Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
31. fundur
21. nóvember 2011 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
730 Fjarðabyggð, Ægisgata 6
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram lögfræðiálit, dagsett 17. nóvember 2011, unnið af lögfræðistofunni Sókn. Einnig lögð fram drög að bréfi til lóðarhafa.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin felur mannvirkjastjóra að senda lóðarhafa framlagt bréf, ásamt lögfræðiáliti.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
730-Deiliskipulag Bakkagerði 1, breyting
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulaginu Bakkagerði 1 á Reyðarfirði. Breytingin fellst í að raðhúslóðum er breytt í íbúðarhúsalóðir, lóðum er breytt og þær sameinaðar, númerum lóða er breytt, kvaðir eru settar á tvær lóðir, hæðum húsa er breytt og lóðum er fjölgað. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir að auglýsa tillögu að breytingu og vísar erindinu til bæjarstjórnar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
730-Deiliskipulag iðnaðarsvæðis á Kollaleiru, breyting
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram breytingartillaga deiliskipulags iðnaðarsvæðisins á Kollaleiru á Reyðarfirði. Helstu breytingar felast í:&nbsp;Vesturhluti iðnaðarsvæðisins er stækkaður til suðurs um 10.000m<SUP&gt;2</SUP&gt; og deiliskipulag vöruflutningahafnar minnkar sem því nemur. Fyrirhugaða gatan Tjarnarvogur, ásamt lóðum vestan hennar, er felld niður. Mörkum lóða við Leiruvog og Búðareyri 33,35 og 37 er breytt og lóðin nr.&nbsp;39 við Búðareyri er felld niður. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir að auglýsa tillögu að breytingu og vísar erindinu til bæjarstjórnar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
730-Deiliskipulag Melur 1, breyting
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulaginu Melur 1 á Reyðarfirði. Breytingin fellst í að gert er ráð fyrir fjölgun íbúða, fækkun einbýlishúslóða og fjölgun raðhúsalóða. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir að auglýsa tillögu að breytingu og vísar erindinu til bæjarstjórnar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
730-Deiliskipulag vöruflutningahafnar, breyting
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram breytingartillaga deiliskipulags vöruflutningahafnar á Reyðarfirði. Breyting fellst í að 10.000m<SUP&gt;2</SUP&gt; hluti svæðisins er felldur út úr skipulaginu og er látinn tilheyra deiliskipulagi iðnaðarsvæðis á Kollaleiru.&nbsp;<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir að auglýsa tillögu að breytingu og vísar erindinu til bæjarstjórnar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
735-Deiliskipulag, Dalur 1, íþróttasvæði og leikskóli
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<FONT face=Calibri&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Breytingartillaga á deiliskipulaginu Dalur 1, íþróttasvæði og leikskóli á Eskifirði lagt fram.</FONT&gt;</SPAN&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Helstu breytingar eru áður grenndarkynntar breytingar á opnun lækjar innst á skipulagssvæðinu ásamt staðsetning á nýju vallarhúsi. Auk þessa er gert ráð fyrir eldsneytisafgreiðslu, stækkun æfingarsvæðis og nýjum bílastæðum sunnan við aðkomu að sundlaug Eskifjarðar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir fram lagða deiliskipulagstillögu og vísar henni til bæjarstjórnar til auglýsingar.</SPAN&gt;</FONT&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
735 Fjarðabyggð, Selhús, Strandgata 33a - niðurrif bílskúrs
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt er til að bílskúr í eigu Fjarðabyggðar er stendur við Strandgötu 33a, Eskifirði verði rifinn. Skúrinn var á árum áður notaður fyrir sumarvinnu, en hefur ekki verið notaður sem slíkur í nokkur ár. Ástand hans er þannig að mat mannvirkja- og umhverfissviðs er að það borgi sig ekki að gera hann upp.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir niðurrif bílskúrsins.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
740 Skálateigur - Sumarhús Dalland
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eiríkur Sören Guðnason sækir um byggingarleyfi fyrir byggingu frístundahús við Efri Skálateig, landnr. 191580. Byggingarleyfið grenndarkynnt hjá nágrönnum án athugasemda. Jákvæð umsögn Fornleifaverndar ríkisins um fornminjar á svæðinu liggur fyrir.<BR&gt;<BR&gt;Nefndin samþykkir byggingaleyfið.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
740-Efri Skálateigur 1a, grenndarkynning á byggingarleyfi
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Margrét Ósk Vilbergsdóttir sækir um byggingarleyfi fyrir byggingu einingahús við Efri Skálateig 1a. Byggingarleyfið grenndarkynnt hjá nágrönnum án athugasemda. Jákvæð umsögn Fornleifaverndar ríkisins um fornminjar á svæðinu liggur fyrir.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir byggingaleyfið.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
750 Umsókn um leyfi til að girða tún og reisa sumarhús
