Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
45. fundur
3. september 2012 kl. 16:30 - 19:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
730 Hraun 4 - breyting á húsnæði
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Lögð fram umsókn frá Eimskip Ísland ehf um breytingu&nbsp;breytingu á&nbsp;innri skipulagi Hrauns 4 á Reyðarfirði samkvæmt meðfylgjandi teikningum. </P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Nefndin líst vel á framlagða tillögu og felur byggingarfulltrúa að afgreiða leyfið.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
730 Öldugata 5, viðbygging - grenndarkynning
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Grenndarkynning vegna viðbyggingar við Öldugata 5 er lokið. Engar athugasemdir bárust. </P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Nefndin felur byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
735 - Deiliskipulag í botni Eskifjarðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Vegna fyrirhugaðra Norðfjarðarganga og nálægðar veglínu, brúar, undirganga og gangamuna við núverandi íbúðabyggð er nauðsynlegt að deiliskipuleggja svæðið í botni Eskifjarðar.&nbsp;</P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að láta vinna deiliskipulag í botni Eskifjarðar. Deiliskipulagið nái til svæðis umhverfis gangamunna fyrirhugaðra Norðfjarðarganga út að deiliskipulögðum svæðum Dals 1, Dals 2 og Dalbrautar 1.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
735 Fagrahlíð 3 - Umsókn um lóð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Framlögð umsókn um&nbsp;stækkun á lóðinni&nbsp;nr. 3 við Fögruhlíð á Eskifirði, móttekin 31.ágúst 2012&nbsp; frá Þorsteini Kristjánssyni. Sótt er um að stækka lóðina til norðurs vegna fyrirhugaðrar byggingar á geymsluhúsnæði.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir stækkun lóðar&nbsp;og felur eigna- og skipulagsfulltrúa að útfæra ný lóðarmörk í samráði við umsækjanda. Jafnframt felur nefndin byggingarfulltrúa að grenndarkynna byggingarleyfi. Grenndarkynning nái til Fögruhlíðar 4 og 9.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
735 Strandgata 2 - nýframkvæmd
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram umsókn frá Eskju hf&nbsp;um&nbsp;byggingu starfmannahús við Strandgötu 2 á Eskifirði. Stærð hússins verður 346,6 m2 og 1213,9 m3. Hönnuður er Sigurjón Hauksson frá Verkfræðistofu Austurlands.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir umsóknina fyrir sitt leyti og felur byggingarfulltrúa að klára málið.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
740 - Deiliskipulag fiskihafnar á Norðfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Vegna fyrirhugaðrar stækkunar á Norðfjarðarhöfn er nauðsynlegt að fara í deiliskipulagsgerð á hafnar- og iðnaðarsvæðinu.</P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að láta vinna deiliskipulag fiskihafnarsvæðisins á Norðfirði vegna fyrirhugaðrar stækkunar hafnarinnar. Deiliskipulagið nái til hafnarsvæðisins ásamt mannvirkjum við svæðið.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
750 - Deiliskipulag, Hlíðargata 58 og nágrenni
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Deiliskipulag Hlíðargötu 58 og nágrennis. Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkti 21. júní 2012 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Hlíðargötu 58 og nágrenni á Fáskrúðsfirði ásamt umhverfisskýrslu. Deiliskipulagstillagan ásamt umhverfisskýrslunni var auglýst frá 5. júlí til og með 16. ágúst 2012. Athugsemdafrestur var til sama tíma. Engar athugasemdir bárust. </P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Nefndin samþykkir deiliskipulagið ásamt umhverfisskýrslu fyrir sitt leyti og vísar því til endanlegrar afgreiðslu til bæjarstjórnar</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
750 - Fyrirhuguð lagnaleið vatnsveitu / göngustígur
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Grenndarkynningu vegna lagnaleiðar fyrirhugaðrar vatnsveitu ásamt göngustíg ofan byggðarinnar á Fáskrúðsfirði er lokið. Athugasemdarfrestur var frá 18. júlí 2012 til 15. ágúst 2012. Tvær athugasemdir bárust frá þremur heimilum.&nbsp;Bréf Eyþórs Friðbergssonar, Hlíðargötu 4 og Óskars Þórs Guðmundssonar, Skólabrekku 9, ódagsett. Gerð er athugasemd við að lagnaleið mun liggja talsvert nærri húsum bréfritara og því verði breyting á því næði sem þeir hafi haft ofan við húsin. Eins er bent á að lagnaleið og göngustígur sé þvert&nbsp;&nbsp;í gegnum nokkra trjálundi.&nbsp;Tölvupóstur Harðar Sigmundssonar og Öldu A. Guðjónsdóttur, Hlíðargötu 2, dags. 29. júlí 2012. Gerð er athugasemd við að lagnaleið sé of neðarlega en það muni hafa í för með sér óþarfa rask og hættu á stíflu í læk ef yrði settur hólkur í hann vegna gönguleiðar.&nbsp;Bendir bréfritari á að nokkur krapaflóð hafi orðið í læknum á undanförnum 20 árum. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin telur að fjarlægð frá húsum verði ekki vandamál, út frá fenginni reynslu í öðrum hverfum Fjarðabyggðar þar sem gerðir hafa verið sambærilegir göngustígar. Jafnframt&nbsp;felur nefndin&nbsp;sviðinu að skoða ábendingu varðandi&nbsp;hættu á krapaflóði í læk við endann á Hlíðargötu. Nefndin felur eigna- og skipulagsfulltrúa að svara bréfriturum.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
