Fara í efni

Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd

41. fundur
30. apríl 2012 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Forkaupslisti Fjarðabyggðar 2012
Málsnúmer 1201259
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram drög að forkaupslista Fjarðabyggðar 2012. Listinn var áður tekinn fyrir á 35. fundi nefndarinnar og var þar afgreiðslu frestað til að nefndarmenn gætu skoðað listann betur.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin fór yfir listann, samþykkir hann fyrir sitt leyti og vísar honum til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar. Jafnframt leggur nefndin til að listinn verði endurskoðaður einu sinni á ári, við gerð fjárhagsáætlunar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
2.
Landmótun,uppfyllingu og starfsleyfisskyldu vegna slíkra framkvæmda
Málsnúmer 1201198
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram til samþykktar bréf er sent verður á Heilbrigðiseftirlit Austurlands vegna jarðvegstippa í sveitarfélaginu. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin samþykkir framlagt bréf og felur umhverfisstjóra að sækja um starfsleyfi fyrir tippsvæði í Fjarðabyggð, sem talinn eru upp í bréfinu til Heilbrigðiseftirlits.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
3.
740-Aðalskipulag Fjarðab. 2007-2027 br. á vatnsv. svæði Fannardals
Málsnúmer 1202136
<DIV><DIV><P>Framlagður uppdráttur með greinagerð, dagsettur 30. apríl 2012, unninn af Alta ehf. </P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin samþykkir að fara með breytingu Aðalskipulags Fjarðabyggðar 2007-2027 vegna vatnsverndarsvæða vatnsbóls við Tandrastaði í Fannardal sem óverulega breytingu á aðalskipulagi sbr. 2 mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Nefndin vísar erindinu til bæjarstjórnar til endanlegrar afgreiðslu í auglýsingu.</SPAN></P></DIV></DIV>
4.
750-Deiliskipulag varnargarða í Nýjabæjarlæk
Málsnúmer 1112072
<DIV><DIV><P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lögð fram til kynningar tillaga </SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB>að</SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"> deiliskipulagi varnargarða í Nýjabæjarlæk ofan byggðarinnar í Fáskrúðsfirði, dagsett 19.12.2011. Tillagan er unnin af Landmótun sf..</SPAN></P></DIV></DIV>
5.
Uppsetning fræðsluskilta og vegvísis við Hlegustaðanámu.
Málsnúmer 1204103
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram bréf, dagsett 17. apríl 2012, frá Umhverfisstofnun varðandi leyfi til að setja upp fræðslu- og vegvísisskilti við Helgustaðarnámuna.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin samþykkir fyrir sitt leyti uppsetningu og útlit á skiltum og felur byggingarfulltrúa að gefa út leyfi fyrir þeim þegar liggur fyrir staðfest deiliskipulag námunnar, en athugasemdarfrestur þess skipulags rennur út 16. maí næstkomandi. Einnig leggur nefndin áherslu á að staðsetning skiltanna taki mið af þeim framkvæmdum sem áformað er að ráðist í samkvæmt auglýstu skipulagi.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
6.
740 - Grenndarkynning, ósk um stækkun lóðar Egilsbrautar 9a
Málsnúmer 1110048
<DIV><DIV><P>Erindi áður tekið fyrir á 28. fundi nefndarinnar 11. október 2011. Lögð fram tillaga að nýjum lóðarmörkum Egilsbrautar 9 og 9a ásamt tillögu að aðkomu að Egilsbraut 9 frá Egilsbraut. </P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin felur eigna- og skipulagsfulltrúa að skoða fleiri möguleika á aðkomu að lóð við Egilsbraut 9, þá aðkomu milli lóða 7 og 9a þá á kostnað lóðarhafa lóðar 9.</SPAN></P></DIV></DIV>
7.
740 Egilsbraut 9 - Bílskúr
Málsnúmer 1110069
<DIV><DIV><P>Erindi frá Sigurjóni Stefáni Leifssyni er sækir um að breyta notkun kjallara við Egilsbraut 9 á Norðfirði. </P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin frestar afgreiðslu, þar sem ekki liggur fyrir hvernig aðkoma verður að lóð og hvort yfirleitt sé hægt að hafa aðkomu fyrir bíl að kjallara hússins, sem rúmast innan lóðar og skipulags. Einnig hafa ekki borist til byggingarfulltrúa fullnægjandi gögn til afgreiðslu erindisins.</SPAN></P></DIV></DIV>
8.
735 Tungustígur 1- gámur
Málsnúmer 0912030
<DIV><DIV><P>Lagt fram bréf, dagsett 17. apríl 2012, frá Emil Thorarensen er varðar gám við Túngötu 1 á Eskifirði, þar fer bréfritari fram á að gámur á lóðinni fái að vera þar áfram eða færa hann á lóð við Strandgötu 78.</P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin telur að nægur tími hafi verið veittur til að leita lausnir á málinu, þar sem málið hefur verið í ferli síðan</SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB> 2008. Nefndin staðfestir að fja</SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">rlæg</SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB>j</SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">a eigi gáminn, samkvæmt byggingarreglugerð 441/1998 og 112/2012 mega gámar ekki vera á íbúðasvæðum. Nefndin hafnar</SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"> </SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">því einnig að gámurinn verði settur á lóðina við Strandgötu 78.</SPAN></P></DIV></DIV>
9.
