Fara í efni

Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd

35. fundur
30. janúar 2012 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Þjónustukönnun meðal íbúa Fjarðabyggðar
Málsnúmer 1111049
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lögð fram til kynningar þjónustukönnun, dagsett október 2011, unnin af Capaent Gallup. Könnunin var framkvæmd þannig að lagðar voru fram 14 spurningar til íbúa í Fjarðabyggð og svör þeirra borin saman við svör íbúa í öðrum sveitarfélögum. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
2.
Fólkvangur í Neskaupstað- afmæli
Málsnúmer 1201073
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 6. janúar 2012, frá Erlín Jóhannsdóttur vegna afmælis Fólkvangsins í Neskaupstað. Fólkvangurinn verður 40 ára þann 29. nóvember 2012, en hann var fyrsti fólkvangur sinnar tegundar sem stofnaður var hérlendis. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin þakkar Erlín fyrir bréfið og felur mannvirkjastjóra að ræða við Náttúrustofu Austurlands og Ferðafélag Fjarðamanna um undirbúning á afmæli Fólksvangsins og leggja fyrir nefndina.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
3.
Endurskoðun á umferðarsamþykkt
Málsnúmer 1009017
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram bréf, dagsett 23. janúar 2012, frá Helga Jenssyni, fyrir hönd Sýslumannsins á Eskifirði. Hefur lögreglan yfirfarið umferðarsamþykktina sem samþykkt var í bæjarstjórn Fjarðabyggðar á fundi nr. 104, þann 15. desember sl. Lögreglan gerir nokkrar smávægilegar athugasemdir, sem hún biður um að séu skýrðar betur, en gerir fyrirvara um auglýsingu á samþykktinni vegna skilgreiningar á umferðarhraða sem kemur þar fram og óskar eftir því að Fjarðabyggð endurskoði afstöðu sína og miði almennt við 50 km/klst hámarkshraða í þéttbýli, eða ella, miði við 35 km/klst hraða.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin frestar afgreiðslu til næsta fundar.</SPAN> </DIV><DIV> </DIV></DIV></DIV>
4.
Hjólastígur milli byggðakjarna í Fjarðabyggð
Málsnúmer 1110156
<DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram bréf, dagsett 21. desember 2011, frá Birgi Guðmundssyni svæðisstjóra Vegagerðarinnar, vegna umsóknar Fjarðabyggðar um styrk til gerðar hjólreiðarstígar frá Reyðarfirði til Eskifjarðar. Fram kemur í bréfinu að þeir fjármunir sem ætlaðir hafa verið þessar framkvæmdir séu eyrnamerktir suðvestursvæði, en alls voru áætlaðar 200 mkr. til slíkra verkefna þar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin harmar þessa niðurstöðu og telur það skjóta skökku við að öllum fjármunum í þessi verkefni sé ráðstafað á suðvestursvæðið og hvetur bæjarstjórn að vinna í því að fá þessu breytt.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
5.
Forkaupslisti Fjarðabyggðar 2012
Málsnúmer 1201259
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagður fram núverandi forkaupslisti Fjarðabyggðar sem samþykktur var af umhverfisráðherra og auglýstur í B-deild Stjórnartíðinda í apríl 2006, ekki hefur farið fram endurskoðun á listanum frá þeim tíma. Einnig lögð fram drög að nýjum forkaupslista til umfjöllunar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin fór yfir listann, en frestar afgreiðslu til næsta fundar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
6.
735-Deiliskipulag Dalur 1, íþróttasvæði og leikskóli ásamt br. á aðalskipulagi
Málsnúmer 1109006
<DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Framlagður uppdráttur unninn af Alta ehf vegna breytingar á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027. Breytingin er til komin vegna fyrirhugaðrar eldsneytisafgreiðslu við Norðfjarðarveg sunnan við Sundlaug Eskifjarðar. <BR><BR>Nefndin samþykkir að auglýsa kynningu á framlögðum uppdrætti ásamt deiliskipulagi.</SPAN></DIV></DIV>
7.