755 - Saxa
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Lögð fram frumhönnun áningar- og útsýnisstaðs við Söxu dags. 28. ágúst 2012, unnin af Landmótun ehf. </P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Nefndinni líst vel á framlögð gögn og er sammála um að láta vinna deiliskipulag af svæðinu í samræmi við þau. Jafnframt felur nefndin eigna- og skipulagsfulltrúa að kynna hugmyndina fyrir landeigendum og leita eftir samþykki þeirra.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2013-Eigna-skipulags- og umhverfinefnd
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<P style="TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: 95%; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Bæjarráð samþykkti á fundi 29. ágúst 2012 fjárhagsramma til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar fyrir fjárhagsárið 2013. Fjárhagsrömmum er úthlutað á grunni fjárhagsáætlunar 2012 en tekið er tillit til áhrifa nýrra kjarasamninga á laun- og launatengd gjöld. Reynist endanleg launaáætlun (mannahaldsáætlanir stofnana) lægri en gert er ráð fyrir í fjárhagsramma nú, miðað við gefnar forsendur, mun fjárhagsramminn lækka í samræmi við það. Í forsendum er gert ráð fyrir 2,5% hækkun á vöru- og þjónustukaupum og 5% hækkun á þjónustugjaldskrám stofnana. Nefndir geta eðlilega komið með tillögur til bæjarráðs um að breyting á gjaldskrám verði önnur en miðað er hér við, sé það fest í stefnumið og svigrúm sé til staðar innan fjárhagsrammans.</SPAN&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-theme-font: minor-fareast"&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: 95%; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: 95%; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Skal nefndin sérstaklega greina yfirvinnu og kanna með hvaða hætti hægt er að lækka hana. Verði það niðurstaða að lækka eigi yfirvinnu leiðir það til lækkunar á fjárhagsramma. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: 95%; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: 95%; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Að öðru leyti er gert ráð fyrir að bregðast verði við kostnaðarhækkunum með sérstökum ákvörðunum og aðgerðum til að lækka útgjöld innan málaflokkanna. Haldið verður áfram að leita leiða til hagræðingar. Taki bæjarráð í fjárhagsáætlunarferlinu skýrt afmarkaða ákvörðun um að leggja af eða draga úr tilteknum rekstri eða þjónustu mun fjárhagsrammi lækka í samræmi við það. Fjárhagsáætlun sem skilað er af hálfu nefndar og sviðsstjóra til fjármálasviðs skal vera innan úthlutaðs ramma. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: 95%; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: 95%; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Samkvæmt fjárhagsáætlunarferlinu ber nefndum að fela sviðstjórum undirbúning starfs&shy;áætlunar og tillagna í frumvarp að fjárhagsáætlun í samræmi við stefnukort og forgangsröðun.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: 95%; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: 95%; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Fjárhagsrammar nefndarinnar fyrir árið 2013 eru<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;eftirfarandi:<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: 95%; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: 95%; TEXT-INDENT: -0.25in; MARGIN: 0in 0in 0pt 39pt; mso-add-space: auto" class=MsoListParagraphCxSpFirst&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Wingdings; mso-fareast-font-family: Wingdings; mso-bidi-font-family: Wingdings"&gt;ü</SPAN&gt;<SPAN style="LINE-HEIGHT: 95%; FONT-SIZE: 7pt; mso-fareast-font-family: Wingdings"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;til leik- og íþróttavalla 10.359 þús. kr.</P&gt;<P style="TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: 95%; TEXT-INDENT: -0.25in; MARGIN: 0in 0in 0pt 39pt; mso-add-space: auto" class=MsoListParagraphCxSpMiddle&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Wingdings; mso-fareast-font-family: Wingdings; mso-bidi-font-family: Wingdings"&gt;ü</SPAN&gt;<SPAN style="LINE-HEIGHT: 95%; FONT-SIZE: 7pt; mso-fareast-font-family: Wingdings"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;til vinnuskóla 31.358 þús. kr.</P&gt;<P style="TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: 95%; TEXT-INDENT: -0.25in; MARGIN: 0in 0in 0pt 39pt; mso-add-space: auto" class=MsoListParagraphCxSpMiddle&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Wingdings; mso-fareast-font-family: Wingdings; mso-bidi-font-family: Wingdings"&gt;ü</SPAN&gt;<SPAN style="LINE-HEIGHT: 95%; FONT-SIZE: 7pt; mso-fareast-font-family: Wingdings"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;til bruna- og almannavarna 97.792 þús. kr.</P&gt;<P style="TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: 95%; TEXT-INDENT: -0.25in; MARGIN: 0in 0in 0pt 39pt; mso-add-space: auto" class=MsoListParagraphCxSpMiddle&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Wingdings; mso-fareast-font-family: Wingdings; mso-bidi-font-family: Wingdings"&gt;ü</SPAN&gt;<SPAN style="LINE-HEIGHT: 95%; FONT-SIZE: 7pt; mso-fareast-font-family: Wingdings"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;til hreinlætismála 4.498 þús. kr.