Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
43. fundur
11. júní 2012 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Hafnarmál á Norðfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Steinþór Pétursson framkvæmdastjóri Fjarðabyggðarhafna kom á fundinn og kynnti hugmyndir að endurskipulagningu og stækkun Norðfjarðarhafnar.&nbsp;Siglingastofnun hefur verið að vinna að verkefninu fyrir Fjarðabyggðarhafnir.</SPAN&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
730 - Deiliskipulag Hólmanes
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum 29. mars 2012 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Hólmaness. Auglýsingartími á deiliskipulaginu er nú liðinn. Megin markmið með tillögunni er að skilgreina aðkomu að fólkvangi og friðlandi, skilgreina þjónustusvæði og áningarstaði og bæta aðstöðu til útivistar á svæðinu í heild.&nbsp;&nbsp;Auglýsingartími var frá 4. apríl 2012 til og með 16. maí 2012. Athugasemdafrestur var til sama tíma. Ein athugasemd barst. </P&gt;<P&gt;Lögð fram umsögn eigna- og skipulagsfulltrúa dags. 1. júní 2012 þar sem farið er yfir framkomna athugasemd. Nefndin felur eigna- og skipulagsfulltrúa að gera&nbsp;&nbsp;breytingar á deiliskipulaginu í samræmi við umsögn. </P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Nefndin vísar endanlegri afgreiðslu á deiliskipulaginu til bæjarstjórnar.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
735 - Deiliskipulag, Helgustaðarnáma
<DIV&gt;<P&gt;Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum 29. mars 2012 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Helgustaðarnámu. Auglýsingartími á deiliskipulaginu er nú liðinn.&nbsp;&nbsp;Markmið deiliskipulagstillögunnar er að vinna skipulag af svæðinu til að móta stefnu um uppbyggingu stíga og áningastaða á svæðinu þar sem áhersla er lögð á bætt aðgengi fyrir ferðamenn og þar með betri stýringu ferðamanna um svæðið og minnka álag. Auglýsingartími var frá 4. apríl 2012 til og með 16. maí 2012. Athugasemdafrestur var til sama tíma. Engar athugasemdir bárust.&nbsp;</P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Nefndin vísar endanlegri afgreiðslu á deiliskipulaginu til bæjarstjórnar.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;
4.
750-Hlíðargata 58 og nágrenni
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir fyrir sitt leyti tillögu að deiliskipulagi Hlíðargötu 58 og nágrennis ásamt umhverfisskýrslu með fyrirvara um ábendingar frá Skipulagsstofnun varðandi matslýsingu dags. 16. apríl 2012. </SPAN&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-theme-font: minor-fareast"&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Tillagan er sett fram á uppdrætti og í greinagerð ásamt umhverfisskýrslu dags. 01.06.2012 og felur í&nbsp;sér að&nbsp;reist eru varnarmannvirki í Nýjabæjarlæk ofan Skólabrekku og Skólamiðstöðvarinnar á Fáskrúðsfirði.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Tillagan verði&nbsp;auglýst&nbsp;skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.&nbsp; Samtímis&nbsp;er fellt úr gildi&nbsp; deiliskipulag Hlíðargötu 58 sem samþykkt&nbsp; var 25.6.2001 og birt í B-deild Stjórnartíðinda 19.07.2001. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin vísar deiliskipulagstillögu til umræðu og auglýsingar í&nbsp;bæjarstjórn.</SPAN&gt;</SPAN&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
730 - Deiliskipulag, Kollur búfjársvæði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að láta vinna tillögu að deiliskipulagi Kolls búfjársvæðis innan við þéttbýlið á Reyðarfirði.</SPAN&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
735-Deiliskipulag, Skotíþróttafélagið Dreki.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Kynnt möguleg staðsetning skotíþróttasvæðis ofan mótorkrossbrautar á Reyðarfirði.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin felur mannvirkjastjóra og eigna- og skipulagsfulltrúa að ræða við félagið um umrædda staðsetningu. Sé vilji aðila að koma sér upp aðstöðu á þessu svæði til staðar, þá er nefndin hlynnt því.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Vélhjólaíþróttaklúbburinn í Fjarðabyggð hljóðmæling
