Fara í efni

Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd

37. fundur
27. febrúar 2012 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Fólkvangur í Neskaupstað- afmæli
Málsnúmer 1201073
<DIV><DIV><P>Anna Katrín starfsmaður framkvæmdasviðs sat þennan lið.</P><P>Kynntar tillögur að endurbótum og dagskrá vegna 40 ára afmælis Fólkvangsins í Neskaupstað, dagsett 24. febrúar 2012, unnar af starfsmönnum Fjarðabyggðar og Náttúrustofu Austurlands. Helstu hugmyndir eru bætt aðgengi að Páskahelli og uppsetning á nýju upplýsingaskilti við aðkomuna að fólkvanginum. </P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB>Nefndin fór yfir tillögurnar og samþykkir að haldið verði upp á afmæli fólkvangsins 16. júní 2012 eins og lagt er til í tillögum. Nefndin lagði til að sótt væri um styrk til umhverfisbóta og aðgengismála í sjóð hjá Ferðamálastofu, til smærri verkefna, en umsóknartími er til 12. mars nk.</SPAN></P></DIV></DIV>
2.
730 - Deiliskipulag Hólmanes
Málsnúmer 1111135
<DIV><DIV><P>Lögð fram tillaga að deiliskipulagi fyrir Hólmanes dagsett 13.febrúar 2012 ásamt skýringaruppdráttum. Tillagan er unnin af Landmótun sf.  Deiliskipulagstillagan er fyrir verndarsvæðið í Hólmanesi milli Eskifjarðar og Reyðarfjarðar. Meginmarkmið með tillögunni er að skilgreina aðkomu að fólkvangi og friðlandi, skilgreina þjónustusvæði og áningarstaði og bæta aðstöðu til útivistar á svæðinu í heild.</P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB>Nefndin samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti og vísar  henni til afgreiðslu bæjarstjórnar í auglýsingu. </SPAN></P></DIV></DIV>
3.
730 - Deiliskipulag vöruflutningahafnar - breyting
Málsnúmer 1111042
<DIV><DIV><P>Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum 2. desember 2011 að breyta deiliskipulagi vöruflutningahafnar á Reyðarfirði. Auglýsingartími vegna breytinga á deiliskipulaginu er nú liðinn. Breytingar fólust í að skipulagssvæðið minnkar og einni lóð var bætt við. Auglýsingartími var frá 22. desember 2011 til 16 janúar 2012. Athugasemdafrestur var til sama tíma. Engar athugasemdir bárust.</P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB>Nefndin vísar endanlegri afgreiðslu á breytingum deiliskipulagsins til bæjarstjórnar.</SPAN></P></DIV></DIV>
4.
730-Deiliskipulag Bakkagerði 1, breyting
Málsnúmer 1111058
<DIV><DIV><P>Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum 2. desember 2011 að breyta deiliskipulagi Bakkagerðis 1 á Reyðarfirði. Auglýsingatími vegna breytinga á deiliskipulaginu er nú liðinn. Breytingar fólust í að raðhúsa- og parhúsalóðum við Brekkugerði er breytt í einbýlishúsalóðir, lóð fyrir spennistöð við Brekkugerði 15 er breytt í einbýlishúsalóð ásamt breytingum á lóðamörkum, nokkrum lóðum þar sem gert var ráð fyrir einnar hæðar húsum er breytt þannig að gert er ráð fyrir tveggja hæða húsum. Auglýsingartími var frá 22. desember 2011 til 16 janúar 2012. Athugasemdafrestur var til sama tíma. Engar athugasemdir bárust.</P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB>Nefndin vísar endanlegri afgreiðslu á breytingum deiliskipulagsins til bæjarstjórnar.</SPAN></P></DIV></DIV>
5.