</P&gt;<P style="TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: 95%; TEXT-INDENT: -0.25in; MARGIN: 0in 0in 0pt 39pt; mso-add-space: auto" class=MsoListParagraphCxSpMiddle&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Wingdings; mso-fareast-font-family: Wingdings; mso-bidi-font-family: Wingdings"&gt;ü</SPAN&gt;<SPAN style="LINE-HEIGHT: 95%; FONT-SIZE: 7pt; mso-fareast-font-family: Wingdings"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;til skipulags- og byggingarmála 60.884 þús. kr.</P&gt;<P style="TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: 95%; TEXT-INDENT: -0.25in; MARGIN: 0in 0in 0pt 39pt; mso-add-space: auto" class=MsoListParagraphCxSpMiddle&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Wingdings; mso-fareast-font-family: Wingdings; mso-bidi-font-family: Wingdings"&gt;ü</SPAN&gt;<SPAN style="LINE-HEIGHT: 95%; FONT-SIZE: 7pt; mso-fareast-font-family: Wingdings"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;til umferðar- og samgöngumála 201.411 þús. kr.</P&gt;<P style="TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: 95%; TEXT-INDENT: -0.25in; MARGIN: 0in 0in 0pt 39pt; mso-add-space: auto" class=MsoListParagraphCxSpMiddle&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Wingdings; mso-fareast-font-family: Wingdings; mso-bidi-font-family: Wingdings"&gt;ü</SPAN&gt;<SPAN style="LINE-HEIGHT: 95%; FONT-SIZE: 7pt; mso-fareast-font-family: Wingdings"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;til umhverfismála 72.709 þús. kr.</P&gt;<P style="TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: 95%; TEXT-INDENT: -0.25in; MARGIN: 0in 0in 0pt 39pt; mso-add-space: auto" class=MsoListParagraphCxSpLast&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: Wingdings; mso-fareast-font-family: Wingdings; mso-bidi-font-family: Wingdings"&gt;ü</SPAN&gt;<SPAN style="LINE-HEIGHT: 95%; FONT-SIZE: 7pt; mso-fareast-font-family: Wingdings"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;til landbúnaðarmála og tjaldsvæða 12.669 þús. kr.</P&gt;<P style="TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: 95%; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: 95%; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Þeim tilmælum er beint til eigna, skipulags og umhverfisnefndar að leita allra leiða til frekari hagræðingar í málaflokki sínum og að ítrasta aðhalds verði gætt eins og áður í rekstri á komandi ári. Við ákvörðun um hagræðingu skal ávallt meta áhrif á þjónustustig.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: 95%; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: 95%; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin felur sviðsstjóra undirbúning starfs- og fjárhagsáætlunar í samræmi við stefnukort og forgangsröðun nefndarinnar. </SPAN&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Fráveita Fjarðabyggðar - útrásir
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagðar fram til kynningar teikningar unnar af Mannvit hf af fráveitu- og sýnatökubrunnum við tvær útrásir fráveitu Fjarðabyggðar á Reyðarfirði. Um er að ræða tilraun&nbsp;með hreinsun á skólpi.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Frumvarp til laga - Framlenging B-gatnagerðargjalds
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 31.&nbsp;ágúst 2012,&nbsp;frá Guðjóni Bragasyni fyrir hönd Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna B-gatnagerðargjalda. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin felur sviðstjóra að skoða málið og senda þá athugasemdir þurfi þess.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Fyirspurn - Byggingarleyfi og stöðuleyfi til vara - gistihúsnæði í Stöðvarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Fyrirspurn frá Hrefnu Arnardóttur er varðar byggingarleyfi fyrir hús til gistingar á jörðinni Óseyri á Stöðvarfirði.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;<BR&gt;Nefndin gerir ekki athugasemdir við fyrirhugaða staðsetningu fyrir gistiheimili en gera þarf deiliskipulag fyrir svæðið eða sækja um meðmæli til skipulagsstofnunar.&nbsp; Til að fá byggingarleyfi þarf fyrirhuguð bygging að uppfylla kröfur byggingarreglugerð 112/2012 eins og aðrar nýbyggingar. Nefndin er tilbúin að veita stöðuleyfi á meðan deiliskipulag er í vinnslu en mest til eins árs.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Fyrirspurn - Sjálfbært Samkomuskýli Sköpunnarmiðstöðvarinnar á Stöðvarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram umsókn frá Adrian Frey Rodriguez&nbsp;um úthlutun&nbsp;á svæði fyrir ofan Borgargerði á Stöðvarfirði. Svæðið er hugsað fyrir sjálfbært samkomuskýli sem er unnið í samvinnu við Nýsköpunarsjóð.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin felur eigna- og skipulagsfulltrúa að finna svæði sem hentar. Ekki verði gefið út byggingarleyfi en tímabundið stöðuleyfi verði veitt á meðan á tilrauninni stendur. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
15.
