Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
4. fundur
20. september 2010 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Kynning á innleiðingu "grænu tunnunnar"
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: IS; mso-fareast-language: mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-bidi-font-family: minor-latin; mso-fareast-theme-font: Calibri; mso-fareast-font-family: 11pt; FONT-SIZE: Calibri?,?sans-serif?;&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Formaður bauð þá&nbsp; Auðunn Pálsson og Birgir Kristjánsson frá Íslenska Gámafélaginu&nbsp;velkomna á fundinn. Unnur Ása Atladóttir umhverfisfulltrúi sat þennan lið líka.&nbsp; Þeir kynntu fyrir nefndarmönnum verkefnið ?Græna tunnan?, hvernig innleiðing verkefnisins hefur gengið í Fjarðabyggð og hver &nbsp;árangur verkefnisins hefur verið fyrstu mánuðina.&nbsp; Auðunn og Birgir svöruðu einnig fyrirspurnum nefndarmanna um verkefnið.</SPAN&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Tillaga að breytingum á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008 -2028
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagðar fram tillögum að breytingum á aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008 til 2028 með beiðni um umsögn nefndarinnar. Nefndin gerir ekki athugasemdir við framlagðar tillögur og felur skipulagsfulltrúa að svara erindinu.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Gerð deiliskipulags fyrir sumarbústaði.
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagður fram deiliskipulagsuppdráttur ásamt skilmálum, málið áður tekið fyrir á 3. fundi nefndarinnar. Búið er að gera þær breytingar sem nefndin óskaði eftir á síðasta fundi. Nefndin samþykkir skipulagið og felur skipulagsfulltrúa að auglýsa skipulagið eftir að undanþágur frá umhverfisráðuneytinu liggja fyrir.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Aðgengismál við sundlaug Norðfjarðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagt fram bréf, dagsett 9. september 2010 frá Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála. Óskar nefndin eftir því að fá send öll gögn er málið varðar vegna kæru fyrir 5. október 2010. En fyrirliggur kæra frá Pétri G. Óskarssyni vegna aðgengismála við sundlaugina á Norðfirði.&nbsp;&nbsp;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd felur umhverfisstjóra að svara úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Gilsbakkalækur, grenndarkynning
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Grenndarkynningu, dagsett <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;8. september 2010 er lokið með samþykki allra hagsmunaraðila. Nefndin felur mannvirkjastjóra að halda áfram með málið.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
750 Skólavegur 36a-Umsókn um breytingu á lóð
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagt fram bréf, dagsett 5. júlí 2010 frá Óðinn Loga Þórissyni og Ástu k. Guðmundsdóttir. Fara þau fram á breytingu á aðrein að lóðinni við Skólaveg 36a, 750 Fjarðabyggð þannig að hægt verði að útbúa bílastæði við húsið. Nefndin felur mannvirkjastjóra að ræða við húseigendur um útfærslu á stæði neðan við húsið og koma með nánari útfærslu á fund nefndarinnar og þá verður tekið afstaða með svæðið ofan við húsið. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Merking safnahússins í Norðfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: IS; mso-fareast-language: mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: FONT-SIZE: EN-US; 12pt; Roman?,?serif?; Times&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Erindi frá forstöðumanni Safnastofnunar Fjarðabyggðar þar sem leitað er eftir heimild eigna-,skipulags- og umhverfisnefnd til að merkja safnahúsið í Norðfirði. Nefndin tók erindið fyrir á síðast fundi sínum og óskaði þá eftir fleiri tillögum og þá meira í samræmi við aðrar stofnanna merkingar í Fjarðabyggð. Lagðar fram nýjar tillögur af merkingum safnahússins. Nefndin samþykkir framlagða tillögu og felur mannvirkjastjóra að útfæra tillögu af austurgafli yfir á vesturgafl hússins líka. Þar sem merking er lóðrétt með merki Fjarðabyggðar inn í ? Safnahúsið?.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Gunnar Karlsson yfirgaf fundinn.</SPAN&gt;</SPAN&gt;Gunnar Karlsson yfirgaf fundinn.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Ósk um uppsetingu á skilti