730-Deiliskipulag iðnaðarsvæðis á Kollaleiru, breyting
Málsnúmer 1111041
<DIV><DIV><P>Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum 2. desember 2011 að breyta deiliskipulagi iðnaðarsvæðisins á Kollaleiru. Auglýsingartími vegna breytinga á deiliskipulaginu er nú liðinn. Breytingar fólust í að skipulagssvæðið stækkar, Tjarnarvogur fellur út ásamt lóðum, nýjar lóðir eru búnar til þar sem svæðið stækkar, nokkrar lóðir eru felldar út, aðrar lóðir stækka og enn aðrar minnka. Auglýsingartími var frá 22. desember 2011 til 16 janúar 2012. Athugasemdafrestur var til sama tíma. Engar athugasemdir bárust.</P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB>Nefndin vísar endanlegri afgreiðslu á breytingum deiliskipulagsins til bæjarstjórnar.</SPAN></P></DIV></DIV>
6.
730-Deiliskipulag Melur 1, breyting
Málsnúmer 1111034
<DIV><DIV><P>Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum 15. desember 2012 að breyta deiliskipulaginu Melur 1 á Reyðarfirði. Auglýsingartími vegna breytinga á deiliskipulaginu er nú liðinn. Breytingar fólust í að íbúðafjöldi eykst þannig að á svæðinu verða 10 einbýlishús, 20 íbúðir í 10 parhúsum og 57 íbúðir í 15 raðhúsum. Auglýsingartími var frá 22. desember 2011 til 16 janúar 2012. Athugasemdafrestur var til sama tíma. Engar athugasemdir bárust.</P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB>Nefndin vísar endanlegri afgreiðslu á breytingum deiliskipulagsins til bæjarstjórnar.</SPAN></P></DIV></DIV>
7.
Tillaga að Deiluskipulagi, Kollaleiru 4
Málsnúmer 0912040
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagður fram uppdráttur, dagsettur 10. mars 2009, sem sýnir afmörkun á svæði undir golfvöll, fyrir Golfklúbb Fjarðabyggðar, Reyðarfirði.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin samþykkir að klúbburinn fái landið til afnota og að gerður verði samningur um það til 50 ára. Einnig samþykkir nefndin að svæðið verði deiliskipulagt í samræmi við uppdrátt klúbbsins.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
8.
730 Fjarðabyggð, Ægisgata 6
Málsnúmer 1103085
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram tilboð lóðarhafa, dagsett 21. febrúar 2012,  að lausn málsins. Einnig lagt fram lögfræðiálit lóðarhafa, dagsett 11.janúar 2012, unnið af Ólafi G.Gústafssyni, hrl. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin fór yfir framvindu málsins og felur mannvirkjastjóra að vinna málið áfram samkvæmt fyrri áherslum nefndarinnar. </SPAN> </DIV></DIV></DIV>
9.
Bréf til sveitarfélaga vegna atvinnuátaksins VINNANDI VEGUR
Málsnúmer 1202070
<DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram bréf Sambands íslenskra sveitarfélaga um atvinnuátakið vinnandi vegur og óskað er eftir að sveitarfélögin skapi störf eða starfstengd úrræði innan verkefnisins. Reiknað er með að sveitarfélög skapi um helming starfa í verkefnið. Málið var áður tekið fyrir á 280. fundi bæjarráðs og þar vísað til atvinnu- og menningarnefndar og eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin fór yfir málið og felur mannvirkjastjóra að ræða við Runólf Ágústson, verefnistjóra verkefnisins með aðkomu Fjarðabyggðar. Gert er ráð fyrir að Fjarðabyggð útvegi 4 störf í verkefnið samkvæmt fyrirliggjandi drögum.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
10.
Byggingar í biðstöðu/stopp í Fjarðabyggð
Málsnúmer 1202125
<DIV><DIV><P>Lagður fram listi fyrir grunna í hverfum Fjarðabyggðar þar sem engar framkvæmdir hafa verið lengi. Byggingarfulltrúi leggur til að farið verði í að taka aftur til Fjarðabyggð þær lóðir sem eru á listanum og engar framkvæmdir hafa verið lengur en tvö ár. Það væri gert á grundvelli heimildar samkvæmt gr. 2.4.7 í byggingarreglugerð 112/2012.</P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB>Nefndin samþykkir tillöguna og felur byggingarfulltrúa að fylgja málinu eftir.</SPAN></P></DIV></DIV>
11.
