Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
39. fundur
26. mars 2012 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Vorbæklingur 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Lagt fram minnisblað um efni Vorbæklings framkvæmdasviðs&nbsp;2012 dags. 16. mars 2012 unnið af Önnu Katrínu Svarvardóttur. </P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin óskar eftir því að í bæklingnum verði einnig fjallað um opnunartíma söfnunarstöðva um leið og fjallað ver</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;ður um móttöku á garðaúrgangi. A</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;ð öðru</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt; <SPAN lang=EN-GB&gt;ley</SPAN&gt;</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;ti gerir nefndin ekki athugasemdir við efni Vorbæklings 2012.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
740 Fjarðabyggð, snjóflóðavarnir Norðfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram til kynningar frumathugunarskýrsla útgefin af Verkís dags. 27. janúar 2012 um aurflóðavarnir Urðarbotna í Norðfirði. Í skýrslunni er lagt til að byggður verði leiðigarður til að beina aurflóðum úr farvegi Stekkjarlækjar yfir að snjóflóðagarði þar sem þau&nbsp;yrðu stöðvuð af lágum þvergarði. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Málið var áður tekið fyrir á 31. fundi nefndarinnar og vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar, engar breytingar hafa orðið sem breyta afstöðu nefndarinnar og fer því frumathugunin til afgreiðslu bæjarstjórnar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
750 Fjarðabyggð, snjóflóðavarnir Fáskrúðsfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Málið var áður tekið fyrir á 31. fundi nefndarinnar, en síðan þá hefur frumhönnunin verið send í rýni til Veðurstofu Íslands og erlendra ráðgjafa um krapaflóðavarnir. Við þessa rýni hefur frumathugunin tekið smávægilegum breytingum. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin fór yfir breytingarnar og samþykkir þær fyrir sitt leyti og vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Friðun fugla við Leiruna í Norðfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Erindi frá Ingibjörgu Þórðardóttir vegna friðunar á varplendi fugla í botni Norðfjarðar. Í erindinu leggur Ingibjörg til að hundar verði bannaðir á umræddu svæði frá apríl til júlí eða á meðan varpfuglar eru að koma upp ungum. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin fór yfir bréfi, tekur undir ábendingar bréfritara og mun láta setja upp merki sem vekur athygli á að svæðið sé varpland fugla.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Húsnæðismál vegna Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Framlagður tölvupóstur frá Bjarna Ólafi Birkissyni fyrir hönd KFF dags. 6. mars 2012 þar sem óskað er eftir að báðar íbúðirnar sem KFF er með á leigu hjá Fjarðabyggð verði færðar undir nýjar reglur um útleigu leiguíbúða Fjarðabyggðar til félagasamtaka.&nbsp;</P&gt;<P&gt;Nefndin samþykkir að íbúð 106 í Réttarholti 1-3 falli undir reglur um útleigu íbúða til félagasamtaka, en getur ekki orðið við beiðni um íbúð 202 í sama húsi.</P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Stefán Már tók ekki þátt í umræðu eða afgreiðslu á þessum lið.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Nesbakki 11a - Kauptilboð - Anna Sigfinnsdóttir
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Lagt fram kauptilboð, dagsett 19. mars 2012, frá Önnu Sigfinnsdóttur í eignina Nesbakki 11, íbúð merkt 03 0102, fastanúmer 216-9518. Kauptilboð bjóðanda er 7.000.000 kr en fasteignarmat eignarhlutans er 7.378.000 kr. Þar af er lóðarmat 578.000 kr.&nbsp;&nbsp;</P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir tilboðið með fyrirvara um samþykki bæjarráðs og fyrirvara um afhendingartíma, en núverandi leigjandi hefur 6 mánaða uppsagnarfrest og hefur rétt á að vera í íbúðinni til loka ágústmánaðar 2012, nema um annað verði samið.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Samningar um veghald í þéttbýli 2012
<DIV align=center&gt;<TABLE style="WIDTH: 90%; mso-cellspacing: 0in; mso-yfti-tbllook: 1184; mso-padding-alt: 2.25pt 2.25pt 2.25pt 2.25pt" class=MsoNormalTable border=0 cellSpacing=0 cellPadding=0 width="90%"&gt;<TBODY&gt;<TR style="mso-yfti-irow: 0; mso-yfti-firstrow: yes; mso-yfti-lastrow: yes"&gt;<TD style="BORDER-BOTTOM: #d4d0c8; BORDER-LEFT: #d4d0c8; PADDING-BOTTOM: 2.25pt; BACKGROUND-COLOR: transparent; PADDING-LEFT: 2.25pt; PADDING-RIGHT: 2.25pt; BORDER-TOP: #d4d0c8; BORDER-RIGHT: #d4d0c8; PADDING-TOP: 2.25pt"&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal align=left&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Samningur um veghald í þéttbýli milli Fjarðabyggðar og Vegagerðarinnar lagður fram til kynningar. Samningurinn gildir frá 1. janúar 2012 til 31. desember 2012.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</TD&gt;</TR&gt;</TBODY&gt;</TABLE&gt;</DIV&gt;
8.
