Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
42. fundur
14. maí 2012 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
50. ára afmæli Egilsbúðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagt fram til kynningar&nbsp;minnisblað framkvæmdasviðs, dagsett 11. maí 2012,&nbsp;vegna viðhaldsáætlunar Egilsbúðar.</SPAN&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
735-Deiliskipulag Dalur 1, íþróttasvæði og leikskóli ásamt br. á aðalskipulagi
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum 2. desember 2011 að breyta deiliskipulaginu Dalur 1 - íþróttasvæði og leikskóli á Eskifirði. Auglýsingatími vegna breytinga á deiliskipulaginu er liðinn. Breytingar&nbsp;felast í að áður grenndarkynntar breytingar á opnun lækjar innst á skipulagssvæðinu ásamt staðsetning á nýju vallarhúsi eru færðar inn á skipulagsuppdráttinn. Auk þessa er gert ráð fyrir sundlaug, eldsneytisafgreiðslu, stúku, stækkun æfingasvæðis og nýjum bílastæðum sunnan við aðkomu að sundlaug Eskifjarðar. Auglýsingartími var frá 21.&nbsp;mars 2012 til 2. maí 2012. Athugasemdafrestur var til sama tíma.<BR&gt;Engar athugasemdir bárust.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</P&gt;<P&gt;Nefndin vísar endanlegri afgreiðslu á breytingum deiliskipulagsins til bæjarstjórnar.<o:p&gt;</o:p&gt;</P&gt;<P&gt;Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum 5. janúar 2012 að breyta Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027 vegna breyttrar landnotkunar á reit O1 á þéttbýlisuppdrætti fyrir Eskifjörð. Auglýsingatími vegna breytinga á aðalskipulaginu er liðinn.&nbsp;Hluta svæðisins var breytt úr opnu svæði til almennra nota, í svæði fyrir verslun og þjónustu. Auglýsingartími var frá 21.&nbsp;mars 2012 til 2. maí 2012. Athugasemdafrestur var til sama tíma. Engar athugasemdir bárust.<o:p&gt;</o:p&gt;</P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Nefndin vísar endanlegri afgreiðslu á breytingum á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027 til bæjarstjórnar.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Vatnsveita Fjarðabyggðar Fáskrúðsfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram tillaga mannvirkjastjóra, dagsett 8. maí 2012, um <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;aukafjárveitingu fyrir Vatnsveitu Fjarðabyggðar á Fáskrúðsfirði. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti og vísar henni til afgreiðslu bæjarráðs.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
750 - Fyrirhuguð lagnaleið vatnsveitu / göngustígur
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagður fram uppdráttur með&nbsp;fyrirhugaðri lagnaleið stofnlagnar vatnsveitu Fjarðabyggðar á&nbsp;Fáskrúðsfirði ofan byggðarinnar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin felur framkvæmdasviði að vinna útfærslu frekar og leggja hana að því loknu fyrir nefndina til samþykktar. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Ársreikningur Náttúrustofu Austurlands 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Ársreikningur Náttúrustofu Austurlands fyrir árið 2011 lagður fram til kynningar.</SPAN&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Fundagerðir Náttúrustofu Austurlands 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Fundagerðir stjórnar Náttúrustofu Austurlands frá 3.febrúar og 27.apríl s.l. lagðar fram til kynningar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin tekur undir með stjórn Náttúrustofu Austurlands að tekjum að hreindýraleyfum sé ekki skipt sanngjarnt á milli Umhverfisstofnunar og Náttúrustofu. Nefndin telur eðlilegt að öll umsýsla tengd veru hreindýra á Austurlandi sé sinnt af starfsmönnum staðsettum á Austurlandi og hvetur bæjarstjórn til að taka málið upp á sína arma og fylgja því fast eftir.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Forkaupsréttarlisti Fjarðabyggðar 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagður fram&nbsp;uppfærður forkaupslisti Fjarðabyggðar 2012, með áherslum frá fundi bæjarráðs. Listinn var áður tekinn fyrir á 41. fundi nefndarinnar.</SPAN&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-theme-font: minor-fareast"&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin fór yfir breytingar á listanum, samþykkir hann fyrir sitt leyti og vísar honum til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar. </SPAN&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Hestamenn á Fáskrúðsfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram minnisblað, dagsett 10. maí 2012, frá framkvæmdasviði vegna&nbsp;göngu og reiðleiða ásamt sameiginlegum göngu- og reiðleiðum í nágrenni hesthúsabyggðarinnar í Fáskrúðsfirði. Einnig lagðar fram aðrar&nbsp;tillögur&nbsp;til að efla aðstöðu hestamanna í Fáskrúðsfirði.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin frestar afgreiðslu en felur framkvæmdasviði að koma með tillögu fyrir næsta fund nefndarinnar í samræmi við umræður á fundinum.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Landsnet ferðaleiða - 2. Fundur gönguleiðahóps
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " Calibri?,?sans-serif?; 10pt; mso-bidi-font-family: EN-US? IS; FONT-SIZE: mso-ansi-language: mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language:&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Gönguleiðir á Íslandi er samvinnuverkefni fjölmargra aðila sem á einn eða annan hátt koma að uppbyggingu og skipulagi gönguleiða. Lögð fram til kynningar drög að markmiðum gönguleiðahópsins.</SPAN&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Landsskipulagsstefna 2012-2024
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lögð fram fyrstu drög Skipulagsstofnunar yfir stefnu stjórnvalda í einstökum málaflokkum sem varða landnotkun dags. 2. maí 2012. Jafnframt óskar Skipulagsstofnun eftir ábendingum og athugasemdum við drögin. Einnig lögð fram til kynningar umsögn Skipulagsstofnunar vegna framkomna athugasemda við lýsingu landsskipulagsstefnu 2013-2024. Athugasemdarfrestur við drögin er til 1. ágúst 2012.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Húsnæði Tónskóla Norðfjarðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram minnisblað framkvæmdasviðs, dagsett 14. maí 2012,&nbsp;um Nesskóla og Tónskóla Norðfjarðar þar sem farið er yfir viðhaldsáætlun fasteignarinnar ásamt þeim viðhaldsverkum sem þar hafa verið unnin að undanförnu.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin felur framkvæmdasviði að vinna málið áfram í samræmi við minnisblað.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Viðhald girðinga meðfram vegum í sveitarfélaginu
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf frá Vegagerðinni, dagsett 4. maí 2012, vegna viðhalds girðinga meðfram vegum í sveitarfélaginu. Í bréfinu er óskað eftir að sveitarfélagið hlutist til um að viðhaldi girðinga meðfram vegum í sveitarfélaginu verið lokið fyrir 30. júní 2012.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin vísar bréfinu til afgreiðslu landbúnaðarnefndar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;