Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
26. fundur
12. september 2011 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Fjárhagsáætlun 2012 - Eigna-,skipulags,- og umhverfisnefnd
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Páll Björgvin bæjarstjóri sat þennan lið fundarins og fór yfir fylgi úthlutun bæjarráðs á fjárheimildum til nefndarinnar úr hlaði. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Bæjarráð samþykkti á fundi 5. september fjárhagsramma til&nbsp;eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar&nbsp;fyrir fjárhagsárið 2012. Fjárhagsrömmum er úthlutað á grunni fjárhagsáætlunar 2011 en tekið er tillit til áhrifa nýrra kjarasamninga á laun- og launatengd gjöld. Reynist endanleg launaáætlun (mannahaldsáætlanir stofnana) lægri en gert er ráð fyrir í fjárhagsramma nú, miðað við gefnar forsendur, mun fjárhagsramminn lækka í samræmi við það. Í forsendum er gert ráð fyrir 2,5% hækkun á vöru- og þjónustukaupum og 5% hækkun á þjónustugjaldskrám stofnana. Nefndir geta eðlilega komið með tillögur til bæjarráðs um að breyting á gjaldskrám verði önnur en miðað er við hér, sé það fest í stefnumið og svigrúm sé til staðar innan fjárhagsrammans. Að öðru leyti er gert ráð fyrir að bregðast verði við kostnaðarhækkunum með sérstökum ákvörðunum og aðgerðum til að lækka útgjöld innan málaflokkanna. Haldið verður áfram að leita leiða til hagræðingar. Taki bæjarráð í fjárhagsáætlunarferlinu skýrt afmarkaða ákvörðun um að leggja af eða draga úr tilteknum rekstri eða þjónustu mun fjárhagsrammi lækka í samræmi við það. Fjárhagsáætlun sem skilað er af hálfu nefndar og sviðsstjóra til fjármálasviðs skal vera innan úthlutaðs ramma. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: 95%; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;</SPAN&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-theme-font: minor-fareast"&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: 95%; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Samkvæmt fjárhagsáætlunarferlinu ber nefndum að fela sviðstjórum undirbúning starfs&shy;áætlunar og tillagna í frumvarp að fjárhagsáætlun í samræmi við stefnukort og forgangsröðun. Til hliðsjónar eru meðfylgjandi reglur sveitarfélagsins um ferli og framsetningu fjárhagsáætlunar hjá Fjarðabyggð. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: 95%; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: 95%; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Fjárhagsrammar nefndarinnar eru eftirfarandi:<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<UL type=disc&gt;<LI style="TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: 95%; MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;til hreinlætismála fyrir árið 2012 er 3.445 þús. kr. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;<LI style="TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: 95%; MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;til leik- og íþróttavalla fyrir árið 2012 er 7.982 þús. kr. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;<LI style="TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: 95%; MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB"&gt;til vinnuskóla fyrir árið 2012 er&nbsp;30.633 þús. kr. </SPAN&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;<LI style="TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: 95%; MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;til skipulags- og byggingarmála fyrir árið 2012 er 56.583 þús. kr.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;<LI style="TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: 95%; MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;til umferðar- og samgöngumála fyrir árið 2012 er 195.028 þús. kr.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;<LI style="TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: 95%; MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;til umhverfismála fyrir árið 2012 er 72.852 þús. kr.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;<LI style="TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: 95%; MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;til landbúnaðarmála og tjaldsvæða fyrir árið 2012 er 9.129 þús. kr.