Fjarskiptaáætlun- mál 342 og 343 til umsagnar
Málsnúmer 1202078
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagðar fram til umsagnar tillögur til þingsályktunar um fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011-2014, mál 343 og tillögur til þingsáætlunar um tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011-2022, mál 342. Málið var einnig tekið fyrir á 36. fundi nefndarinnar en var þá afgreiðslu frestað.</SPAN><SPAN style="mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-theme-font: minor-fareast"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin skilar ekki umsögn.</SPAN></SPAN></P></DIV></DIV></DIV></DIV>
12.
Götulýsing á veitusvæði RARIK
Málsnúmer 1202106
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagt fram til kynningar bréf, dagsett 16. febrúar 2012, frá Rarik vegna götulýsingar á veitusvæði Rarik. Þar er farið yfir fund sem Rarik átti með Sambandi íslenskra sveitarfélaga 9. febrúar sl. vegna mögulegrar yfirtöku sveitarfélaga og veghaldara á götulýsingu. Samkomulag var á fundinum að Rarik og Samband íslenskra sveitarfélaga myndu gera uppkast af rammasamningi um rekstur götulýsingar áður en haldið væri áfram með verkefnið. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
13.
Könnun á stöðu leiguíbúða sveitafélaga þann 31.12.2011
Málsnúmer 1202037
<DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagður fram tölvupóstur frá Varasjóði húsnæðismála dags. 2. febrúar 2012 þar sem óskað er eftir upplýsingum um stöðu leiguíbúða sveitarfélagsins 31.desember 2011.<BR><BR>Eigna- og skipulagsfulltrúi kynnti stöðu leiguíbúða í eigu sveitarfélagsins.</SPAN></DIV></DIV>
14.
Lóð fyrir neðan Fiskimjölsverksmiðju Eskju
Málsnúmer 1202134
<DIV><DIV><P>Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 13. febrúar 2012, frá Jens G. Helgasyni, fyrir hönd Eskju hf. Þar er farið fram á að Eskja fái forleigurétt á lóð neðan við fiskimjölsverksmiðjuna á Eskifirði, um er að ræða lóðina Leirukrókur 11. </P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB>Nefndin samþykkir að Eskja fái forleigurétt á lóðinni, þannig að ef sótt er um lóðina skuli Eskja annaðhvort að leigja hana eða ekki. Nefndin felur mannvirkjastjóra að ganga frá samningi þess efnis milli Fjarðabyggðar og Eskju.</SPAN></P></DIV></DIV>
15.
Megináherslur í úrgangsmálum.
Málsnúmer 2009-01-29-134
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagðar fram til kynningar megináherslur í úrgangsmálum frá árinu 2009, unnar af Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Sambandið ráðgerir kynningu á áherslunum með vorinu fyrir sveitarstjórnar- og embættismenn sem vinna að úrgangsmálum.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
16.
Reglur fyrir leiguíbúðir Fjarðabyggðar
Málsnúmer 1112082
<DIV><DIV><P>Fyrirspurn vegna mögulegrar notkunar íþróttafélaga í Fjarðabyggð á lausum og ónotuðum leiguíbúðum Fjarðabyggðar. Framhald frá síðasta fundi nefndarinnar. Lagðar fram reglur vegna útleigu leiguíbúða Fjarðabyggðar til frjálsra félagasamtaka í Fjarðabyggð ásamt almennum reglum um úthlutun leiguíbúða Fjarðabyggðar. </P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB>Nefndin samþykkir framlagðar reglur með þeim breytingum sem ræddar voru og vísar þeim til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarráðs.</SPAN></P></DIV></DIV>
17.
Samgönguáætlun mál 392 og 393 til umsagnar frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis.
Málsnúmer 1202032
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Málið áður á dagskrá 36. fundar þann 13. febrúar 2012. Mannvirkjastjóri lagði fram drög að umsögn Fjarðabyggðar, þar sem koma fram megináherslur sem sveitarfélagið hefur lagt fram. Endanleg umsögn Fjarðabyggðar verður samþykkt í bæjarstjórn 1. mars næstkomandi. </SPAN><SPAN style="mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-theme-font: minor-fareast"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Nefndin fór yfir framlögð gögn og felur mannvirkjastjóra að klára þau fyrir bæjarstjórn.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal></SPAN><SPAN style="mso-ansi-language: IS"></SPAN><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> </P></SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
18.