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram minnisblað, dagsett 18. maí 2012, unnið af Mannvit hf. fyrir Fjarðabyggð í samvinnu við Vélhjólaíþróttaklúbb Fjarðabyggðar. Jafnframt lagt fram hljóðkort sem sýnir mögulega hávaðamengun frá brautinni. Helstu niðurstöður eru að útreiknað hljóðstig frá brautinni er undir skilgreindum mörkum fyrir öll þrjú tímabil sólarhringsins, sem fjallað er um í reglugerð nr. 724/2008.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir staðsetninguna fyrir sitt leyti og mælir með því við Heilbrigðiseftirlitið að Vélhjólaíþróttaklúbbur Fjarðabyggðar fái útgefið rekstrarleyfi, en klúbburinn hefur verið á tímabundnu rekstrarleyfi þar sem hljóðmælingu vantaði. Einnig felur nefndin sviðinu að hefja gerð deiliskipulags fyrir svæðið.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
735 Símonartún 2
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram umsókn frá Guðmundir Árna Árnasyni um byggingarlóð undir hesthús, Símonartún 2 í Eskifirði.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir fyrir sitt leyti&nbsp;umsókn frá Guðmundi Árna Árnasyni um byggingarlóð undir hesthús við&nbsp;Símonartún 2 á Eskifirði og vísar erindinu til afgreiðslu bæjarráðs.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
740 Sólbakki 2-6
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram umsókn frá Nestak ehf. um byggingarlóð, Sólbakka 2-6, 740 Fjarðabyggð. Um er að raðhúsalóð fyrir þrjár íbúðir, sem hver er áætluð um 145 fermetrar að stærð á einni hæð.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir fyrir sitt leyti&nbsp;umsókn frá Nestaki ehf í byggingarlóð undir raðhús við Sólbakka 2-6 á Norðfirði og vísar erindinu til afgreiðslu bæjarráðs.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Umsókn um byggingarlóð - iðnaðarlóð
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lögð fram umsókn um frá Einari Jóni Axelssyni um byggingarlóð fyrir iðnaðarhúsnæði að Naustavegi 8 á Norðfirði dags. 8. júní 2012.<BR&gt;<BR&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir úthlutun lóðarinnar fyrir sitt leyti og vísar endanlegri afgreiðslu til bæjarráðs.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
730 Öldugata 5, viðbygging - grenndarkynning
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Sean James Ryan sækir viðbyggingu að stærð 24,4 m2 við Öldugötu 5 á Reyðarfirði samkvæmt teikningum er fylgdi umsókn. Ekki liggur fyrir deiliskipulag fyrir svæðið og þarf því að grenndarkynna breytinguna samkvæmt 44.gr.í skipulagslög 2010/123. </P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Nefndin felur byggingarfulltrúa að setja málið í grenndarkynningu, sem skal ná til Öldugötu 8, Austurvegar 4 og 12 auk Heiðarvegs 1 á Reyðarfirði.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
740 - Grenndarkynning, ósk um stækkun lóðar Egilsbrautar 9a
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Erindi áður tekið fyrir á 28. fundi nefndarinnar 11. október 2011 og 41. fundi nefndarinnar 30. apríl 2012. Lóðarhafi Egilsbrautar 9 er ekki tilbúinn að koma að heimreið utan lóðar.&nbsp;</P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Nefndin samþykkir að lóð 9a við Egilsbraut fái lóðarstækkun ofan við húsið að vegi að sundlaug. </SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
755 Stöðvarfjörður - Heimreið að Óseyri
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Tölvupóstur frá Guðmundir Þorgrímssyni fyrir hönd Ívars Ingimarssonar dagsettur 12. maí 2012 þar sem sótt er um leyfi til að færa heimreið að Óseyri í Stöðvarfirði um það bil 30 metra til austurs.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir færslu heimreiðar fyrir sitt leyti. Samþykki&nbsp;Vegagerðarinnar þarf&nbsp;að liggja fyrir áður en heimreið verður færð.&nbsp;</SPAN&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
740 Hof - Bílskúr
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Lögð fram umsókn frá Þorfinni S. Hermannssyni um byggingu á bílskúr við Hof 3 á Norðfirði. Ekki er til deiliskipulag fyrir svæðið og þarf því að grenndarkynna byggingarleyfið samkvæmt 44. gr. skipulagslaga 123/2010. </P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Nefndin felur byggingarfulltrúa að grenndarkynna byggingarleyfið. Grenndarkynning skal ná til landeiganda og ábúanda á Hofi í Norðfjarðarsveit.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
15.