Vatnsveita Fjarðabyggðar - vatnsból Norðfirði
Málsnúmer 1103156
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram greinargerð, dagsett 18. október 2011, unnin af Ómari Bjarka jarðfræðingi hjá Jarðfræðistofunni Stapa, vegna vatnsverndarmála í Fannardal, þ.e. í Tandrastaðalandi.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin fór yfir greinargerðina og leggur til við bæjarstjórn að skilgreining á vatnsverndarsvæði vatnsbóls Norðfjarðar verði breytt í samræmi við tillögu Ómars Bjarka, þá með breytingu á aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007 til 2027. Með þeirri breytingu munu kvaðir jarðarinnar Fannardalur minnka og skilgreint brunnsvæði færast alveg af jörðinni, einnig mun skilgreining grannsvæðis á þeirri jörð breytast, skilgreining fjarsvæðis er óbreytt. Jafnframt þessu felur nefndin mannvirkjastjóra að afla nýtingarleyfis frá Orkustofnun fyrir vatnsbólið í Norðfirði og jafnframt yfirfara það hvort að almennt vanti nýtingarleyfi fyrir vatnsból Fjarðabyggðar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
8.
750-ófrágengnir sökklar við Skólaveg 98-112 og Hlíðargötu 68-80
Málsnúmer 1201257
<DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Sökklar/uppsteyptir veggir átta íbúða við Skólaveg 98-112 og sökklar tveggja íbúða við Hlíðargötu 68-80 eru í eigu þrotabúa byggingaverktaka sem unnu að uppsteypu á umræddum lóðum. Sökklarnir gætu mögulega komist í eigu Fjarðabyggðar.<BR><BR>Nefndin felur mannvirkjastjóra að vinna málið áfram.</SPAN></DIV></DIV>
9.
Byggingarleyfi - garðhús
Málsnúmer 1108021
<DIV><DIV><P>Grenndarkynning vegna garðskúrs við Heiðarveg 6 á Reyðarfirði er lokið. Fyrir liggur samþykki nágranna við Heiðarveg 2 og 8 og Sunnugerði 3. </P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB>Nefndin samþykkir byggingarleyfið og felur byggingarfulltrúa að afgreiða umsóknina.</SPAN></P></DIV></DIV>
10.
Eftirlit með vatnsveitu Fjarðabyggðar Norðfirði, Eskifirði og Reyðarfirði árið 2011
Málsnúmer 1201031
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagt fram bréf til kynningar, dagsett 3. janúar, frá Heilbrigðiseftirliti Austurlands vegna eftirlits með vatnsbólum Fjarðabyggðar á Norðfirði, Eskifirði og Reyðarfirði.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
11.
Framkvæmdir við Hvammsá í Fáskrúðsfirði
Málsnúmer 1110034
<DIV><DIV><P>Erindi dags. 23. desember 2011 frá Vegagerð ríkisins þar sem óskað er eftir framkvæmdaleyfi vegna breikkunar brúar á Hvammsá í sunnanverðum Fáskrúðsfirði ásamt lagfæringar á vegi. </P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB>Nefndin samþykkir að veita framkvæmdaleyfi vegna erindisins og felur eigna- og skipulagsfulltrúa að afgreiða umsóknina.</SPAN></P></DIV></DIV>
12.
NordLead - netkönnun á áætlunum sveitarfélaga um viðbrögð við neikævðum áhrifum loftslagsbreytinga
Málsnúmer 1201260
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagður fram tölvupóstur, dags. 18. janúar 2012, ásamt spurningalista um áætlun sveitarfélaga um viðbrögð við neikvæðum áhrifum loftlagsbreytinga.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin felur mannvirkjastjóra að svara spurningarlista og senda sambandinu.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
13.