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Umsókn Baldurs Guðlaugssonar og Sigrúnar Guðlaugsdóttur frá 27.09.2011 um að girða af hluta Óstúns sem er innan við Ósinn á Fáskrúðsfirði og jafnframt að reisa þar lítið sumarhús. Lagt fram minnisblað eigna- og skipulagsfulltrúa en þar kemur fram að svæðið er ódeiliskipulagt, að deiliskipulagning svæðisins með breyttri landnotkun kalli á breytingu á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027 og að efsti hluti Óstúns sé ofan hættumatslína A og B vegna ofanflóða. </P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Nefndin frestar afgreiðslu og felur eigna- og skipulagsfulltrúa að ræða við bréfritara.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Skipulag strandsvæða
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram til kynningar bréf, dagsett 11. nóvember 2011, frá Teiknistofunni Eik, en stofan hefur verið að vinna nýtingaráætlun fyrir Arnarfjörð fyrir vestan. Verkefnið fyrir vestan er samstarfsverkefni Fjórðungssambands Vestfirðinga, Háskólaseturs Vestfjarða og Teiknistofunnar Eikar. Eitt aðal markmið verkefnisins var að þróa aðferðarfræði við gerð strandsvæðaskipulags og eins og áður&nbsp;segir var Arnarfjörðurinn valinn sem tilraunarverkefni.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin lýst vel á verkefnið og felur mannvirkjastjóra að vinna málið áfram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
740 Fjarðabyggð, snjóflóðavarnir Norðfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram frumathugun fyrir aurflóðavarnir, neðan Urðarbotna í Norðfirði. Helstu niðurstöður frumathugunar eru að lagt er til að byggður verði leiðigarður til að beina aurflóðum úr Stekkjarlæk yfir að snjóflóðagarði þar sem þau eru stöðvuð með lágum þvergarði (aurgildru). Leiðigarðurinn er 140 m langur með 2,5 m virka hæð og stendur einungis 1,5 m upp úr núverandi landi. Vatnsrás framan við garðinn er grafin niður um 1 m. Rásin beinir Stekkjarlæk meðfram garðinum og í 2 m vítt ræsi undir snjóflóðavarnargarðinum í Drangagili, annað ræsið af tveimur undir snjóflóðagarðinum. Jafnframt verður byggður um 1,5 m hár þvergarður vestan ræsisins til þess að stöðva aur úr aurflóðunum en hleypa í gegnum sig vatni. Aurgildran er hönnuð til þess að halda um 3 000 m3 af aur. Umfram aur rennur bæði yfir þvergarðinn og í farveg Stekkjarlækjar til vesturs, flóð af slíkri stærðargráðu hafa fallið einu sinni á síðustu 60 árum. Til þess að bregðast við auknu rennsli inn í ræsakerfi bæjarins er lagt til að rennsli í gegnum garðinn verði stýrt með grind við ræsið ofanvert sem takmarkar vatnsmagn í gegnum ræsið í úrkomutoppum. Kostnaður við framkvæmdirnar er gróflega metinn um 12 mkr. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir frumathugunina fyrir sitt leiti og vísar henni til umfjöllunar og afgreiðslu í bæjarstjórn.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
750 Fjarðabyggð, snjóflóðavarnir Fáskrúðsfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="COLOR: windowtext; FONT-SIZE: 9.5pt"&gt;<FONT face=Verdana&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=default&gt;<SPAN style="mso-fareast-language: EN-US"&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Lögð fram frumathugun vegna ofanflóða við Nýjarbæjalæk Fáskrúðsfirði.&nbsp;Helstu niðurstöður frummatsins eru að lagt til að reistir verði varnargarðar í gilsmynni annars vegar og neðan þess hins vegar. Í gilsmynni, við klettahaft, verði um 7 m hár þvergarður úr stórgrýti. Garðurinn hleypir vatni greiðlega í gegn en heldur aftur af snjó. Þannig minnkar stórlega magn þess krapa sem skriðið getur af stað í flóði. Neðan gils taki við um 200 m langur og 2,5&nbsp;til 4,5 m hár leiðigarður sem beinir krapaflóði og vatni Nýjarbæjarlækjar inn að 4,5 m hárri þvergildru, í um 50 m hæð y.s. á aurkeilunni vestan lækjarins. Þar mun krapi safnast fyrir og stöðvast. Læk verður veitt um ræsi í gegnum þvergildruna niður í Nýjarbæjarlæk á ný og lækjarfarvegurinn við Skólabrekku hreinsaður og rofvarinn. Að auki verði land ofan við skóla og íþróttavöll hækkað um 1 m með halla niður í Nýjarbæjarlæk. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=default&gt;<SPAN style="mso-fareast-language: EN-US"&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Tillögur að lögun varna að umhverfi og mótun og uppgræðslu lands mun landslagsarkitektastofan Landmótun setja fram. <o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 10pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Kostnaður við framkvæmdina er metinn um 40 mkr.. Garðarnir verja 12 íbúðarhús sem standa innan núverandi hættusvæða C og B. Verðmæti þeirra nemur 195&nbsp;mkr. m.v. fasteignamat en 529 mkr. m.v. brunabótamat.<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=Default&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-language: EN-US; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir frumathugunina fyrir sitt leiti og vísar henni til umfjöllunar og afgreiðslu í bæjarstjórn.</SPAN&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga árið 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lögð fram til kynningar gögn af ársfundi Náttúruverndarnefnda sveitarfélaga og Umhverfisstofnunar sem haldin var 27. október s.l. í Mosfellsbæ.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
15.
