Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
44. fundur
20. ágúst 2012 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
740 Hafnarbraut 17 - Breytt notkun
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;<FONT size=3 face="Times New Roman"&gt;Bréf dags. 20. febrúar 2012 þar sem Pizzafjörður ehf. óskar eftir að breyta notkun á húsnæðinu að Hafnarbraut 17 í Neskaupstað. Erindi áður tekið fyrir 17. maí 2012 þar sem því var frestað þar sem engin bílastæði voru við húsið. <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;Bílastæðamál hafa nú verið leyst.</FONT&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Nefndin samþykkir breytta notkun Hafnarbrautar 17 og að byggingafulltrúi veiti undanþágu vegna aðgengismála fatlaðra&nbsp;til 1. júní 2013.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
740 Hof - áformað deiliskipulag
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Lagt fram bréf ásamt afstöðumynd, dagsett 4. júlí 2012, frá Þórhalli Pálssyni skipulagsráðgjafa þar sem fyrir hönd landeiganda Hofs 2 í Norðfirði er óskað eftir því að deiliskipuleggja jörðina.</P&gt;<P&gt;Nefndin samþykkir að landeigandi láti vinna deiliskipulag fyrir jörðina Hof 2 í Norðfirði.</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
750 Fjarðabyggð, snjóflóðavarnir Fáskrúðsfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram bréf Skipulagstofnunar, dagsett 24. júlí 2012, þar sem óskað er eftir umsögn Fjarðabyggðar um hvort og á hvaða forsendum ofanflóðavarnir á Fáskrúðsfirði skuli háðar mati á umhverfisáhrifum.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Nefndin telur að framkvæmdin&nbsp;sé ekki háð mati á umhverfisáhrifum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
750 Grímseyri 9 - tengja gám
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Lögð fram byggingarleyfisumsókn, dagsett 3. júlí 2012, þar sem Björgunarsveitin Geisli sækir um leyfi til að&nbsp;staðsetja 40 feta&nbsp;gám&nbsp;norðan við húsnæði sveitarinnar að&nbsp;Grímseyri 9 á Fáskrúðsfirði.&nbsp;Gámurinn verður klæddur og einangraður.</P&gt;<P&gt;Nefndin samþykkir byggingarleyfið fyrir sitt leyti, en gerir kröfu um að gámurinn verði klæddur að utan, þannig að viðbygging falli að núverandi byggingu. Byggingarfulltrúi mun gefa út byggingarleyfið þegar endanlegum teikningum hefur verið skilað inn.</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
750 Hafnargata 1 - Nýr skorsteinn, rofahús og nýtt ketilhús
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Lögð fram byggingarleyfisumsókn, dagsett 2. júlí 2012, þar sem Loðnuvinnslan hf. sækir um að byggja skorstein, rofahús, ketilhús og stækkun á tæknirými.&nbsp;Skorsteinn verður 50 m. á hæð, rofahús stærð 15,5 fm., ketilhús 42,2 fm. en stækkun á tæknirými er breyting innanhúss. Teikningar frá Verkfræðistofu Austurlands, hönnuður Elís B. Eiríksson.</P&gt;<P&gt;Nefndin samþykkir byggingarleyfið og felur byggingarfulltrúa að afgreiða það.</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Aðgerðir á friðlýstum svæðum og á miðhálendi vegna ágangs framandi tegunda
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagður fram til kynningar tölvupóstur frá Umhverfisstofnun, dagsettur 20. júní 2012, þar sem kynntar eru upplýsingar um aðgerðir á friðlýstum svæðum og á miðhálendi vegna ágangs framandi tegunda eins og skógarkerfils og alaskalúpínu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Efnistaka, framkvæmdaleyfi og mat á umhverfisáhrifum
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram til kynningar bréf Skipulagsstofnunar og Umhverfisstofnunar, dagsett 31. maí 2012, þar sem vakin er athygli á lögum um efnistöku, framkvæmdaleyfi og mat á umhverfisáhrifum. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Fundagerðir Heilbrigðiseftirlits Austurlands árið 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Lögð fram til kynningar 103. fundargerð Heilbrigðisnefndar Austurlands en fundurinn var haldinn símleiðis&nbsp;miðvikudaginn 13. júní 2012.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Hreindýr í Stöðvarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram bréf Hrafns Baldurssonar, dagsett&nbsp;4. júlí 2012, er varðar ágang hreindýra í Stöðvarfirði og verndun skógræktar í firðinum. </DIV&gt;<DIV&gt;Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Nefndin tekur undir með bréfritara að hreindýr geta valdið miklu tjóni á skógræktarsvæðum, en bendir á að málefni hreindýra sé ekki á höndum sveitarfélagsins heldur&nbsp;Umhverfisstofununar. Hvað búfé varðar&nbsp;þá er Stöðvarfjörður skilgreindur fjárlaus frá Löndum að Kambanesi.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Innkaupareglur Fjarðabyggðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framlögð til kynningar drög að innkaupareglum ásamt minnisblaði fjármálastjóra frá 11.maí. sem kynnt voru á fundi bæjarráðs 18. júní 2012. </DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð vísaði drögum að innkaupareglum til umfjöllunar hjá sviðsstjórum og viðeigandi fastanefndum. Bæjarráð mun taka reglurnar til fullnaðarafgreiðslu á haustmánuðum 2012.&nbsp; Nefndin gerir ekki athugasemdir við framlögð drög og vísar þeim, án athugasemda,&nbsp;aftur&nbsp;til bæjarráðs.</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV id=idDescription class=TextWideLongDisabled name="Description"&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Ósk um lagfærinu á aðgengi að Strandgötu 44 735