740 Blómsturvellir 41 - Hlaða
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Eignarhaldsfélag G.F.P sf sækir um að breyta geymsluhúsnæði í íbúðarhús við Blómsturvelli 41 á Norðfirði.&nbsp;Lóðin er skráð sem athafnalóð. </P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Nefndin felur byggingarfulltrúa að grenndarkynna byggingarleyfið, fyrir öllum íbúum Blómsturvalla frá 33 til 49. </SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
16.
750 Stekkholt 20 - breytt notkun og útlitsbreyting á bílskúr
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Gestur Valgeir Gestsson sækir um breytta notkun húsnæðis úr bílskúr&nbsp;í rafmagnsverkstæði við Stekkholt 20 á Fáskrúðsfirði.&nbsp;Breytingin er í samræmi við Deiliskipulag fyrir hverfið þar sem lítil þjónustufyrirtæki án utanhússtarfsemi eru leyfð.&nbsp;</P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Nefndin samþykkir breytta notkun.&nbsp;Öðrum liðum í umsókninni er vísað til byggingarfulltrúa&nbsp;til afgreiðslu.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
17.
735 Strandgata 26 - Breyting á notkun
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Rafmagnsverkstæði Andrésar ehf sækir um breytta notkun á tveimur skilgreindum verslunarrýmum við Strandgötu 26 á Eskifirði. Óskað er eftir að skilgreining á rýmunum verði breytt&nbsp;íbúðir. Ekki liggur fyrir deiliskipulag af svæðinu en&nbsp;í aðalskipulagi er svæðið skilgreint sem blandað athafna-, verslunar- og þjónustusvæði.&nbsp;</P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Nefndin frestar afgreiðslu og felur byggingarfulltrúa að skoða málið.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
18.
Skógræktarsvæði í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Framlagður tölvupóstur frá Skógræktarfélagi Íslands dags. 24. maí þar sem farið er yfir fund félagsins með starfsmönnum á framkvæmdasviði vegna&nbsp;röskunar sem orðið hefur á skógræktarsvæðum vegna ofanflóðamannvirkja.&nbsp;<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Nefndin felur mannvirkjastjóra að vinna í samvinnu við Skógræktarfélag Íslands og Skógræktarfélagið á Norðfirði&nbsp;bótamat vegna skógareyðingar sem er tilkomið vegna ofanflóðamannvirkja í Tröllagili.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
19.
Hestamenn á Fáskrúðsfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Framlögð tillaga eigna- og skipulagsfulltrúa dags. 7. júní 2012&nbsp;um aðstöðu- og reiðleiðir hestamanna og gangandi vegfarenda á Fáskrúðsfirði.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir eftirfarandi til að koma á móts við þarfir hestamanna og gangandi innan við byggðina á Fáskrúðsfirði. </SPAN&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-theme-font: minor-fareast"&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-ansi-language: IS"&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<UL style="MARGIN-TOP: 0in" type=disc&gt;<LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Reiðstígur verði gerður að og á uppgróinn slóða milli túna ofan Kirkjubólsár í átt að Aragerði. Reiðstígur heldur síðan áfram á gömlum slóðum inn Kirkjubólslandið í lítinn hring og til baka sömu leið. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;<LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Skilti sem banna hestaumferð á svæðinu verði fjarlægð utan skiltis við Ljósaland sem yrði fært nær Ljósalandi.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;<LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Fyrirhugaður er stígur&nbsp;ofan þéttbýlisins á Fáskrúðsfirði sem hestamenn munu geta nýtt til að komast út fyrir byggðina. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;<LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Fjarðabyggð mun í samráði við hestamenn á Fáskrúðsfirði sækja um styrk í reiðvegasjóð Vegagerðarinnar svo hægt sé að viðhalda þeim reiðvegum sem þegar eru komnir við þjóðvegi í nágrenni hesthúsabyggðarinnar í Fáskrúðsfirði. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;<LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Fjarðabyggð mun gera afnotasamning við félag hestamanna á Fáskrúðsfirði (óstofnað félag) um ónýtt land í nágrenni hesthúsabyggðarinnar&nbsp;á Fáskrúðsfirði sem beitarland. Félagið sjálft mun sjá um að skipta landinu milli félagsmanna. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;<LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Snjóruðningur að hesthúsahverfi verði settur inní snjóruðningsskipulag dreifbýlis í Fjarðabyggð. </SPAN&gt;</LI&gt;<LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Fjarðabyggð mun í samráði við hestamenn klára tillögu að deiliskipulagi svæðisins.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;</UL&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
20.
