Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
36. fundur
13. febrúar 2012 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Fundagerðir Heilbrigðiseftirlits Austurlands árið 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lögð fram til kynningar fundargerð 100. fundar Heilbrigðiseftirlits Austurlands sem haldinn var 2. febrúar 2012.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Skógræktarfélagið sækir um leyfi til að planta trjám á Fáskrúðsfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Kynnt drög að samningi um skógræktarsvæði við Skógræktarfélag Fáskrúðsfjarðar ásamt uppdrætti sem sýnir svæðið innan þéttbýlismarka Fáskrúðsfjarðar sem um ræðir. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin fór yfir samninginn og leggur til að eftirfarandi grein verði sett í samninginn, " allir eldri samningar um land til skógræktar&nbsp;milli leigutaka og leigusala innan þéttbýlismarka Fáskrúðsfjarðar falla úr gildi og að þær&nbsp;plöntur sem falla utan við skilgreint samningssvæðis innan þéttbýlismarka verða eign leigusala." Nefndin felur framkvæmdarsviði að ganga frá samningnum.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Samráðsfundur Skipulagsstofnunar og sveitarfélaganna
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagður fram til kynningar tölvupóstur dags. 7. febrúar 2012 frá Skipulagsstofnun þar sem boðað er til árlegs samráðsfundar stofnunarinnar um skipulagsmál í samvinnu við samband íslenskra sveitarfélaga. Fundurinn verður haldinn 26. og 27. apríl næstkomandi.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
735-Deiliskipulag Dalur 1, íþróttasvæði og leikskóli ásamt br. á aðalskipulagi
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Kynningarfundur vegna fyrirhugaðrar breytingar á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027 vegna fyrirhugaðrar eldsneytisafgreiðslu vestan Norðfjarðarvegar ásamt kynningu á breytingu á deiliskipulaginu Dalur 1 er lokið.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin vísar breytingu á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027 til afgreiðslu bæjarstjórnar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Tímabundið geymslusvæði fyrir vinnuvélar ofl á Esk.
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Lagður fram tölvupóstur frá Einari Birgi Kristjánssyni dags. 7. febrúar 2012 þar sem óskað er eftir lóð á Eskifirði til skemmri tíma til að geyma vinnuvélar o.fl.</P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin felur eigna- og skipulagsfulltrúa að gera tillögu að leigusamningi og reglum sem gætu gilt fyrir skammtímaleigu á lóð og leggja fyrir næsta fund nefndarinnar.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Umsókn um lóð nr. 6 að Hrauni
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Framlagður tölvupóstar dags. 2. og 3. febrúar 2012 frá Machinery ehf vegna fyrirspurnar um lóðir 6 og 8 við Hraun. Samkvæmt skipulagsskilmálum svæðisins ber að leita umsagnar lóðarhafa á lóð nr. 1 og hafnarstjórnar áður en samþykkt er ný eða breytt starfsemi á skipulagssvæðinu.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin fór yfir umsóknina og felur mannvirkjastjóra að leita umsagnar Alcoa Fjarðaáls og hafnarstjórnar og leggja fyrir nefndina.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Leiguíbúðir Fjarðabyggðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Fyrirspurn vegna mögulegrar notkunar íþróttafélaga í Fjarðabyggð á lausum og ónotuðum leiguíbúðum Fjarðabyggðar.&nbsp;Lagt fram minnisblað eigna- og skipulagsfulltrúa um verklagsreglur við útleigu þessara íbúða.&nbsp;</P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin fór yfir minnisblaðið og felur eigna- og skipulagsfulltrúa að búa til reglur um útleigu íbúða til íþróttafélaga á forsendum minnisblaðsins og leggja fyrir næsta fund nefndarinnar.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Project proposal on city lighting
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Tölvupóstur dags. 9. febrúar 2012 frá Elli Räsänen almennatengslafulltrúa&nbsp;vinabæjarins Jyväskylä um&nbsp;samstarfsverkefni í götulýsingu.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndinni líst vel á verkefnið og leggur það í hendur&nbsp;mannvirkjastjóra að skoða málið.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Endurnýjun á stöðuleyfi vegna starfsmannaþorps á Haga