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Erindi frá Andrési Elíssyni, dagsett 29. júlí 2010 þar sem sótt er um leyfi til að setja upp skilti vegna Hótelíbúða, Rafmagnsverkstæðis og Hafnarbúðar, auk annarrar þjónustu sem kynni að vera á svæðinu. Staðsetningarnar sem sótt er um, eru við Framnes ofan Mjóeyrarhafnar, við sundlaugina á Eskifirði vestan Norðfjarðarvegar og við Strandgötu 24 á Eskifirði. Nefndin hafnar erindinu en bendir umsækjanda á þann möguleika að koma skilti fyrir innan sinnar lóðar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Beiðni um framkvæmdir við hesthúsabyggð á Fáskrúðsfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV align=center&gt;<TABLE style="WIDTH: 90%; mso-cellspacing: 0in; mso-yfti-tbllook: 1184; mso-padding-alt: 2.25pt 2.25pt 2.25pt 2.25pt" class=MsoNormalTable border=0 cellSpacing=0 cellPadding=0 width="90%"&gt;<TBODY&gt;<TR style="mso-yfti-irow: 0; mso-yfti-firstrow: yes; mso-yfti-lastrow: yes"&gt;<TD style="BORDER-BOTTOM: #d4d0c8; BORDER-LEFT: #d4d0c8; PADDING-BOTTOM: 2.25pt; BACKGROUND-COLOR: transparent; PADDING-LEFT: 2.25pt; PADDING-RIGHT: 2.25pt; BORDER-TOP: #d4d0c8; BORDER-RIGHT: #d4d0c8; PADDING-TOP: 2.25pt"&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Lagt fram bréf. dagsett 9. september 2010 frá Hestamannafélaginu Goða, Fáskrúðsfirði. En í bréfinu er farið þess á leit við Fjarðabyggð að lagt verði nýtt rafmagn, vatnskerfi og lýsing í hverfið og að því. Nefndin bendir Hestamannafélaginu á að sækja þurfi um rafmagn til Rarik og bendir félaginu á að sækja um nýja vatnsheimtaug sem væri þá hægt að leggja um leið og rafmagnið færi í hverfið.&nbsp;Sveitarfélagið sér ekki um lýsingu í dreifbýli og mun þar afleiðandi ekki setja upp lýsingu að hesthúsahverfinu. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</TD&gt;</TR&gt;</TBODY&gt;</TABLE&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Verðkönnun á rifi og urðun SÚN-bryggjunnar á Norðfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lögð fram umsókn frá Hafnarsjóð Fjarðabyggðar, dagsett 15. september 2010 þar sem óskað er eftir framkvæmdarleyfi til að rífa SÚN-bryggjuna á Norðfirði. Meðfylgjandi er loft mynd sem sýnir bryggjuna og staðsetningu á úrgangi úrbryggjunni sem notaður verður í landmótun, ásamt afriti af umsókn um starfsleyfi til HAUST. Nefndin samþykkir erindið og felur byggingarfulltrúa að gefa út leyfið.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Samþykkt um katta-hunda- og annara gæludýra
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagt fram afrit af bréfum, dagsett 13. september 2010 til Heilbrigðisnefndar Austurlands frá Umhverfisráðuneytinu. Í bréfunum kemur fram samþykkt ráðuneytisins annarsvegar á samþykkt um hundahald í Seyðisfjarðarkaupsstað, á Fljótsdalshéraði, í Fjarðabyggð og í Vopnafjarðarhreppi og hinsvegar á samþykkt um kattahald og annarra dýra en hunda í sömu sveitarfélögum.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Endurnýjun á aðveitulögn Rafveitu Reyðarfjarðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: IS; mso-ansi-language: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Vegna bilunar á stofnlögn Rafveitu Reyðarfjarðar, þá óskað eftir því við nefndina&nbsp;að nýta&nbsp;fjárheimildir í fjárfestingaráætlun í kaup á nýjum rörum í stofnæðina. Gert var ráð fyrir að nýta fjárheilmildir sem áætlað var að nota í viðgerðir á háspennukerfinu, en lagt er til að því verði frestað til næsta árs. Nefndin samþykkir tilfærsluna.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Egilsbúð, klæðning utanhúss
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagðar fram nýjar byggingarnefndarteikningar af Egilsbúð. En gert er ráð fyrir að álklæða húsnæðið í nokkrum áföngum. Jafnframt er sótt um framkvæmdarleyfi fyrir 1. áfanga, sem er að klæða salinn. Nefndin samþykkir erindið og vísar því til byggingarfulltrúa til afgreiðslu.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Franski spítalinn við Hafnarnes
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagt fram kynningar minnisblað, dagsett 14. september 2010 vegna afsals gamla læknishússins Fáskrúðsfirði til Minjanefndar. Málið áður afgreitt í bæjarráði.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
15.
