Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
46. fundur
17. september 2012 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2013-Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd
<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Farið yfir gang fjárhagsáætlunar fyrir árið 2013, en formaður og mannvirkjastjóri fara á fund bæjarráðs þriðjudaginn 18. september 2012.</SPAN&gt;</DIV&gt;
2.
735 - Deiliskipulag í botni Eskifjarðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram lýsing á skipulagsverkefni og matslýsing dags. 14. september 2012 unnin af Landmótun sf.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir lýsingu skipulagsverkefnisins ásamt matslýsingu og vísar henni til afgreiðslu bæjarstjórnar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
740 - Deiliskipulagið Naust 1
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram lýsing á skipulagsverkefni&nbsp;dags. 17. september 2012 unnin af Alta ehf.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir lýsingu skipulagsverkefnisins og samþykkir fyrir sitt leyti&nbsp;að Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027 verði breytt og vísar endanlegri afgreiðslu til bæjarstjórnar.</SPAN&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
750 - Fyrirhuguð lagnaleið vatnsveitu / göngustígur
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram umsókn um framkvæmdaleyfi frá mannvirkjastjóra Fjarðabyggðar fyrir hönd Vatnsveitu Fjarðabyggðar og RARIK dags. 7. september 2012 ásamt teikningum frá Mannvit dags. 8. ágúst 2012, útboðs- og verklýsingu ásamt tilboðsskrá dags. í ágúst 2012 og tímaskema&nbsp;dags. 6. september 2012.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir veitingu framkvæmdaleyfis fyrir sitt leyti og vísar endanlegri afgreiðslu leyfisins til bæjarstjórnar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
735 Hátún 3 - stoðveggur
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf, dagsett 20. ágúst 2012, frá Tómasi Valdimarssyni, húseiganda að Hátúni 3, 735 Fjarðabyggð. Óskar bréfritari eftir því að Fjarðabyggð taki þátt í kostnaði vegna stoðveggjar neðan við lóðina. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd sér ekki forsendur til að taka þátt í kostnaði við umræddan vegg.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
735 Strandgata 26 - Breyting á notkun
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Mál var áður á dagskrá 43. fundar nefndar og var þar frestað. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir að breyta skráningu á umræddu húsnæði í samræmi við óskir bréfritara og felur byggingarfulltrúa að ganga frá því.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Umsókn um leyfi til að beita hrossum í landi Hvalnes Stöðvarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold"&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf, dagsett 11. september 2012, frá Þóru Björk Nikulásdóttur, þar sem óskað er eftir því að fá tún á jörðinni Hvalnesi til beitar fyrir hross. <A name=OLE_LINK6&gt;</A&gt;<A name=OLE_LINK5&gt;<SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK6"&gt;Jörðin Hvalnes í Stöðvarfirði er eign sveitarfélagsins.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Landið hefur ekki verið nýtt um áraraðir. Það verður því ekki annað séð, en að heimild til þess að beita heimatún jarðarinnar verði til góðs fyrir jörðina.</SPAN&gt;</A&gt;</SPAN&gt;<SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK6"&gt;</SPAN&gt;<SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK5"&gt;</SPAN&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-theme-font: minor-fareast"&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Þóru Björk Nikulásdóttur Fjarðarbraut 29 Stöðvarfirði verið heimilað að beita hrossum á gömlu túnin í Hvalsnesi í Stöðvarfirði.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Umsækjandi skal fjarlægja núverandi girðingar á þeim túnum / hólfum sem hann ætlar að nýta og girða með rafmagnsgirðingum. Leyfi til beitarinnar er til eins árs í senn.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Tjálundur utan Svínaskálahlíðar á Eskifirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold"&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf, dagsett 4. september 2012, frá Karli Egilssyni og fjölskyldu vegna skógræktar lundar ofan við Svínaskálahlíð.</SPAN&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-theme-font: minor-fareast"&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir að veita Karli Egilssyni og fjölskyldu ráðgjöf til þess að umræddur lundur fái skartað sínu fegursta. Nefndin bendir á að umrætt svæði er innan svæðis Skógræktarfélags Eskifjarðar og að samráð verði haft við skógræktarfélagið. Umhverfisstjóri mun jafnframt aðstoða fjölskylduna eftir föngum.</SPAN&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Graffitibærinn Neskaupstaður
