Fara í efni

Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd

33. fundur
19. desember 2011 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Starfshópur um almenningssamgöngur
Málsnúmer 1101197
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Mannvirkjastjóri kynnti innleiðingu á skipulögðum samgöngum í Fjarðabyggð en undirbúningur hefur staðið yfir í nokkurn tíma. Reiknað er með að skipulagðar samgöngur í Fjarðabyggð taki gildi í byrjun árs 2012.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin fagnar þessum áfanga.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
2.
735-Deiliskipulag Dalur 1, íþróttasvæði og leikskóli ásamt br. á aðalskipulagi
Málsnúmer 1109006
<DIV><DIV><P>Á 31. fundi eigna,- skipulags- og umhverfisnefndar var samþykkt breyting á deiliskipulaginu Dalur 1, íþróttasvæði og leikskóli.</P><P>Á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027 er svæði íþróttavallar og sundlaugar á Eskifirði skilgreint sem opið svæði til sérstakra nota . Með breytingu á deiliskipulagi Dals 1 er innan svæðisins fyrirhugað er að staðsetja sjálfsafgreiðslu á eldsneyti sunnan við bílastæði sundlaugar. Þessi breyting kallar því á breytingu á aðalskipulagi.   </P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin samþykkir að breyta Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027 þannig að landnotkun verði breytt í verslunar- og þjónustusvæði á umræddu svæði. Jafnframt samþykkir nefndin framlagða skipulagslýsingu.</SPAN></P></DIV></DIV>
3.
740 Blómsturvellir 5 - viðbygging
Málsnúmer 1112014
<DIV><DIV><P>Erindi dagsett 6.desember 2011 frá Kristínu Svanhvíti Hávarðsdóttir sem sækir um að byggja við Blómsturvelli 5 á Norðfirði. Viðbygging er 22,1 m2 og 64,1 m3 að stærð, teiknuð af Vali Sveinssyni.<BR>Byggingin verður staðsett norðan við húsið og verður mikið niðurgrafin. <BR>Viðbyggingin verður á hættusvæði B og að hluta í C.<BR>Samkvæmt reglugerð 505/2000 19 gr. er einungis heimilt að reisa ný mannvirki þar sem ekki er búist við stöðugri viðveru fólks til búsetu eða til vinnu. Heimilt er að breyta íbúðar- og atvinnuhúsnæði þó þannig að heildaráhætta á viðkomandi svæði aukist ekki, t.d. með fjölgun íbúða.<BR>Viðbygging er ætlað sem þvottahús.</P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB>Nefndin </SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">samþykkir framlagða umsókn og felur byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfið þegar öll gögn liggja fyrir.</SPAN></P></DIV></DIV>
4.
Framkvæmd skömmtunar á veitusvæði Rafveitu Reyðarfjarðar
Málsnúmer 1112055
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Framlagt bréf með reglum fyrir Rafveitu Reyðarfjarðar um hvernig staðið skuli að skömmtun raforku á veitusvæði Rafveitu Reyðarfjarðar ef til þess kæmi.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin samþykkir framlagðar reglur og vísar þeim til bæjarráðs til staðfestingar, en leggur til að bætt verði inn ákvæði um að slökkt verði á götulýsingu komi til skömmtunar. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
5.
Geymsla á raflausnum í geymslu við Seljateigsland
Málsnúmer 1112041
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagður fram tölvupóstur frá Þresti Bjarnasyni fyrir hönd Bjarnasonar ehf um skilgreiningu á landnotkun og nýtingarmöguleikum á skemmu í Seljateigslandi. Bréfritari bendir á að allt frá byggingu hafi skemman verið notuð sem vörugeymsla á iðnaðarsvæði og allar breytingar á þeim skilgreiningum geti haft veruleg áhrif á tekjumöguleika húseigenda.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin vill benda húseiganda á að svæðið hafi ekki verið skilgreint sem iðnaðarsvæði í aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007 til 2027 og hafi ekki verið skilgreint sem slíkt í fyrra aðalskipulagi fyrir Reyðarfjörð. Þar af leiðandi breytti nefndin ekki skilgreiningu á svæðinu og felur mannvirkjastjóra að svara bréfritara.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
6.
Jarðhitaeftirlit: Tíðni mælinga og útgáfa skýrslna
Málsnúmer 1112051
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagt fram til kynningar bréf frá Orkustofnun um jarðhitaeftirlit dagsett 12. desember 2011. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
7.
Styrkbeiðni 2012 frá Golfklúbbi Fjarðabyggðar
Málsnúmer 1109252
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Erindi frá Golfklúbbi Fjarðabyggðar dagsett 29. september 2011 um vinnuframlag vinnuskóla Fjarðabyggðar við vallarumhirðu yfir sumartímann, vísað frá fræðslu- og frístundanefnd. Fræðslu- og frístundanefnd hafði áður hafnað beiðni klúbbsins um uppbyggingarstyrk.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin felur mannvirkjastjóra að skoða hvort að hægt verði að koma á móts við Golfklúbbinn í formi vinnuframlags og leggja hugmyndir fyrir nefndina.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
8.
750-Deiliskipulag varnargarða í Nýjabæjarlæk
Málsnúmer 1112072
<DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagðar fram tillögur unnar af Verkís ehf og Landmótun ehf af varnargörðum í Nýjabæjarlæk ofan byggðarinnar á Fáskrúðsfirði <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndinni lýst vel á framlagðar tillögur og samþykkir að láta deiliskipuleggja svæðið í samræmi við þær.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
9.
Leiguíbúðir Fjarðabyggðar
Málsnúmer 1112082
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Fyrir liggur beiðni frá KFF um að sveitarfélagið skoði hvort að hægt sé að lána íbúðir til íþróttafélaga ef íbúðir standa lausar og eru ekki í notkun. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin felur mannvirkjastjóra að skoða hvort að hægt sé að finna flöt á þessu fyrirkomulagi, þannig að það sé skýrt og gegnsætt og leggja fyrir nefndina.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
10.
Afgreiðslur byggingafulltrúa - 27
Málsnúmer 1112008F
<DIV>Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd staðfestir afgreiðslur byggingarfulltrúa. </DIV>