Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
40. fundur
16. apríl 2012 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Upplýsingarskilti við innkomu í hverfi
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Tillögur að nýrri staðsetningu upplýsingaskilta við Reyðarfjörð og Fáskrúðsfjörð, lagðar fram, eftir ábendingar frá atvinnu- og menningarnefnd. </P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Eigna-, skipulags og umhverfisnefnd samþykkir tillögu framkvæmdasviðs um breytta staðsetningu upplýsingaskiltisins við innkomuna í Reyðarfjörð. Einnig leggur nefndin til að staðsetning á upplýsingarskilti fyrir Fáskrúðsfjörð verði austan við afleggjara Suðurfjarðarvegarins að Fáskrúðsfirði. Jafnframt sendir nefndin tillögurnar til&nbsp;kynningar hjá atvinnu- og menningarnefnd.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Skilgreind hundasvæði í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram minnisblað, dagsett 16. apríl 2012, þar sem farið er yfir vangaveltur sem komu fram á bæjarstjórnarfundi vegna skilgreiningar um hundasvæði. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin felur eigna- og skipulagsfulltrúa að auglýsa svæðin og óska eftir athugasemdum hagsmunaaðila sérstaklega, eins og hestamanna og hundaeigenda. Uppdrættir skulu vera hengdir upp í þjónustugáttum hvers byggðarkjarna auk þess sem uppdrættir verða settir á heimasíðuna. Athugasemdarfrestur eftir auglýsingu skal vera 4 vikur.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Hestamenn á Fáskrúðsfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf, dagsett 12. apríl 2012, undirritað af Gesti Stefánssyni og Ólafi G. Reynissyni fyrir hönd hestamanna á Fáskrúðsfirði. Bréfritarar fara fram á það við nefndina að hún dragi til baka bann við umferð hestamanna við Ósinn, við Ljósaland og inn á Kirkjubólsveg. Einnig átelja bréfritarar nefndina fyrir að ekki hafi verið haft samráð við hestamenn áður en bannið var sett á.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin felur eigna- og skipulagsfulltrúa að funda með hestamönnum og fara yfir málið og koma með tillögur fyrir fund nefndarinnar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
740 Hafnarbraut 19 - lóðarstækkun
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Olíuverslun Íslands fékk 5. september 2008 vilyrði fyrir lóðarstækkun Hafnarbautar 19 á Norðfirði. Stækkun var 224 m<SUP&gt;2</SUP&gt;. Öll stækkunin var til austurs á milli Hafnarbrautar 17 og 19. Eftir að drög að samkomulagi voru gefin út malbikaði Olís umrædda lóð. Stækkun lóðar var bundin því að formleg afgreiðsla bæjarstjórnar fengist. Ef formleg afgreiðsla fengist ekki var boðið að Fjarðabyggð myndi greiða kostnað sem Olís myndi leggja í lóðina. Eins var bent á að kvöð yrði á lóðinni vegna aðgengis að Hafnarbraut 17. Lóðin við Hafnarbraut 17 er 132 m<SUP&gt;2</SUP&gt; samkvæmt FMR. Engin bílastæði eru á lóðinni og aðkoma vestanmegin er yfir umbeðna lóðarstækkun Olís. Bilið milli lóðanna Hafnarbrautar 17 og 19 er 10,3 m, þar er því ekki hægt að koma fyrir bílastæðum með góðu móti. Lóðarhafar Hafnarbrautar 17 hafa ekki falast eftir umræddu svæði til stækkunnar sinnar lóðar.</SPAN&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-theme-font: minor-fareast"&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin&nbsp;leggur til að reynt verði að gera samkomulag milli lóðarhafa Hafnarbrautar 17 og 19 í þá veru að kostnaði við malbikun svæðisins verði skipt milli lóðarhafa og svæðið verið sameiginlegt. Ef ekki er vilji til að skipta umræddri lóð á þennan hátt mun tillaga vegna umsóknar Olís um lóðarstækkun verða grenndarkynnt.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
740 Hafnarbraut 17 - Breytt notkun
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Pizzafjörður ehf. óskar eftir að breyta notkun á húsnæðinu við Hafnarbraut 17 í Neskaupstað úr verslun í veitingarstað. Um er að ræða veitingasal fyrir 20 til 25 manns. Starfssemin&nbsp;samræmist aðalskipulag svæðisins, en ekki er svæði fyrir bílastæði á lóð.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin frestar afgreiðslu þar til niðurstaða fæst í viðræður við lóðarhafa Hafnarbrautar 17 og 19.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