Samningur um sjúkraflutninga 2012
Málsnúmer 1202080
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagður fram til kynningar samningur um sjúkraflutninga í Fjarðabyggð, dagsettur 13. febrúar 2012. Samningurinn er til næstu tveggja ára og rennur út í árslok 2013. Einnig lögð fram til kynningar kröfulýsing vegna sjúkraflutninga í sveitarfélaginu.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
19.
Umsókn um leigu á sal í Félagslundi
Málsnúmer 1202109
<DIV><DIV><P>Lagður fram tölvupóstur frá Viðari J. Ingólfssyni dags. 20. febrúar 2012 þar sem óskað eftir að nýta fundarsalinn á efri hæð í Félagslundi undir hljómsveitaræfingar. </P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB>Nefndin frestar afgreiðslu meðan fyrirkomulag með umsjón félagsheimilanna verður tekið til skoðunar.</SPAN></P></DIV></DIV>
20.
Útbreiðsla ágengra tegunda í Fjarðabyggð
Málsnúmer 1111077
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram bréf, dagsett 24. febrúar 2012, frá Náttúrustofu Austurlands, vegna útbreiðslu ágengra gróðurtegunda í Fjarðabyggð. Nefndin hafði áður tekið fyrir bréf sama efnis á 31. fundi sínum og óskaði eftir athugasemdum og ábendingum Náttúrustofu Austurlands við drögum að verkáætlun nefndarinnar. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin þakkar Náttúrustofunni fyrir athugasemdir við verkáætlun og framkomnar tillögur. Nefndin felur umhverfisstjóra að skoða tillögur Náttúrustofunnar og koma með tillögur að næstu skrefum fyrir nefndina.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
21.
Sala íbúða, Nesbakki 5-7 0102, 740
Málsnúmer 1202139
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram kauptilboð, dagsett 23. febrúar 2012, frá Halldóri Friðriki Ágústssyni í eignina Nesbakki 5-7, íbúð merkt 02 0102, fastanúmer 216-9511. Kauptilboð bjóðanda er 7.5 milljónir króna, en fasteignarmat eignarhlutans er 6.870 þúsund og þar af lóðarmat 741 þúsund. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin samþykkir tilboðið með fyrirvara um samþykki bæjarráðs og fyrirvara um afhendingartíma, en núverandi leigjandi hefur 6 mánaða uppsagnarfrest og hefur rétt á að vera í íbúðinni til loka ágústmánaðar 2012, nema um annað verði samið.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
22.
750-ófrágengnir sökklar við Skólaveg 98-112 og Hlíðargötu 68-80
Málsnúmer 1201257
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 27. febrúar, frá skiptastjóra HK-húseigna sem eru eigendur grunnanna við Skólaveg 98-112. Þar kemur fram að þrotabúið sé tilbúið að láta Fjarðabyggð fá umrædda grunna til eignar, einnig eru veðhafar tilbúnir að falla frá kröfum sínum í eignirnar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin samþykkir að Fjarðabyggð taki yfir umræddar eignir og felur mannvirkjastjóra að ganga frá samkomulagi þess efnis.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
23.
Tímabundið geymslusvæði fyrir vinnuvélar ofl á Esk.
Málsnúmer 1202064
<DIV><DIV><DIV><P>Framhald frá síðasta fundi nefndarinnar þar sem lagður var fram tölvupóstur frá Einari Birgi Kristjánssyni dags. 7. febrúar 2012 þar sem óskað er eftir lóð á Eskifirði til skemmri tíma til að geyma vinnuvélar o.fl. Lögð fram drög eigna- og skipulagsfulltrúa að lóðaleigusamningi um geymslulóð.</P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB>Nefndin samþykkir framlagðan samning með umræddum breytingum og felur eigna- og skipulagsfulltrúa að ganga frá samningi við umsækjanda.</SPAN></P></DIV></DIV></DIV>