Sjókvíaeldi í Reyðarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagt fram til kynningar bréf frá Fiskistofu frá 15. mars 2012 með svari við athugasemdum Fjarðabyggðar vegna rekstarleyfis Laxa ehf fyrir laxeldi í kvíum í Reyðarfirði. Í svari Fiskistofu kemur fram að&nbsp;á grundvelli laga nr. 71/2008 um fiskeldi séu ekki heimildir sem gera Fiskistofu kleift að setja þau ákvæði í rekstrarleyfi Laxa&nbsp;Fiskeldis&nbsp;ehf sem Fjarðabyggð hefur lagt til.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Skorað á bæjarstjórn Fjarðabyggðar að laga bílastæði við íþróttavöllinn á Fáskrúðsfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Áskorun frá aðalfundi UMF Leiknis 8. mars 2012 þar sem skorað er á bæjarstjórn að laga bílastæði við íþróttavöllinn á Fáskrúðsfirði áður en Íslandsmótið í knattspyrnu&nbsp;2012 hefst í maí.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin vísar erindi Umf. Leiknis til fjárhagsáætlunar. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Útgáfa landsáætlunar um meðhöndlun úrgangs 2012-2023
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um frumvarp til&nbsp;laga um meðhöndlun úrgangs&nbsp;dags. 21. mars 2012 lögð fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Þjónustumiðstöð fyrir olíurannsóknir og vinnslu
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Erindi Olíudreifingar dags. 9. mars 2012 þar sem óskað er&nbsp;eftir samstarfi við Fjarðabyggð um að koma upp þjónustumiðstöð á Reyðarfirði fyrir þau fyrirtæki sem hyggjast stunda olíuleit og vinnslu á Drekasvæðinu. Fyrirtækið óskar jafnframt eftir að gerð verði viljayfirlýsing þar sem Olíudreifingu eru tryggð afnot af aðstöðu sem hægt er að markaðssetja sem þjónustumiðstöð fyrir aðila sem sinna leit og vinnslu á Drekasvæðinu.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin fór yfir drög að viljayfirlýsingu og gerir ekki athugasemdir við hana fyrir sitt leyti og vísar henni til endanlegrar afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Ársfundur Umhverfisstofnun 2012, 30.mars
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagt fram fundarboð að ársfundi Umhverfisstofnunar, ásamt&nbsp;dagskrá. Ársfundur verður haldinn 30. mars næstkomandi á Grand Hótel í Reykjavík. Mannvirkjastjóri mun reyna að mæta á fundinn.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Uppsetning á upplýsingarskilti við Hólma í Reyðarfirði.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Frágangi vegna niðurrifs&nbsp;Hólma&nbsp;í Reyðarfirði&nbsp;í samræmi við leiðbeiningar Húsafriðunarnefndar er&nbsp;lokið.&nbsp;Húsafriðunarnefnd benti jafnframt á að í&nbsp;aflögðum kirkjugarði við Hólma&nbsp;séu óvenju vegleg minningarmörk, sem&nbsp;og grjótsökkull gömlu kirkjunnar, sem bæði hafa mikið gildi á þessum stað.</P&gt;<P&gt;Nefndin leggur til sett verði&nbsp;upp skilti með upplýsingum um sögu Hólma sem Prestseturs og bújarðar. Jörðin Hólmar var prestsetur til&nbsp;1930. </P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Gunnar Karlsson vék af fundi eftir afgreiðslu á þessum lið.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Lóð við Stekkjarholt 13
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Lagt fram bréf frá Sparsjóður Norðfjarðar vegna lóða við Stekkjarholt 13, en Sparisjóðurinn hefur áhuga á að gatan austan við lóðina verði lækkuð. </P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin sér ekki rök fyrir því að fara í umbeðnar breytingar, en felur byggingarfulltrúa að ræða við lóðarhafa um frágang lóðar og aðlögun hennar að aðliggjandi götum.&nbsp;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
15.
730 Hraun - Stöðuleyfi Eimskip
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagt fram til kynningar minnisblað, dagsett 22. mars 2012,&nbsp;frá Eimskip Ísland ehf þar sem er gert grein fyrir húsnæðismálum fyrirtækisins á Hrauni við Mjóeyrarhöfn.&nbsp;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
16.
Afgreiðslur byggingafulltrúa - 29
<DIV&gt;<DIV&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd staðfestir afgreiðslu byggingarfulltrúa.</DIV&gt;</DIV&gt;
17.
Afgreiðslur byggingafulltrúa - 30
<DIV&gt;<DIV&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd staðfestir afgreiðslu byggingarfulltrúa.</DIV&gt;</DIV&gt;