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram hugmynd Hjörvars O. Jenssonar um verkefnið "Graffitibærinn Neskaupstaður". Málið var áður á dagskrá atvinnu- og menningarnefndar sem vísaði því til umsagnar eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin fór yfir málið og frestar afgreiðslu. Nefndin óskar eftir frekari gögnum um hverjir eru umsækjendur og hver aðkoma bæjaryfirvalda eigi að vera.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Drög að heildstæðu frumvarpi til náttúruverndarlaga
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf, dagsett 3. september 2012, frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti. Ráðuneytið hefur látið vinna drög að heildstæðu frumvarpi til náttúruverndarlaga líkt og kveðið er á um í samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar, drögin byggjast á hítbók um löggjöf til verndar náttúru Íslands. Óskað er eftir umsögn sveitarfélagsins fyrir 25. september nk. Bæjarráð tók málið fyrir og fól eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd að gefa umsögn fyrir tilskilinn tíma.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin frestar afgreiðslu til næsta fundar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Fundagerðir Heilbrigðiseftirlits Austurlands árið 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lögð fram til kynningar 104. fundargerð Heilbrigðisnefndar Austurlands en fundurinn var haldinn símleiðis&nbsp;12. september 2012.</SPAN&gt;</SPAN&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Heynytjar á jörðinni Hólmum í Reyðarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagt fram til kynningar bréf frá Þorsteini Snorra Jónssyni, dagsett 1. september 2012, ásamt minnisblaði mannvirkjastjóra til bæjarráðs, dagsett 9. september 2012. Einnig lagt fram til kynningar bréf bæjarstjóra til bréfritara, dagsett 11. september 2012.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Hunda- og kattahreinsun í Fjarðabyggð 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagt fram til kynningar bréf, dagsett 12. september 2012,&nbsp;sem dreift verður á öll heimili í Fjarðabyggð með fyrirkomulag hunda- og kattarhreinsunar í haust.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Lýsing göngustíg neðan Drangagils og Tröllagils
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lögð fram til kynningar verðkönnun vegna lýsingar á göngustígum neðan við snjóflóðavarnir á Norðfirði, en farið er í umrædda framkvæmd fyrir gjafafé frá Samvinnufélagi útgerðamanna á Norðfirði. Tilboð í verkið verða opnuð 19. september nk.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
15.
Snjóflóðavarnir á Drangagilssvæði í Neskaupstað
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram minnisblað mannvirkjastjóra, dagsett 16. september 2012, varðandi viðhaldsmál á snjóflóðanetum í Drangagili ofan við Norðfjörð. Einnig lagt fram minnisblað Verkfræðistofu Austurlands, dagsett 10. september 2012, sama efnis.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin felur mannvirkjastjóra að vinna málið áfram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
16.
Nýtt hjúkrunarheimili á Eskifirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lögð fram til kynningar framvinduskýrsla fyrir tímabilið júní - ágúst 2012 vegna byggingar á nýju&nbsp; hjúkrunarheimili á Eskifirði.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
17.
Beiðni um bætta félagsþjónstu á Stöðvarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagt fram til kynningar minnisblað eigna- og skipulagsfulltrúa, dagsett 13. september 2012, vegna flutnings á félagsaðstöðu eldri borgara á Stöðvafirði, en til stendur að flytja aðstöðu eldri borgara í fyrrum húsnæði leikskólans þar í bæ. Áætlaður kostnaður vegna nauðsynlegra breytinga á húsnæðinu&nbsp; er 1,5 mkr. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
18.
Vatnsveita Fjarðabyggðar Fáskrúðsfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagður fram til kynningar verksamningur Fjarðabyggðar og Rarik við Tandraberg vegna lagningar stofnlaga á Fáskrúðsfirði.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
19.
Landbúnaðarnefnd - 6
<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd staðfestir afgreiðslur landbúnaðarnefndar.</SPAN&gt;</DIV&gt;