Franski spítalinn á Fáskrúðsfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Málið áður á dagskrá 296. fundi bæjarráðs og þar var&nbsp;liðum 4, 5 og 6 vísað til umfjöllunar í nefndinni.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Nefndin tók hvern lið fyrir sig fyrir:<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Liður 4. í minnisblaði, gatnagerð&nbsp;- nefndin felur mannvirkjastjóra að vinna málið áfram í samvinnu við Vegagerðina og Minjavernd. Nefndin er sammála því að Fjarðabyggð komi að því sem snýr að sveitarfélaginu.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Liður 5. í minnisblaði, Skólavegur 70 - nefndin samþykkir að Minjavernd haldi lóðinni þar til uppbyggingu húsanna er líkur.&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Liður 6. í minnisblaði, bílastæði vestan við Franska spítalann - nefndin er sammála um að umrætt svæði þurfi að nýtast verkefninu og felur mannvirkjastjóra að kanna umráðréttinn á því og leggja fyrir nefndina.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
21.
Vélsmiðjan á Eyrinni í Neskaupstað
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Málið var tekið fyrir á 296. fundi bæjarráðs og var vísað til umsagnar hjá eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin gerir ekki athugasemdir við að Menningarfjelagið fái húsnæðið tilafnota, en bendir á að umrædd eign var keypt af sveitarfélaginu til niðurrifs í tengslum við uppbyggingu á nýjum leikskóla. Jafnframt er ekki gert ráð fyrir byggingum á þessu svæði í deiliskipulagstillögu sem auglýst var á sínum tíma. Leggur nefndin áherslu á að húsnæðið verði ekki afhent þannig að sveitarfélaginu verði gert að borga bætur verið staðið við fyrri áætlanir um niðurrif.</SPAN&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
22.
Ársreikningur Rafveitu Reyðarfjarðar 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Ársreikningur Rafveitu Reyðarfjarðar fyrir árið 2011, dagsettur 26. apríl 2012, lagður fram til staðfestingar og undirritunar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir ársreikninginn og staðfestir með undirritun.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
23.
Ársreikningur Hitaveitu Fjarðabyggðar 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Ársreikningur Hitaveitu Fjarðabyggðar fyrir árið 2011, dagsettur 26. apríl 2012, lagður fram til staðfestingar og undirritunar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir ársreikninginn og staðfestir með undirritun.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
24.
Fólkvangur í Neskaupstað- afmæli
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Kynning á dagskrá vegna 40 ára afmælis Fólkvangsins í Neskaupstað 16. júní næstkomandi.&nbsp;&nbsp; </P&gt;<P&gt;Dagskráin er eftirfarandi:<BR&gt;Kl. 13.00&nbsp; Safnast saman á planinu við Norðfjarðarvita.&nbsp; <BR&gt;- Setning bæjarstjóra, Páll Björgvin Guðmundsson</P&gt;<P&gt;Kl. 13.10 Blásarasveit Tónskóla Norðfjarðar leikur.<BR&gt;-&nbsp;Ávarp forseta bæjarstjórnar,&nbsp; Jón Björn Hákonarson<BR&gt;-&nbsp;Saga Fólkvangsins í stuttu máli, Benidikt Sigurjónsson<BR&gt;-&nbsp;Gengið um Fólkvanginn með&nbsp; Hjörleifi Guttormssyni náttúrufræðingi sem&nbsp;verður leiðsögumaður.</P&gt;<P&gt;Kl. 15.30&nbsp; Boðið upp á veitingar á planinu við Norðfjarðarvita, að lokinni göngu.</P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Nefndinni líst vel á dagskrána.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
25.
