Fara í efni

Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd

34. fundur
23. janúar 2012 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
730 Fjarðabyggð, Ægisgata 6
Málsnúmer 1103085
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram minnisblað lóðarhafa unnið af Landslögum, dagsett 29. desember 2011, varðandi málefni Ægisgötu 6, 730 Fjarðabyggð.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin fór yfir málið og felur mannvirkjastjóra að vinna málið áfram.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
2.
735 Hólsvegur 11 - Bílskúr
Málsnúmer 1201064
<DIV><DIV><P>Agnar Bóasson vék af fundi undir þessum lið.</P><P>Umsókn, dagsett 4.janúar 2012, frá Einari Guðmundi Þorvaldssyni þar sem sótt er um leyfi til að byggja 56 m2 bílskúr á lóðinni við Hólsveg 11 á Eskifirði.</P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB>Nefndin fór yfir umsóknina og framlögð gögn. Þar sem ekki liggur fyrir deiliskipulag af umræddu hverfi þá skal grenndarkynna framkvæmdina og felur nefndin byggingarfulltrúa að vinna málið áfram. Grenndarkynninguna skal senda á Hólsveg 9a og 9b, Hátúns 20, 22 og 24 auk Strandgötu 65.</SPAN></P></DIV></DIV>
3.
755 Bólsvör 2 - atvinnuhúsnæði
Málsnúmer 1201220
<DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram erindi móttekið 19. janúar 2012 frá Grænnípu ehf þar sem sótt er um stöðuleyfi við höfnina á Stöðvarfirði. Um er að ræða 12,5 m2 veiðifæraskúr. Á lóðinni við Bólsvör 1 var upphaflega gert ráð fyrir gáma- og veiðarfæraskúrum.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin leggur til að lóðin verði nýtt með sama hætti og gámasvæði á Eskifirði og gjöld verði samkvæmt gjaldskrá hafnarsjóðs.</SPAN></DIV></DIV>
4.
Aðalfundur Samorku 17.febrúar 2012 - boð til veitna í Fjarðabyggð
Málsnúmer 1201199
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram til kynningar bréf, dagsett 13. janúar 2012, frá Eiríki Bogasyni, framkvæmdarstjóra Samorku, en boðað er til 17. aðalfundar Samorku, föstudaginn 17. febrúar næstkomandi. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin vísar málinu til bæjarráðs.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
5.
Biðskýli vegna skipulagðra samganga
Málsnúmer 1201002
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagðar fram upplýsingar og tilboð í biðskýli vegna skipulagðara samganga í Fjarðabyggð.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin samþykkir að gengið verði til samninga um kaup á fjórum skýlum fyrir árið 2012 og svo sex til viðbótar fyrir árin 2013 og 2014.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
6.
Bréf frá umferðastofu vegna mikilla snjóa
Málsnúmer 1201156
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagt fram til kynningar bréf, dagsett  9. janúar 2012, vegna framkvæmdar snjómoksturs almennt í sveitarfélögum. Óskar Umferðastofa eftir því að farið sé yfir framkvæmd snjómoksturs og hálkuvarna með opnum huga og það metið hvort að vinna þurfi betur í hálkuvörnum og snjóhreinsun innan sveitarfélagsins þannig að öryggi allra vegferandahópa sé sett í öndvegi.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
7.
Brunavarnir í Nesskóla
Málsnúmer 1201099
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram bréf, dagsett 6. janúar 2012, frá Skólaráði Nesskóla, vegna brunavarna á miðstigsgangi Nesskóla. Málið var áður á 276. fundi bæjarráðs þar sem því var vísað til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Við gerð fjárhags- og viðhaldsáætlunar fyrir árið 2012 var gert ráð fyrir fjármagni til endurbóta á áður umræddum gangi, þar á meðal er gert ráð fyrir uppsetningu á eldvarnarhurðum og uppsetningu og tengingu á brunaviðvörunarkerfi. Útfærsla endanlegra flóttaleiða verður svo á áætlun árið 2013.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin þakkar fyrir ábendinguna og leggur áherslu á að þessum málum verði komið í viðundandi horf sem fyrst.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
8.