Aðalfundarboð HAUST 28.október 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lögð fram til kynningar gögn af aðalfundi Heilbrigðiseftirlits Austurlands sem haldin var&nbsp;föstudaginn 28. október s.l.&nbsp;á Breiðdalsvík.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
16.
Egilsbraut 9 - aðkoma að sundlaug Norðfjarðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Mannvirkjastjóri gerði nefndarmönnum grein fyrir stöðu málsins.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
17.
Gerð frumvarps til breytinga á lögum um mat á umhverfisáhrifum - ósk um athugasemdir
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Málið áður tekið fyrir á síðasta fundi nefndarinnar, þar sem ákveðið var að fá umsögn Samband íslenskra sveitarfélaga til yfirferðar. Fyrir liggur svar frá Sambandinu, þar sem fram kemur að Sambandið hafi ekki skilað inn umsögn og hafi óskað eftir framlengingu á umsagnartíma. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd óskar eftir að fá umsögnina þegar hún liggur fyrir.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
18.
Gerð nýrrar skipulagsreglugerðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Lögð fram drög að nýrri skipulagsreglugerð, umsagnartími er til 1. desember næstkomandi.&nbsp;</P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Nefndin gerir ekki athugasemdir við drögin.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
19.
Raforkuspár 2011 - 2050
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagt fram til kynningar bréf, dagsett 7. nóvember 2011, frá Orkustofnun. Stofnunin hefur gefið út Raforkuspá 2011 til 2050, sem unnin er af orkuspárnefnd. Einnig lögð fram Raforkuspá en hún er endurreikningur á spá frá 2010 út frá nýjum gögnum og breyttum forsendum. Samkvæmt spánni þá mun almenn notkun forgangsorku aukast um 7 % fram til 2015 og um 94 % alls til 2050. Aukning notkunar er að meðaltali 1,7 % á ári. Skýrsluna er hægt að nálagst á vef Orkuspárnefndar, sjá <A href="http://www.orkuspa.is/"&gt;www.orkuspa.is</A&gt;.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
20.
Samvinnufélag um resktur leiguhúsnæðis
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf, dagsett 18. október 2011, frá áhugahópi um rekstur samvinnufélags með leiguíbúðir á Íslandi.&nbsp;Í bréfinu eru útlistaðar hugmyndir hópsins en markmið umrædds samvinnufélags er að eignast a.m.k. 300 - 400 íbúðir eingöngu með það að markmiði að leigja þær út á kostnaðarverði.&nbsp; Óskað er eftir stuðningi Fjarðabyggðar í formi fjárframlags. Málið áður á dagskrá bæjarráðs.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd tekur undir með bæjarráði og útilokar&nbsp;ekki aðkomu að málinu. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
21.
Slysahættur á Fáskrúðsfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagður fram tölupóstur og listi yfir atriði/slysahættur frá Slysavarnadeildinni Hafdísi Fáskrúðsfirði. En deildin fór hring um bæinn og vill benda Fjarðabyggð á nokkur atriði.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin þakkar góðar ábendingar og felur mannvirkjastjóra að koma málinu áfram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
22.
Snjómokstur í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Málið rætt.&nbsp;<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin felur mannvirkjastjóra að kanna hvort að vilji verktaka sé að framlengja núverandi samninga.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
23.
Tillaga að gjaldskrá fyrir tjaldstæðin í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram til kynningar gjaldskrá fyrir tjaldsvæðin í Fjarðabyggð, en gjaldskráin var samþykkt á 267. fundi bæjarráðs. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin beinir því til bæjarráðs að hún hefði viljað sjá gjaldskrá þannig setta upp að eitt gjald hefði verið á hverja einingu, þ.e. tjald, fellihýsi, hjólhýsi o.s.frv. Það gjald hefði geta verið 1000 kr. á sólarhring og svo greitt aukalega fyrir rafmagn. Mat nefndarinnar er að þessi uppsetning á gjaldskrá höfði betur til fjölskyldufólks.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
24.
