Fara í efni

Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd

29. fundur
25. október 2011 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Lóð umhverfis Stöðvarfjarðarkirkju
Málsnúmer 0905091
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram bréf frá sóknarnefnd Stöðvarfjarðarkirkju, móttekið 27. maí 2011, vegna frágangs á lóð umhverfis kirkjuna.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin samþykkir að farið verði í hönnunarvinnu og deiliskipulagsgerð á næsta ári. Öðru í bréfinu er vísað til gerðar fjárhagsáætlunar fyrir árið 2013.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
2.
Bréf til bæjarstjóra frá krökkum í Snillihóp
Málsnúmer 1109140
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram bréf frá snillihóp leikskólans á Eskifirði til bæjarstjóra, en þar er beðið um rennibraut í stað kastala sem tekinn var niður árið 2009. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin tekur vel í erindið en inn á framkvæmdaáætlun nefndarinnar hefur verið gert ráð fyrir nýju leiktæki á lóð skólans. Nefndin mun gera tillögu til bæjarráðs að tryggt verði fjármagn í rennibraut við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2012.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
3.
Fjárhagsáætlun 2012 - Eigna-,skipulags- og umhverfisnefnd
Málsnúmer 1108055
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-ansi-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd fór yfir fjárhagsáætlun sviðsins og afgreiddi hana með áorðnum breytingum og vísar henni til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarráðs. Einnig fór nefndin yfir drög að starfsáætlun fyrir árið 2012 en frestar endanlegri afgreiðslu hennar til næsta fundar.  </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
4.
Gjaldskrá Fráveitu Fjarðabyggðar 2012
Málsnúmer 1110131
<DIV><DIV><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold"><FONT size=3 face="Times New Roman"><SPAN style="mso-bidi-font-weight: bold"><SPAN style="COLOR: black"><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; BACKGROUND: white; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillögu mannvirkjastjóra að gjaldskrá fyrir Fráveitu Fjarðabyggðar. Gjaldskrá stofngjalds fráveitu hækkar um 8 % og gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa um  48 %. Báðar hækkanir taka mið af breytingu á byggingarvísitölu frá síðustu endurskoðun gjaldskrár. Unnið er að því að <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>setja saman í eina gjaldskrá, allar tekjur fráveitunnar. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS"><o:p> </o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS">Jafnframt leggur nefndin til að álagningarstuðull fyrir holræsagjald verði 0,29 af húsmati fasteignargjalda. Gjaldskráin mun taka gildi 1. janúar 2012. <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS"><o:p> </o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; BACKGROUND: white; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin vísar tillögum til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarráðs.</SPAN></SPAN></SPAN></FONT></SPAN></P></DIV></DIV>
5.
Gjaldskrá fyrir byggingarleyfi 2012
Málsnúmer 1110127
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold"><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillögu mannvirkjastjóra að hækka gjaldskrá<SPAN style="mso-spacerun: yes">   </SPAN>byggingarleyfis- og þjónustugjöld byggingarfulltrúa Fjarðabyggðar. Gjaldskrá hækkar almennt um 8 %, sem er í samræmi við breytingu á byggingarvísitölu frá síðustu endurskoðun gjaldskrár. Þar fyrir utan lagt til frekari hækkunar og breytingu á nokkrum gjaldliðum. Gjaldskrá mun taka gildi 1. janúar 2012. </SPAN><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin vísar tillögu til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarráðs.</SPAN></SPAN></P></DIV></DIV></DIV></DIV>
6.
Gjaldskrá fyrir framkvæmdarleyfi 2012
Málsnúmer 1110128
<DIV><DIV><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold"><FONT size=3 face="Times New Roman"><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillögu mannvirkjastjóra að hækka gjaldskrá vegna framkvæmdaleyfa og þjónustugjalda skipulagsfulltrúa. Gjaldskrá hækkar um 8 %, þ.e. sem nemur hækkun á byggingarvísitölu frá síðustu endurskoðun gjaldskrár. Auk þess er verið að setja inn nýja gjaldliði í gjaldskrá í samræmi við 20. gr. nýrra skipulagslaga nr. 123/2010. Gjaldskrá mun taka gildi 1. janúar 2012. </SPAN><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin vísar tillögu til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarráðs.</SPAN></FONT></SPAN></P></DIV></DIV>
7.
