Fara í efni

Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd

3. fundur
6. september 2010 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Kynning á starfssemi HAUST
Málsnúmer 1009016
<DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Helga Hreinsdóttir framkvæmdarstjóri Heilbrigðiseftirlits Austurlands er boðin velkomin á fund eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar. Helga kynnti fyrir nefndarmönnum starfssemi HAUST og fór sérstaklega yfir snertifleti nefndarinnar og heilbrigðiseftirlitsins.</SPAN></DIV></DIV>
2.
Mengunarslys í fiskimjölsverksmiðju Eskju.
Málsnúmer 1007173
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lögð fram greinargerð, dagsett 18. ágúst síðastliðin, vegna mengunarslyss í fiskimjölsverksmiðju Eskju. Greinargerðin er unnin af HAUST og Fjarðabyggð. Nefndin fór yfir greinargerðina.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Deiliskipulag fyrir Ósinn á Fáskrúðsfirði
Málsnúmer 1007031
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa af deiliskipulagi fyrir Ósinn á Fáskrúðsfirði, en tillagan fékk umfjöllun á síðasta fundi nefndarinnar. Nefndin samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti, en óskar eftir því að tillagan verði kynnt íbúum á Fáskrúðsfirði áður en hún verður send til afgreiðslu bæjarstjórnar.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
4.
Gerð deiliskipulags fyrir sumarbústaði.
Málsnúmer 2004-08-20-1043
<DIV><DIV><DIV><DIV dir=ltr align=left><DIV align=center><TABLE style="WIDTH: 90%; mso-cellspacing: 0in; mso-yfti-tbllook: 1184; mso-padding-alt: 2.25pt 2.25pt 2.25pt 2.25pt" class=MsoNormalTable border=0 cellSpacing=0 cellPadding=0 width="90%"><TBODY><TR style="mso-yfti-irow: 0; mso-yfti-firstrow: yes; mso-yfti-lastrow: yes"><TD style="BORDER-BOTTOM: #d4d0c8; BORDER-LEFT: #d4d0c8; PADDING-BOTTOM: 2.25pt; BACKGROUND-COLOR: transparent; PADDING-LEFT: 2.25pt; WIDTH: 365.25pt; PADDING-RIGHT: 2.25pt; BORDER-TOP: #d4d0c8; BORDER-RIGHT: #d4d0c8; PADDING-TOP: 2.25pt" width=487><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram tillaga að deiliskipulagi fyrir frístundarbyggð í Skuggahlíðarhálsi í Norðfirði ásamt deiliskipulagsskilmálum, tillaga er unnin af landeigendum. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Á svæðinu hefur verið strjál byggð sumarhúsa í 60 ár eða frá 1950. Landeigendur hafa úthlutað lóðum á leigu úr landi sínu án mikilla kvaða um hússtærðir, gerðir eða aðra þætti. Þar sem búið er að byggja um allt svæðið og úthluta lóðum er ekki sett fram tillaga að áfangaskiptingu á svæðinu. Einu kvaðir hafa verið að girða lóðir og planta ýmsum trjátegundum.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><o:p> </o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Þar sem aukin ásókn er í að byggja frístundahús á svæðinu ákvað  landeigandi að ráðast í gerð deiliskipulags fyrir það. Markmið þess er að skipuleggja þar lóðir fyrir frístundahús þannig að svæðið nýtist sem best án þess þó að það verði of þéttbyggt. Alls gerir tillagan ráð fyrir 55 lóðum (22 ofan við veg og 33 neðan við veg) og er stærð þeirra frá 1.640 - 4.900 m<SUP>2</SUP>. Vegna þess að lóðum hefur þegar verið úthlutað fyrir allmörgum árum síðan og byggt á hluta af þeim fer landeigandi fram á að gerð sé undanþága vegna fjarlægða frá Seldalsá og Hengifossá annars vegar og Norðfjarðarvegi hins vegar. Að í stað 50 metra fjarlægðar frá Seldalsá og Hengifossá sé heimilt að byggja í allt að 30 metra fjarlægð frá árbakka. Einnig er farið fram á að fjarlægð lóða frá núverandi Norðfjarðarvegi verði ekki takmörkuð við 100 m, enda er á vegaáætlun að ráðist verður í nýjan Norðfjarðarveg um Fannardal. Landeigandi mun ekki úthlutað lóðum sem eru innan við 100 m fyrr en eftir að nýr Norðfjarðarvegur verður tekinn í notkun og sá gamli aflagður sem þjóðvegur. <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><BR>Nefndin fór yfir tillöguna og sér ekki ástæðu til að sótt sé um undanþágu frá grein. 4.15.2 í skipulagsreglugerð 400/1998, nema fyrir þær lóðir sem nú þegar hefur verið úthlutað og byggt á. Nefndin óskar eftir því að ný tillaga verði lögð fyrir nefndina, þar sem búið verði að taka tillit til athugasemda. <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Nefndin samþykkir að óskað verði eftir því við Umhverfisráðuneytið að veitt verði undanþága fyrir þær lóðir sem nú þegar er búið að úthluta og byggja á og jafnamt verði veitt undanþága gagnvart kröfunni gagnvart Norðfjarðarvegi.<o:p></o:p></SPAN></P></TD></TR></TBODY></TABLE></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
5.
