Fara í efni

Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd

27. fundur
26. september 2011 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Fjárhagsáætlun 2012 - Eigna-,skipulags,- og umhverfisnefnd
Málsnúmer 1108055
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagt fram minnisblað mannvirkjastjóra, dagsett 22. september 2011 vegna vinnu við fjárhagsáætlun fyrir árið 2012. Þar er farið yfir helstu verkefni sem nefndin þarf að vinna við gerð fjárhagsáætlunar. Mannvirkjastjóra falið að vinna áfram að starfs- og fjárhagsáætlun fyrir sviðið. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
2.
Ágangur vatns á lóð í Árdal
Málsnúmer 1107061
<DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Málið áður á dagskrá nefndarinnar á 26. fundi hennar, en þar var afgreiðslu frestað til að nefndarmenn gætu kynnt sér málið og aðstæður betur. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd sér ekki ástæður til frekari framkvæmda í kringum umrædda lóð aðrar en það sem búið er að ákveða, frekar en aðrar lóðir í hverfinu Dalur 2, samkvæmt skipulagi. Nefndin er ekki sammála lóðarhafa að vandamál sé til staðar.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Endurskoðun á umferðarsamþykkt
Málsnúmer 1009017
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Málið var í umfjöllun á síðasta fundi nefndarinnar, þar sem afgreiðslu samþykktar var frestað. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd er staðföst í fyrri ákvörðun og vill halda sig við 40 km/klst sem almennt skilgreindan hraða í þéttbýli <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Fjarðabyggðar, við skóla verður hraði 30 km/klst. Mannvirkjastjóra falið að undirbúa samþykktina til afgreiðslu nefndarinnar fyrir næsta fund, þá verður henni vísað til seinni umræðu í bæjarstjórn.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
4.
Fundagerðir Heilbrigðiseftirlits Austurlands árið 2011
Málsnúmer 1104043
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram til kynningar 98. fundargerð Heilbrigðiseftirlits Austurlands, dagsett 14. september sl. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd mótmælir ákvörðun Umhverfisstofnunar að segja upp þjónustusamningum við Heilbrigðiseftirlitið með eftirlit með fiskimjölsverksmiðjum og förgun úrgangs á Austurlandi. Þessi ákvörðun kemur aðeins til með að veikja eftirlitið með þessum stöðum og lengja viðbragðstíma. Ekki verður séð að þessi ákvörðun verði til að lækka kostnað þar sem tveir aðilar munu þá koma að eftirlitinu í mörgum tilfellum. Nú nýlega eru tvö dæmi sem sýna nauðsyn þess að eftirlitið sé í heimabyggð og hefur viðbragðstími eftirlits verið mjög stuttur og náð að afstýra verri niðurstöðu. Ljóst er að með þessari ákvörðun er aðeins verið að flytja störf af svæðinu sem er í andstöðu við yfirlýsingar stjórnvalda. Mannvirkjastjóra er falið að senda yfirlýsingu þessa til Umhverfisstofnunar, umhverfisráðuneytis og stjórnar SSA.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
5.
735-Tillaga að frágangi fjöru frá frystihúsbryggju út fyrir sýsluskrifstofu.
Málsnúmer 1011214
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkti á 10. fundi sínum að leitað yrði samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða fyrir frágangi á fjöru frá frystihúsbryggju út fyrir miðbæjarbílastæði á Eskifirði. Samþykki allra lóðarhafa liggur fyrir.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að frágangur á fjöru verði samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti og vísar afgreiðslu til staðfestingar í bæjarstjórn.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
6.