740-Deiliskipulag frístundabyggðar í Skuggahlíðarhálsi
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagðar fram umsagnir frá Skógræktar félagi Íslands og Heilbrigðiseftirliti Austurlands, vegna birkiskóga annars vegar og vegna fráveitumála hins vegar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-theme-font: minor-fareast"&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Skógrækt ríkisins gerir í umsögn sinni ekki athugasemdir við deiliskipulagið og framkvæmd þess. Jafnframt er vakin athygli á að skógareyðingu megi mæta með samningi um mótvægisaðgerðir en þær myndu felast í að í stað þess skógar sem er eytt verði gróðursettur nýr skógur á fyrirfram ákveðnu svæði.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Heilbrigðiseftirlit Austurlands mælist til í umsögn sinni að krafa sé um sameiginlega fráveitu í deiliskipulaginu. Jafnframt segir að í umsögnum HAUST um deiliskipulag sumarhúsasvæða hafi undanfarið verið gerð krafa um samveitur en þó heimiluð tímabundin frávik á meðan á uppbyggingu hverfisins stendur, enda gæti komið upp sú staða að setja þurfi niður rotþró og siturlögn við stök hús, þ.e. ef hverfið og gatnakerfi byggist ekki allt í einu.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags og umhverfisnefnd samþykkir að deiliskipulagið sé í samræmi við ákvæði um hverfisvernd birkiskóga í Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027. Skógareyðingu yrði þó mætt með mótvægisaðgerðum eins og Skógrækt ríkisins leggur til.&nbsp;Jafnframt samþykkir&nbsp;nefndin að greinagerð deiliskipulagsins verði breytt þannig að í kafla um fráveitur verði gert ráð fyrir að eftir að uppbyggingu hverfisins líkur verði allir lóðarhafar skyldaðir til að taka þátt í og tengjast sameiginlegri fráveitu. Málinu er vísað til staðfestingar bæjarstjórnar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
750-Deiliskipulag varnargarða í Nýjabæjarlæk
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram matslýsing vegna ofanflóðavarna við Nýjabæjarlæk Fáskrúðsfirði, dagsett 16. apríl 2012, unnin af Landmótun.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Nefndin samþykkir matsskýrsluna fyrir sitt leyti og vísar henni til afgreiðslu bæjarstjórnar.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Jafnframt leggur nefndin til að íbúum verði boðið að ná sér í plöntur á svæðinu á milli Nýjabæjarlækjar og Skólalækjar í samráði við framkvæmdarsvið og Skógræktarfélag Fáskrúðsfjarðar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
730 Nesbraut 6 - frárennslismál
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 12. apríl 2012, frá Þorsteini Erlingssyni lóðarhafa Nesbrautar 6, 730 Fjarðabyggð. Þar fer bréfritari yfir vandamál sem skapast á lóðinni þegar miklar rigningar ganga yfir.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin felur sviðsstjóra að ræða við lóðarhafa við Nesbraut og Búðareyri, en málið snertir báðar götur. Almennt er það hvers lóðarhafa að afvatna sínar lóðir inn á lagnarkerfi bæjarfélagsins.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
735 Strandgata 78 735 - lóðarmál
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<FONT size=3 face="Times New Roman"&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf, dagsett 22. mars 2012, frá Emil Thorarensen fyrir hönd Gullfells ehf annars eiganda fasteignarinnar við Strandgötu 78 á Eskifirði. Þar er óskað eftir því við bæjaryfirvöld að reynt verði að finna leiðir til að bæta lóðina þannig að hún nýtist þeirri starfsemi sem er í húsinu.</SPAN&gt;<SPAN style="mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-theme-font: minor-fareast"&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lóðin nr. 78 við Strandgötu er 1.237,5 m<SUP&gt;2</SUP&gt; að stærð en þar sem stór hluti hennar er neðan fjörugarðs og óuppfylltur nýtist aðeins um helmingur hennar í dag. Samkvæmt Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027 er lóðin á svæði sem er skilgreint sem athafna- og íbúðasvæði.&nbsp; Einnig er lóðin á staðfestu hættumatskorti frá árinu&nbsp;2002 en um helmingur núverandi lóðar innan hættusvæðis A og austasti hluti lóðarinnar innan hættusvæðis C. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-ansi-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin&nbsp;leggur til að lóðin við Strandgötu 78 verði minnkuð í samráði við lóðarhafa. Lagt er til að lóðarmörk verði með Strandgötu norðanmegin, fylgi eldri lóðarmörkum austanmegin, verði u.þ.b. 1 m sunnan langhliðar hússins og nái um 10 m vestur fyrir húsið. Ný lóð yrði þá um 920 m<SUP&gt;2</SUP&gt;. Nýtt lóðablað og nýr lóðaleigusamningur yrði gerður um lóðina. Sökum hættumatslína austanmegin á lóðinni er ekki ráðlegt að stækka lóðina til austurs en hægt er eins og bréfritari leggur til að beina betra jarðvegsefni sem til fellur á svæðið vestan við húsið. Lóðarhafi myndi síðan keyra burðarefni í lóðina og verja hana þegar nægilegt efni yrði komið á svæðið.</SPAN&gt;</FONT&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
735 Hlíðarendavegur 6b
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 20. mars 2012,&nbsp;frá Mörtu Kristjánsdóttur er varðar&nbsp; Hlíðarendaveg 6b&nbsp;á grundvelli 7.gr. í lögum um húsafriðun. Umrætt hús er skilgreint undir hverfisverndarsvæði Hv5,&nbsp;samkvæmt Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027. Samkvæmt upplýsingum Húsafriðunarnefnd er húsið ekki friðað, heldur fellur húsið (byggt 1915) undir reglu sem segir að ef húsið er frá því fyrir 1918 þarf umsögn frá Húsafriðunarnefnd vegna allra breytinga sem gerðar eru á því. </P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Nefndin bendir bréfritara á að ekki eru til heimildir hjá Fjarðabyggð til að afgreiða erindið.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Árskýrsla Haust 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lögð fram til kynningar Ársskýrsla Heilbrigðiseftirlits Austurlands fyrir árið 2011, en skýrslan var samþykkti á fundi Heilbrigðisnefndar Austurlands þann 21. mars 2012.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Fundagerðir Heilbrigðiseftirlits Austurlands árið 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-ansi-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lögð fram til kynningar 101. fundargerð Heilbrigðisnefndar Austurlands, en fundurinn var haldinn 21. mars 2012. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Endurskoðun á umferðarsamþykkt
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagður fram tölvupóstur sem gengið hefur á milli Vegagerðarinnar og Innanríkisráðuneytis vegna skilgreiningar á umferðahraða. Þar kemur fram að í umferðarlagafrumvarpi sem áætlað er að fari í gegnum þingið í vor, er gert ráð fyrir að umferðahraði verði skilgreindur á heilum tug, fyrir utan hámarksökuhraða15 km á klst. Ráðgert er að breyting taki gildi frá og með 1. janúar 2013.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-ansi-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin ákveður að bíða með afgreiðslu þar til að frumvarp er afgreitt úr þinginu.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Hraðaskilti í íbúðargötu á Eskifirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 24. mars 2012, frá Margréti Þórhildi Ásgrímsdóttur íbúa við Kirkjustíg á Eskifirði. Þar er óskað eftir því að Kirkjustígur (botnlangi) fái skilgreiningu 15 km á klst. sem hámarksökuhraði. Einnig er óskað eftir&nbsp;úrbótum á gangbraut yfir Botnabraut við Lambeyrarbraut, gönguleið í Grunnskóla.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-ansi-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin þakkar ábendinguna og mun skoða þessi mál við gerð umferðarsamþykktar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
15.
Hraðatakmarkanir við Víðimýri í Neskaupstað
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf, dagsett 10. apríl 2012, frá Elvari Árna Sigurðssyni íbúa við Víðimýri á Norðfirði. Þar er óskað eftir því að sett verði upp hraðahindrun í Víðimýri, til lengri eða skemmri tíma og það sama verði skoðað fyrir&nbsp;Þiljuvelli.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin getur ekki orðið við beiðni um hraðahindrun á þessum stað, en þó vill nefndin benda bréfritara á að í drögum að nýrri umferðasamþykkt er hraðinn lækkaður á umræddum götum. Nefndin vill þó benda á að&nbsp;í áður nefndri umferðasamþykkt er gert ráð fyrir hraðahindrunum á Þiljuvöllum.</SPAN&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
16.
