Fara í efni

Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd

32. fundur
5. desember 2011 kl. 16:30 - 19:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Sjókvíaeldi í Reyðarfirði
Málsnúmer 1103025
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram drög að umsögn mannvirkjastjóra og framkvæmdarstjóra Fjarðabyggðarhafna til bæjarráðs, dagsett 5. desember 2011, vegna auglýsingar á starfsleyfi fyrir Laxa ehf. í Reyðarfirði.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: IS; mso-ansi-language: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times>Nefndin fór yfir drögin og samþykkir þau fyrir sitt leyti og vísar til afgreiðslu bæjarráðs.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
2.
730 - Deiliskipulag Hólmanes
Málsnúmer 1111135
<DIV><DIV><P>Lagðar fram tillögur að frágangi göngustíga og öðru skipulagi í friðlandinu í Hólmanesi unnum af Landmótun ehf. </P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndinni lýst vel á framlagðar tillögur og samþykkir að láta deiliskipuleggja svæðið í samræmi við þær.</SPAN></P></DIV></DIV>
3.
740 - Grenndarkynning, ósk um stækkun lóðar Egilsbrautar 9a
Málsnúmer 1110048
<DIV><DIV><P>Umsókn frá Birni Magnússyni, dagsett 6. október 2011, um stækkun lóðar við Egilsbraut 9a á Norðfirði. Sótt var um að lóð stækki að lóðarmörkum Egilsbrautar 5 og 7 neðan húss og upp að nýjum kanti vegar, er liggur að sundlaug, ofan húss. Umsóknin var grenndarkynnt frá 31. október 2011 til 28. nóvember 2011.  Ein athugasemd barst.</P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin frestar afgreiðslu.</SPAN></P></DIV></DIV>
4.
Nýtt form lóðaleigusamninga
Málsnúmer 1112001
<DIV><DIV><P>Lagt fram til kynningar nýtt form lóðaleigusamnings þar sem meðal annars breytist leigutími lóða úr 50 árum í ótímabundinn. </P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin felur sviðinu að vinna málið áfram og koma með tillögu að breyttum samningum.</SPAN></P></DIV></DIV>
5.
740 Nautahvammur 19 - geymsluhúsnæði
Málsnúmer 1111091
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram umsókn, ódagsett, frá Síldarvinnslunni hf. vegna breytinga á skemmu við Naustahvamm 19, Norðfirði. Sótt er um leyfi til niðurrifs klæðningar af öllu húsinu þannig að stálgrindin standi eftir. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin felur byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi, en fer fram á að fyrirtækið skili inn áætlun um endurgerð skemmunnar innan 6 mánaða, frá útgáfu byggingarleyfis.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
6.
Framlenging á leyfi vegna geymslu raflausnar í Seljateigsskemmunni
Málsnúmer 1111131
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Erindi frá Heilbrigðiseftirliti Austurlands, dagsett 25. nóvember 2011, vegna umsóknar Alcoa Fjarðaáls á starfsleyfi fyrir geymslu um raflausnar í landi Seljateigs í botni Reyðarfjarðar. Sótt er um framlengingu á starfsleyfi til ársloka 2012, meðan unnið er að öðrum lausnum á geymslum fyrir raflausn.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin samþykkir að gefa út leyfi til ársloka 2012, en setur skilyrði um að fyrirtækið finni þessu málum varanlega lausn innan skilgreindra iðnaðarsvæða í Fjarðabyggð.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
7.
Ljósárvirkjun - Samningur og afsal.
Málsnúmer 1111138
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram drög að afsali og leigusamningi vegna Ljósárvirkjunar Eskifirði. Rarik gaf Ljósárvirkjun til Fjarðabyggðar þann 13. nóvember s.l.. Jafnframt skuldbatt Rarik sig til þess að leigja hluta af húsnæðinu til næstu ára.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin samþykkir drögin fyrir sitt leyti og vísar þeim til afgreiðslu bæjarráðs.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
8.
Sjálfbærniverkefnið á Austurlandi - kynning
Málsnúmer 1111137
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Stýrihópur sjálfbærniverkefnisins hefur boðist til að kynnaverkefnið bæjarfulltrúum á næstunni. Stefnt er á að kynning á sjálfbærniverkefninu verði í tengslum við bæjarstjórnarfund 15.desember. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
9.
Endurskoðun á umferðarsamþykkt
Málsnúmer 1009017
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram drög að nýrri umferðasamþykkt Fjarðabyggðar. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: " Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?>Nefndin vísar umferðasamþykkt með breytingum, ásamt umsögn til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarstjórnar. En bæjarstjórn tók umferðasamþykkt til fyrri umræðu á 88. fundi sínum. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
10.
Umsókn Hafskel ehf. um ræktunarleyfi
Málsnúmer 1111128
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagt fram til kynningar minnisblað framkvæmdarstjóra Fjarðabyggðarhafna, dagsett 25. nóvember 2011, til bæjarráðs vegna umsóknar Hafskelja ehf. um ræktunarleyfi í Mjóafirði. Áður hafði fyrrum skipulags- og umhverfisnefnd tekið til umsagnar rekstarleyfisumsókn sama fyrirtækis. Niðurstaða minnisblaðsins er að ekki sé ástæða til athugasemda við ræktunarleyfið.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
11.
730 Hafnargata 6, gámur norðan við hús
Málsnúmer 1112010
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram bréf, dagsett 5. desember 2011, frá Ásmundi Ásmundssyni, vegna gáms er staðsettur er norðan við Hafnargötu 6 Reyðarfirði. Þar er formlega kvartað yfir staðsetningu gáms, þar sem bréfritari vill meina að gámur sé staðsettur utan lóðar. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: IS; mso-ansi-language: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times>Nefndin felur mannvirkjastjóra að ræða við húseiganda um að gámurinn standi ekki þarna í framtíðinni, heldur að fundin verði önnur lausn fyrir hleðslugáma fyrirtækisins.</SPAN></DIV></DIV></DIV>