Gjaldskrá fyrir gatnagerðagjöld 2012
Málsnúmer 1110130
<DIV><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold"><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillögu mannvirkjastjóra að gjaldskrá gatnagerðargjalda. Gjaldskráin hækkar um 8 % eða sem nemur breytingu á byggingarvísitölu frá síðustu endurskoðun. Gjaldskrá mun taka gildi 1. janúar 2012.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS"><o:p> </o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS">Jafnframt samþykkir eigna-, skipulags-<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>og umhverfisnefnd tillögu mannvirkjastjóra að gefinn verði 50 % afsláttur á gatnagerðagjöldum fyrir íbúðarhúsnæði á árinu 2012. Lagt er til að eftirfarandi skilyrði séu fyrir veitingu á afslætti:<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS"><o:p> </o:p></SPAN></P><OL style="MARGIN-TOP: 0in" type=1><LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; COLOR: black; mso-outline-level: 1; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal><SPAN style="mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS">lóðarumsókn sé í skipulögðu hverfi.</SPAN><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></LI><LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; COLOR: black; mso-outline-level: 1; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal><SPAN style="mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS">lokið hafi verið við lagningu allra heimæða og að yfirborð götu sé malbikað.</SPAN><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></LI><LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; COLOR: black; mso-outline-level: 1; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal><SPAN style="mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS">að byggingarframkvæmdir hefjist á árinu 2012. </SPAN><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><o:p></o:p></SPAN></LI><LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; COLOR: black; mso-outline-level: 1; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal><SPAN style="mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS">að umsækjandi sé skuldlaus við sveitarfélagið.</SPAN><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><o:p></o:p></SPAN></LI></OL><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt 0.25in; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black; mso-ansi-language: IS"><o:p> </o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin vísar tillögum til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarráðs.</SPAN></SPAN></P></DIV>
8.
Gjaldskrá fyrir hunda- og kattaleyfi 2012
Málsnúmer 1110132
<DIV><DIV><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold"><FONT size=3><FONT face="Times New Roman"><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillögu mannvirkjastjóra að gjaldskrá fyrir hunda- og kattarleyfi í Fjarðabyggð verði óbreytt á milli ára, þ.e. leyfi fyrir hund verði 14.500 kr og fyrir kött verði 9.500 kr á árinu 2012.</SPAN><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin vísar tillögu til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarráðs.</SPAN></FONT></FONT></SPAN></P></DIV></DIV>
9.
Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Fjarðabyggðar 2012
Málsnúmer 1110129
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold"><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-layout-grid-align: none" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillögu mannvirkjastjóra að hækka gjaldskrá Vatnsveitu Fjarðabyggðar. Gjaldskráin hækkar um 8 % þ.e. sem nemur breytingu á byggingarvísitölu frá síðustu endurskoðun á gjaldskrá. Einnig leggur nefndin til að n</SPAN><SPAN style="mso-ansi-language: IS">otkunargjald hjá Vatnsveitu Fjarðabyggðar verði<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>31 kr/m3 og <SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold"><SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>að álagningarstuðull fyrir vatnsskatt verði 0,31 af húsmati fasteignargjalda. Gjaldskrá mun taka gildi 1. janúar 2012. </SPAN><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-layout-grid-align: none" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-layout-grid-align: none" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin vísar tillögum til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarráðs.</SPAN></SPAN></P></DIV></DIV></DIV>
10.
Gjaldskrá Sorpmiðstöðvar Fjarðabyggðar 2012
Málsnúmer 1110126
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold"><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillögu mannvirkjastjóra að hækka gjaldskrá Sorpstöðvar Fjarðabyggðar vegna söfnunar- og móttökustöðvar og urðunarstaðs um vísitöluhækkun á árinu 2011. Auk þess er lagt til að hækka gjaldskrá aukalega um 3 % vegna áætlaðrar meðaltals hækkunar á vísitölu næsta árs. Einnig er lagt til að gjald vegna sorphreinsunar- og förgunargjalda verði lækkað um 2.278 kr á ári. Gjaldskrá mun taka gildi 1. janúar 2012.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN></SPAN><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin vísar tillögu til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarráðs.</SPAN></SPAN></P></DIV></DIV></DIV>
11.
Gjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar 2012
Málsnúmer 1110125
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold"><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillögu mannvirkjastjóra að hækka gjaldskrá dreifingar hjá Rafveitu Reyðarfjarðar <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>um 10 % <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>1. janúar 2012. </SPAN><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin vísar tillögu til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarráðs.</SPAN></SPAN></P></DIV></DIV></DIV>
12.
Gjaldskrár Hitaveitu Fjarðabyggðar árið 2012
Málsnúmer 1110121
<DIV><DIV><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold"><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillögu mannvirkjastjóra að hækka gjaldskrá Hitaveitu Fjarðabyggðar, Eskifirði <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>um 4,5 % <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>1.janúar 2012. Með því hækkar vatnsgjald í 150 kr/m<SUP>3</SUP> og mælagjald í 25.000 kr/ári fyrir allt íbúðarhúsnæði. Önnur gjöld eins og tengigjöld hækka um 15 %.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN></SPAN><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin vísar tillögu til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarráðs.</SPAN></SPAN></P></DIV></DIV>
13.