Tillaga að töku tilboðs í nýtt hjúkrunarheimilis í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagt fram til kynningar bréf, dagsett 11. nóvember 2011, frá Framkvæmdarsýslu ríkisins varðandi töku tilboðs í verkið "Hjúkrunarheimili Fjarðabyggð, Eskifirði". Tilboð voru opnuð þann 18. október 2011, en alls bárust níu gild tilboð í verkið. Eftir yfirferð tilboða er það mat stofnunninnar að tilboð Viðhaldsmeistarans ehf. sé hagstæðast, að fjárhæð 528.736.166 kr. Kostnaðaráætlun verkkaupa var 551.000.000 kr. Framkvæmdarsýsla ríkisins mælir því með að tilboði Viðhaldsmeistarans ehf. í verkið verði tekið.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
25.
Umsókn um styrk til úrbóta á ferðamannastöðum 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagður fram tölvupóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi frest til að sækja um styrk í Framkvæmdarsjóð ferðamannastaða, umsóknarfrestur er til 25. nóvember 2011. Um er að&nbsp;ræða </SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Optima","serif"; mso-ansi-language: IS"&gt;alveg nýjan sjóð en ráðstöfunarfé hans kemur af svonefndu gistináttagjaldi. Framkvæmdasjóðurinn leggur sérstaka áherslu á verkefni þar sem horft er til heildarmyndar ferðamannastaða og ferðamannaleiða. Hægt er m.a. að sækja um styrki fyrir skipulags- og hönnunarvinnu ásamt undirbúningsrannsóknum. Ef sótt er um styrk fyrir byggingu mannvirkja eða aðrar framkvæmdir verður skipulag, fullnaðarhönnun og framkvæmdaleyfi að liggja fyrir. Að jafnaði getur styrkur ekki numið hærri upphæð en 50 % af kostnaði. Heimilt er að áfangaskipta verkefnum og styrkveitingu í 3-5 áfanga á jafnmörgum árum. </SPAN&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Optima","serif"; mso-ansi-language: IS"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að sótt verði um styrki í eftirfarandi verkefni:</SPAN&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<OL type=1&gt;<LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Optima","serif"; mso-ansi-language: IS"&gt;Helgustaðarnámu, framkvæmdir vegna aðgengi&nbsp;að námu og uppsetningu á snyrtingum fyrir gesti.</SPAN&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt; <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;<LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Optima","serif"; mso-ansi-language: IS"&gt;Hólmanes, framkvæmdir við uppsetningu skilta og gerð göngustíga að svæðinu.</SPAN&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt; </SPAN&gt;</LI&gt;<LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Optima","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Saxa,&nbsp;&nbsp;skipulags og hönnunarvinnu</SPAN&gt;&nbsp;</LI&gt;</OL&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
26.
Útbreiðsla ágengra tegunda í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf, dagsett 10. nóvember 2011, frá Náttúrustofu Austurlands, varðandi útbreiðslu ágengra tegunda í Fjarðabyggð. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd leggur til eftirfarandi verkáætlun, en óskar jafnframt eftir athugasemdum og ábendingum Náttúrustofu Austurlands varðandi þessar áherslur.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Tillaga að verkáætlun fyrir Fjarðabyggð/ Skógarkerfill, Lúpína og Njóli.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="TEXT-INDENT: -0.25in; MARGIN: 0in 0in 0pt 0.5in" class=MsoListParagraph&gt;<SPAN style="mso-fareast-font-family: Calibri"&gt;1.</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 7pt; mso-fareast-font-family: Calibri"&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; </SPAN&gt;Bæjarfélagið kappkostar að halda umræddum tegundum í skefjum innan þéttbýlismarka skv. skipulagi.</P&gt;<P style="TEXT-INDENT: -0.25in; MARGIN: 0in 0in 0pt 0.5in" class=MsoListParagraph&gt;<SPAN style="mso-fareast-font-family: Calibri"&gt;2.</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 7pt; mso-fareast-font-family: Calibri"&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; </SPAN&gt;Lögð verði áhersla á að halda umræddum tegundum í skefjum innan fólkvanga/friðaðra og friðlýstra svæða innan sveitarfélagsins.</P&gt;<P style="TEXT-INDENT: -0.25in; MARGIN: 0in 0in 0pt 0.5in" class=MsoListParagraph&gt;3.&nbsp;&nbsp; <SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Bæjarfélagið mun veita Skógræktarfélögum í sveitarfélaginu aðstoð við að hefta framgang Lúpínu, Kerfils og Njóla á skilgreindum skógræktarsvæðum.</SPAN&gt;&nbsp;</P&gt;</DIV&gt;
27.
Afgreiðslur byggingafulltrúa - 26
<DIV&gt;<DIV&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd staðfestir afgreiðslur byggingarfulltrúa</DIV&gt;</DIV&gt;