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;</UL&gt;<P&gt;Þeim tilmælum er beint til eigna- skipulags- og umhverfisnefndar að leita allra leiða til frekari hagræðingar í málaflokki sínum og að ýtrasta aðhalds verði gætt eins og áður í rekstri á komandi ári. Við ákvörðun um hagræðingu skal ávallt meta áhrif á þjónustustig.</P&gt;<P style="TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: 95%; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Gert er ráð fyrir að starfs-og fjárhagsáætlun einstakra málaflokka sé skilað til fjármálasviðs eigi síðar en 21. október nk.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Þá er gert ráð fyrir fundi formanns nefndar og sviðsstjóra með bæjarráði þann 10. október nk. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: 95%; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin felur sviðsstjóra undirbúning starfsáætlunar og tillagna í frumvarp að fjárhagsáætlun í samræmi við stefnukort og forgangsröðun til að leggja fyrir nefndina.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Uppbygging á svæði Skotíþróttafélagi Dreka
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf, dagsett 1. september 2011 frá Skotíþróttafélaginu Dreka í Fjarðabyggð. Málið var tekið fyrir á 258. fundi bæjarráðs og var þar vísað til umfjöllunar í eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd og fræðslu- og frístundanefnd.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Það sem félagið fer fram á er eftirfarandi:<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<UL type=disc&gt;<LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Að Fjarðabyggð komi að skipulagsvinnu svæðisins, þ.e. deiliskipulagsvinnu. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;<LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Að aðkomuvegur að félagssvæði verði lagaður. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;<LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Að Fjarðabyggð komi að uppbyggingu á félagsaðstöðu, en félagið festi kaup á þremur gámaeiningum frá Alcoa. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;<LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Að félagið fái inniaðstöðu í gömlu sundlauginni á Eskifirði. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;<LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Að Fjarðabyggð sjái um rekstur á veðurmyndavél á félagssvæði.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;</UL&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin felur sviðinu að vinna deiliskipulag og ganga til samninga í samvinnu við fræðslu- og frístundasvið um afnot af&nbsp; kjallara gömlu sundlaugar. Öðrum liðum er vísað til skoðunar, þó án skuldbindingar til næstu fjárhagsáætlunargerðar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Beiðni til bæjaryfirvalda að stækka eldhúsið í Melbæ
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Bréf, dagsett 13. ágúst sl. frá Félagi eldriborgara á Eskifirð þar sem óskað er eftir því að eldhús í félagsaðstöðu félagsins í Melbæ verði stækkað þar sem stærð þess sé of lítil fyrir þá fjölbreyttu starfsemi sem þar fer fram.&nbsp;</P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin vísar málinu til fjárhagsáætlunar fyrir árið 2012, þar sem það verður skoða í samhengi við aðrar framkvæmdir sem þarf að fara í. Jafnframt óskar nefndin eftir kostnaðarmati&nbsp;&nbsp;á umbeðnum breytingum frá eigna- og skipulagsfulltrúa.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
735 Strandgata 64 - niðurrif húshluta
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagður fram tölupóstur, dagsettur 5. september sl.&nbsp;frá húsfélagi Strandgötu 64, 735 Fjarðabyggð. En þar er farið yfir viðræður sem hafa verið á milli mannvirkja- og umhverfissviðs og húsfélagsins með frágang á innri enda húsnæðisins sem er í eigu Frjálsa fjárfestingarbankans. Sú hugmynd kom upp að Fjarðabyggð myndi eignast þann hluta og sjá um niðurrif hans og frágang svæðisins. Á móti þyrfti húsfélagið að ganga frá stafni hússins. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Niðurstaða fundarins var sú að eigendur íbúðanna/geymslna eru ekki sáttir við að taka á sig kostnað sem af því hlýst og telja að sá sem rífur húsið þyrfti að ganga þannig frá endaveggnum að ásættanlegt sé.&nbsp; Einnig vilja íbúar gjarnan ljúka samningum um skipulag og frágang lóðarinnar og telja að framkvæmdir þessar gætu verið hluti af þeim.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin felur sviðstjóra að ræða útfærslu frekar við Frjálsa fjárfestingarbankann með kostnaðarhlutdeild í verkefninu til að ná viðunandi lausn á málinu.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Tekjumörk Rafveitur Reyðarfjarðar á raforkudreifingu 2011 - 2015