Dagur íslenskrar náttúru 16. september 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagt fram til kynningar bréf, dagsett 30. maí 2012, frá umhverfisráðherra vegna Dags íslenskrar náttúru. Dagurinn verður haldinn hátíðlegur í annað sinn 16. september nk. Hvetur ráðherra sveitarfélög til að nota daginn til að vekja athygli almennings á náttúruperlum, fólkvöngum og friðlýstum svæðum innan síns sveitarfélags.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
26.
Fundagerðir Heilbrigðiseftirlits Austurlands árið 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lögð fram til kynningar 102. fundargerð Heilbrigðisnefndar Austurlands, en fundurinn var haldinn miðvikudaginn 9. maí 2012 í Hallormsstað.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
27.
Samgöngunefnd SSA - Fundargerðir 2011-2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lögð fram til kynningar fundargerð nr. 4 hjá samgöngunefnd SSA, en fundurinn var haldinn 31. maí sl. á Seyðisfirði.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
28.
Hreindýr - bætt umgengni og umhirða lands.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<FONT face=Calibri&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Lagt fram bréf frá Náttúrustofu Austurlands og Umhverfisstofnun dagsett 24. maí 2012 þar sem skorað er á öll sveitarfélög og búnaðarsambönd á Austurlandi að beita sér fyrir bættri umgengni og umhirðu lands svo komast megi hjá því að hreindýr festist og drepist í girðingum og drasli sem maðurinn er ábyrgur fyrir.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<o:p&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin vísar erindinu&nbsp;til úrvinnslu í&nbsp;landbúnaðarnefnd.</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Calibri","sans-serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA; mso-bidi-font-family: "Times New Roman""&gt; </SPAN&gt;</FONT&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
29.
Skráning hálendis- og dreifbýlisslóða
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<FONT face=Calibri&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Lagt fram til kynningar bréf með ályktun aðalfundar Félags leiðsögumanna með hreindýraveiðum haldinn 10. mars 2012 vegna skráningar á hálendis- og dreifbýlisslóðum þar sem sveitarfélög sem veiðisvæði hreindýraveiða ná yfir eru hvött til að hafa forgöngu um að skrá og tilgreina slóða með það að markmiði að tryggja eðlilegt og löglegt aðgengi leiðsögumanna og hreindýraveiðimanna að veiðislóð.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<o:p&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin vísar erindinu&nbsp;til kynningar í landbúnaðarnefnd.</SPAN&gt;</FONT&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
30.
Tilkynning um verðbreytingar - Hækkun á heildsöluverðskrá Landsvirkjunar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagt fram bréf, dagsett 24. maí sl., frá Landsvirkjun vegna hækkana á 12. ára heildsölusamningum Landsvirkjunar við Rafveitu Reyðarfjarðar. Samkvæmt vísitölu þá eru verðlagsbreytingar frá apríl 2011 til apríl 2012, 6,4 %. Heildsöluverð Landsvirkjunar mun því frá og með 1. júlí hækka í samræmi við það.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
31.
Sölugjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram tillaga, dagsett 11. júní 2012, vegna verðbreytinga á sölugjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar. Gert er ráð fyrir að ný gjaldskrá taki gildi 1. júlí nk.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti og vísar henni til afgreiðslu bæjarráðs. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
32.
Viðbragðsáætlun Skíðasvæðisins Oddsskarðs
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagður fram tölvupóstur, dagsett 29. maí 2012, frá Hörpu Grímsdóttur fyrir hönd&nbsp;Veðurstofu Íslands varðandi snjóflóðaeftirlit í Oddsskarði. Jafnframt lagt fram minnisblað Veðurstofunnar, dagsett 23. maí 2012, varðandi sama efni. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin vísar málinu til fræðslu- og frístundarnefndar til úrvinnslu og felur mannvirkjastjóra að fylgja málinu eftir í samráði við fræðslustjóra.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
33.
Afgreiðslur byggingafulltrúa - 32
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd staðfestir afgreiðslu byggingarfulltrúa</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;