Endurgreiðsla á VSK fyrir Hitaveitu Fjarðabyggðar
Málsnúmer 1101028
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagt fram til kynningar bréf til fjármálaráðuneytisins vegna endurgreiðslu á virðisaukaskatti vegna húshitunar á dreifisvæði Hitaveitu Fjarðabyggðar, Eskifirði og kynntar áætlanir um framhald málsins. Bréfið var áður tekið fyrir á 275. fundi bæjaráðs, þar sem mannvirkjastjóra var falið að vinna málið áfram.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
9.
Endurnýjaður leigusamningur vegna urðunar í landi Þernunesar
Málsnúmer 1201003
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram drög að samningi milli Fjarðabyggðar og landeiganda Þernunes í Reyðarfirði, vegna urðunar úrgangs í landi Þernuness, í Mýrdal og Auratúni. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin samþykkir samninginn fyrir sitt leyti og vísar honum til afgreiðslu bæjarráðs.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
10.
Endurskoðun fjárhagsáætlunar HAUST og lækkun tímagjalds
Málsnúmer 1201138
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lögð fram til kynningar endurskoðuð fjárhagsáætlun fyrir rekstur Heilbrigðiseftirlits Austurlands fyrir árið 2012. Formaður, varaformaður og framkvæmdarstjóri ákváðu að endurskoða fjárhagsáætlunina sem samþykkt var á aðalfundi Heilbrigðiseftirlits Austurlands þann 28. október 2011. Helstu ástæður endurskoðunar var að Umhverfisstofnun frestaði uppsögn á eftirlitsverkefnum með sorpförgun, fiskimjölsverksmiðjum og fiskeldi.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
11.
Landmótun,uppfyllingu og starfsleyfisskyldu vegna slíkra framkvæmda
Málsnúmer 1201198
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram bréf, dagsett 13. janúar 2012, vegna landmótunar, uppfyllingar og starfsleyfisskyldu slíkra framkvæmda. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin felur eigna- og skipulagsfulltrúa að lista upp þau svæði sem notuð hafa verið sem tippsvæði í Fjarðabyggð og leggja fyrir nefndina. Nefndin mun svo í framhaldinu ákveða fyrir hvaða svæði á að sækjum um starfsleyfi og þá í hvaða aðgerðir þarf að fara til að svo megi vera.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
12.
Innleiðing á nýjum lögum um "Grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar"
Málsnúmer 1112078
<DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagt fram til kynningar bréf frá Landmælingum dagsett, 14. desember 2011, um innleiðingu á nýjum lögum nr. 44/2011 um "Grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar" .</SPAN></DIV></DIV>
13.
Hlutdeild sölufyrirtækja(söludeilda)í raforkumarkaði
Málsnúmer 1201219
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram bréf, dagsett 17. janúar 2012, frá Orkustofnun þar sem farið er fram á að Rafveita Reyðarfjarðar heimili Netorku að veita Orkustofnun upplýsingar um magn raforku (í MWh) sem það selur á hverju dreifiveitusvæði.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin samþykkir að veita Netorku umboð til að afhenda umbeðnar upplýsingar til Orkustofnunar og felur mannvirkjastjóra að gefa út umboðið.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
14.
Niðurgreiðsla á húshitunarkostnaði 2012
Málsnúmer 1201161
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagt fram til kynningar bréf frá Iðnaðarráðuneytinu til Rafveitu Reyðarfjarðar vegna niðurgreiðslu á húshitunarkostnaði, á því húsnæði þar sem ekki er föst búseta. Þar hefur íbúðin notið niðurgreiðslu sem nemur fjórðungi af því sem íbúð með fastri búsetu hefur notið. Frá og með næstu mánaðarmótum verður sú niðurgreiðsla með felld niður, svo aðeins húsnæði með fasta búsetu nýtur niðurgreiðslunnar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
15.