Gjaldskrá fjarvarmaveitu Fjarðabyggðar 2012
Málsnúmer 1110133
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold"><P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillögu mannvirkjastjóra um gjaldskráhækkun fyrir fjarvarmaveitur. Lagt er til að gjaldskrá verði hækkuð um 10 % og að ný gjaldskrá taki gildi 1. janúar 2012. </SPAN><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin vísar tillögu til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarráðs.</SPAN></SPAN></P></DIV></DIV></DIV>
14.
Uppgjör tekjumarka Rafveitu Reyðarfjarðar 2010
Málsnúmer 1110123
<DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-ansi-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA">Lagt fram til kynningar bréf, dagsett 14. október 2011, frá Orkustofnun vegna tekjumarka Rafveitu Reyðarfjarðar.</SPAN></DIV></DIV>
15.
Tilboð til viðskiptavina Landsvirkjunar vegna viðbótarsamninga fyrir árið 2012
Málsnúmer 1110124
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagt fram til kynningar bréf, dagsett 14. október 2011, frá Landsvirkjun vegna viðbótasamninga um raforkukaup.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
16.
Aðalskoðun leiksvæða 2011. Úttektarskýrsla BSÍ
Málsnúmer 1110094
<DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagðar fram til kynningar úttektarskýrslur af leiksvæðum sem unnar voru af BSÍ fyrir Fjarðabyggð. </SPAN></SPAN></DIV></DIV>
17.
Ósk um gerð deiliskipulags á svæði frá Hlíðarendaá út að Mjóeyri, 735
Málsnúmer 1110091
<DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram bréf Sjóminjasafns Austurlands frá 17. október 2011 þar sem óskað er eftir að unnið verði deiliskipulag svæðisins frá Hlíðarendaá út að Mjóeyri á Eskifirði. Sjóminjasafn Austurlands fer þess á leit að deiliskipulagið taki mið af hugmyndum og þörfum í safnamálum á svæðinu.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin tekur vel í erindið og felur eigna- og skipulagsfulltrúa að funda með stjórn Sjóminjasafns Austurlands og koma með nánari útlistun á þörfum og óskum stjórnarinnar.</SPAN></DIV></DIV>
18.
Sjókvíaeldi í Reyðarfirði
Málsnúmer 1103025
<DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-ansi-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA">Lögð fram til kynningar drög að starfsleyfi vegna fyrirhugaðs laxeldis Lax ehf. í Reyðarfirði. Starfsleyfisdrög munu liggja frami á skrifstofu sveitarfélagsins til kynningar en auk þess verður haldin kynningarfundur 3. nóvember n.k. kl. 17.00 á Fjarðarhóteli á Reyðarfirði. Athugasemdarfrestur er til 16. desember 2011.</SPAN></DIV></DIV>
19.
Aðalfundarboð HAUST 28.október 2011
Málsnúmer 1110060
<DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagt fram til kynningar aðalfundarboð HAUST, en fundurinn verður haldin á Hótel Bláfell Breiðdalsvík næstkomandi föstudag. Mannvirkjastjóri verður fulltrúi Fjarðabyggðar á fundinum.</SPAN></DIV></DIV>
20.
Ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga árið 2011
Málsnúmer 1110042
<DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-ansi-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA">Lagt fram til kynningar. Fjarðabyggð mun ekki senda fulltrúa á fundinn að þessu sinni vegna aðhalds í rekstri.</SPAN></DIV></DIV>
21.
Stjórnarfundir Náttúrustofu Austurlands 2011
Málsnúmer 1103026
<DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagðar fram til kynningar fundagerðir annars og þriðja stjórnarfundar Náttúrustofu Austurlands frá 6. maí og 10. október 2011.</SPAN></DIV></DIV>
22.
Hagsmunagæsla í úrgangsmálum - Fundur vegna sorpmála með fulltrúa frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Málsnúmer 1110120
<DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-ansi-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA">Kynntur fundur sem haldinn verður með fulltrúa frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna sorpmála á miðausturlandi þann 26. október 2011.</SPAN></DIV></DIV>
23.
Endurnýjun á stöðuleyfi vegna starfsmannaþorps á Haga
Málsnúmer 1011006
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagður fram tölvupóstur, dagsettur  20. október 2011 frá Alcoa Fjarðaáli, þar sem kemur fram beiðni um framlengingu á stöðuleyfi fyrir starfsmannaþorp. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><o:p> </o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin er tilbúinn að skoða framlengingu stöðuleyfi til 1. maí 2012 og fyrir þann tíma þarf að liggja fyrir tímaáætlun um hvernig þorpið verður fjarlægt fyrir árslok 2012. Nefndin felur mannvirkjastjóra að ræða útfærslu og greiðslur á þessu samkomulagi við Alcoa Fjarðaál og leggja fyrir næsta fund nefndarinnar. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
24.
Afgreiðslur byggingafulltrúa - 24
Málsnúmer 1110016F
<DIV><DIV>Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd staðfestir afgreiðslur byggingarfulltrúa</DIV></DIV>