Opinn fund á Reyðarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-ansi-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagt fram til kynningar bréf, dagsett 23. mars 2012, frá Ásmundi Ásmundsyni fyrir hönd áhugasamra íbúa um umhverfismál á Reyðarfirði. Málið var áður á dagskrá bæjarráðs og þar var tekið&nbsp;vel í beiðni bréfritara&nbsp;með að haldinn yrði fundur um umhverfismál á Reyðarfirði.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
17.
Skate Park á Fáskrúðsfjörð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagt fram til kynningar bréf frá áhugamönnum á Fáskrúðsfirði um uppbyggingu á svæði fyrir brettaíþróttir, skatepark. Bréfið var áður tekið fyrir á fundi bæjarráðs og vísað þar fræðslu- og frístundarnefndar og svo til kynningar í eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
18.
Tillaga bæjarstjóra um vorhreinsun í tengslum við útgáfu vorbæklings
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram tillaga bæjarstjóra, dagsett 30. mars 2012, vegna sérátaks í hreinsun og tiltekt í bæjarfélaginu. Bæjarráð samþykkti tillögu bæjarstjóra á 287. fundi sínum að farið verði í sérstakt átak í umhverfismálum í tengslum við útgáfu vorbæklings 2012. Sérstaklega verði sjónum beint að bæjarkjörnunum, umhverfi fyrirtækja og lóða í þeirra umsjá, lóða í umsjón einstaklinga og opinna svæða sem eru á ábyrgð bæjarfélagsins. Hvatt verði sérstaklega til umhverfisvitundar og mikilvægi þess að fallegt og snyrtilegt umhverfi séu lífsgæði. Jafnframt felur bæjarráð framkvæmdasviði að vinna verkefnaáætlun í samstarfi við eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd og hafnarstjórn.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin felur sviðinu að vinna verkefnaáætlun og leggja fyrir nefndina.</SPAN&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
19.
Vernd, friðun og veiðar á viltum dýrum (hreindýrum) - umsögn
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf, dagsett 4. apríl 2012, frá umhverfisráðuneytinu með beiðni um umsögn um breytingar á reglugerð nr. 486/2003, um stjórn hreindýraveiða. Umsagnartími er til 27. apríl nk.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin sér ástæðu til að senda inn athugasemdir.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
20.
Kerfisáætlun 2012,Orkujöfnun 2014,Afljöfnunður 2014-15
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagt fram til kynningar bréf, dagsett 22. mars 2012, frá Landsneti um kerfisáætlun 2012, orkujöfnuð 2014 og afljöfnuð 2014/15. Tilgangur útgáfu þessara skýrslna er að upplýsa viðskiptavini og aðra hagsmunaraðila um flutningskerfið og áformaða þróun þess.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
21.
Stefna um lagningu raflína í jörð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagt fram bréf, dagsett 23. mars 2012, frá iðnaðarráðuneytinu. Þann 1. febrúar 2012 var á Alþingi samþykkt þingsályktunartillaga þar sem iðnaðarráðherra í samráði við umhverfisráðherra var falið að skipa nefnd er mótar stefnu um lagningu raflína í jörð og þau sjónarmið sem taka ber mið af hverju sinni við ákvarðanir þar um. Nefndin skal skila af sér tillögum til iðnaðarráðherra fyrir 20. september 2012. Óskað er eftir athugasemdum og umsögnum allra hagsmunaraðila fyrir 18. maí 2012.</SPAN&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
22.
Umsókn um styrk til samgönguleiða 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagðar fram til kynningar umsóknir um styrki úr styrkvegasjóði fyrir árið 2012, en alls sótti Fjarðabyggð um styrki til fimm verkefna, en þau eru:<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<UL type=disc&gt;<LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;til vegbóta á vegi til Vöðlavíkur <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;<LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;til stígagerðar á skógræktarsvæðum í Norðfirði <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;<LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;til stígagerðar á skógræktarsvæðum&nbsp;í Eskifirði <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;<LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;til endurbyggingar á brú yfir Selá í Seldal </SPAN&gt;</LI&gt;<LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;til vegbóta á vegi inn Fannardal.</SPAN&gt;</LI&gt;</UL&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
23.
Afgreiðslur byggingafulltrúa - 31
<DIV&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd staðfestir afgreiðslur byggingarfulltrúa.</DIV&gt;