Upplýsingar vegna gjaldtöku raforku 2012
Málsnúmer 1201171
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagt fram til kynningar bréf, dagsett 17. janúar 2012, frá Orkustofnun vegna gjaldskyldrar notkunar Rafveitu Reyðarfjarðar fyrir árið 2011, en skila á upplýsingum fyrir 27. janúar næstkomandi.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
16.
Nýtt hjúkrunarheimili á Eskifirði
Málsnúmer 0903017
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagður fram til kynningar verkkaupasamningur milli Fjarðabyggðar og velferðarráðuneytis annars vegar og Framkvæmdarsýslu Ríkisins hinsvegar. Samningurinn var staðfestur á 276. fundi bæjarráðs. Einnig lagður fram til kynningar verktakasamningur milli Viðhaldsmeistarans annarsvegar og Fjarðabyggðar og velferðarráðuneytis hinsvegar. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
17.
Reglur vegna endurgerðar gamalla húsa
Málsnúmer 1112028
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagðar fram til umsagnar "Reglur um styrki í tengslum við atvinnuuppbyggingu vegna endurgerðar gamalla húsa og fasteigna í eigu Fjarðabyggðar". Málið hefur verið á forræði bæjarráðs sem á 276. fundi sínum óskaði eftir umsögn eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin gerir ekki athugasemdir við framlagðar reglur og vísar þeim aftur til bæjarráðs til lokaafgreiðslu.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
18.
Samningar um veghald í þéttbýli 2011
Málsnúmer 1201166
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagðir fram til staðfestingar samningar um veghald í þéttbýli fyrir árið 2011. Í framhaldinu er verið að ganga frá nýjum samningum við Vegagerðina vegna ársins 2012.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin staðfestir samningana, enda eru þeir í takt við þær tekjur er gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun fyrir árið 2011.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
19.
Starfsaðstæður á leikskólum
Málsnúmer 1112079
<DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Fyrir liggur tölvupóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga til framkvæmdastjóra og mannauðsstjóra sveitarfélaga þar sem samstarfsnefnd sambandsins og KÍ v/Félags leikskólakennara beinir þeim tilmælum til sveitarstjórna að huga reglulega að hljóðvist og vinnuaðstæðum barna og fullorðinna (bókun 5 um starfsaðstæður, en samkvæmt henni voru samningsaðilar sammála að óska eftir því við Vinnueftirlit ríkisins að gerð verði úttekt á vinnuaðstæðum í leikskólum, sérstaklega með tilliti til hljóðvistar og vinnuaðstæðna barna og fullorðinna, þ.m.t. vegna sérkennslu). Fram kemur í tölvupóstinum að Vinnueftirlit ríkisins hafi komið á fund samstarfsnefndar 14. desember og tilmælin til sveitarstjórna frá þeim fundi voru að sveitarfélög hugi reglulega að hljóðvist og vinnuaðstæðum barna og fullorðinna. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Mannvirkjastjóri fór yfir könnun á hljóðvist sem Marinó Stefánsson gerði haustið 2011 í leikskólum Fjarðabyggðar, en sú könnun var gerð með þeim hætti að starfsfólk skólanna svaraði spurningalista um hljóðvist og vinnuaðstæður, en könnunin hefur áður fengið umfjöllun í fræðslu- og frístundarnefnd.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin tekur undir bókun fræðslu- og frístundarnefndar og leggur áherslu á að Vinnueftirlit ríkisins framkvæmi hávaðamælingar í skólum þannig að betur sé hægt að gera sér grein fyrir vinnuaðstæðum og þá þeim úrbótum sem nauðsynlegt er að ráðast í.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
20.
Starfshópur um almenningssamgöngur / Aðalmál.
Málsnúmer 1101197
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Samningar um skipulagðar samgöngur í Fjarðabyggð lagðir fram til kynningar, en bæjarráð staðfesti samningana á 275. fundi sínum.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
21.
Almenningssamgöngur í Fjarðabyggð - Ábendingar og kvartanir
Málsnúmer 1201043
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Mannvirkjastjóri fór yfir gang innleiðingar skipulagðra samganga í Fjarðabyggð og <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>helstu vandamál sem komið hafa upp.</SPAN>. </DIV></DIV></DIV>