Beiðni um lóð undir atvinnustarfsemi
Málsnúmer 1109015
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram bréf, dagsett 16. september frá ALUCAB ehf. vegna lóðarumsóknar á iðnaðar- og hafnarsvæðinu að Hrauni, 730 Fjarðabyggð. Þar er sótt um lóð nr. 14. Bréfið var tekið fyrir á 260. fundi bæjarráðs, 19. september sl. og var þar vísað til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar með beiðni um umsögn. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd felur mannvirkjastjóra að vinna umsögn til bæjarráðs. Þar skal liggja fyrir afstaða hafnarstjórnar og Alcoa Fjarðaáls til umsóknar, en samkvæmt deiliskipulagsskilmálum eru þeir umsagnaraðilar um allar lóðarúthlutanir á svæðinu.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
7.
730 Austurvegur 20 - byggingarleyfi fyrir gám
Málsnúmer 1109184
<DIV><DIV><DIV><P>Launafl ehf sækir um byggingarleyfi fyrir gám. Gámurinn verður staðsettur á og yfir lóðarmörkum á milli Austurvegar 20 og 20a samkvæmt meðfylgjandi teikningum. Gámurinn verður niðurgrafinn að hluta og er ætlað til að geyma olíu og úrgangsolíu. Fyrir liggur samþykki meðeiganda að Austurvegi 20 og nágranna við Austurvegi 20a. </P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB>Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd frestar afgreiðslu til næsta fundar og biður byggingarfulltrúa að fá betri byggingarlýsingu og útlistun á því að gámurinn þoli álag frá bakkanum og veginum að ofan.</SPAN></P></DIV></DIV></DIV>
8.
Fyrirspurn um dúkskemmu út við Haga
Málsnúmer 1109211
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram bréf, dagsett 23. september 2011 frá Tanna ferðaþjónustu ehf varðandi dúkskemmu sem staðsett er á Haganum innan við Björgin í Reyðarfirði. Þar sem stöðuleyfi fyrir skemmunni er útrunnið er óskað eftir afstöðu nefndarinnar til áframhaldandi stöðu- eða byggingarleyfis, fyrir skemmunni á núverandi stað.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að skemman hafi stöðuleyfi til eins árs, en skemman verði fjarlægð áður en sá tími verður liðinn. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
9.
Jarðgerð á sorpi
Málsnúmer 1108158
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram minnisblað umhverfisfulltrúa, dagsett 23. september 2011 vegna fyrirspurnar Líneikar Önnu Sævardóttur á 26. fundi nefndarinnar, varðandi jarðgerð á sorpi frá stóru stofnunum Fjarðabyggðar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Niðurstaða umhverfisfulltrúa, eftir að hafa skoðað málið, er að ekki er möguleiki að koma þessu sorpi í jarðgerð hjá sorphirðuverktaka eins og staðan er. Umhverfisfulltrúi leggur til að skoðað verði ítarlega möguleg lausn um jarðgerð með sorphirðuverktaka og<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>kannað<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>hvort fjárhagslegur grundvöllur sé í verkefnið eða jafnvel grundvöllur sé um samstarf á stærri jarðgerðavél fyrir Mið-Austurland.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd felur umhverfisfulltrúa að vinna verkefnið áfram og kanna möguleika og kostnað betur.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
10.
Lausagangur fjár á Eskifirði
Málsnúmer 1109107
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram fyrirspurn frá Árna Helgasyni er varðar lausagöngu búfjár á Eskifirði.  Málið var tekið fyrir á 260. fundi bæjarráðs og vísað þar til umfjöllunar í landbúnaðarnefnd og eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd, með ósk um að unnin verði kostnaðaráætlun um fjárgirðingar fyrir þéttbýli Fjarðabyggðar. Einnig óskaði bæjarráð eftir upplýsingum frá mannvirkja- og umhverfissviði um stöðu þeirrar vinnu að fá sauðfjárlínu um Reyðarfjarðarbotn flutta.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd felur mannvirkjastjóra að svara fyrirspurn Árna og gera bæjaráði grein fyrir stöðu mála varðandi flutning á sauðfjárveikilínu í botni Reyðarfjarðar. Einnig tekur nefndin undir þá ósk bæjarráðs að unnin verði kostnaðaráætlun vegna fjárgirðinga í kringum alla þéttbýliskjarna Fjarðabyggðar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
11.