730 Skólagönguleið við Lambeyrarbraut og Botnabraut á Eskifirði
Málsnúmer 1008137
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Grenndarkynning, dagsett 30. ágúst 2010 með tillögu að skólagönguleið yfir Botnabraut og meðfram Lambeyrarbraut hefur verið send til hagsmunaaðila. Í vikunni mun umhverfissvið ganga í hús og leita eftir samþykki allra aðila til að framkvæmdir geti hafist sem fyrst. Nefndin fór yfir tillöguna og samþykkir hana fyrir sitt leyti. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
6.
Gilsbakkalækur, grendarkynning
Málsnúmer 1009014
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV align=center><TABLE style="WIDTH: 90%; mso-cellspacing: 0in; mso-yfti-tbllook: 1184; mso-padding-alt: 2.25pt 2.25pt 2.25pt 2.25pt" class=MsoNormalTable border=0 cellSpacing=0 cellPadding=0 width="90%"><TBODY><TR style="mso-yfti-irow: 0; mso-yfti-firstrow: yes; mso-yfti-lastrow: yes"><TD style="BORDER-BOTTOM: #d4d0c8; BORDER-LEFT: #d4d0c8; PADDING-BOTTOM: 2.25pt; BACKGROUND-COLOR: transparent; PADDING-LEFT: 2.25pt; WIDTH: 365.25pt; PADDING-RIGHT: 2.25pt; BORDER-TOP: #d4d0c8; BORDER-RIGHT: #d4d0c8; PADDING-TOP: 2.25pt" width=487><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT face="Times New Roman">Lögð fram tillaga að grenndarkynningu sem send verður hagsmunaraðilum vegna frágangs á Gilsbakkalæk á Norðfirði. Gert er ráð fyrir að fara í framkvæmdir í haust eða um leið og samþykki allra aðila liggur fyrir. Nefndin samþykkir framlagða tillögu.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></FONT></SPAN></P></TD></TR></TBODY></TABLE></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
7.
Heimildarlausar framkvæmdir í landi Fjarðar 1 í Mjóafirði
Málsnúmer 1008021
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagt fram bréf til kynningar, dagsett 3. ágúst 2010 frá Önnu Benediktsdóttur er varðar heimildarlausar framkvæmdir í Mjóafirði.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
8.
Merking safnahússins í Neskaupstað
Málsnúmer 1007086
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Erindi frá forstöðumanni Safnastofnunar Fjarðabyggðar þar sem leitað er eftir heimild eigna-,skipulags- og umhverfisnefnd til að merkja húsið í samræmi við framlagðar hugmyndir.  Nefndin vill sjá fleiri hugmyndir og þá samræmdar við aðrar merkingar stofnana Fjarðabyggðar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
9.
Beitingarskúrar og geymsla við Hafnarbraut 51 740
Málsnúmer 1008118
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagt fram bréf, dagsett 24. ágúst 2010 frá eigendum fasteignarinnar við Hafnarbraut 51, Norðfirði. Einnig er lagt fram minnisblað mannvirkjastjóra, dagsett 30. ágúst, ásamt drögum að samningi við eigendur. Nefndin samþykkir framlögð drög og felur mannvirkjastjóra að klára málið.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
10.
