Fara í efni

Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd

28. fundur
10. október 2011 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Fjárhagsáætlun 2012 - Eigna-,skipulags- og umhverfisnefnd
Málsnúmer 1108055
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin fór yfir drög að viðhaldsáætlun og fjárfestingaráætlun. Einnig var rætt um starfsáætlun og gjaldskrárstefnu fyrir sviðið.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
2.
730 Fjarðabyggð, Ægisgata 6
Málsnúmer 1103085
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Páll Björgvin bæjarstjóri sat þennan lið fundarins.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram bréf, dagsett 29. ágúst 2011, vegna málefna Ægisgötu 6, 730 Fjarðabyggð. Einnig lagður fram tölvupóstur, dagsettur 26. september sl., frá Machinery ehf. <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>og <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>lögfræðiálit unnið af lögfræðistofunni Landslög fyrir Machinery ehf. <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><o:p> </o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"> Nefndin fór yfir framlögð gögn og felur mannvirkjastjóra að vinna málið áfram á grundvelli bréfs mannvirkjastjóra til Machinery ehf, dagsett 29.ágúst s.l.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
3.
730 Austurvegur 20 - byggingarleyfi fyrir gám
Málsnúmer 1109184
<DIV><DIV><P>Erindi frá síðasta fundi, en nefndin frestaði afgreiðslu og óskaði eftir nánari útlistun á burðarþoli og nákvæmari byggingarlýsingu. Byggingarfulltrúa hefur borist bréf frá umsækjanda með frekari útskýringum.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB>Nefndin felur byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi þegar öll gögn liggja fyrir.</SPAN></P></DIV></DIV>
4.
730 Mánagata 12 - girðing
Málsnúmer 1110051
<DIV><DIV><P>Umsókn frá Þórstínu Hlín Sigurjónsdóttur dagsett 4. október 2011 er varðar girðingu og breytingar á lóð við Mánagötu 12 á Reyðarfirði.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB>Nefndin samþykkir umsóknina enda liggur fyrir samþykki nágranna. </SPAN></P></DIV></DIV>
5.
740 - Umsókn um stækkun lóðar Egilsbrautar 9a
Málsnúmer 1110048
<DIV><DIV><P>Umsókn frá Birni Magnússyni, dagsett 6. október 2011, um stækkun lóðar við Egilsbraut 9a á Norðfirði. Sótt er um að lóð stækki að lóðarmörkum Egilsbrautar 5 og 7 neðan húss og upp að nýjum kanti vegar, er liggur að sundlaug, ofan húss.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB>Nefndin felur eigna- og skipulagsfulltrúa að setja lóðarstækkun í grenndarkynningu og kynna umsókn um lóðarstækkun fyrir lóðarhöfum við Egilsbraut 1, 3, 5, 7 og 9 og Miðstræti 15.</SPAN></P></DIV></DIV>
6.
Beiðni um lagfæringu á lóð við Skólabraut 18 755
Málsnúmer 1110029
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagður fram tölupóstur, dagsettur 4. október 2011, frá Þorsteini J. Haraldssyni lóðarhafa að Skólabraut 755 Fjarðabyggð. Farið er fram á að gangstétt á neðri kanti Skólabrautar verði kláruð.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin vísar gerð gangbrautar til fjárhagsáætlunar, en öðrum atriðum er nefndin ekki sammála og felur mannvirkjastjóra að svara erindinu. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
7.
Fjarðabyggðarhöll
Málsnúmer 2008-09-11-1450
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lögð fram til kynningar skýrsla, dagsett 22. september 2011, vegna Fjarðabyggðarhallarinnar. Skýrslan er unnin af Möndli Verkfræðistofu fyrir Reiti Fasteignafélag hf. sem eiganda Fjarðabyggðarhallarinnar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
8.
Hættumat fyrir Oddsskarð
Málsnúmer 1009201
<DIV><DIV><P>Hættumat fyrir Oddsskarð. Auglýsingatími er liðinn, engar athugasemdir bárust. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB>Nefndin vísar hættumatinu til staðfestingar í bæjarstjórn.</SPAN></P></DIV></DIV>
9.
Drög að frumvarpi nýrra sveitarstjórnarlaga
Málsnúmer 1101139
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Erindi lagt fram til kynningar en málið  var áður tekið fyrir á 261. fundi bæjarráðs og var þar vísað til kynningar hjá sviðstjórum og fastanefndum.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
10.
Auglýsing um umhverfismat á tillögu samgönguráðs að samgönguáætlun 2011-2022
Málsnúmer 1109222
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lögð fram til kynningar auglýsing um umhverfismat á tillögu samgönguráðs að samgönguáætlun 2011 til 2022. Frestur til að gera athugasemdir við umhverfismat samgönguáætlunar er til og með 4.nóvember 2011.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
11.
Ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga árið 2011
Málsnúmer 1110042
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagður fram til kynningar tölvupóstur, dagsettur 6. október 2011, frá Umhverfisstofnun vegna ársfundar Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga árið 2011. Ráð gert er að fundurinn verði haldinn í Mosfellsbæ þann 27. október n.k. Dagskrá verður send í vikunni.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
12.
Beiðni um lóð undir atvinnustarfsemi
Málsnúmer 1109015
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lögð fram umsögn mannvirkjastjóra, dagsett 10. október 2011, til bæjarráðs vegna lóðarumsóknar. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir umsögnina og vísar henni til afgreiðslu bæjarráðs.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
13.
Leyfi fyrir gróðursetningu trjáa sem skjóllínu fyrir byggð í Neðri ? Dal Eskifirði.
Málsnúmer 1110055
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram bréf, dagsett 7. október 2011, frá Guðna Elíssyni lóðarhafa við Langadal 11. Í bréfinu er sótt um leyfi til þess að íbúar í Langadal fái <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>að planta tvöfaldri trjálínu fyrir innan hverfið. Er þetta ósk íbúa vegna þess að mikill skafrenningur kemur innan úr dalnum og með þessari aðgerð er vonast til að hægt verði að mynda skjól.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin samþykkir að plantað verði trjám innan við hverfið og felur mannvirkjastjóra að ræða endanlega útfærslu við lóðarhafa áður en farið verður í framkvæmdir.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
14.
Útgáfa landsáætlunar um meðhöndlun úrgangs 2012-2023
Málsnúmer 1109231
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagt fram bréf til kynningar, dagsett 26. september 2011, frá umhverfisráðuneytinu vegna útgáfu landsáætlunar um  meðhöndlun úrgangs 2013 til 2023 og innleiðingu á rammatilskipun Evrópusambandsins um úrgang (2008/98/EB) í íslenskan rétt. </SPAN></DIV></DIV></DIV>