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Samningur um starfsmannaþorpið á Haga lagður fram til endanlegrar staðfestingar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin staðfestir samninginn og felur mannvirkjastjóra að ganga frá honum.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Samgönguáætlun mál 392 og 393 til umsagnar frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram til kynningar tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2011-2022 og tillaga til þingsályktunar um fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2011-2014.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin fór yfir þingályktunina og einnig gögn frá Eiði Ragnarsyni varðandi forgangsröðun framkvæmda í áætluninni, en frestar afgreiðslu til næsta fundar. Jafnframt óskar nefndin eftir því að mannvirkjastjóri taki saman þær upplýsingar sem liggja fyrir um vegkerfið innan Fjarðabyggðar og leggja fyrir nefndina, t.d. kostnað, umferðaöryggi og mögulegar vegstyttingar.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Fjarskiptaáætlun- mál 342 og 343 til umsagnar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagðar fram til&nbsp;umsagnar tillögur til þingsályktunar um fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011-2014, mál 343 og tillögur til þingsáætlunar um tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011-2022, mál 342.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin fór yfir þingályktunina, en frestar afgreiðslu til næsta fundar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Sjálfboðaliðaverkefni
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Tölvupóstur frá Valdísi Gunnarsdóttur verkefnisstjóra SEEDS þar sem boðið er uppá samstarf við móttöku erlendra sjálfboðaliða á vegum SEEDS en þeir hafa sinnt fjölþættum verkefnum á sviði umhverfis-, menningar- og félagsmála.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin fór yfir tölvupóstinn og þakkar gott boð, en verður að afþakka samstarfið þar sem Fjarðabyggð hefur verið í góðu samstarfi við Veraldarvini og ráðgert er áframhaldandi samstarf árið 2012.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
735 Strandgata 30 - útlitsbreytingar
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Jens G. Helgason sækir um, fyrir hönd Kaganes ehf, að gera upp Dalshús við Strandgötu 30a á Eskifirði. Húsið er frá árinu 1880 og er ætlunin að færa húsið sem næst upprunalegu horfi. Teikningar eru eftir&nbsp;&nbsp;Jon Nordsteien og er verkið unnið í samvinnu við Húsafriðunarnefnd.</P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Nefndin fór yfir framlögð gögn og felur byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfið þegar öll gögn liggja fyrir.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Eldsneytis birgðastöð Olíudreifingar ehf. á Reyðarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Olíudreifing ehf sækir um varanlega staðsetningu fyrir eldsneytisgeymi. Geymirinn hefur verið á tímabundnu leyfi.&nbsp;Samkvæmt Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027 er svæðið milli Öldugötu, Óseyrar og Ægisgötu skilgreint sem íbúðarsvæði og er stefnt að því að olíutankar víki fyrir annarri landnotkun til framtíðar.</P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Nefndin fór yfir málið en frestar afgreiðslu þar til öll gögn liggja fyrir.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
15.
Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Erindi dagsett 07.febrúar 2012 frá Jens Stage þar sem sótt er um stöðuleyfi fyrir 20 feta gám við Skólaveg 92 á Fáskrúðsfirði.</P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Nefndin hafnar umsókninni. Jafnframt beinir nefndin því til hafnarstjórnar að skoðað verði hvort að búa eigi til gámasvæði á Fáskrúðsfirði og Reyðarfirði eins og er í öðrum byggðarkjörnum.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
16.
730 Skrifstofugámar vestan 620
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<FONT face=Calibri&gt;<P&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Lögð fram byggingarleyfisumsókn, dags. 1. febrúar 2012, &nbsp;frá Alcoa Fjarðaáli. Þar sækir fyrirtækið um tímabundið byggingarleyfi fyrir skrifstofugáma vestan 620. Nefndin veitti 8. mars 2011 stöðuleyfi til 6 mánaða, sem er útrunnið.</FONT&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Nefndin frestar afgreiðslu til næsta fundar.</SPAN&gt;</FONT&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
17.
Afgreiðslur byggingafulltrúa - 28
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd staðfestir afgreiðslur byggingarfulltrúa.