Opin leiksvæði í Fjarðabyggð
Málsnúmer 1008097
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lögð fram til kynningar samantekt um opin leiksvæði í Fjarðabyggð. Nefndin fór yfir málið, farið verður í stefnumótun með uppbyggingu leiksvæða í haust þannig að hægt verði að gera ráð fyrir uppbyggingu við gerð fjárhagsáætlunar.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
11.
Sala á Hlíðargötu 53, 750
Málsnúmer 1006192
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagt fram bréf frá Ríkiskaupum, dagsett 24. ágúst 2010 vegna opnunar tilboða í Hlíðargötu 53, Fáskrúðsfirði, en Fjarðabyggð fer með 15% eignarhlut. Tilboð hæstbjóðanda Helgu Valbjörnsdóttur hljóðar <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>upp á 17. milljónir. Nefndin samþykkir tilboð hæstbjóðanda enda liggur fyrir að ríkið hefur samþykkt tilboðið fyrir sitt leyti.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
12.
Umsókn um styrk úr styrkvegasjóði í Fannadalsveg
Málsnúmer 1003037
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagt fram til kynningar svarbréf, dagsett 18. ágúst 2010, vegna framlags til Fjarðabyggðar úr styrkvegasjóði fyrir árið 2010.Fjarðabyggð fékk úthlutað 2. milljónum í gatnagerð í Fannardal.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
13.
Beiðni um lagfæringar á gangbraut, gangstétt og lýsingu
Málsnúmer 1008003
<DIV><DIV><DIV><DIV align=center><TABLE style="WIDTH: 90%; mso-cellspacing: 0in; mso-yfti-tbllook: 1184; mso-padding-alt: 2.25pt 2.25pt 2.25pt 2.25pt" class=MsoNormalTable border=0 cellSpacing=0 cellPadding=0 width="90%"><TBODY><TR style="mso-yfti-irow: 0; mso-yfti-firstrow: yes; mso-yfti-lastrow: yes"><TD style="BORDER-BOTTOM: #d4d0c8; BORDER-LEFT: #d4d0c8; PADDING-BOTTOM: 2.25pt; BACKGROUND-COLOR: transparent; PADDING-LEFT: 2.25pt; WIDTH: 365.25pt; PADDING-RIGHT: 2.25pt; BORDER-TOP: #d4d0c8; BORDER-RIGHT: #d4d0c8; PADDING-TOP: 2.25pt" width=487><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT face="Times New Roman">Tillaga lögð fram fyrir nefndina. Tillögu vísað til endurskoðunar umferðasamþykktar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></FONT></SPAN></P></TD></TR></TBODY></TABLE></DIV></DIV></DIV></DIV>
14.
Umferðar- og bílastæðamál á Þiljuvöllum Neskaupstað
Málsnúmer 1009009
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagt fram bréf frá Hafþóri Eiríkssyni, dagsett 30. ágúst 2010, vegna umferðar- og bílastæðismála við Þiljuvelli í Neskaupstað. Þar er vakin athygli þeim þrengslum sem myndast við Þiljuvelli vegna skorts á bílastæðum. Bréfritari er á þeirri skoðun að hægt sé að leysa mikið af þessum vandræðum með því að breyta götunni í einstefnu. Nefndin fór yfir málið og vísar henni til endurskoðunar umferðasamþykktar.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
15.
Endurskoðun á umferðasamþykkt
Málsnúmer 1009017
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lögð fram til yfirferðar endurskoðuð umferðasamþykkt fyrir Fjarðabyggð. Nefndin fór yfir drögin og mun koma með sínar athugasemdir til mannvirkjastjóra.</SPAN></SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
16.
Afgreiðslur byggingafulltrúa - 12
Málsnúmer 1009002F
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd staðfestir afgreiðslu byggingarfulltrúa.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
17.
Landbúnaðarnefnd - 1
Málsnúmer 1009006F
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd staðfestir fundargerð landbúnaðarnefndar.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>