735 Strandgata 2 - Reykháfur
Málsnúmer 1204112
<DIV><DIV><P>Eskja hf sækir um byggingarleyfi fyrir reykháf og 72 m2 viðbyggingu utan um efna-/þvottaturna við Strandgötu 2 á Eskifirði, samkvæmt byggingarreglugerð 441/1998. Hæð reykháfsins verður 42m, hönnuður er Sveinn Jónsson hjá Mannviti.  </P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin samþykkir viðbyggingu og byggingu reykháfs, í samræmi við framlagða uppdrætti. Einnig samþykkir nefndin að byggt verði eftir byggingarreglugerð 441/1998, en samkvæmt bráðabirgðaákvæði í byggingarreglugerð 112/2012 er það heimilt þar sem aðdragandi málsins er frá því fyrir gildistöku nýrrar byggingarreglugerðar.</SPAN></P></DIV></DIV>
10.
740 Naustahvammur 67 - Spennarými
Málsnúmer 1204130
<DIV><DIV><P>Síldarvinnslan hf sækir um byggingarleyfi vegna  spennarými við Naustahvamm 67 á Norðfirði. Spennarýmið er innan lóðar og verður 74,5 m2 og 694 m3 að stærð, teikningar eru frá Mannviti. </P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin samþykkir erindið.</SPAN></P></DIV></DIV>
11.
Aðgengi hreyfihamlaða að sundlaug Neskaupstaðar
Málsnúmer 1204068
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram til kynningar bréf, dagsett 16. apríl 2012, frá Öryrkjabandalagi Íslands, er varðar aðgengismál við sundlaugina á Norðfirði, þ.e. aðgengi eða skort á því ofan í sundlaugakerið. Önnur aðgengismál eru góð við sundlaugina. Málið var tekið fyrir á 291. fundi bæjarráðs og var þar vísað til kynningar í fræðslu- og frístundarnefnd og eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin vísar málinu til fjárhagsáætlunar fyrir árið 2013.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
12.
Byggingar í biðstöðu/stopp í Fjarðabyggð
Málsnúmer 1202125
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram til kynningar tölvupóstar frá Hamar ehf og Rísandi sól ehf. Þar lýsa fyrirtækin vilja til áframhaldandi uppbyggingu á þeim sökklum sem fyrirtækin eiga í Fjarðabyggð.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin óskar eftir að fá nánari útfærslu á áformum, eins og tímasetta verkáætlun áður en hún tekur afstöðu til erindisins.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
13.
Tímabundin leiga á húsnæði við Þinghólsveg 9 715
Málsnúmer 1204081
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram bréf, dagsett 17. apríl 2012, frá Margrét Sigfúsdóttur varðandi leigu á íbúð Fjarðabyggðar í Mjóafirði. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin hafnar erindinu.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
14.
Atvinnuveganefnd 727.mál til umsagnar
Málsnúmer 1204120
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 25. apríl 2012, frá nefndarsviði Alþingis. Er þar óskað eftir umsögnum um þingsályktunartillögu um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, 727. mál. Óskað er eftir umsögn berist fyrir 8. maí nk.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin sendir ekki inn umsögn.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
15.
Búnaður vegna uppsetningar stoðvirkja í Tröllagili við Neskaupstað
Málsnúmer 1204066
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram bréf, dagsett 16. apríl 2012, frá Köfunarþjónustunni ehf. varðandi vinnubúðir í fjalli og kláf. Hugmynd fyrirtækisins er sú að bjóða upp á nýjan valkost fyrir ferðamenn á Neskaupstað, nefnilega að skoða og fræðast um snjóflóðavarnirnar ásamt því að njóta stórkostlegs útsýnis yfir fjörðinn og bæinn. Vinnubúðir og kláfur væru áfram í fjallinu og þeim komið í það ástand að þar sé hægt að reka móttöku fyrir ferðamenn, kaffihús, netkaffi eða jafnvel gistiaðstöðu í þeim. Staðurinn er tilvalinn fyrir gönguhópa sem vilja fara yfir í Mjóafjörð, enda stutt að vatnaskilunum á milli fjarðanna. Þar má jafnframt reka kaffihús eða útsýnisstað þar sem allur búnaður til þess er nú þegar til staðar. Hæð búðanna yfir sjó er um 650 metrar og sjónmengun af búðunum á þessum stað nánast engin, ekki frekar en af stoðvirkjunum sem nú liggja um hlíðina að mati fyrirtækisins. Forsenda þess að þetta gangi að mati Köfunarþjónustunnar er að sveitarfélagið taki verkefnið upp á sína arma. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin vísar erindinu til meðferðar og afgreiðslu hjá atvinnu- og menningarnefndar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
16.
Landbúnaðarnefnd - 5
Málsnúmer 1203016F
<DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Eigna-, skipulags- umhverfisnefndar staðfestir afgreiðslu landbúnaðarnefndar.</SPAN></DIV></DIV>