Nýtt form lóðaleigusamninga
Málsnúmer 1112001
<DIV><DIV><P>Framlagt minnisblað frá Sókn lögmannstofu þar sem farið er yfir kosti og galla tímabundinna- og ótímabundinna lóðaleigusamninga. Erindið var áður til umfjöllunar á 32. fundi nefndarinnar. </P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB>Nefndin er sammála um að breyta 13. gr. lóðaleigusamninga þar sem 50 ára leigutími er tilgreindur í samræmi við minnisblað Sóknar þ.e að bæta eftirfarandi við: Hafi hvorugur samningsaðili byggt á því að lóðarleigusamningur þessi sé niðurfallinn innan árs frá lokum gildistíma, skal samningur þessi framlengjast sjálfkrafa um 10 ár í senn, talið frá lokum gildistíma samningsins. Hefst þá annar ársfrestur.</SPAN></P></DIV></DIV>
14.
Skilgreind hundasvæði í Fjarðabyggð
Málsnúmer 1004150
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagðar fram tillögur að skilgreiningu á hundasvæðum í hverjum byggðarkjarna Fjarðabyggðar, en samkvæmt samþykkt um hundahald í Fjarðabyggð frá ágúst 2010, grein 7. getur bæjarstjórn skilgreint ákveðin svæði þar sem sleppa má hundum.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin fór yfir málið en frestar afgreiðslu.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
15.
Útilíkamsræktartæki
Málsnúmer 1201101
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 3. janúar 2012, frá Sigurði F. Jónssyni vegna svæðis fyrir útilíkamsræktartæki ofan við tjaldsvæði neðan Drangagils í Norðfirði. Svæðið sem Sigurður er að horfa til er utan við blakvöllinn.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin er tilbúin að láta land undir tækin en er ekki tilbúin að koma að kaupum, uppsetningu eða viðhaldi og rekstri á þeim.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
16.
Viðhaldsgjald fyrir götulýsingu og breytt eignarhald
Málsnúmer 1201233
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram bréf, dagsett 20. janúar 2012, frá Rarik vegna viðhaldsgjalds og breytingar á eignarhaldi á götulýsingu. Kemur þar fram að viðhaldsgjald hafi hækkað um 7,5 % um áramót eins og dreifigjaldskráin, en einnig sé búið að ákveða að hækka það aftur 1. júlí 2012 um 7,5 %. Þá er ráðgert að viðhaldsgjaldið hækki umfram almenna verðlagsþróun á næstu misserum. Vegna þessa hefur Rarik ákveðið að bjóða veghöldurum, sem þess óska, að yfirtaka rekstur götuljósa og sjá um hann sjálfir.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin felur mannvirkjastjóra að skoða hvað þetta þýðir fyrir Fjarðabyggð og leggja fyrir nefndina.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
17.
Sjókvíaeldi í Reyðarfirði
Málsnúmer 1103025
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram bréf, dagsett 20. janúar 2012, frá Umhverfisstofnun vegna útgáfu starfsleyfis fyrir kvíaeldisstöð Laxa fiskeldis ehf., í Reyðarfirði.  Starfsleyfið öðlast þegar gildi og gildir til 31. janúar 2028. Jafnframt er lagt fram starfsleyfið og greinargerð, þar sem farið er yfir þær athugasemdir er fram komu og þá afgreiðslu er þær hlutu.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Einnig lagt fram bréf, dagsett 27. janúar 2012, frá Fiskistofu vegna umsóknar Laxa um rekstrarleyfi. Óskar Fiskistofa eftir umsögn Fjarðabyggðar vegna útgáfu þess fyrir 10. febrúar 2012.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin fór yfir framlögð gögn. Nefndin leggur til við bæjarráð að umsögn Fjarðabyggðar til Umhverfisstofnunar verði send á Fiskistofu, þar sem Umhverfisstofnun taldi sig ekki geta tekið tillit til þeirra ábendinga sem þar komu fram. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
18.
Tilkynning um fyrirhugaða 4.000 tonna laxeldisstöð Laxar fiskeldis ehf. í sjókvíum í Fáskrúðfirði
Málsnúmer 1201079
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagt fram til kynningar greinargerð og bréf, dagsett 20. desember 2011, vegna áforma Laxa fiskeldis ehf., um 4.000 tonna laxeldis í Fáskrúðsfirði. Umrædd gögn voru send á Skipulagsstofnun, en hún sker úr um það hvort framkvæmdin sé háð mati á umhverfisáhrifum. </SPAN></DIV></DIV></DIV>