Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
38. fundur
12. mars 2012 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
735 - Deiliskipulag, Helgustaðarnáma
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Lögð fram tillaga að deiliskipulagi fyrir Helgustaðarnámu dagsett 08. mars 2012. Tillagan er unnin af Landmótun sf.&nbsp;&nbsp;</P&gt;<P&gt;Markmið deiliskipulagstillögunnar er að vinna skipulag af svæðinu til að móta stefnu um uppbyggingu stíga og áningastaða á svæðinu þar sem áhersla er lögð á bætt aðgengi fyrir ferðamenn og þar með betri stýringu ferðamanna um svæðið og minnka álag.</P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Nefndin samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti og vísar&nbsp;&nbsp;henni til afgreiðslu bæjarstjórnar í auglýsingu.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
735 - Deiliskipulag, Högnastaðir, lóð 1
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram minnisblað eigna- og skipulagsfulltrúa þar sem ferill deiliskipulagstillögu fyrir Högnastaði, lóð 1 er rakinn. Minniháttar breytingar hafa orðið á deiliskipulaginu en í þeim felst að byggingarreitur minnkar, leyfileg hámarksstærð frístundahúss minnkar úr 50 m<SUP&gt;2</SUP&gt; í 30 m<SUP&gt;2</SUP&gt; og stærð geymslu minnkar úr 10 m<SUP&gt;2</SUP&gt; í 4 m<SUP&gt;2</SUP&gt;. Einnig er möguleg aðkoma að svæðinu af Helgustaðarvegi felld út og er aðkoma einungis möguleg frá heimreið að Högnastöðum. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir deiliskipulagið fyrir sitt leyti og vísar til endanlegrar samþykktar í bæjarstjórn. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Hestaumferð við Ljósaland
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 4. mars 2012, frá Bjarna Björnssyni Ljósalandi Fáskrúðsfirði. Þar er farið yfir það hvort hægt sé að loka fyrir umferð hesta á veginum upp að Ljósalandi svo og á veginum í kringum Ósinn.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir að umferð hesta verði bönnuð við Ósinn,&nbsp;heimreið að&nbsp;Ljósalandi og á göngustígum neðan við Ljósaland. Bannmerki verði sett við gatnamót heimreiðar að Ljósalandi við Búðarveg.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Skilgreind hundasvæði í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram tillaga, dagsett 8. mars 2012, um skilgreind hundasvæði í Fjarðabyggð. Einnig lögð fram umsögn, dagsett 11. febrúar 2012, frá Heilbrigðiseftirliti Austurlands vegna sama máls.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS"&gt;Eigna-, skipulags og umhverfisnefnd samþykkir að skilgreind hundasvæði í Fjarðabyggð verði við hvern þéttbýlisstað samkvæmt heimild í samþykkt um hundahald í Seyðisfjarðarkaupstað, á Fljótsdalshéraði, í Fjarðabyggð og í Vopnafjarðarhreppi. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS"&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Í Norðfirði er svæðið innan við íbúabyggð, fyrir ofan gamla frystihúsið, norðan Norðfjarðarvegar, svæðið er um 3 ha. að stærð. Í Eskifirði er svæðið innan byggðar, ofan vegslóða og utan við Þverá, um 6 ha. svæði. Í Reyðarfirði er svæðið í fjarðarbotni, innan við Geithúsaá, stærð svæðis er um 7 ha. Í Fáskrúðsfirði er svæðið gamla flugbrautin, alls um 10 ha svæði. Í Stöðvarfirði er svæðið utan við byggðina, neðan Suðurfjarðarvegar, innan við gámavöllinn, stærð um 3 ha. Við innkomu á þessu svæði verður<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;komið upp ruslatunnum en önnur þjónusta er ekki veitt. Svæðin verða síðan auglýst og kynnt sérstaklega fyrir hundaeigendum og fyrir öðrum íbúum sveitarfélagins. Afmörkun svæðanna verður aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagins.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Upplýsingarskilti við innkomu í hverfi
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold"&gt;<FONT size=3 face="Times New Roman"&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-weight: bold; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Tillögur að útliti og staðsetningu upplýsingaskilta við innkomu í hverfi kynntar. </SPAN&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold"&gt;<FONT size=3 face="Times New Roman"&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-weight: bold; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold"&gt;<FONT size=3 face="Times New Roman"&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-weight: bold; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillögu framkvæmdasviðs að útliti og staðsetningu upplýsingarskilta við innkomu í þéttbýliskjarna Fjarðabyggðar. Nefndin leggur þó til að bætt verði við skiltum við innkomuna í Fjarðabyggð, bæði á Stöðvafirði og Reyðarfirði, þar væru skilti sem sýni Fjarðabyggð í heild, með þjónustuaðilum óski þeir eftir því. Jafnframt sendir nefndin tillögurnar til umsagnar hjá atvinnu- og menningarnefnd. </SPAN&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Ráðstefna slökkviliða og Mannvirkjastofnunar 15.og 16. mars