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagt fram bréf til kynningar, dagsett 23. ágúst sl. frá Orkustofnun vegna tekjumarka Rafveitu Reyðarfjarðar vegna raforkudreifingar fyrir árið 2011 til 2015. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Könnun á leiguíbúðum sveitarfélaga
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram til kynningar skýrsla unnin af Varasjóði húsnæðismála á stöðu leiguíbúða sveitarfélaga árið 2010. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Nefndin fór yfir skýrsluna og bendir á eftirfarandi. Þar sem talað er um fjölda íbúða er verið að blanda saman leiguíbúðum og íbúðum fyrir aldraða. Rétt er að&nbsp;íbúðum í eigu Fjarðabyggðar er ekki að fjölga, heldur hefur þeim verið að fækkað. Stefna Fjarðabyggðar er að selja allar leiguíbúðir sínar.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin felur eigna- og skipulagsfulltrúa að senda Varasjóði húsnæðismála leiðréttingu á þeim upplýsingum er snúa að Fjarðabyggð.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Ágangur vatns á lóð í Árdal.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Á 259. fundi bæjarráðs var málinu vísað til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar til afgreiðslu.&nbsp;Lögð fram bréf frá Elsu Þórisdóttur og Jóni Birni Hlöðverssyni, dagsett 19. júlí 2011 og 3. september sl.. Einnig lögð fram umsögn mannvirkjastjóra, dagsett 4. ágúst 2011 og svarbréf, dagsett 25. ágúst 2011.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin frestar afgreiðslu til næsta fundar og nefndarmenn ætla að kynna sér aðstæður betur.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Endurskoðun á umferðarsamþykkt
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Málið rætt og ákveðið að taka til efnislegrar umræðu á næsta fundi nefndarinnar, en beðið er eftir skriflegu svari frá innanríkisráðuneytinu varðandi fyrirspurn nefndarinnar vegna skilgreiningar á umferðahraða.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Starfshópur um almenningssamgöngur
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram tillaga til kynningar, dagsett 30. ágúst 2011 og bréf sem sent var Alcoa, dagsett 5. september sl..<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Mannvirkjastjóri gerði grein fyrir því hvernig málið stendur. Nefndin fagnar framkomnum hugmyndum og vonar að málið fái brautargengi núna um mánaðarmótin.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
730 Austurvegur 21 - hlaða vegg.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram umsókn, dagsett 17. ágúst 2011, fyrir hönd Þórmundar ehf.. Þar er sótt um leyfi til að hlaða vegg frá húsinu, sem kallast Klambrar er stendur á lóð Austurvegur 21 að lóðarmörkum við Austurveg 23. Með þessari framkvæmd þá ætla lóðarhafar að loka innkeyrslu austast á lóðinni.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir umsóknina fyrir sitt leiti og felur byggingarfulltrúa að klára málið.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Beiðni um afnot af húsum á Hólmum
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 23. ágúst 2011, frá Elíasi Jónssyni vegna afnota af húsum á jörðinni Hólmar í Reyðarfirði. Þar spyr hann hvaða húsnæði það hafi verið sem faðir hans Jón Vigfússon hafi fengið til afnota með&nbsp;leyfi bæjarstjórnar Fjarðabyggðar árið 2006. Það er hans skilningur að umrætt húsnæði séu vélageymsla og geymsla sem standa vestan við íbúðarhúsið á Hólmum. Einnig sækir hann um að fá til afnota sjóhús sem stendur niður við fjöruna, neðan við bæinn.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Bæjarstjórn Fjarðabyggðar tók fyrir erindi frá Jóni Vigfússyni, dagsett 30. ágúst 2006 á fyrir fundi sínum þann 7. september 2006. Þar tók bæjarstjórn jákvætt í erindið og ætlaði að taka málið aftur til skoðunar þegar Fjarðabyggð væri búinn að ganga frá samningum um kaup á jörðinni frá fjármálaráðuneytinu.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin felst á að&nbsp;fráfarandi ábúandi eða niðjar hans&nbsp;fái afnot af bílskúr til nota vegna æðavarps á jörðinni, en það er í samræmi við umsókn fráfarandi ábúanda frá árinu 2006 og bæjarstjórn tók jákvætt í. Jafnframt felst nefndin á að viðkomandi fái afnot af bátaskýli. Skilyrði er gert um&nbsp;að húsnæði verði snyrtileg og vel viðhaldið.