Málþing - Sjálfbær sveitarfélög - 13.október n.k.
Málsnúmer 1109110
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram til kynningar drög að dagskrá fyrir málþing " Sjálfbær sveitarfélög" sem haldin verður fimmtudaginn 13. október á Hótel Selfossi. Málið var áður kynnt á 260. fundi bæjarráðs, þar var bæjarstjóra falið að senda fulltrúa á málþingið.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P> </DIV><DIV> </DIV></DIV></DIV>
12.
Mengun í Norðfjarðarhöfn 21. september 2011
Málsnúmer 1109180
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram til kynningar bréf frá Heilbrigðiseftirliti Austurlands, dagsett 21. september vegna mengunarslyss í Norðfjarðarhöfn. Blóðvatn fór í höfnina þegar byrjað var að landa úr Vilhelm Þorsteinssyni, en slanga rofnaði um borð í skipinu.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Er þetta í annað skiptið á skömmum tíma sem mengunarslys verður í höfninni á Norðfirði, þannig að allir hluteigandi aðilar eru beðnir um að horfa vel í eigin barm og bæta eftir föngum verkferla og mengunarvarnir. Þannig og aðeins þannig verður hægt að minnka þá áhættu að fita og fiskúrgangur geti borist í sjóinn á viðkvæmum stöðum.</SPAN> </DIV><DIV> </DIV><DIV> </DIV><DIV> </DIV></DIV></DIV>
13.
Norðurbik malbikunarstöð í Mjóeyrarhöfn Reyðarfirði
Málsnúmer 1109212
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagt fram bréf til kynningar frá Heilbrigðiseftirliti Austurlands, dagsett 23. september vegna úttektar á færanlegri malbikunarstöð á Mjóeyrarhöfn í Reyðarfirði. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
14.
Tillaga til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða. Samráðs- og kynningarferli
Málsnúmer 1108094
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagt fram bréf til kynningar, dagsett 19. ágúst 2011 frá iðnaðarráðuneytinu vegna tillögu til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða. En um er að ræða samráðs og kynningarferli tillögu. Frestur til að skila inn umsögnum og athugasemdum er til miðnættis 11. nóvember 2011.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
15.
Umhverfisvottað Vesturland
Málsnúmer 1109149
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagt fram til kynningar dagskrá af ráðstefnu sem haldinn var í Borgarnesi, þann 22. september sl. Þar var kynnt staða umhverfisvottunar Vesturlands, en í fyrrahaust var samþykkt ályktun á aðalfundi Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi um að skoða umhverfisvottun fyrir Vesturland allt með Snæfellsnes sem fyrirmynd. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
16.
Götulýsing á Reyðarfirði - Ægisgata - Hjallanes - Hjáleið við Valhöll
Málsnúmer 1108180
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagðar fram til kynningar teikningar sem sýna hannaða götulýsingu á Hjáleið í gegnum Reyðarfjörð. Rafveita Reyðarfjarðar mun núna í vikunni bjóða út framkvæmd við lýsingu á Hjáleiðinni í samvinnu við Vegagerð ríkisins.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd fagnar framkvæmdinni.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
17.
Fjárhagsleg endurskipulagning Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf
Málsnúmer 1104081
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagt fram til kynningar bréf mannvirkja- og umhverfissviðs, dagsett 22. september 2011 til Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf. vegna ástands húsnæðis Slökkvistöðvar á Hrauni og Sundlaugar á Eskifirði, en báðar eignir eru í eigu  Fasteignar hf. Viðræður um yfirtöku Fjarðabyggðar á eignunum eru í gangi, en þær eru á forsvari bæjarstjóra og fjármálastjóra.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
18.
Afgreiðslur byggingafulltrúa - 23
Málsnúmer 1109014F
<DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd staðfestir afgreiðslur byggingarfulltrúa.</SPAN></DIV></DIV>