Endurskoðun á umferðasamþykkt
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Málið áður til umræðu á 3. fundi nefndarinnar, afgreiðslu frestað.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
16.
Samningur um veghald þjóðvega í þéttbýli 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagðir fram til kynningar samningar við Vegagerðina vegna umsjónar með þjóðvegum í þéttbýli í Fjarðabyggð fyrir árið 2010.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
17.
Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2011-Eigna-skipulags- og umhverfinefnd
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagðir fram fjárhagsrammar eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar,&nbsp;en bæjarráð samþykkti á fundi sínum í 14. september 2010 fjárhagsramma nefndarinnar fyrir fjárhagsárið 2011. Eins og við gerð fjárhagsætlunar síðustu tveggja ára ber úthlutun ársins merki ríkjandi efnahagsástands. Áætlaðar skatttekjur fyrir árið 2011 veita ekki svigrúm til útgjaldahækkana. Fjárhagsrömmum er úthlutað á grunni fjárhagsáætlunar 2010.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Gerðar hafa verið leiðréttingar vegna launaþróunar og reiknaðrar húsaleigu. Breytingar á launakostnaði sem færðar hafa verið inn eru 2% hækkun launaliða í samræmi við spá fjármálasviðs um þróun þess kostnaðar milli ára. Að öðru leyti er gert ráð fyrir að bregðast verði við kostnaðarhækkunum með sérstökum ákvörðunum og aðgerðum til að lækka útgjöld innan málaflokkanna. Haldið verður áfram að leita leiða til hagræðingar.Taki bæjarráð í fjárhagsáætlunarferlinu skýrt afmarkaða ákvörðun um að leggja af eða draga úr tilteknum rekstri eða þjónustu mun fjárhagsrammi lækka í samræmi við.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Samkvæmt fjárhagsáætlunarferlinu ber nefndum að fela<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;sviðstjórum undirbúning starfsáætlunar og tillagna í frumvarp að fjárhagsáætlun í samræmi við stefnukort og forgangsröðun. Til hliðsjónar er meðfylgjandi skýrsla starfshóps um endurskoðun á ferli og framsetningu fjárhagsáætlunar hjá Fjarðabyggð sem unnin var á árinu 2007 og uppfærð á yfirstandandi ári. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Fjárhagsrammar nefndarinnar eru eftirfarandi:<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<UL type=disc&gt;<LI style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;til hreinlætismála fyrir árið 2011 er 2.867 þús. kr. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;<LI style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;til leik- og íþróttavalla fyrir árið 2011 er 11.553 þús. kr. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;<LI style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB"&gt;til vinnuskóla fyrir árið 2011 er 26.453 þús. kr. </SPAN&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;<LI style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;til skipulags- og byggingarmála fyrir árið 2011 er 48.273 þús. kr.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;<LI style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;til umferðar- og samgöngumála fyrir árið 2011 er 194.725 þús. kr.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;<LI style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;til umhverfismála fyrir árið 2011 er 92.137 þús. kr.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;<LI style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;til landbúnaðarmála og tjaldsvæða fyrir árið 2011 er 8.316 þús. kr.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;</UL&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin felur&nbsp; sviðstjóra undirbúning starfsáætlunar og tillagna í frumvarp að fjárhagsáætlun í samræmi við stefnukort og forgangsröðun til að leggja fyrir nefndina.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
18.
Fjárhagsáætlun 2011 - Fjárfestingaáætlun
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin fór yfir fjárfestingaráætlun ársins og þær framkvæmdir sem frestað var við gerð síðustu áætlunar. Drög að áætlun verður lögð fram til umræðu fyrir næsta fund nefndarinnar.&nbsp;</SPAN&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
19.
Landbúnaðarnefnd - 2
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd staðfestir fundargerð landbúnaðarnefndar.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;