&nbsp;Engan búnað eða tæki má&nbsp;geyma utan þess.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Leyfi fyrir niðurríf á Hólma við Reyðarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Fjarðabyggð sótti um leyfi til Húsafriðunarnefnd með bréfi, dagsett 17. febrúar 2010&nbsp;um leyfi til að rífa íbúðarhúsið á jörðinni Hólmar í&nbsp;Reyðarfirði, landnúmer 158198. </P&gt;<P&gt;Fyrir liggur&nbsp;afstaða Húsafriðunarnefndar með bréf, dagsett 31. ágúst sl.,&nbsp;þar er bókað:</P&gt;<P&gt;<EM&gt;"Eftir yfirgripsmiklar og tillitslausar breytingar á íbúðarhúsinu að Hólmum um 1950 er gildi þess lítið auk þess sem ástand þess er mjög lélegt. Ekki er gerð athugasemd við niðurrif þess, en mælst til þess að kjallari undir því verði varðveittur og fylltur með möl svo að móti fyrir sökklum gamla prestsetursins. Jafnframt skal bent á að kirkjugarðurinn, með óvenju vegleg minningarmark, og grjótsökkull gömlu kirkjunnar , hefur mikið gildi á þessum stað."</EM&gt;</P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin fellst á að íbúðarhúsið að Hólmum&nbsp;verði rifið og gengið frá því í samræmi við bókun Húsafriðunarnefndar.&nbsp;Einnig skal rífa aðrar þær byggingar en fráfaranda og niðja hans er heimilt að nýta samkvæmt samningi þar um.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Smábátahöfn Reyðarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagðar fram til kynningar teikningar af frágangi við smábátahöfnina á Reyðarfirði. Málið var áður tekið fyrir á fundi hafnarstjórnar og var vísað þar til kynningar í eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin líst vel á framkomnar tillögur og hvetur hafnarsjóð til að klára frágang eins fljótt og verða má.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
750-Deiliskipulag neðan Búðarvegar
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd&nbsp;samþykkir að láta vinna breytingar á deiliskipulagi neðan Búðarvegar á Fáskrúðsfirði þannig að fallið verði frá landfyllingum undir veg og núverandi vegstæði notað.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
15.
735-Deiliskipulag, Dalur 1, íþróttasvæði og leikskóli
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að láta vinna breytingar á deiliskipulaginu Dalur 1, íþróttasvæði og leikskóli á Eskifirði svo koma megi fyrir sjálfsafgreiðslustöð fyrir eldneyti innan skipulagssvæðisins.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
16.
Jarðgerð á sorpi
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Málið rætt, en horfa verður til lausnar fyrir grunnskóla Fjarðabyggðar, þar sem mikið af efni fellur til jarðgerðar hjá þessum stórum stofnunum.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Umhverfisfulltrúa falið að koma með tillögur að lausn fyrir næsta fund nefndarinnar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
17.
Ágengi búfjár í þéttbýli
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Fjarðabyggðar, dagsett 27. mars 2008 eru skilgreind ákveðin svæði í aðalskipulagi Fjarðabyggðar&nbsp;fjárlaus. Fjarðabyggð hefur hvorki&nbsp;fjármagn&nbsp;né úrræði til að tryggja að svo sé. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Um rædd svæði sem skilgreind eru fjárlaus er Eskifjörður frá Mjóeyri&nbsp;og Reyðarfjörður allur norðan sauðfjárveikilínu. Stöðvarfjörður að Löndum er jafnframt friðaður&nbsp;fyrir sauðfjárbeit.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Skilgreind beitarhólf fyrir sauðfé eru Mjóifjörður, Norðfjörður og Gerpissvæðið að Eskifirði. Sunnanverður Reyðarfjörður og Fáskrúðsfjörður að Löndum.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd vísar málinu til umfjöllunar í landbúnaðarnefnd.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
18.
Norðfjarðarrétt - viðgerð
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Mál tekið fyrir á 4. fundi landbúnaðarnefnd. Nefndin vísar málinu til fjárhagsáætlunar fyrir árið 2012.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
19.
Afgreiðslur byggingafulltrúa - 22
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd staðfestir afgreiðslur byggingarfulltrúa.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
20.
Landbúnaðarnefnd - 4
<DIV&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd staðfestir fundargerð landbúnaðarnefndar.</DIV&gt;