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-ansi-language: IS; mso-bidi-font-weight: bold"&gt;Lagður fram tölvupóstur frá 1. mars sl. frá Mannvirkjastofnun, vegna ráðstefnu slökkviliða og Mannvirkjastofnunar árið 2012. Mannvirkjastofnun hefur m.a. eftirlit með framkvæmd laga um mannvirki og laga um brunavarnir. Stofnunin skal tryggja samræmingu á byggingareftirliti og eldvarnaeftirliti og starfsemi slökkviliða um land allt í samráði við viðkomandi stjórnvöld. <BR&gt;Árlega heldur Mannvirkjastofnun ráðstefnu fyrir slökkviliðin þar sem fjallað er um helstu breytingar sem orðið hafa á laga og reglugerðarumhverfi undangengins árs og kynnt helstu mál sem verið er að vinna að. Ráðstefnan er jafnframt samráðsvettvangur stofnunarinnar við slökkviliðin og hefur undanfarin ár verið lögð vaxandi áhersla á að málefni þar sem mikilvægt er að álit slökkviliðanna komi skýrt fram séu rædd í vinnuhópum á ráðstefnunni og að niðurstöðum vinnuhópanna sé skilað inn þannig að hægt sé að nýta þær sem best í áframhaldandi vinnu í málaflokknum. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-ansi-language: IS; mso-bidi-font-weight: bold"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-ansi-language: IS; mso-bidi-font-weight: bold"&gt;Mannvirkjastofnun vill með þessum tölvupósti hvetja sveitarstjórnarmenn og sveitarstjóra til að mæta á ráðstefnuna. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-ansi-language: IS; mso-bidi-font-weight: bold"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-bidi-font-weight: bold; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndarmenn sjá sér ekki fært að mæta, en slökkviliðsstjóri og eldvarnareftirlitsmaður munu mæta á ráðstefnuna.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Samgönguáætlun mál 392 og 393 til umsagnar frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagðar fram til kynningar umsagnir, dagsett 6. mars 2012 frá Sambandi sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) um samgönguáætlun, þingmál nr. 392 og 393.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Húsvarsla í Félagsheimilum Fjarðabyggðar, án rekstraraðila
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram drög að samningi við félög eldriborgara vegna húsvörslu í félagsheimilum án rekstraraðila.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir framlögð drög og felur framkvæmdarsviði að ganga frá samningum.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Útgáfa landsáætlunar um meðhöndlun úrgangs 2012-2023
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf, dagsett 2. mars 2012, frá umhverfisráðuneytinu vegna breytinga á lögum nr. 55/2003, um meðhöndlun úrgangs, vegna innleiðingar á úrgangstilskipun 2008/98/EB. Óskar ráðuneytið eftir athugasemdum við framvarpsdrögin fyrir 16. mars nk. Samband íslenskra sveitarfélaga er að vinna umsögn í samvinnu við verkefnahóp um hagsmunargæslu í úrgangsmálum sem er á vegum sveitarfélaga, þar á meðal Fjarðabyggðar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd óskar eftir að fá umsögnina til kynningar þegar hún liggur fyrir.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Þjónustumiðstöð fyrir olíurannsóknir og vinnslu
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf, dagsett 9. mars 2012, frá Olíudreifingu vegna viljayfirlýsingar um lóð undir fyrirhugaða þjónustumiðstöð fyrir fyrirtæki sem hyggjast stunda olíuleit og vinnslu á olíu á Drekasvæðinu. Einnig farið yfir kynningu sem Olíudreifing sendi með bréfinu. Málið var tekið fyrir á 284. fundi bæjarráðs og vísað&nbsp;til umræðu í&nbsp;atvinnu- og menningarnefnd, eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd og hafnarstjórn.&nbsp;&nbsp;<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd tekur vel í erindið og felur mannvirkjastjóra að vinna málið áfram með hafnarstjórn og bæjarráði.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Landsskipulagsstefna 2012-2024
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lögð fram kynningar lýsing á landsskipulagsstefnu 2013-2024 dags. 8. mars 2012. Skipulagsstofnun hefur tekið saman lýsingu á gerð landsskipulagsstefnu og umhverfismati sbr. reglugerð um landsskipulagsstefnu (nr. 1001/2011). Stofnunin auglýsir eftir athugasemdum og&nbsp; ábendingum við lýsinguna á samráðsvettvangi og að hægt sé að koma athugasemdum á framfæri við Skipulagsstofnun innan þriggja vikna.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Ósk um eyðingu meindýra í Fólkvangi Neskaupstaðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 10. mars 2012, frá Atla Rúnari Eysteinssyni. Þar er óskað eftir heimild til eyðingar meindýra, refa í Fólkvangi Neskaupstaðar. Jafnframt er lögð fram umsögn Náttúrustofu Austurlands vegna sama máls, en Náttúrustofan telur sig ekki hafa upplýsingar til að meta hvort mögulegt tjón af völdum refs í Fólkvanginum réttlæti afléttingu veiðibanns.<BR&gt;<BR&gt;Nefndin samþykkir að heimila umsækjanda eyðingu meindýra til prufu til loka apríl í ár og að þeim tíma verði ákvörðun nefndarinnar&nbsp;endurskoðuð.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;