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram bréf frá Maríu Hákonardóttur f.h. Víðivalla ehf. vegna aðgengis að Strandgötu 44 á Eskifirði.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Nefndin felur mannvirkjastjóra að skoða málið og koma með viðeigandi lausn.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Ósk um svæði fyrir jaðarsportfélagið 7-40
<DIV&gt;<DIV&gt;Lagður fram tölvupóstur frá Önnu Bergljótu Sigurðardóttur fyrir hönd jaðarsportáhugamanna á Norðfirði þar sem óskað er eftir svæði undir bretta rampa á Norðfirði.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Nefndin felur eigna- og skipulagsfulltrúa að ræða við fulltrúa félagsins um hvaða staðsetningar félagið er með í huga og leggja fyrir nefndina.</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Rannsókn á gasmyndun á urðunarstað Fjarðabyggðar í Þernunesi
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram til kynningar svarbréf frá Umhverfisráðuneytinu dags. 20. júní 2012 vegna bréfs Fjarðabyggðar frá 14. júlí 2011 þar sem óskað var eftir undanþágu frá gassöfnun á urðaunarstað sveitarfélagsins í Þernunesi ásamt&nbsp;fyrirspurnum um áframhaldandi nýtingu urðunarsvæðisins.</DIV&gt;<DIV&gt;Samkvæmt bréfinu þarf Fjarðabyggð að&nbsp;ákveða hvort áfram verði tekið&nbsp;við lífrænum úrgangi á urðunarstaðnum og yrði þá gefið svigrúm með söfnun á hauggasi. Ef&nbsp;áfram verður tekið&nbsp;við lífrænum úrgangi þarf sveitarfélagið að skila framkvæmdaáætlun um söfnun á hauggasi frá urðunarstaðnum.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Málið verður tekið fyrir aftur við gerð fjárhagsáætlunar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Samvinna vinnuskóla Fjarðabyggðar og Verkmenntaskóla Austurlands
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram bréf, dagsett í júní 2012, frá Þorbjörgu Ólöfu Jónsdóttur áfangastjóra Verkmennaskóla Austurlands varðandi samvinnu Vinnuskóla Fjarðabyggðar og Verkmennaskóla Austurlands. Gert er ráð fyrir að verkefnið&nbsp;geti hafist&nbsp;í júní 2013.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Nefndin&nbsp;tekur vel í hugmyndina og felur mannvirkjastjóra að funda með Verkmenntaskólanum í samvinnu við fræðslustjóra.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
15.
Sjókvíaeldi í Reyðarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;Framlögð til kynningar gögn um áform Laxa um fiskeldi í Reyðarfirði og Fáskrúðsfirði. Vísað frá bæjarráði til kynningar í atvinnu- og menningarnefnd, eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd og hafnarstjórn.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;
16.
Bréf Heilbrigðiseftirlits Austurlands er varðar umsóknir um starfsleyfi fyrir laxeldi allt að 200 tonnum
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lögð fram tvö bréf frá Skipulagsstofunun, dagsett 19. júlí 2012 og 27. júlí 2012, er varða auglýsingu HAUST á starfsleyfum á allt að 200 tonna fiskeldi í Reyðarfirði og Fáskrúðsfirði. Málið var tekið fyrir á fundi bæjarráðs og var vísað til umsagnar eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar og hafnarstjórnar auk kynningar í atvinnu- og menningarnefnd. Einnig er lagt fram fyrir nefndina minnisblað dagsett 16. ágúst 2012 varðandi málið.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Nefndin samþykkir minnisblaðið fyrir sitt leyti og vísar því til afgreiðslu bæjarráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
17.
Starfs- og rekstrarleyfi Fiskeldis Austfjörðum ehf. í Fáskrúðsfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram til kynningar bréf Fiskistofu þar sem óskað er umsagnar um umsókn Fiskeldis Austfjörðum ehf fyrir rekstrarleyfi fyrir 3000 tonnum á þorski í Fáskrúðsfirði.&nbsp; Fiskistofa hefur veitt frest til umsagnar til 24. ágúst nk. Bæjarráð hefur skilað inn umsögn.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
18.
Útgáfa landsáætlunar um meðhöndlun úrgangs 2012-2023
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framlögð til kynningar umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um landsáætlun um meðhöndlun úrgangs fyrir árin 2012 - 2023.<BR&gt;Bæjarráð vísaði umsögn til umfjöllunar í nefndinni.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Nefndin frestar afgreiðslu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
19.
Úthlutun úr styrkvegasjóði fyrir árið 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framlagt bréf frá Vegagerð þar sem gerð er grein fyrir 3.000.000 kr framlagi til stofnvega í sveitarfélaginu. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Nefndin sótti alls um styrk að fjárhæð 7 mkr.&nbsp;og leggur því&nbsp;til eftirfarandi forgangsröðun við bæjarráð:</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Byggingu á brú yfir Seldalsá 1,0 mkr.</DIV&gt;<DIV&gt;Endurbætur á veg upp á Eskifjarðarheiði 0,5 mkr.</DIV&gt;<DIV&gt;Slóða í Skógræktarsvæði á Eskifirði 1,0 mkr.</DIV&gt;<DIV&gt;Ofaníburður í Fannardalsveg 0,5 mkr.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
20.
Afgreiðslur byggingafulltrúa - 34
<DIV&gt;<DIV&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd staðfestir afgreiðslu byggingafulltrúa.</DIV&gt;</DIV&gt;
21.
Afgreiðslur byggingafulltrúa - 33
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd staðfestir afgreiðslu byggingafulltrúa.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;