámahúsa&nbsp;að Hraun 9, við Mjóeyrarhöfn. Núverandi stöðuleyfi rann út 15. ágúst sl.. Meðfylgjandi umsókn er bréf, dagsett 16. ágúst sl. frá Þorsteini B. Ragnarsyni verkefnisstjóra Hatch, þar sem farið er yfir stöðu mála vegna fyrirhugaðra framkvæmda við nýja aðstöðu fyrir Gámaþjónustuna innan lóðar Alcoa Fjarðaáls að Hrauni 1. </P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir stöðuleyfi til 6. mánaða á meðan fyrirtækið heldur áfram að vinna í sínum málum.</SPAN&gt;&nbsp;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
730 Hraun - Stöðuleyfi Eimskip
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Stöðuleyfi Einskipafélags Íslands hf. að Hrauni við Mjóeyrarhöfn rann út þann 15. ágúst sl.. Ekki hefur verið sótt um framlengingu stöðuleyfis til byggingarfulltrúa, né hefur félagið skilað inn tímasettri áætlun um framtíðaráætlanir fyrirtækisins eins og farið var fram á í leyfisbréfi. Afstaða nefndarinnar til áframhaldandi stöðuleyfis átti að byggja á umbeðnum upplýsingum.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd felur byggingarfulltrúa að skrifa fyrirtækinu bréf og óska eftir skýringum.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;