Landsskipulagsstefna 2012-2024
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Lögð fram til kynningar drög að umhverfisskýrslu dags. 20. ágúst 2012. Skipulagsstofnun hefur með aðstoð VSO Ráðgjafar tekið saman drög að umhverfisskýrslu í samræmi við lög um umhverfismat áætlana nr. 105/2006.&nbsp;&nbsp;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
16.
Lóðarsamningur vegna Strandgata 64
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf, dagsett 24. ágúst 2012, frá Hilmari Sigurjónssyni fyrir hönd Húsfélagsins Strandgötu 64, Eskifirði, vegna lóðarsamnings.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin felur eigna- og skipulagsfulltrúa að ganga frá lóðarleigusamningi við húsfélagið, sem byggður er á grunni aðaluppdráttar, dagsettur 14. febrúar 2005, unnin af Birni Kristleifssyni arkitekt. Tryggt verður aðgengi að Strandgötu 68, með kvöð á lóðarleigusamningi, eins og fram kemur á afstöðumynd aðaluppdráttar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
17.
Lýsing í íþóttahúsinu Norðfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Lagt fram bréf Unnar Ásu Atladóttur fyrir hönd blakdeildar Þróttar dags. 19. ágúst 2012 þar sem þess er krafist að lýsingu í íþróttahúsinu á Norðfirði verði komið í viðunandi horf fyrir fyrsta heimaleik Þróttar í haust.</P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Nefndin felur sviðinu að fara í nauðsynlegar úrbætur með forstöðumanni íþróttamannvirkja á Norðfirði.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
18.
Niðurfelling vega af vegaskrá
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf, dagsett 21. ágúst 2012, frá Vegagerðinni vegna niðurfellingar vega af vegaskrá. Samkvæmt bréfinu þá falla hluti af núverandi þjóðvegum í Fjarðabyggð ekki undir þá skilgreiningu, en það eru hluti Helgustaðarvegar, Eskifirði, hluti Norðfjarðarvegar, Norðfirði og Búðargata, Reyðarfirði. Þá mun Norðfjarðarvegur um Reyðarfjörð færast á hafnarsvæðið (hjáleið). Samkvæmt þessu þá mun Vegagerðin hætta að greiða fyrir viðhald og þjónustu á umræddum vegum frá og með 1. janúar 2013. Er sveitarfélaginu gefinn kostur á að koma með athugasemdir við þessa ákvörðun fyrir 1. desember nk.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin felur mannvirkjastjóra að fara yfir málið og koma með tillögu að svörum fyrir nefndina, en taka verður tillit til þessara breytinga við gerð fjárhagsáætlunar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
19.
Samstarf er lykill að árangri
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagður fram til kynningar tölvupóstur, dagsettur 24. ágúst 2012, frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi fundaraðar sem verður haldinn í október og nóvember í haust. &nbsp;Um er að ræða fundi haldna sameiginlega af Mannvirkjastofnun, Samtökum iðnaðarins, Arkitektafélagi Íslands, Félagi byggingarfulltrúa og Sambandi íslenskra sveitarfélaga. En fundur verður haldin á Austurlandi þann 19. október nk. á Egilsstöðum. Vill Sambandið hvetja sveitarstjórnarmenn, framkvæmdastjóra sveitarfélaga og aðra starfsmenn sem koma að byggingarmálum, að sækja fund á sínu svæði.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
20.
Útgáfa landsáætlunar um meðhöndlun úrgangs 2012-2023
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um drög að landsáætlun um úrgang lögð fram til kynningar. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;